Dagur - 01.04.1942, Blaðsíða 1

Dagur - 01.04.1942, Blaðsíða 1
Vikublaðið DAGUR Ritstjórar: INGIMAR EYDAL, JÓHANN FRÍMANN. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Jóhann Ó. Haraldsson. Skrifstofa við Kaupvangstorg. Sími 96. Argangurinn kostar kr. 8,00. Prentverk Odda Björnaaonar. Frá UiQmennasambanEÍj Eyjaljarðar TJÉRAÐSÞING U. M. S. E., hið 21. í röðinni, var haldið að Grund í Svarfaðardal dagana 7. og 8. þ. m. í boði U. M F. „Þorsteinn Svörfuður“. Sóttu þingið 29 fulltrúar frá 8 félög- um. Einnig var þar mættur íþrótta- kennari, sem starfað hefir á vegum sambandsins um 2ja mánaða tíma, Jón Þórisson frá Reykholti. Eins og að undanförnu tók þingið til meðferðar flest þau mál, sem efst hafa verið á baugi hjá ungmennafé- lögunum svo sem: Bindindismál, íþróttamál, samstarfs- og kynninga- mál og ályktanir er þingið samþykkti. t BINDINDISMÁLUM: 1. „21. þing U. M. S. E. lýsir þakk- læti sínu yíir þeim gjörðum ríkis- stjómarinnar að loka áiengisútsölum ríkisins. Hins vegar finnur þingið ástæðu til að óska eftir að ríkisstjóm- in sjái um að engin áfengisútlát verði leyfð frá Afengisverzlun rikisins. 2. Jafnframt treystir þingið því, að ríkisstjórnin vitmi að auknu eftirliti með þvi að smygl brugg og áfengis- kaup af setufiounum eigi sér ercki staö. Verði Islendmgar uppvisir að brotum í þessum ernum skuIu þeir látnir sæta pyngstu reisingum. Þar sem atengi á ekkx ad vera fá- anlegt landsmonnum, litur pingið svo á, ao tramangreint eitiriit eigi ao vera auöveit í íramkvæmd'*. í ÍÞRÓTTAMÁLUM: 1. „Að sambandið hati a sinum veg- um kennara í irjalsum íprottum a komandi von og næstk. vetri, er starii hjá sambandsieiogunum. 2. Að heraösmót samoandsins verði framvegis, iremur en verið heiir, íþrottamot samoandsielaganna og par veröi veitt verOiaun tyrir bezcan árangur, einstakhnga og ieiaga". í SAMSTARFS- OG KYNNINGAR- MALUM: Að sambandsieiogm leggi kapp á kynnmgu sm a mnn meo ureíasitrut- um og sameiginiegum skemmtuuno- um. Vakti pmgio atnygii á staru Ferðaielags Aaureyrar vio vegagero- ina a Vatnanjaliavegi. Þa het pmgio emnig sambandsfé- lögunum, auK. aournemarar íprotta- kennsru, stuonrngi samoanasins trr kennsru í verrtregum ernurn svo og Ur songstarisemi ínnan leraganna. ÝMSAR TILLOGUR: „21. Heraospmg u. rvr. ö. E. skorar á samoanasierogm aO vrnna svo sem þau irertast mega ao vernaun moour- xnaisms. „kr. Héraðsþng U. M. S. E., haldið að oruna í övarraoardal 7. og o. marz ly^rz, sttorar a sysrumann rsyjarjaro- arsysru ao oeita ser iyrrr pvi ao menn þeu', sem patt tokU í narriskerut íyrrr ioggæsrumenn í novemoer sroasuron- um, veror srupaorr Ul ao gegna perm storium ug perm iengrn ermmsorei og eumennr", „z r. neraösþing U. M. S. E. lýsir ánægju srnm yrrr stoinun isynromga- ieragunna i rveykjavik og n-yjarrror og skoraT a stjorn samoauusms svo og erustok ieiog pess, ao verta pemr hvern pann stuomng sem vro verour komrð. T STJÓRN sambandsins til næsta árs * voru kosnir: Héraösstjóri: Fáll Helgason, Þóru- stöðum. Héraðsritari: Baldur Hall- dórsson, Hvammi. Héraðsféhirðir: Guðmundur Benediktsson, Breiðabóli. Framh. á 3. síðu. XXV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 1. apríl 1942 14.tbl. Leikfélao Akureyrar á 25 ára starísafmæli í þessum mánuði. Félagið mun minnast þessara tímamóta með sérstakri há- tíðasýningu á „Nýársnóttinni“ þann 25. þ. m. Sýn- ingar á sjónleilcnum munu hefjast laust eftir páska. Leikstjórinn, Jón Norðfjörð, á einnig 25 ára leik- araafmæli á þessum vetri. Oft hefir verið dauft yfir mennta- og listalífi hins norðlenzka höfuðstaðar, en þó kastar fyrst tólfunum í vetur: Engin bók frumrituð hér hefir séð dagsins ljós, svo að kunnugt sé, — ekkert málverk eða högg- mynd sýnd almenningi, enginn fiðlu- eða slaghörputónn hefir að kalla borizt mönnum til eyrna, nema affluttur af út- varpi, hvað þá heldur að hljóm- sveit — stór eða smá — hafi stígið hér á fjalirnar. Naumast verður heldur sagt, að nokkur fyrirlesari eða upplesari hafi látið til sín heyra mönnum til skemmtunar eða fróðleiks. — Jafnvel prýði og stolt bæjarfé- lags vors, söngkórarnir, sem svo oft áður hafa þó, einir að kalla, rofið hina andlegu þögn og tóm þessa norðurhjara, hafa að þessu sinni tæpast látið nokkuð á sér kræla, frekar en væru þeir ekki til, né ættu sér sögu og góð- an arf að rækja. — Karlakór Akureyrar er enn eina undan- tekningin, hvað sem síðar kann að verða. Og litlar fregnir hafa fram að þessu borizt um starfsemi leik- félagsins okkar að þessu sinni. Að vísu mun það hafa sýnt ein- hvem erlendan glæpa-reyfara fyrir hátíðar í vetur, en hlotið af því lítinn auð og því minni frægð. — í stuttu máli sagt: — Kvikmyndahúsið og dansknæp- urnar hafa því næstum verið einu „menningar“- og skemmti- staðirnir, sem staðið hafa bæj- arbúum opnir, þegar þá fýsti að leita sér dægradvalar utan veggja heimila sinna. Þrátt fyrir þá staðreynd, að hin ytri skil- yrði virðast sjaldan eða aldrei hafa verið öllu ákjósanlegri til slíkrar starfsemi, a. m. k. að ýmsu leyti, meðan peningaflóð- ið er enn í algleymingi, hafa bæjarbúar lifað við svipað fá- sinni um nýungar í listum og bókmenntum eins og pólfarar, er þeir eiga vetursetu á næstu grösum við heimskautin. J)AGUR komst nýlega á snoðir um, að Leikfél. Akureyrar muni langt kömið að æfa hinn vinsæla ísl. alþýðusjónleik Ný- ársnóttina eftir Indriða Einars- son, og væri frumsýningar e. t. v. von innan skamms. — í til- efni af þessu snéri blaðið sér til leikstjórans, Jóns Norðfjörð, og spurðist fyrir um, hvað hæft væri í þessum tröllasögum um lífsmerki í listaheimi bæjarins. — Jú, eitthvað mun hæft í þessu, segir Norðfjörð. Æfing- um og öðrum undirbúningi er að verða lokið, og frumsýning er Framh. á 3. síðu. I Ríkissfóðs(ek}uriiar áællaðar 33,7 miíjánir króna fyrir næsla fjárliagsár Fjárlagafrumvarpið fyrir ár- ið 1943 er nú til umræðu á Al- þingi. Helztu niðurstöðutölur frumvarpsins eru þessar: Útgjöld ríkissjóðs eru áætluð 28,3 milj. kr. en tekjurnar 33,7 milj. kr., og tekjur því áætlaðar 5,4 milj. kr. umfram gjöldin. Er þetta langsamlega hæsti tekju- afgangur, sem nokkru sinni hefir verið áætlaður á fjárlögum landsins. Eins og mönnum mun í fersku minni gekk síðasta Alþingi svo frá fjárlögum þessa árs, að á þeim er gert ráð fyrir 800 þús- und króna tekjuhalla. Voru tekjumar áætlaðar 23,2 milj. kr., en gjöldin 24 milj. Hækkun teknanna á fjárlög- um ársins 1943 eru mestmegnis .vegna aukinna tolltekna; eru tolltekjurnar áætlaðar 9,6 milj. kr. hærri en á fjárlögum yfir- standandi árs. Afkoma ríkissjóðs á árinu 1941 hefir orðið stórum betri en áætlað var samkv. fjárlögum ársins, samkvæmt yfirliti fjár- málaráðherra, og þess enda að vænta