Dagur - 29.01.1942, Blaðsíða 2
2
DAGUR
Fimmtudagur.29. jan. 1942
Slefna Framsóknar-
flokksins I dýrlíðar-
málinu sigrar
r
Fokdreifar.
Þegar Alþingi kom saman í
febrúarmánuði síðasta árs, var
því lýst yfir af forvígismönnum
stjórnarflokkanna, að dýrtíðar-
málið yrði eitt af helztu málum
þingsins.
í lok þessa þings voru gefin út
heimildarlög til ráðstafana gegn
dýrtíðinni. Eru helztu atriði
þeirra almenningi kunn og
verða því eigi rakin hér.
Framsóknarmenn á þingi voru
ekki ánægðir með lögin, einkum
höfðu þeir ætlazt til að meira
fjár yrði aflað til dýrtíðarráð-
stafana, heldur en gert var, en
um það fékkst ekki samkomulag
við hina flokkana. Þrátt fyrir þá
galla, er Framsóknarmenn töldu
vera á lögunum, vildu þeir ekki
rjúfa stjórnarsamvinnuna, með
því að þeir álitu, að lögin gætu
komið að nokkru gagni, ef fram-
kvæmd yrðu.
En það kom aldrei til þess að
dýrtíðarlögin yrðu framkvæmd.
Þegar til kom neituðu ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins að nota þau
og báru því við, að lögin væru
slíkt hrákasmíði frá þingsins
hálfu, að þau kæmu ekki að
haldi og væru óframkvæmanleg.
Var þetta því fáránlegri ástæða,
þar sem sjálfstæðismenn höfðu
átt verulegan þátt í að móta lög-
gjöfina og samþykkja hana á
Alþingi. Báru þeir því fyrst og
fremst ábyrgð á lagasetningu
þessari.
Svo líður og bíður þar til að
aukaþingið er kallað saman í
október í haust með það aðal-
mark fyrir augum að taka nýjar
ákvarðanir um lausn dýrtíðar-
málsins. Framsóknarflokkurinn
hafði frá öndverðu haldið því
fram, að það væri lífsnauðsyn
fyrir íslenzku þjóðina að hamla
móti dýrtíðinni og taka yrði það
mál föstum tökum. í allt síðast-
liðið sumar höfðu blöð Sjálf-
stæðisflokksins hamrað á því
sama og talið það ófyrirgelan-
legt skeytingarleysi, að taka
ekki upp harða baráttu gegn
dýrtíðinni. Kváðu þeir, eins og
rétt var, að þetta hlyti að koma
þjóðinni eftirminnilega í koll
síðar. Það var því eðlilegt og
sjálfsagt, að ráðherrar Sjálf-
stæðisflokksins væru þess fýs-
andi að kveðja þingið saman á
síðasta hausti til ákveðinna að-
gerða í dýrtíðarmálinu, ekki
sízt fyrir þá sök, að þeir töldu
heimildarlögin frá fyrra þing-
inu handónýt.
Stefna Framsóknarflokksins í
dýrtíðarmálinu var á aukaþing-
inu skír og ákveðin. Hún var í
meginatriðum á þessa leið:
1. Hækkun á kaupgjaldi og
verðlagi innlendra og að-
fluttra vara skyldi stöðvuð
um eins árs bil.
2. Stofnaður skyldi dýrtíðar-
sjóður með 8 miljón kr.
framlagi úr ríkissjóði og
skyldi fé hans varið til þess
að koma í veg fyrir hækkun
á verðlagi nauðsynja til
neyzlu og framleiðslu inn-
lendra vara og til þess að
verðbæta útflutningsvörur
landbúnaðarins, ef þörf
krefði.
3. Ný skattalög skyldu sett, til
þess að varna því að óhæfi-
lega mikill stríðsgróði safn-
aðist á fáar hendur.
Eysteinn Jónsson viðskipta-
málaráðherra flutti hið kunna
frumvarp sitt um ráðstafanir
gegn dýrtíðinni í samræmi við
framangreinda stefnu flokks
síns.
Blöð Alþýðuflokksins hafa
jafnan túlkað þessa stefnu
Framsóknarflokksins á þá lund,
að hún væri eingöngu innifalin
í lögbindingu kaupgjaldsins, en
vitanlega er hún alröng og vís-
vitandi blekking. Lögbinding
kaupgjaldsins var aðeins einn
þáttur af fleirum í stefnu
ilokksins í málinu. Er þessi
ranga túlkun Alþýðuflokksins
sýnilega gerð í því augnamiði að
æsa verkalýðinn gegn dýrtíðar-
ráðstöfunum Framsóknarflokks-
ins. Jafnframt því að lögbinda
kaupgjaldið átti einnig að lög-
binda verðlagið. Við það miðað-
ist stofnun dýrtiðarsjóðsins
fyrst og fremst.
