Dagur - 01.05.1941, Blaðsíða 4

Dagur - 01.05.1941, Blaðsíða 4
n DÁG-tm 11. fta. X Tilky nning. Vegua annríkls tek eg engar að^erðir fyrsft um sinn, nema hreinsun og gyiftingu. Guðfón Bernharðsson gullsmiður. Sel fæði frá 14. maí n. k. í samkouiu- liúsinu Skfaldborg. Upplýsingar í síma 12 1. MARÍA ÁRNARÓTTIR. fer frani hér í bænum þriðjud. 6. maí n.k. Fólki í bænum ber að hegða sér meðan á æfingu stendur samkvæmt áður auglýstum reglum. iroar revrar. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrarkaupstað, hin önnur á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunar- skrifstofunni í Lundargötu 5, dagana 2., 3. og 5. maí næstkomandi, kl 9—12 f. h. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skráningar og gefa upplýsingar um atvinnu sína 3 s. I. mánuði, ómagafjölda og annað það, sem krafist er við skráningu. Kálplöntur, (frá BrúnalaufO lausar og i motdarpoiiuoi, vcrða seldar á kjðthúð K.E.A. ft nœsta m&nuðl. Sendlð pantanir yðar þangatft sem fyrst. Kaupfélag Eyfirðlnga. Þeir iélags- menn, sem hafa pantað hjá okkur síldarmjöl, verða að vitja þess fyrir 12. maí næstk. annars verður það selt öðrum. Kaupfél. Eyfirðinga. Börnin fara fyrr f sveitina í ár en undangengin ár. Það þarf því að hugsa um sumarfötin þeirra fyrr en áður. QEFJUNAR-dúkar eru nú fyrir hendi í meira úrvali en nokkru sinni áður. Margra ára reynsla hefur nú sannað íslenzk- um mæðrum, að Gefjunar-dúkar henta bezt I fötin á börnin hér á landi. Dllarverksmiðjan 6EFJDN. Akureyri 29. apríl 1941. Bæjarstjóri n n. Opinbert uppboð verður haldið að Fagranesi í Öxnadal laugardaginn 10. maí næstk. Verður þar selt, ef viðunandi boð fást, 40—50 kindur, ýms búsáhöld, verkfæri o. fl. — Uppboðið hefst kl. 12.30 e, m. Uppboðsskilmálar verða birtir á staðnum. — Qjaldfrestur. Öxnadalshreppi, 22. apríl 1941. Hreppstjéilnn. Hðfnm fengið Gólfteppi með Goðafossl. Kaupfél. Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeftld.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.