Dagur - 09.04.1942, Blaðsíða 4

Dagur - 09.04.1942, Blaðsíða 4
4 DAGUR Fimmtudaginn 9. áprii 1942 ÚR BÆ OG BYGGÐ □ Rún 59424157 — Frl. Kirkjan. Messað verður í Akureyr- arkirkju n, k. sunnudag, kl. 2 e. h. Áheit á Akureyrarkirkju: Kr. 50.00 frá A. Þ., Reykjavík. Þakkir. Á. R. Sextuésaimæli átti Jón Björnsson, skipstjóri, Bæjarstræti 1, þ. 6. þ. m. SkrúSsbóndirm, hið vinsæla leiknt Björgvins Guðmundssonar tónskálds, er nýkomið út frá bókaforlagi Pálma Jónssonar. Verður bókarinnar nánar getið hér í blaðinu innan skamms. Nýtt Kvennablað, jan.—febrúar- hefti 1942, hefir blaðinu nýlega bor- izt til umsagnar. Ritstj. og útg. Guð- rún Stefánsdóttir og María J. Knud- sen, Rvík. Ritið virðist myndarlegt, og flytur ýmsar góðar greinar um áhugamál kvenna og annað 'skemmti- efni. Þá mun og kvenþjóðin segja, að í því séu ýms „munstur" og „upp- skriftir", sem einar út af fyrir sig borgi andvirði blaðsins með góðum vöxtum. Skákþing íslendinéa er háð í Reykjavík úm þessar mundir. Tveir þátttakendur frá Skákfélagi Akureyr- ar sækja þingið, þeir Jóhann Snorra- son og Margeir Steingrímsson, og tefla báðir í meistaraflokki. Frá Dalvík. Bátar reru s.l. laugar- dág og var afli ágætur. Miklar ógæft- ir hafa hamlað veiðum undanfamar vikiu-. Framhaldsstoinfundur Húsmæðra- skólafélags Akureyrar verður í Sam- komuhúsi bæjarins mánudaginn 13. þ. m., kl. 9 e. h. „Nýársnóttin." Til þess að koma í veg'fyrir misskilning í sambandi við ummæli Jóns Norðfjörð í blaðavið- jtali, er birtist í síðasta tbl. Dags, um dans frú Guðrúnar Indriðadóttur, e: „Nýársnóttin" var síðast sýnd í Rvík, skal éftirfarandi tekið fram samkv. beiðni Jóns: Danslagið verður hér hið sama og það, er þá var viðhaft, en dansinn, sem hér verður stiginn, er gaminn af frú Jórunni Geirsson. Dánardæéur. Hinn 22. f. m. and- aðist Elísabet Jóhannesdóttir í Syðri- tungu á Tjömesi. Hún var komin yfir áttrætt, kona Þorsteins Bjamasonar, bónda þar, sem lifir enn. Fluttust þau hjón nokkru fyrir aldamót úr Kaup- angssveit í Eyjafirði norður að Syðri- tungu og hafa búið þar síðan. Margir munu minnast Elísabetar, því að Syðritunga er næsti bær vestan undir Tunguheiði, sem til skamms tíma var fjölfarnasta leiðin milli Norður- og Suður-Þingeyjarsýslu og erfið yfir- ferðar á vetrum. Þáði þá margur veg- móður greiða og gistingu að Syðri- tungu hjá hjónum þessum, sem voru vel efnum búin og gestrisin. Skákþinéi Akureyrar er nýlokið. Hæstur varð Júlíus Bogason; fékk 4Vá vinning af 6. Næstir urðu Jóhann Snorrason og Jón Sigurðsson, með 4 vinninga hvor. Skólameistarafrúin, Halldóra Ólafs- dóttir, átti fimmtugsafmæli 7. þ. m. Sölubúðum í bænum verður lokað í dag frá kl. 12% til 3 e. h., vegna norsku minningarguðsþjónustunnar. Guðsþjónustan hefst kl. 1 e. h. Landsmót skíðamanna hófst á Vaðlaheiði á annan páskadag. Fór þá fram skíðaganga. Svig- og stökkkeppni var frestað vegna veðurs. Fer þessi keppni fram strax og birtir upp. — Grein um mótið birtist í næsta blaði. Vorþiné Umdæmisstúkunnar nr. 5 hefst á Akureyri nk. laugardag kl. 8,30 í Skjaldborg. Gert er ráð fyrir góðri þátttöku templara í bænum og von er á aðkomufulltrúum. Sumardvalarnefnd bama er tekin til starfa. Þeir, sem vilja láta skrá börn sín og njóta aðstoðar nefndar- innar við að koma þeim í sveit, geta talað við framkvæmdastjóra nefnd- arinnar, Helga Pálsson, á Skömmtun- arskrifstofunni, alla virka daga kl. 1 —-3 e. h. - Kven-armbandsúr . tapaðist nýlega é götum bæjarins. — Finnandi skili úrinu til Jóns P. Hallérímssohar, Stjörnu