með tilliti til ástandsins í atvinnumálum þjóðarinnar. Reyndust tekjurnar vera 49,5 milj. kr., en gjöldin 31,8 milj. kr. og em báðir þessir liðir miklum mun hærri en gert var ráð fyrir í f járlögunum. Aðalstöðvar Alþjóða Rauða krossins, í Geni í Svisslandi. — Þangað senda stríðsþjóðirnar böggla og brét sem eiga að komast til stríðsfanganna og þaðan er stjórnað ettirlitinu með vel- ierð tangarma og aðbúð. Loffvarna æfingin Loftvarnanefnd efndi til loft- varnaæfingar hér í bænum s.l. laugardag. Var hættumerki gef- ið með rafflautum kl. 6,30 e. h. Veður var hið versta og heyrðist því verr en skyldi í flautunum, enda em þær ekki nema 2 enn- þá í öllum bænum, en 3 viðbót- arflautur væntanlegar á næst- unni. Er þess þá að vænta, að hljóðmerkjakerfi bæjarins kom- izt í sæmilegt horf. Göturnar munu hafa tæmzt fljótt og vel, en töluvert bar á því að fólk stæði út við glugga í húsum. Loftvarnanefnd hefir nú skyldað húseigendur í bænum fcil þess að hafa sandfötur og skóflur í húsum sínum, til varn- ar eldsprengjum. Vaxandi verzlun °g framkvæmdir. Ársskýrsla Kaupfél. Reykja- víkur og Nágrennis, fyrir árið 1941, hefir nýlega verið birt. Er af henni ljóst, að félagið er í miklum vexti; hefir félagsmönn- um fjölgað og verzlun og fram- kvæmdir aukizt stórlega. Vörusala félagsins á árinu nam kr. 6.628.286.00, en var árið 1940 kr. 3.365.805.00. Hefir salan því aukizt um 96,9%, ef miðað er við krónuf jölda. Þessi samanburður er þó villandi (Framb. é 3. siöu). Helztu fréltir JÍÐINDALÍTIÐ hefir verið af austurvígstöðvunum í þess- ari viku. Rússar sækja enn á, en hafa ekki unnið neina stórsigra upp á síðkastið. * * * gRETAR gerðu árás á Saint- Nazaire við mynni Leiru- fljóts á vesturströnd Frakklands s.l. laugardagsnótt. Telja þeir sig hafa valdið miklum spjöllum á þessari kafbátastöð Þjóðverja, en Þjóðverjar segja, að ekkert tjón hafi orðið og hafi Bretar misst herskip og margt manna í árásinni. Brezki flotinn, flugher- inn og landherinn tóku þátt í árásinni. * •* * QUISLING hefir tekið yfir- stjórn kirkjunnar í sínar hendur, en norskir biskupar lögðu niður embætti fyrir skemmstu í mótmælaskyni gegn áróðursstarfi nazista og quisl- inga meðal barna og unglinga. Sænsk blöð eru mjög harðorð í garð Quislings í tilefni þessara atburða. (Framhald á 3. síðu.) Hann lézt að heimili sínu í Reykjavík þ. 19. marz s.l. á 76. aldursári. Foreldrar hans voru Helgi lektor Hálfdánarson og Þórhild- ur dóttir síra Tómasar Sæ- mundssonar, hins valinkunna manns. Jón Helgason útskrifaðist úr Látínuskólanum 1886 og tók embættispróf í guðfræði frá Kaupmannahafnarhásk. 1892. Árið 1894 fékk hann veitingu fyrir fyrsta kennaraembætti við prestaskólann, og þegar Háskól- inn var stofnaður 1911, var hann skipaður prófessor við guðfræðideild hans. Árið 1916 var hann skipaður biskup yfir íslandi og gegndi hann því em- bætti til ársloka 1938. Dr. Jón Helgason þótti ágæt- ur kennari og röggsamur í bisk- upsembættinu. En mestan ljóma leggur af honum sem fræðimanni og rithöfundi. Læt- ur hann eftir sig geisimikil rit- störf og merkileg, sem munu halda nafni hans á lofti um ókomnar aldir. Hann var kvongaður danskri konu, sem lifir mann sinn, ásamt 5 börnum þeirra uppkomnum. Eitt þeirra er Hálfdán, prófastur að Mo§feUi í Mosfellssveit

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.