Dagur - 20.01.1942, Síða 3

Dagur - 20.01.1942, Síða 3
Þriðjudagur 20. jan. 1942 DAGUR Fokdreifar. Framhald af 2. síðu. Geta rauðálfar ekki sagt satt orðp VOMMÚNISTAR og jafnaðarmenn **■ hyggjast nú að sópa að sér fylgi, með því að slá fram ósönnum full- yrðingum um mjólkurverðið og greiðslur mjólkursamlags- ins til bænda. Má um þetta segja, að aðferðin hæfi vel málstaðnum. — Blöð þessara flokka hafa nýlega sagt frá því, að meðan mjólkin sé seld á 70 aura líterinn, fái bændur greidda 30 aura. Staðreyndimar eru hinsvegar þessar: í ársbyrjun 1941 kostaði mjólk í lausu máli 38 aura, en í órslok 62 aura hver líter. — Meðaltalsverð allt árið var 51^3 aurar. Bændur hafa þegar fengið greidda röska 30 aura, og þar við mun bætast uppbót að venju. Má af þessu sjá hversu ósýnt þessum mönnum er um það að segja satt, og telja þeir sig þó sérstaklega vel fallna til þess að stjórna málefnum almennings. Á sama tíma gæta þeir þess vandlega, að þegja um það, að mjólkiu-verðið í Reykjavík er nú 22 aurum hærra en hér, en verkamanna- kaup þar þó lítið eitt lægra. Ábyrgðarmesta starf í veraldarsöguzmi. Framhald aí 1. síðu. band við Þýzkaiand, Ítalíu og Japan. Bandaríkjamenn líta þetta illu auga, því að í þessum ríkjum úir og grúir af njósnur- um og áróðursmönnum Öxul- ríkjanna, sem hafa dágóða að- stöðu þar, til að njósna um stríðsundirbúning Bandaríkja- manna og reka aðra hættulega starfsemi. Sterkasta aðstöðu hafa Öxulríkin í Argentínu. Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjamanna, Sumner Welles, flutti mál Bandaríkj- anna á ráðstefnunni. Útvarpsfregnir frá Bandaríkj- unum herma, að líkur séu til að ráðstefnunni ljúki með 'því, að ÖU Suður-Ameríkuríkin slíti sjónmálasambandi við öxulrík- in og hefjizt handa um að vinna öfluglega gegn áróðurs- og njónarstarfsemi nazista. Þetta um vafa um að innrás mundi heppnast. í júlímánuði höfðu Þjóðverj- ar þó safnað saman miklum fjölda af allskonar bátum og skipum í ýmsum frönskum, norskum, hollenzkum og dönsk- um höfnum. Hinn 8. ágúst var haldin löng ráðstefna í kanzlarahöllinni í Berlín. Göríng, Raeder aðmíráll, hershöfðingjarnir Brauchitsch og Keitel og hernaðarráðgjafi Hitlers, Jodl, voru á fundi. Líkur eru til að þá hafi innrás verið ákveðin og áætlanir sam- þykktar. Af því sem lekið hefir út af fundi þessum má gera sér hugmynd um ráðagerðirnar. Sókn á hendur Brezka flug- hernum skyldi hefjast 13. ágúst, og honum útrýmt fyrir 1. sep- tember. Þar með mundu Þjóð- verjar hafa alger yfirráð í lofti yfir sundinu og brezki flotinn gæti þá ekki beitt sér þar. Inn- rásin skyldi því næst hafin. Að- alherinn mundi fara yfir sundið í ferjum og bátum ,en aðrar deildir, varðar flugvélum, færu frá Bremen, fíamborg og norsk- Sæmundur á Selnum. Fraxnhald af 1. síðu. að „sterk stjóm“ og breytt skipulag geti gert mennina miklum mun betri en þeir nú einu sinni em að eðlisfari, en gá þess ekki, að allir þeir „—ismar“, sem nú eru svo mjög á döfinni og hrapað hafa heiminum út í hvert blóðbað- ið af öðru, em einmitt af- leiðing mannlegs breyskleika og skammsýni, en ekkert hjálparráð. —- Og loks þykir Ferill skósveina Moskvavaldsins (Framhald af 2. síðu). varnar því að þeim sé trúað aí skynsömum mönnum. Þetta vita foringjarnir, og þess vegna sækjast þeir eftir að bæla undir sín yfirráð grunnfæra menn og lítt hugsandi. Fyrir allt sitt framferði í op- inberum málum væri það hæii- legt fyrirliðum íslenzkra komm- únista að sitja fastir í sömu póli- ísku hengingarólinni og Kuusin- en jarl Stalins í Terejoki hreppti, eftir að hinn frægi jarl- dómur hans hrundi til grunna með ævarandi skömm. Kuusinen lék það hlutverk í Finnlandi, sem kommúnistafor- ingjana hér langar til að leika á íslandi. er talinn stór pólitískur ósigur fyrir Öxulríkin sem hafa alltaf lagt ríka áherzu á áróðursstarf í Suður-Ameríku. AÐRAR FREGNIR. Churchill er kominn heim úi’ Bandaríkjaför sinni. Flaug hann yfir Atlantshaf. Hersveitir