Dagur - 29.01.1942, Blaðsíða 4

Dagur - 29.01.1942, Blaðsíða 4
• 4 DAGUR Fimmtudagur 29. jan, 1942 ÚR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. = 1231309 = 0 Kirkjan. Messað í Glerárþorpi n. k. sunnudag kl. 2 e. h. og sama dag í Akureyrarkirkju kl. 5 (sjómanna- messa). Frá Hrísey. Úrslit hreppsnefndar- kosninganna á sunnudaginn urðu þessi: Af lista Sjálfstæðisflokksins: Oddur Ágústsson bóndi og Guðm. Jörundsson skipstjóri. Af lista ó- háðra: Þorsteinn Valdemarsson odd- viti. Miðstjórn Framsóknarflokksins hefir verið kvödd til fundar í Rvík 19. febrúar n. k. íkviknun viS Hamarstíé- Kl. 10,40 á þriðjudagsmorguninn var slökkvi- liðið kvatt að söluturninum við Hamarstíg. Hafði kviknað þar í út frá ofni. Tókst fljótlega að ráða niðurlögum eldsins, en töluverðar skemmdir urðu á húsinu af völdum elds og vatns. Sölutuminn er eign Áriia Sigurðssonar kaupmanns. Frá Sauðárkróki er blaðinu símað: Úrslit hreppsnefndarkosninganna á sunnudaginn urðu þessi: Af lista samfylkingarinnar voru kosnir: Frið- rik Hansen, Pétur Laxdal, Ámi Han- sen og Guðm. Sveinsson. Af lista Sjálfstæðisflokksins Valgarð Blöndal, Agnar Þórðarson og Eysteinn Bjarna- son. Nýlátirm er á sjúkrahúsi Sauðár- króks, eftir uppskurð, Eymundur Jóhannsson bóndi í Saurbæ í Lýt- ingsstaðahreppi, sérlega vinsæll maður og vel látinn af öllum sveit- ungum sínum. Hann var tæplega hálffimmtugur að aldri. SöéuburSur. Kommúnistar hér í bænum láta nú svo, sem þá hafi að- eins vantað örfá atkvæði til þess að koma að 4 mönnum í bæjarstjórn. Sannleikurinn er, að þá vantaði 195 atkvæði til þess að það mætti tak- ast. Frá ÓlafsfirSi. Hreppsnefndarkosn- ing fór fram á sunnudaginn. Kjörnir vom þessir menn: Af lista Fram- sóknarflokksins: Jón Sigurðsson verkamaður. Af lista Sjalfstæðis- flokksins: Ásgr. Hartmannsson kaup- maður og Sigurður Baldvinsson út- gerðarmaður. Af lista óháðra: Krist- inn Sigurðsson og Jón Þ. Björnsson. Kvehnadeild Slysavamafélags ís- lands á Akureyri heldur hinn árlega basar sinn í Samkomuhúsinu sunnu- daginn 1. febr. n. k. Kaffisala fer fram samtímis og hefst hvorutveggja kl. 2 e. h. Um kvöldið verður dans- leikur á sama stað fyrir deildarkonur og gesti þeirra. Merki verða og seld þenna dag. RáSskona BakkabræSra verður leikin í samkomusal verksmiðjufólks- ins á laugardagskvöld n. k. Ágóði af leiksýningunni rennur til Slysavarna- félagsins. Ósarmur fréttaflutninéur. Alþm., sem út kom í gær segir að Fram- sóknarflokkurinn hafi staðið að því að fréttinni um fall Brynleifs var útvarpað. Þetta er tilhæfulaust með öllu. Fréttaritari útvarpsins hér á staðnum var viðstaddur talninguna og útreikning vegna útstrikana og sendi hann þessa frétt til útvarpsins jafnframt fréttinni um úrslit kosn- inganna. Kosningasigur Framsóknarflokksins Framhald af 1. síðu. Þrátt fyrir ofsalegan áróður gegn samvinnumönnum hér á Akureyri og gegn dýrtíðar- stefnu Framsóknarmanna um land allt, hefir flokkurinn hvergi bætt aðstöðu sína að neinum mun, en hefir ásamt kommúnistum tapað fylgi á Siglufirði. Hér í bænum bætti Erlingur við sig um 40 atkvæð- <$^<$>3>3><$><&4>^^<S>3>3>^^<&<$>^<^<&<&$>^<§>3>^<$<$>^>4><$^<&3>^<3><&<&<^>^$><^<$<^<&^> I Byggingameistárar! — Húseigenduri I t Ef þér þurfið að Iáta mála, þá er hagkvæmast að semja f | við Barða Brynjólfsson, málarameistara, sími 91. i I Verð fyrst um sinn til viðtals i síma 292. t I Barði Brynjólisson. I Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrar- kaupstað, hin fyrsta á þessu ári, fer