Ráðherra Alþýðuílokksins
hafði þegar í upphafi verið mót-
fallinn lögfestingu kaupsins
Aftur á móti voru ráðherrar
Sjálfstæðisflokksins henn.
hlynntir í fyrstu og einnig mið-
stjórn flokksins og blöð hans.
En þegar Stefán Jóhann hótaði
að ganga úr stjórninni, ef þetta
atriði næði fram að ganga,
heyktust ráðherrar og blöð
Sjálfstæðisflokksins í málinu
vegna kjósendahræðslu og sneru
inn á hina svokölluðu „frjálsu
leið“, er ráðherra Alþýðuflokks-
ins lagði til að farin væri, en
hún var í því fólgin að semja við
verklýðsfélögin og önnur félög
launþega um að þau lofuðu að
fara ekki fram á kauphækkanir
Tóku þeir Stefán Jóh. og Ölafur
Thors að sér að grennslast eftir
hjá stjórnum félaganna, hvort
þau myndu gera kröfur um
kauphækkanir, og komu með
þau svör, að svo yrði ekki.
Voldu síðan tveir flokkarnir
„frjálsu leiðina“ og felldu frum-
varp Eysteins Jónssonar.
Framsóknarflokkurinn hafði
enga trú á þessari leið í dýrtíð-
armálinu, varaði því við að fara
hana og taldi hana ófæra. En
andstæðingarnir skelltu skolla-
eyrunum við þeirri aðvörun
Framsóknarmanna. Þeir héldu
því fram, bæði forystumenn Al-
þýðuflokksins og Sjálfstæðis-
^lokksins, að með „frjálsu leið-
inni“ næðist sami árangur og
fengist með því að fara löggjaf-
arleiðina.
Aukaþinginu, sem kallað var
saman til þess að leysa dýrtðar-
málið, lauk á þann eftirminni-
lega hátt, að ekkert var gert í
málinu,
Ýms kyndug fyrirbrigði gerð-
ust á þessu aukaþingi, t. d. það,
að ÓlafurThors hélt því fram, að
löggjöf sú, er hann í allt sumar
hafði talið ófra.nkvæmanlega,
væri nú orðin vel framkvæman-
leg.
En nú hefir dómur reynslunn-
ar skorið úr því skýrt og ákveð-
ið, hver hafði rétt íyrir sér, þeg-
ar um „frjálsu leiðina11 er að
ræða. Upp úr áramótum skullu
yfir kaupdeilur og verkföll, sem
enn eru ekki útkljáð og engan
enda sér fyrir. í sambandi við
þessar deilur heíir blaðaútgáfa í
Reykjavík lagzt að mestu niður,
sem aítur hefir leitt af frestun
bæjarstjórnarkosninga í höfuð-
staðnum um óákveðin tíma.
„Frjálsa leiðin“ hefir reynzt ó-
íær, eins og Framsóknarmenn
höfðu sagt fyrir. Þetta hefir Ól-
afur Thors hreinlega viðurkennt
i'rammi fyrir allri þjóðinni.
Hann játaði það alveg ótvírætt,
að sú leið í dýrtíðarmálinu, er
hann og Stefán Jóh. höfðu valið,
hefði algerlega brugðizt. En úr
því svo væri komið, væri ekki
onnur leið fyrir hendi en að
snúa inn á stefnu Framsóknar-
manna og stöðva dýrtíðina með
löggjöf.
Dómur reynslunnar í þessu
efni hefir orðið þess valdandi,
að gerðardómslögin voru sett
með samkomulagi ráðherra
Framsóknarflokksins og Sjálf-
stæðisflokksins. Krafa hins
gætnari hluta hins síðarnefnda
ilokks um að eitthvað yrði að
hafzt í dýrtíðarmálinu varð æ
náværari og mun mjög hafa ýtt
andir ráðherra flokksins með
að fallast á gerðardómslögin
Með þeim lögum er horfið að
fyrstu meginkröfu Framsókn-
armanna um festingu grunn-
.caups og verðlags.
Þegar hér var komið málum,
rauk Stefán Jóh. úr ríkisstjórn-
.nni í fússi eins og geðvond
/innukona, sem hleypur úr vist-
.nni.
Nú mun dregið til samkomu-
.ags innan ríkisstjórnarinnar urr.
annað meginatriðið í stefnu
Framsóknarflokksins, en það ei
stofnun dýrtíðarsjóðs til að
nalda verðlaginu föstu og koma
í veg fyrir vaxandi verðbólgu.