Þjóðverja og ítala í Halfaya í Libyu, hafa gefizt upp. Japanir sækja enn fram á Malakkaskaga. í Rússlandi eru Þjóðverjar á undanhaldi á öllum vígstöðv- unum. Rússar eru komnir inn í Mozhaisk. umhöfnum til Skotlands. Leið- angur frá Brest skyldi taka ír- Umd. Fallhlífarhermenn skyldu óspart notaðir. Allt var undir því komið að brezki flugherinn yrði sigraður. Göríng lofaði skjótum úrslitum, en eins og margir Þjóðverjar fyrr og síðar, misskildi hann skaplyndi Breta herfilega, og þar af leiðandi varnarstefnu þeirra. Göring setti upp einfalt dæmi. Hann hafði fjórum sinnum fleiri flugvélar en Bretar. — Hversu góðir sem brezkir flug- menn væru og hversu fullkomn- ar sem vélar þeirra voru, þá þurfti hann ekki annað en senda öflugra lið til árásanna en Bret- ar höfðu til varnar og þótt hann missti jafn margar vélar og óvinirnir, þá mundi endirinn verða sá, að hann ætti töluverð- an flugher þegar Bretar ættu engan. Göríng gat ekki skilið það, að Bretar væru reiðubúnir að sjá borgir sínar í rústum, frekar en hætta öllum flugher sínum í varnarbaráttunni, Þann kost mörgum það ósköp makinda- legt og áhyggjulítið að fela öðrum mönnum, sem þeir halda vitra og fjölvísa, að hugsa fyrir sig, enda sjá þeir dæmin fyrir sér, hve húsdýr- um mannanna reiðir vel af í slíku ástandi. Þegar nú góðir menn og virðulegir borgarar, sem áður hafa raunar tíðast hvorki vilj- að heyra þá né sjá, koma til þeirra og segja: Sjá, ég er sá, sem koma skal! Mitt skipulag er ekki svo vitlaust, að það kunni ekki að meta ágæti ykk- ar. Eg skal veita ykkur sterka stjórn og örugga forystu. Eg skal uppræta spillingu þá, sem náungar ykkar eru haldnir af. Eg skal hugsa fyrir ykkur. Eg er foringinn! — Þá slá þeir fagnandi skjaldborg heimsk- unnar og trúgiminnar um slík- an mann og fylgja honum — út á eyðimörkina. En þrátt fyrir allt þetta, er það vitað, að í Skjaldborginni eru til þeir menn — þótt sennilega séu þeir ekki margir, sem ekki verða flokkaðir und- ir neina þá tegund dindilmenna, er að ofan greinir. Hvað glapti þeim sýn, er þeir staðfestu slík lög með undirskrift sinni og trúnaðarheiti? II. Margt hefir að vísu tekizt verr en skyldi um stjóm bæj- armálanna hér undanfarin ár, eins og víðast annars staðar. En þótt mönnum kunni að þykja seint sækjast róðurinn á stundum, munu kjósendur þó treysta því varlega, að þeir menn séu bezt til þess fallnir að rétta við hag og sæmd bæj- arfélagsins, sem einna verst hafa reynzt, er þeim var sjálf- um falin æðsta stjórn og forsjá bæjarmálanna á ámm áður, þótt þeir kunni að hafa tekið einhverjum siðaskiptum síðan. |Þorra bæjarbúa fannst á sín- tóku Bretar, og hann einn gat bjargað þeim. Þegar eg var í bækistöðvum þýzka flughersins í Frakklandi um miðjan ágúst, sendi Göring allt að 1000 flugvélar á dag yfir sundið til þess að lokka Breta til hópbardaga. En Bretar héldu alltaf stórum hluta flughers síns á jörðu niðri. Borgunum blæddi, en flugherinn var ósigr- aður. Og svo leið september. Þjóð- verjar gátu ekki eytt brezka flughernum. Hinn óvígi, þýzki her beið átekta í Norður-Frakk- landi, en var þó ekki öruggur. Nótt eftir nótt létu Bretar sprengjum rigna yfir innrásar- herinn. — Þýzka herstjórnin minntist aldrei á tjón sitt af völdum þessara árása. En af því, sem eg sá og heyrði, er eg viss um að Þjóðverjar fengu aldrei frið til þess að safna nægum skipakosti til þess að stórkostleg innrás væri fram- kvæmanleg. Sögurnar um, að innrásartil- raun hafi verið gerð í miðjum sejptember, virðast mér ekki é um tíma nauðsyn bera til að hvíla Jón Sveinsson í bæjar- stjórastarfinu og hreinsa til í hreiðri hans. Kom það og fljót- lega í ljós eftir að hann var farinn, að þess var orðin full þörf éftir 15 ára setu. — Þeir menn, sem notið höfðu góðs af göllum J. Sv. sem bæjarstjóra, mislíkaði þetta að vonum, enda hafa þeir jafnan slegið um hann skjaldborg, þegar mikils hefir þótt við þurfa. — En erfitt mun þeim