Dagur - 14.11.1940, Blaðsíða 4

Dagur - 14.11.1940, Blaðsíða 4
202 DAQUfi 47. tbl Stjórnmálanámskeið Framsoknarfélags Akureyrar verður sett mánudaginn 18. þ. m. kl. 2 eftir hádegi. S t j ó r n i n. 3. helti JARÐAR nýkomið í bókaverzlanir. — - Tekið á móti áskrifendum f Hnnnyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson. Stærstu birgðir ufan Reykjavíkur, af: Jólakortum: 40 tegundir, einföld og tvöföld. Lituð kort, ótal tegundir, hentug fyrir hvers konar tækifæri. Nýjárskort, s tegundir. Afmæliskort, margar tegundir, falleg, fyrir börn og fullorðna. Gælukort, ýmsar myndir kvenna og karla. Og margt fleira. Kaupið jólakortin yðar i tlma. Skotfæri: Högl, ýmsar stærðir. Púður. Hlaðin skot cal. 12-16-20. Patronurcal. 8-12-16*24 -32. Hvellhettur. Riffilskot. BíliJeilil 1.11. ^ tapaðist fyrra föstu- j dag á leiðinni frá 1 Skipagötu 4 að verzl- uninni Liverpool. — Skilist ( nefnda verzlun. Tilkynning. Framvegis verða kvikmyndasýning - ar fyrir börn kl. 3 á sunnudögum. n mr f ÓDÝRT: UiUllj umboðs- og heildverzlun, Akureyri. A u g 1 ý s i n g. f haust var mér undirrituðum dregið lamb með mínu marki: Sýlt hægra biti framan og Sýlt vinstra. Lambið er auðþekkilegt. Lamb þetta á eg ekki. Getur réttur eigandi lýst því, greitt áfallinn kostnað og vitjað þess til Jóhanns Sigvaldasonar, Skriðulandi, Arnarneshreppi. Arnarhóli (við Skriðul.) 9. nóv. 1940. Póroddur Sæmundsson. Mh fyrirliggjandi. Biladeild K. E. A. AÐV0RUN til sjðfarenda og fiskimanna við Eyjafjörð. Á svæði takmörkuðu að norðan af línu frá yzta odda á Arnarnessnöfum í Laufásskirkju, en að sunnan frá Hjalteyrarvita í bryggjuna á Nolli, er bannað: 1. að varpa akkerum eða halda kyrru fyrir á anr.an hátt. 2. að reka fiskiveiðar með dragnót eða öðrum veið- arfærum. Það er lífshætta að bregða út af þessum reglum. Lögreglustjórinn í Eyjafjarðarsýslu og Akureyri 6. nóvember 1940, Sig. Eggerz. Corn Flakes All Bran Citronur Marmelade Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild. ••••••••••••••••••••••••••••< P e r 1 a er þvottaduft hinna vandlátu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.