Apoteki. Framhalds-stofnfundur »Húsmæðraskólafélags Akureyrar« veiður haldinn í Sam- komuhúsi bæjarins n.k. mánudag, þ. 13. þ m., kl. 9 e.h. Konur! Fjölmennið! Nefndftn. Auglýig um vecðlagsákvæði. tSamkvœmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, hefir verðlagsnefnd ákveðið, að hómarksálagning á alls konar einangrunarveggplötur úr pappa eða trjákvoðu skuli vera 22%. Þetta birtist hér með þeim, sem hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 28. marz 1942. Boltar, Allar sfærðir fyrirliggjandi af maskínuhoKum, borðaboltum og frönskum skrúfum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild. Nýjustu bækurnar: Jón Þorleifsson, listmálari, þrjátíu og tvær heilsíðu- myndir, með inngangi eftir Sigurð Einarsson. Heimilisalmanak eftir Helgu Sigurðardóttur. Bók þessa þurfa allar hús- mæður að eignast. Ljóð og löé, 100 kórlög, safnað hefir Þórður Kristleifsson. Bókaverzlun Þorsteins Thorlacius. Ensk-íslenzkar - íslenzk-enskar skjala- og bréfaþýðingar. Braéi Eiríksson, Brekkugötu 7. leikrit eftir Björgvin Guðmundsson. kom í bókaverzlanir laugardaginn fyrir páska. Áskrifendur beðnir að vitja bókarinnar í FORNSÖLUNA, Hafnarstræti 105. Pálml 11. Jónsson TÚN TIL SÖLU. Tún Jóhönnu Sigurðardóttur við Þingvallastræti er til eölu. Tilboð óskast send. Ennfremur til sölu elda- vél. Braéi Eiríksson, Brekkugötu 7. Nýja Bíó sýnir í kvöld kl 9: TVEIR GÆÐINGAR. Föstudag kl. 6 og 9: GEORGE GETUR ALLT. Laugardag kl 6 og 9: TVEIR GÆÐINGAR. Sunnudag kl 5: MINNISSTÆÐ NÓTT. (Bönnuð bömum). Kl. 9: GEORGE GETUR ALLT, Mánudag kl. 6 og 9: STÚLKAN FRÁ KENTUCKY. ibúðarhús við Lækjargötu til sö!u, með lausri íbúð 14. ma' næstkomandi. Viggó Olafsson, Brekkugötu 6. Frál.april tek ég á móti sjúklingum kl. 4—6 e. h. og á öðrum tím- um eftir umtali. Vald. Steffensen. Þann 26. marz síðastl tapaðist Fahrenheit-hitamælir vestan við húsið Strandg. 29. — Skilist vinsamlega til af- greiðslunnar. Kaupakonu vantar á gott sveitaheímil hér í sýslunni í sumar. Háti kaup. Upplýsingar gefur Elías Tómassor frá Hrauni. Hafragrjón í pckkum T© Kako Klórkalk Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeild. Aðalfundur Kaupfélags Ey f irðinga verður haldinn á Akureyri mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. apríl næstk. FunduriniT hefst í Samkomuhúsi bæjarins klukkan 10 f. :; h. mánudaginn 20. apríl. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfs- manna fundarins, 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna Ínn- lendra vörureikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. 7. önnur mál. 8. Kosningar. Akureyri 7. apríl 1942. Félagsstjórnin. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$3 Xýkomið: Karlm. axlabönd Karlm. sokkabönd Ungl. axlabönd Ungl. náttfot KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. Gangið í Gefjunar- föluxii Á síðustu árum hefir íslenzkum iðnaði fleygt fram, ekki sízt hefir ullariðnaðurinn aukizt og batnað og á ullarverksmiðjan Gefjun á Akureyri mikinn þátt í þess- um framförum. Gefjunardúkamir eru nú löngu orðnir landskunnir fyrir gœði. Ullarverksmiðjan vinnur úr íslenzkri ull, fjölmargar tegundir af bandi og dúkum til fata á karla og konur, böm og unglinga. Gefjun starfrœkir saumastofur í Reykjavík og á Ak- ureyri. Gefjunarföt em smekkleg, haldgóð og hlý. Gefjunarvörur fóst um land allt hjá kaupfélögum og kaupmönnum. GEFJUN Í£SSSSSSSSSSSS$S$SSSSSSS$SSSSSSSSSSSSSSS$SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS&

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.