Dagur


Dagur - 23.12.1941, Qupperneq 3

Dagur - 23.12.1941, Qupperneq 3
§1. tbi. O A G U B 215 Gleðileg jól! • Tómas Steingrímsson & Co. Fólksbílaakstur hækkaði frá og með laugardeginum 20. þ.m. — Nætur- akstur frá kl. 22, og helgidagaakstur verður 25 prc. hærri en dagakstur. Biffreiðastöð Aknreyrar. BifreiOastöð Oddeyrar. TU jólagjafa Refaskinn, silfur, blá og hvít. Málverk, raderingar. íslenzkir leirnumir, Glerskálar. Lúffur í miklu úrvali á dömur, unglinga og börn. Silkisokkar, mikið úrval. Ullarsokkar, ágaetir. Handofnu treflarnir, nýtt úrval. JÓLAKERTASTJAKAR. Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson. POLYFOTO Flestar myndir fyrir fæsta peninga. Jón & Vigfús. L ö g ta k. Samkvæmt úrskurði, uppkveðnum í fógetarétti í dag, verða ógreidd sóknargjöld í Akureyrarsókn, fyrir fardagaárið 1940—1941, svo og ógreidd gjöld utan-þjóðkirkjumanna til Háskóians, fyrir sama tímabil, tekin lögtaki á kostnað gjaldenda, ef þau eru eigi greidd innan viku frá dagsetningu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn á Akureyii, 18. des. 1941, Sig. Eggerz. Gledileg jóli Farsœlt nýtt át! Þðkkum undanfarin viðskipti. Kaffibœtisgerðin Freyja. ííifil Jörð. Nýtt hefti komið í bóka- verzlanir. Gerizt áskrif endur fyrir áramótin, þá fáið þér góðan kaupbæti Aðalumboðsmaður: Ragnh. O. Bjftrnsson Peningabudda, með pening- ingum f, tapaðist s.l. sunnudag, frá Strandg. 13 og inn í bae. Skilist gegn fundarlaunum 1 Aðalstrcti 52, Bifreiðastöðin „Hreyfill" í Hafnarstræti 21 (sunnan við Schiöths-bakarí) annast bœði fólks- og vöruflutninga. Fljót afgreiðsla. Sími 472. Gunnar Gnðmundsson. Tilkyimliig. Framboðslistum til næstu bæjarstjórnar- kosninga skal skila til undirritaðs formanns kjörstjórnar á skrifstofu hans í húsinu Kaup- vangsstræti 2, (afgreiðsla Eimskipafélags ísiands). Framboðsfresturinn er útrunninn laugardagskvöldið 3. janúar næstkomandi kl. 12 á miðnætti. Akureyri, 19. desember 1941 Jakob Karlsson. Notið Re r I ci-þvottaduft. BHHHWWUHHWHHjl Sn Þorláksdagur S8 1941. Nú þarf að nota daginn SS vel, en það gerið þér með því JJ 9! að verzla við búðir K. E. A. Kaupfélag Eyfirðinga. MHiiiHillUÍMiHHV

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.