Dagur - 19.12.1940, Blaðsíða 2

Dagur - 19.12.1940, Blaðsíða 2
226 D A6UB 52. tbl. Sjálfbleknngar: Conway Stewarl írá kr. 9.00 upp f kr. 42.00, geysilegt lírval í lit- um og gerðura. Parker eftirsóttasta pennamerki f heimi, frá kr. 19,00 til kr. 78,00. Conway Stewart og Parker hljóta að verða fólagfaflc hinna vandlátustu. Bókawerzl. Þorsf. Thorlacius. I. O. O. F. = 12212209 = Eplin koma á Porláksdag. Á öðrum stað hér í blaðinu aug- lýsir K. E. A. sölu á eplum og sveskjum þegai’ eftir komu Lag- arfoss, um næstu helgi. Til þess að auðvelda afgreiðsl- una og komast hjá troðningi, hef- ir kaupfélagið gert ráðstafanir til þess að afgreiðsla fari fram á mörgum stöðum í bænum. Eigi að síður má búast við því að allmikil þröng verði á sumum þessum af- greiðslustöðum, því að margir byggja á eplakaup til jólanna; væri vel, ef bæjarbúar létu af þeim leiða sið við slík tækifæri, að ryðjast og berjast áfram, hver sem betur getur og tækju upp það ráð, sem eitt er gott þegar svo stendur á, að raða sér skipulega og bíða síns vitjunartíma með stillingu. Á þann hátt gengur allt langfljótast, til hægðarauka fyrir alla. Mættu menn vel taka eftir brezku hermönnunum hér, sem raða sér strax í halarófu, þegar margir safnast saman við búðar- dyr. Þessi siður er allsstaðar við- hafður í heimalandi þeirra og sæmir kurteisum mönnum. Hinn siðurinn, þar sem þeir sterkustu taka sér vald til þess að verða fyrstir, er aldrei til prýði, hvorki á þessu sviði né öðrum. Ef menn eru samtaka um að ganga fram með stillingu og kurteisi, munu þeir verða fáir, sem fúsir eru til -----------!------------------- Kápu- og ullarkfólaefni nýkomin. Anna og Freyfa. Skófatnaður Hf jar ItgHÉ verða teknar upp I dag Hvann- bergs- bræður KAUPI notuð isl. frimerki hæsta verði Guðm. Guðlaugsson, Kea að ganga á rétt þeirra og troðast á undan. Það ætti ekki að kosta mikið átak, eða miklar fórnir að gera þennan sið allra menningar- þjóða einnig að íslenzkum sið. Co. Kærar þakkir til allra þeirra, er með nærveru sinni, eða á annan hátt, heiðruðu útför Solveigar Jónsdóflur frá Cyrarlandi. Fjölskyldan. Þakka innilega öllum, sem sýnt hafa samúð við hið sviplega fráfall og jarðarför Konráðs sonar míns. Anton Ólafsson. Eplft og swesfkfiir koma með Lagacfossi og weröa seld á Þorlátksdag. Ti| þess að flýta fyrir fer afgreiðslan fram á mörgum stöðum í bænum. Er bænum skift niður í hverfi og verða félagsmenn í hverju hverfi að sækja sinn ávaxtaskammt á tiitekna afgreiðslustaði. Hverfaskiftingin er þannig: • þeir sem búa í Innbænum sunnan Sam- komuhússinsog Menntaskólans vitji skammts ins í útbú K.E.A., Hafnarstræti 20. Peir sem búa í Norðurgötu og neðar á Oddeyri komi í útbú K.E.A., Strandgötu 25. Þeir sem búa annarsstaðar í bænum komi á eftirtalda staði: Þeir sem eiga félagsnúmer 800—1000 í smjörlikisgerð K. E. A. Þeir sem eiga féiagsnúmer 1000—1200 í Kaffibætisgerðina Freyju (gömlu Mjólkursal.búðina). Þeir sem eiga félagsnúmer 1200—1400 í Timburhús K. E. A. (inng. að vestan). Þeir sem eiga félagsnúmer 1400 — 1600 í Kornvöruhús K. E. A. Þeir sem eiga félagsnúmer 6000 og þar yfir í Nýlenduvörudeild K. E. A. Utanbæjarmenn vitji skamtsins f Timburhús K. E. A. (inng. að sunnan). liver félagsmaður getur fengið 5 kg. af eplum og 1 kg. af sveskjum. — Félagsmenn verða að láta vitja skamtsins. Ávextirnir verða ekki sendir heim og ekki tekið á móti pöntunum í síma. — Félagið treystir á samvinnu félags- manna um að gera afgreiðsluna sem auðveldasta með því að hlýta þessum reglum. Katipfél. Eyflrðlnga. ■BHHnHHBHIim Jólaskórnir eru beztir frá oss. m Kaupfélagi Eyfirðinga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.