Dagur - 12.12.1940, Blaðsíða 2

Dagur - 12.12.1940, Blaðsíða 2
220 D A Q U B 51. tbl. Svartir ularsokkar mjög góðir. Hannyíöaverzlon Raonbeiöar 0. Björnsson. Stóru orðin . . . (Framh. af 1. síðu). flokksins verið að gera ráðstafan- ir til að skera niður „sukkið og eyðsluna“, sem sjálfstæðismönn- um hafði orðið svo tíðrætt um áð- ur. Sannleikurinn er sá, að þegar til kom, fundu sjálfstæðismenn ekki hina óþörfu útgjaldaliði, sem þeir þó höfðu mest fjargviðrast út af og margboðað, að þeir ætl- uðu að skera niður. Þeir hafa því orðið að gefast upp við að hefja nýja fjármálastefnu, strikað þegj- andi yfir stóru orðin og ekki séð sér annan veg færan en þræða í öllum meginatriðum sem vandleg- ast troðnar slóðir Framsóknar- manna í fjármálum og atvinnu- málum. Það er að vísu enginn ljóðm’ á Sjálfstæðisflokknum, þó að hann hafi, er til alvöru og ábyrgðar kom, tekið það ráð að fylgja fram í verki fjármálastefnu Framsókn- arflokksins. Það er honum fremur til lofs en lasts, en hitt er öllu lakara fyrir flokkinn, að hafa áð- ur fordæmt fjársukk og fjár- eyðslu Framsóknarfl., enverðasvo að viðurkenna, að sá dómur hafi verið slagorð ein og blekkingar. Það er því vel skiljanlegt, að for- ingjar Sjálfstæðisfl. geri þá kröfu til Framsóknarmanna, að þeirþegi um þetta glappaskot sjálfstæðis- manna, en þó að Framsóknarmenn þegðu, þá myndu steinarnir tala, og kjósendur Sjálfstæðisflokksins munu tala, þegar að kosningum kemur, og spyrja: Hvar er niðúr- skurðurinn á „sukkinu og eyðsl- unni“, sem þið töluðuð mest um, áður en þið komust til valda, og lofuðuð að afmá? Hvar er niður- skurður á tollum og sköttum, sem Jðla- bækurnar sem auglýstar hafa verið í útvarpinu und- anfarna daga, fást allar í Bókaversluö Þorst. Thorlacius Góð bók, er bezta JÓLAGJÖFIN. þið lofuðuð einnig að létta af þjóðinni? Vilji forráðamenn Sjálfstæðis- flokksins svara þessum spurning- um af fullri hreinskilni, þá getur það svar ekki orðið á annan veg en þenna: Allt tal okkar um eyðsluna og sukkið hjá Framsóknarflokknum var aðeins stóryrði, sem við höf- um ekki megnað að standa við. Eyðsluna og sukkið höfum við alls ekki fundið, þegar á átti að herða, og þar hefir því ekkert verið niður að skera. Við höfum og komizt að raun um, að án toll- anna og skattanna er ekki hægt að reka þjóðarbúskapinn. Að fengnu þessu hreinskilnis- lega, rétta svari væri eðlilegt að kjósendur segðu: Erindi ykkar í þjóðstjórnina hefir þá verið í því innifalið að sýna það og sanna, að Sjálfstæðisflokkurinn er að minnsta kosti ekki öðrum flokk- um hæfari til að hafa fjármála- stjórnina með höndum. Þeirra hluta vegna er því ástæðulaust að kjósa sjálfstæðismenn öðrum fremur til þingsetu, x Jarðarför Konráðs sonar míns, sem andaðist 3. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. þ. m., kl. 1 e. h Anton Ólafsson. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmwmmmmmmmmm Jarðarför Guðrúnar Davíðsdóttur fer fram frá Akureyrar- kirkju mánudaginn 16. des. n. k., kl. 1 e. h. Jarðarför móður minnar, Ouðrúnar Vigfúsdóttur, fer fram laugardaginn 14. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Fjólugötu 11, kl. 1 e. h. Akureyrí, 10. des. 1940. Bjarni Erlendsson. Aldrei hefir jóla-ösin byrjað eins snemma og nú. Það er því vissast að draga ekki jóla- innkaupin of lengi. Vér bjóðum yður nú sem fyr vörur með hagkvæmustu verði. Flórmjöl, bezta tegund Ger Natron Kardemommur Vanilledropar Möndludropar Möndlur Succat (enskt) Kanell Vanillesykur Rabarbarasulta Ennfremur: Suðusúkkulaði, Átsúkkulaði m. teg. og allsk. sœlgœtisvörur í miklu úrv. Konfektöskjur koma með m.s. Esju. Sendum licini um allan bœinn. Eaupfélag Eyfiröinga Nýlenduvörudeild. Útibú: Strandgötu 35 og Hafnarstrœti 20 Flórsykur Hjartasált Eggjaduft Kardemommudropar Cítrondropar Rommdropar Muskat Siróp Kokosmjöl Negull Marmelade |f I !f «f !9«f 11 ffff !«!!««■ Kaupið jólagjaflrnar s: þar sem vörurnar eru við allra hæfi, úrvalið mest og verðið hagkvæmast, en það er eins og undan- farin ár í Kaupfélagí Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeildin, {Sj KtUUUUii UMKtHUÍ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.