Dýrtíðarsjóður verður stofnað-
ar, eins og Framsóknarmenn
ætluðust til, með framlagi úr
ríkissjóði til að byrja með, en
>/æntanlega síðar, er til kasta
Alþingis kemur, með stríðs-
gróðaskatti.
Stórfelldur stríðsgróði hei'ir
safnazt fyrir á hendur tiltölu-
lega fárra manna, án þess þeir
hafi lagt nokkuð sérstakt á sig
til þess að öðlast þann gróða.
Það er óheilbrigt og ósann-
gjarnt að stríðsgróðinn sé einka-
eign þeirra manna. Að réttu lagi
á að ráðstafa honum að ein-
hverju leyti til ' almennings-
heilla, þó þannig að hæfilegur
hluti geti safnazt til tryggingar
þeim atvinnurekstri, er stríðs-
gróðamennirnir hafa með hönd-
um.
En það, sem mestu máli skipt-
ir og mesta eftirtekt vekur, er,
að stejna Framsóknar í dýrtíð-
armálinu er orðin ojan á í öllum
meginatriOum af knýjandi nauð-
JslendingurH sparðar
í nytina sína.
P*REMUR friSsamlegt var í kosn-
ingahríðinni hér á milli Fram-
sóknarflokksins annars vegar og
Sjálfstæðisflokksins hins vegar, enda
munu þeir báðir hafa talið það rétt,
eftir atvikum, að láta allan ágrein-
ing og deilur niður falla í bili og
snúa bökum saman í baráttunni gegn
gjörræðisflokkunum til beggja handa.
Virtist um þetta þegjandi samkomu-
lag milli málgagna þessara flokka
hér í bænum, enda nógur tími til*
að taka deilumar upp að nýju, er
flokkarnir hefðu borið af hinum
sameiginlegu andstæðingum í kosn-
ingasennunni. En nú brá nýrra við,
er „íslendingur“ kom út laugardag-
inn fyrir kjördag seint að kveldi.
Lét hann þá alldólgslega í garð
Framsóknarflokksins og hafði allt
hans athæfi mjög á hornum sér.
Fórst ritstjóra blaðsins ekki stór-
mannlega, er hann hóf fyrst skot-
hríðina, er andstæðingarnir komu
ekki framar vömum við fyrir kosn-
ingarnar. Skal þó á það sætzt í
bráðina, að hann hafi talið sig nauð-
beygðan til að þóknast þeim liðs-
mönnum sínum, sem aldrei geta set-
íð á sárs höfði við K.E.A., með því
að kasta nokkmm hnútum úr gler-
húsinu, þótt þær hittu helzt hans
eigin orðstír.
Verður þessu nuddi blaðsins ekki
svarað hér frekar að sinni, þar sem
sýnt er, að „ísl.“ hefir engu bjargað
af kjörfylgi ílokks sins með þessari
„hliðarárás“, þótt sjálfsagt hafi hún
annars verið vel meintl
„Trúnaður" hinna eiðsvörnu.
J7YRIR nokkmm árum siðan tóku
Svíar sig til og grófu upp hinar
jarðnesku leifar hins fræga herkon-
ungs síns, Karls tólfta, er hvílt höfðu
í friði grafhvelfingarinnar um tveggja
-alda skeið. — Var þetta gert til
þess að ganga úr skugga um það, ef
verða mætti, hvort hin þráláta og al-
kunna sögusögn hefði við nokkuö að
styðjast, að konungur hefði ekki
fallið fyrir kúlum tjandmanna sinna
á virkisveggnum við Fredrikssten-
kastala forðum, heldur hefði hann
verið skotinn í hnakkann af sínum
eigin mönnum. Ekki urðu menn þó
á eitt sáttir um árangur þessarar
syn hinna óvenjulegu tíma og á-
stands, er nú ríkir.
En þann skugga ber þó yfir
hina sigrandi steí'nu Framsókn-
arílokksins í þessu máli, að sig-
urinn er of seint á ferðinni.