Skjald- byrgingum veitast að sannfæra almenning um það, að öll hrossakaup verði úr sögunni og heiðarleikinn einn og dreng- skapurinn fái að ráða, ef „fimmtu herdeildinni“ eins og flokkur sá, er stendur að fimmta kjörlistanum, er stund- um kallaður, verði trúað fyrir völdunum. Eða skyldi nokkur gera sér vonir um það, að eig- inhagsmunastreitan og bitl- ingafarganið verði niður kveð- ið af þeim Jóni Sveinssyni og Brynleifi? — Aðaluppistaðan í kosningaplaggi þeirra nú, er þó loðið þvaður og fyrirheit í þessa átt. En auk þessa nefna þeir fjögur stórmál(!) á stefnu- skrá sinni: Sjúkrahússbygg- ingu, elliheimili, flutning kola- byngjanna af hafnarsvæðinu og fegrun Ráðhústorgs. Allt eru þetta að vísu góð mál og harla nauðsynleg, en jafnvel til þessara stórræða verður þeim félögum ekki treyst. Ein hin frægasta byggingaframkvæmd bæjarfélagsins í stjórnartíð J. Sv. var mígildið góða við Torfunefsbryggju — dýr bygging, en þó harla Ijót, ó- þrifabæli hið mesta, og reynd- ist að lokum til alls annars ó- hæf en að vera eins konar minnisvarði um verklegar framkvæmdir og framsýni á þessu tímabili. Ekki er það heldur vitað, að kolabyngirnir hafi horfið af hafnarbakkanum á þessum fimmtán feitu árum, (Framhald á 4. síðu). rökum reistar. Það, sem skeði, var sennilega, að Þjóðverjar hófu innrásaræfingu í allstórum stíl. Prammar og bátar létu úr höfn, veður breyttist og varð óhagsætt, en brezk herskip og flugvélar komust í skotfæri; margir prammar voru skotnir í bál. Áreiðanlegt er, að fjöldi þýzkra hermanna, með bruna- sár, voru sendir heim, þá skömmu á eftir. Eg sá eina járn- brautarlest, með særða hermenn á Potsdamer Bahríhoj í Berlín og náði hún langt út úr stöðinni. Og svo kom október. Þjóð- verjar voru sárgramir yfir því, að Bretar vildu ekki skilja ósig- ur sinn. Þeir gátu illa dulið hat- ur sitt á Churchill fyrir að blása sigurvonum statt og stöðugt í brjóst þjóðar sinnar, í stað þess að ganga að skilmálum Hitlers, eins og allir aðrir andstæðingar hans. Þjóðverjar skilja ekki þjóðir, sem eiga kjark og seiglu til að bera. Skilningsleysi þeirra á þessum höfuðeinkennum brezks skaplyndis sumarið 1940 getur vel hafa markað kafla- .skipti i stýtjal^arsögunni. í þessum dálki mun fram- vegis verða rabbað um íþróttir og þá helzt um það, sem gerist hér innanbæjar, Það merkasta, sem gerðist í íþróttalífi hér í bæ á síðastl. ári má eflaust telja það, er hingað komu íþróttamennirnir frá Reykjavík, um 40 talsins, og kepptu hér við Norðlend-^ inga og Austfirðinga í frjálsum íþróttum og sundi. Sunnlend- ingamir báru þar allglæsilegan sigur úr býtum, eins og menn muna og voru Akureyringar sér heldur til minnkunnar hvað þátttöku snerti; áttu aðeins þrjá kependur. Þá fór og stúlknaflokkur úr „Þór“ til Rvíkur og keppti í handknattleik og vann íslands- meistaratitil í handknattleik 1941, Knattspyrnuflokkur frá KA fór einnig til Rvíkur og keppti við félögin þar. Þá var hér haldið skautamót í fyrravetur og var það alger nýung, sem ekki ætti að falla niður aftur, því það sýndi sig, að hér eru margir góðir skauta- menn. Handknattleiksflokkur frá Húsavík (stúlkur), kom hér og fór ósigraður, einnig komu stúlkur frá Norðfirði og léku handknattleik við félögin hér við góðan orðstír. Þá vom haldin hér hin ár- Iegu knattspymumót og sendu Siglfirðingar 'tvo flokka til keppni á þeim. Víðavangshlaup fór fram á hvítasunnunni og skíðamót var haldið í hláku og litlum snjó upp á fjöllum. Sundmót féll niður sökum þess, að enginn gaf sig fram til þátttöku. Hér hefir nú stuttlega verið minnzt á það helzta, er fram fór á síðastliðnu ári í íþróttum og sést af því, að allmikið hef- ir verið starfað, en starfið er einungis á of fárra manna höndum; það þurfa fleiri að koma með; allir æskumenn og konur eiga að vera í í- þróttafélögum og starfa þar, sér til ánægju og heilsubótar. abí. er listi Fraitasóknar- manna

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.