fram á Vinnu- miðlunarskrifstofunni í Lundargötu 5, dagana 3., 4. og 5. febrúar næstkomandi, kl. 3—6 síðdegis. Allir atvinuulausir verkamenn, verkakonur, sjó- menn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skráningar og gefa upplýsingar um atvinnu sína 3#s. 1. mánuði, ómagafjölda og annað það, sem krafizt er við skráningu. Akureyri, 26. janúar 1942. BÆJARSTJÓRINN. $••©•••••••••••••••••••••• um, en aðrar stoðir munu renna undir það fylgi en stefna Alþýðuflokksins í landsmálum. Eymd Sjálístæðis- flokksins. Hér á Akureyri var Sjálf- stæðisflokkurinn holgrafinn af áróðri nazista og tapaði 2 full- trúasætum. En það er víðar en hér, sem þessi „flokkur allra stétta“ hefir beðið alvarlegan hnekki. í flestum kaupstöðum héldu óánægðir Sjálfstæðis- menn út sprengilistum til höf- uðs stefnu Sjálfstæðisforkólí- anna í landsmálum, en eins og kunnugt er, hefir flokksfórust- an í Reykjavík haldið uppi samkeppni við kommúnista og jafnaðarmenn um verkamanna- fylgið í Rvík, og hefir í hvor- ugan fótinn getað stigið í mörg- um stórmálum, t. d. dýrtíðar- málunum, vegna hræðslu um verkamannafylgi sitt í Rvík. Þessi tvöfeldni Sjálfstæðis- manna og „tvísöngur" þeirra í dýrtíðarmálunum hefir nú haft þau áhrif, að flokkurinn er flak- andi í sárum eftir þessar kosn- ingar. Gott dæmi um ástandið innan flokksins er úrslit kosn- inganna í Keflavík. Þar fékk Sjálfstæðisflokkurinn 2 menn kosna, en með herkjubrögðum þó, því lista Framsóknar- og Alþ.flokksins vantaði aðeins 14 atkvæði til þess að fella 2. full- trúa Sjálfstæðisflokksins, en sprengilisti óánægðra útgerðar- manna kom að einum manni. Keflavík hefir þó verið talin eitt höfuðvígi Sjálfstæðisins á Suðurlandi og aðalhreiður Ól. Thors. Styrkur Framsóknar- flokksins. Hér á Akureyri vann flokk- urinn 1 fulltrúasæti og bætti All Bran Corn Flakes Sago í pökkum Maccaronur Spaghetti Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. við sig nær 100 atkvæðum. Á Siglufirði vann flokkurinn full- trúasæti og bætti við sig 33 at- kvæðum. í Vestmannaeyjum bætti flokkurinn við sig 55 at- kvæðum. í Stykkishólmi vann flokkurinn sæti og á Patreks- firði annað. í Borgarnesi fékk Framsóknarflokkurinn 3 full- trúa af 7 og jók fylgi sitt stór- lega. I öðrum bæjum hefir flokkurinn ýmist haldið öllu fylgi sínu eða bætt við sig. Þessi úrslit sýna óhvikult, vaxandi fylgi bæjarbúa um land allt við hina öruggu og ábyrgu stefnu Framsóknar- flokksins í landsmálum. Þau sanna að fólkið x bæjum og þorpum treystir ábyrgri for- ystu Framsóknarmanna og skilur þær ráðstafanir, sem flokkurinn hefir beitt sér fyrir til þess að þjóðinni megi farn- ast vel á næstu árum. Gefjun er nú vel birg af margskonar gerðum af dúkum. Komið meðan úrvalið er mest og tryggið yður kaup á þeim dúkum, er þér þarfnist á næstu tímum. — GEFJUNAR-dúkar eru ódýrustu dúkamir, sem nú eru fáanlegir hér á landi, en standa þó framar að gæðum mörgum þeim dúkum, sem nú em innfluttir. — i ALLIR GEFJUN AR-DÚKAR ERU UNNIR ÚR 100% ULL. Ullarverksmiðjan Gefjun. 99 Radiae'- milliskyriur ) eru nú komnar aflur. KAUPFELAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. V Ú S 0 x Þukpappi, I fleiri þykkfir. 1 I KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1 S Byggingarvörudeild. 5 KHWHKHWHWHKHSiKHSíHSiKHííHWBSíHWHWHKHKBKHMHWHKHKHWHKHWHMH 1 NYKOMIÐ: VEFJARSKEIÐAR 86 cm., 120 cm. og 145 cm. 7 grófleikar. HÖFÖLD og SKYTTUR. SPUNAVÉLATEINAR, LEGUR og SPÓLUR. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.