Dagur


Dagur - 20.02.1941, Qupperneq 4

Dagur - 20.02.1941, Qupperneq 4
32 © & Q U E 7. &L Nýjar vörur! Höfum fengið ú r v a 1 nýtízku skófatnað- ar, karla, kvenna og barna. Einnig nokkur sýnishorn Verð og vörugæði óvið* jafnanl. Komiðsemfyrst. Ánna&Freyja >in eloi í Karlmannaföt Fermingarföt Kvendragtir Peysufatakápur Verðið i|L Varan góð. Komið, sjáið, sannfærist. Nýkomið: Hálfháar kvenbomsur, með rennilás, kr. 13.50, smeltar kr. 10.50. — Skóhlífar. — Kven ísgarn-silki-sokkar. — Ennfrem- ur fyrirl.: barna-, ungl-, kven-, karlm.-gúnmiísfigvél. - Allskonar skóf alnaður. Vinnufafnaðui'. — Karl- manna-prjónapeysur. — Með n æ s t u skipum væntanlegt: Karlm.skóhlífar. Kven- og karlm.skór af ýmsum gerðum. — Kvenflókaskór. Barnaskór, nr. 22—27. Telpubomsur. Skóverzlun Péturs H. Lárussonar. BélbðndsslieííiRO 08 strisi í miklu íirvali Bókaveizl. Þorst. Tliorlaeius Fiskifars, Fiskbollur (í lausri vigt), Svartfugl. MatarliiliariBD, Hafnarstræti 105. Kaupum hrosshár (tagl* og faxhár) leviar. Feanrð liisios, Verxl. Eyjaff6rllur Akareyri H eimsfr ægu Buttersky-hattarnir nýkomnir. Verzl. Eyfafjörííur. POLYFOTO Flestar myndir fyrir fæsta peninga. Jón & Vigfús. Corselet og ........., margar teg., nýkomið. Vefnaðarvörudeild. F WlÆOVJR- síðasta bók Jónasar Jónssonar, er nýkom in, bundin og í grænu, rauðu og brúnu shirtings bandi. Hjörtur Oíslason, Holtagötu 9, Akureyri. Blátt Cheviot í fermingarföt, mjög ódýrt. Kaupfélag Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. allar stærðir. Hvannbergs- bræður. Rykfrakkar karlm. á kr. 59,00 fást hjá Verzl. Eyjafjörður Samkvœmis- kjólaefni nýkomin. Verzl. Eyjafjörður Nýkomið Ullarbútar, ullar-, silki og ísgarnsundirföt — kvensokkar bómull, gerfi- silki, ísgarn, alsitki. - Karlmannafataefni, kápuefni, ulsterefni, gluggatjaldaefni og fleira, og fleira. — Verzl. Eyjafjörður Vasaljós fást í Verzl. Eyjaljörður. Aðvörunarmerki um loftárás verða gefin með kirkjuklukk- um nýju og gömlu kirkjunnar og með flautum frystihúss KEA á Oddeyrartanga og klæðaverksmiðju Gefjunar. Aðvörunar- merkin verða gefin á þann hátt að kirkjuklukkunum verður hringt í sífellu í 10 mínútur og san.felt hljóð gefið með flaut- um í jafnlangan tíma. Þegar hættan er liðin hjá verða gefin með kiikjuklukkum og flautum snögg hljóðmerki með stuttu millimili í 10 mínútur. Loftvarnanefnd. Loftvarnanefnd vekur athygli á, að til messu verður hringt venjulegri messuhringingu frá kl. 1.55 til 2 e. h. á helgidögum, en við jarðarfarir verður hringt eitt og eitt högg. Allar aðrar hringingar, á hvaða tíma sem er, er aðvörun um loftárás, samkvaemt auglýsingu þessari,

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.