Dagur - 05.06.1941, Blaðsíða 4
94
DAGUR
22. tbl
Góðar bækur:
Hundrað beztu l{óð á islenzka tungu, valið hefir
Jakob Jóh. Smári. Mjög falleg bók og hentug tækifærisgjöf.
Kostar 15 kr. f alskinni.
fnlenaslcar smásðgnr, eftir 22 höfunda. Valið hefir Axel Ouð-
mundsson. í þessari bók eru eingöngu úrvalssögur eftir beztu
höfuiida, Bókin er 300 blaðsíður en kostar aðeins 11 kr. í skinnb.
I þfónustu seðrl inátlarvulda, eftir Leon Denis. Pýðing séra
Jóns Auðuns. — í þessari bók er rakinn æfiferili Meyjarinnar frá
Orleans (Jóhðnnu frá Arc) frá því er hún sá fyrstu sýnirnar í
Domremy þar til er hún lét lífið á bálinu í Rouen. Síðan er gerð
tiiraun til að skýra hæfileika hennar og verk í ljósi sáiarrann-
sókna nútímans. — Bókin er bæði skemmtileg og fróðleg, því
hér er í fyrsta sinn á íslenzku sögð æfisaga einnar af dularfyllstu
persónum mannkynssögunnar. — Kaþólska kirkjan hefir tekið
Jóhönnu frá Arc i tölu helgra manna.
H.f. L e i f ( u r.
Auglýslng
um skoðun bfifreiflat og bifhfóla
i Eyfafíarðariýslii og Akureyr-
arkaupstað.
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist hér með, að hin ár-
lega skoðun bifreiða og bifhjóla fer fram á þessu ári, sem
hér segir:
Hinn 24. júní mæti A- 1 tii A- 30
— 25. — — A-31 — A-60
- 26. — - A-61 — A-90
— 27. — — A-91 — A-120
- 28. — — A-121 — A-150
- 30. — — A-151 — A-180
— 1. júlí — A-181 — A-210
— 2. — — A-211 — A-240
— 3. — — A-241 — A-270
— 4. — — A-271 - A-300
geta komizt að, nú
Aldur 15—20 ára.
Bifreiöaverkstæðið Hamarinn Mjölnir.
þegar. —
Hrossaiýning
fyrir Öngulstaða-, Hrafnagils- og Saurbæjarhreppa verður
haldin að Grund miðvikudaginn 25. júní næstk. og hefst kl.
10 f. h. — Gunnar Bjarnason ráðunautur mætir á sýningunni.
Grund 3. júnf 1941.
Ragnar Davíðsson.
Kfólföt,
kvendragt og
fakkaföt til sölu.
Ummæli Norðurlanda-
blaða . . .
(Framhald af 3. síðu).
um, að goshverir íslands hafi
sýnilega verið að verki á Alþingi,
þegar samþykktir þess voru gerð-
ar.
NORSK BLÖÐ.
Blöðin í Noregi láta í ljós mik-
inn áhuga fyrir framtíð íslands og
skrifa yfirleitt vinsamlega um
samþykktir Alþingis.
Einstök norsk blöð hafa þó not-
að tækiíærið til þess að koma
fram með þá kenningu, að ísland
tilheyri hagsmunasvæði Noregs,
bæði frá sögulegu og landfræði-
legu sjónarmiði, en láta þann ótta
í ljós, að ísland kunni að komast
undir amerísk áhrif.
VefnaÖarvara
mikið úrval kom með Esju,
svo sem:
Karlmannafataefni, mislit
Smokingfataefni
Regnfrakkar
Kvensokkar, mikið úrval
Silkinærföt kvenna
Undirkjólar
Náttkjólar
Kvensokkabönd
Sokkabandateygja
Tölur, alskonar
Gardínutau
Náttfataflónel
Sængurveraléreft, ódýrt
Pilsefni
Kvenkjólaefni úr silki
og Iéreftum
Hvít léreft og margt fl.
Kaupfél. Verkamanna
Vefnaðarvörudeildin.
Ber öllum bifreiða og bifhjóla eigendum að mæta með bif-
reiðar sínar og biihjól þessa tilteknu daga, við lögregluvarð-
stöðina nýju, vestur af Geislagötu hér í bæ, frá kl. 9—12 ár-
degis og 1—5 síðdegis.
Peir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma
með þau til skoðunar ásamt bifreiðum sínum.
Bifreiðaskattur fyrir skattárlð frá 1. júlí 1940 1. júlí 1941,
skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátryggingu ökumanns verður
innheimt um leið og skoðun fer fram.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir sér-
hverja bifreið sé í lagi, svo og ökuskírteini hvers bifreiðastjóra.
Vanræki einhver að koma með bifreið sína eða
bifhjól til skoðunar og tilkynni eigi gild forföll, verður hann
látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum.
Bæjarfógetinn á Akureyri 5. júní 1941.
Sig. Eggerz.
S k r á
yfir gjaldendur í Akureyrarkaupstað til lífeyrissjóðs
íslands árið 1941, liggur frammi á skrifstofu bæjar-
fógeta dagana 9. júní n.k. ti) 16. s. m., að báðum
dögum meðtöldum. — Kærum út af skránni ber að
skila á skrifstofu bæjarstjóra innan loka framlagn-
ingarfrestsins.
Akureyri, 4. júní 194 .
Skatlanefndin.
Nýkoi
nar
Pond’s
soyrtivörur.
Stjörnu Apótek