Málið hefir orðið stórum erfið-
ara viðfangs eftir því áem tím-
inn hefir liðið í aðgerðaleysi
vegna andstöðu hinna flokk-
anna. Allar framkvæmdir máls-
ins eru erfiðari nú en áður, þar
á meðal sökum þess að forráða-
menn Sjálfstæðisflokk'sins og
blöð hans hafa lengi og tíðum
alið á tortryggni á öllum róttæk-
um aðgerðum og haldið uppi á-
róðri gegn þeirri lausn málsins,
sem flokkurinn nú hefir séð sig
tilneyddan að fallast á. En betra
er seint en aldrei, og sjálfsagt
að bjarga því, sem bjargað verð-
ur. Það björgunarstarf verður
að fara fram með samvinnu
hinna ábyrgu flokka, er nú fara
með stjórn í landinu, og er því
að treysta að full lausn dýrtíð-
armálsins fáist á næsta þingi í
samræmi við stefnu Framsókn-
arfl9kksms f málinu,
rannsóknar, og er því allt mjög á
huldu enn um fall hinnar frægu
hetj“- , ! «llll
Skjaldbyrgingar þurfa ekki að
rjúfa grafarfriðinn né þreifa lengi um
pólitískan höfuðsvörð hins fallna
herkonungs síns, til þess að ganga
úr skugga um það, hvaðan þau
skeyti voru ætluð, sem honum urðu
að falli. Um það eru allir á eitt
sáttir, þótt sú pólitíska líkkista verði
aldrei opnuð framar: ,Foringinn“ var
tvímælalaust skotinn attan irá — og
það a stuttu færi — af sínum eigin
mönnum og eiösvörðu félögum. Og
verkið var unnið í þágu ekki réttlát-
ara manns en Jóns Sveinssonar. —
Rómantiskari voru þau sögulok ekki
eða hrjálegri. — Vopnunum mun
hafa verxð beitt með „einbeitni, skör-
ungsskap og þekkingu" hixma „fram-
urskarandi samvizkusömu og vönd-
uðu manna“, sem „Kosnxngablað
i3orgaralxstans“ taldi, að aldrei
mynclu íalla í freistni vegna eigxn-
nags og mælti sem akafast meö til
iorustu í bæjarmaiunum hér á dög-
unum. — Aicxrex skyidi það henda
pá J. Sv. eða Svaíar bankastjóra, að
peir stæðu í nexnu „serhagsmuna-
pjakki“ eins og hinir ,nxöingarnxr“,
sem H. P. talaoi svo fjaiglega um í
sama blaði aö gerðu „sviviröiiega
uiraun til að stinga rytingnum í bak
saklausra samooxgara". Siikt lxend-
ír ekki á svo gooum heimilum eins
og Skjaldoorgin er, þar sem allir íé-
íagsmenn haia unniö dýra holiustu-
exoa aö trunaði smum við „torxngj-
ann“!
trDiagnosan.“
gVO er sagt, að stundum komi það
iyrir, ao menn tapi minm smu
og rettu eöli, ef þexr hljóta haröa
uyitu eða hogg á hoíuoxð. Veröur
snkum monnum það heizt til bjarg-
ar, að þexr íá stundum mmmö og
rett eðii sitt aftur, ef þeir hljóta
svipað áfall á ný.
.srynieiiur looiasson hefir nú um
stund virzt hata tapaö pólitisku
mmni sínu og tryggð vxö tyrri hug-
sjomr og sjonarmxó. Þykjast sunxxr
inenn geta rakið þessar breytingar
a eöli hans til áialia þeirra, er hann
neíir ott hlotið áður í pólitískum
sviptingum. IMú heiir hann hlotið
eina byituna enn, og þó synu harð-
ari en allar hinar tyrri. — Er þess
að vænta, að hann taki nú attur
minni sitt og rétt mannseðli, og láti
ser hér eítir nægja, að vera góour og
mxkilsvirtur borgari, viðurkenndur
og dugandi kennari, en gleymi ein-
ræöisaraumum sinum og óráðinu
um „tormgjann11.
En íyrst og fremst er þó vonandi,
að skripaleikur „bkjaldborgarinnar'*
og annarra einræöistélaga sé hér
með úr sögunni í bæjarxélagi voru.
bkyldi engum hlíít, íremur en B. T.
nu, sem brytur upp á slíkum íirrura
attur. — Lætur „Dagur" hér með
utrætt um „Skjaldoorgxna" og for-
mgja hennar, nema serstakt txlefni
geiist af þeirra hálíu til írekari við-
ræðna.
Ó«igur Sjálf»lœðis>
ilukksius í Keflavík
„Alþm.“ í gær skýrir rangt
frá úrslitum kosninganna í
Keflavík. Þau urðu þessi, símar
fréttaritari blaðsins í Reykja-
vík:
Framsóknar- og Alþfl. 268
atkv., 2 fulltr. (1938: 225 at-
kv., 2 fulltr.).
Sjálfstæðisfl. 199 atkv., 2
fulltr. (349 atkv., 3 fulltr.).
Óánægðir útgerðarmenn 130
atkvn 1 fuUtf.