Dagur - 16.04.1942, Side 1

Dagur - 16.04.1942, Side 1
Vikublaðið DAGUR riitstjórar: INQIMAK EYDAL, JÓHANN FRÍMANN. Afgreiðsla, auglýaingar, innheimta: Jóhann Ó. Haraldsaon. Skrifstofa viS Kaupvangstorg. Sími 96. Árgangurinn kostar kr. 8,00. Prentv»rk Odda Bjömasonar. XXV. árg. Akureyri, fimmtudaginn 16. apríl 1942. 17. tbl. Helztu fréttir. MIKLA athygli vekja atburð- irnir, sem nú eru að gerast í Frakklandi. ÞjóSverjar undir- búa nú af kappi sókn sína á austurvígstöðvunum, og- þykir þeim mikið við liggja að tryggja bakstöðvar sínar x Ev- rópu. Það hlutverk munu þeir ætla Frökkum. Til þessa hefir Darlan verið helzti formælandi Kennar* iirnir og Kilfan. ^lyktun Kennarafé* lag» Suður.Þingeyiuga f SÍÐASTA hefti Tímarits Máls og * menningar víkur Halldór Kiljan Laxness rithöf. að fundarályktun, sem hann segir, að Barnakennarafélag Suður-Þingeyjarsýslu hafi afgreitt, og fjallar um málfar á síðari tíma bók- um, m. a. á bókinni „Vopnin kvödd“ í þýðingu H. K. Laxness. Það, sem um þessa ályktun er sagt, missir að því leytí marks, að umrætt félag er ekki til, og að H. K. L. er hvergi í álykt- uninni borin á brýn vanþekking á ís- lenzkri tungu. En þar sem att mun við tillögu þá, sem Kennarafélag Suður- Þingeyinga afgreiddi um þetta efni a síðastliðnu vori, og birt var í Tíman- um, þykir stjóm Kennarafélags S.- Þing. rétt að skýra nánar, hvað fyrir tillögumönnum vakti, því að svo virð- ist sem viss hópur manna vilji ekki skilja það efni, sem um ræðir í álykt- uninni, sbr. „Nýtt dagblað“. VENNARASTÉTT landsins er fyrir- ^ skipað að kenna málið eftir á- kveðnum reglum, sem eigi má út af víkja. Þessar reglur eru óhjákvæmi- legar, einkum í hinum lægri skólum, þar sem glundroði í móðurmáls- kennslu torveldar námið stórkostlega. Með því að gefa út bækur, frum- samdar eða þýddar, sem brjóta á margan hátt í bág við þessar reglur, og senda þær inn á fjölda íslenzkra heimila, teljum við að ráðizt sé á starf þeirra manna, sem kenna eiga ís- lenzkt mál, og rifið niður það, sem þeir byggja upp. Þó kastar tólfunum, þegar félag, sem kennir sig við mál og menningu, beitir sér fyrir útgáfu slíkra bóka. Og því gat Kennarafélag S.-Þing. ekki látið ómótmælt. H. K. Laxness hefir í síðari bókum sínum, og sérstaklega í þýðingu bók- arinnar „Vopnin kvodd“, brotið ýms- ar af meginreglum þeirrar íslenzku réttritunar, sem nú er lögboðin í skól- um landsins. Og þar sem hann hefir gengið lengst í þessum efnum umtalsveröra manna, sem við ritstörf fást, og er auk þess afkastamikill og víðlesinn rithöfundur, er hann tekinn sem dæmi í ályktun kennarafélagsins. Þær reglur, sem H K. L. hefir m. a. brotið í bókum sínum eru: a) Hann hlítir alls ekki reglum um gildandi kommusetningu, og setur ekki einu sinni kommur þar, sem hver sæmilegur lesari hlýtur að staldra við í lestri. Dæmin eru mý- mörg. b) Hann hlítir í engu gildandi reglum um tvöfaldan samhljóð og z, nema þá sjaldan, að hann er knúinn til þess af „viðskiptaástæðum“, að eigin sögn. c) Hann ritar oft breiðan raddstaf á undan ng og nk, og brýtur þar með oft hljóðvarpslögmál málsins. d) í bókinni „Vopnin kvödd“, skrifar hann venjulega í einu orði ýms atviksorð og stýriorð, sem kennt er að skrifa í tveimur eða þremur orðum. e) Hann ritar víða eftir framburði málsins, þar sem sizt skyldi. f) Hann hefir stundum upphafs- itaíi í samnöfnum og fornöfnum, eins (Framh. k 2. »í6u). Undanfarið hefir borið all- mikið á því, að börn og ungling- ar sæki um borð í erlend skip hér við bryggjumar og á höfn- inni. I fyrrinótt sótti lögreglan 3 smástráka fram í skip hér á höfninni. Höfðu þeir farið á bát fram í skipið um kvöldið. Þá voru 11 drengir teknir í yfir- heyrslu í fyrradag út af óleyfi- legum ferðum fram í erlend skip hér á höfninni, en eins og kunnugt er, eiga þessi skip eng- an samgang að haía við land. Hér er um hið alvarlegasta mál að ræða, ekki aðeins vegna barnanna sjálfra, heldur alls Sjómannadagsráðið hefir á aðalfundi sínum 1. marz 1942, tekið þá ákvörðun að gangast fyrir byggingu dvalarheimilis 'yrir aldraða sjómenn í ná- Trenni Reykjavíkur. Skal eign- um Sjómannadagsins, svo og tekjum næstu ára, varið til að koma þessu málefni í fram- kvæmd. En með því að sýnilegt 3r, að tekjur Sjómannadagsins ná skammt í þessu efni, er hér með skorað á alla landsmenn, að sýna nú enn einu sinni örlæti sitt, og leggja skerf þessu nauð- synja málefni til stuðnings. Vér afumst ekki um, að öllum þorra landsmanna er þetta kærkomið tækifæri, til að sýna hug sinn til sjómannanna, sem nú heyja jafnvel enn harðari baráttu fyr- ir velgengni þjóðarinnar en nokkru sinni fyrr, í verki, og styrkja gott málefni, er þeir vilja koma í framkvæmd, sjó- mannastéttinni til gleði og allri þjóðinni til gagns. „Margt smátt gerir eitt stórt,“ og vonum við, að þátttakan verði sem almenn- ust. Útvarp og blöð eru vinsam- lega beðin að leggja máli þessu lið, með því að birta ávarp þetta ásamt greinum er fram koma um málið, svo og á annan hátt. Gjaldkeri dvalarheimilis- nefndarinnar er hr. skipstjóri, Bjöm Ólafs, Mýrarhúsum, Sel- tjamamesi, og veitir hann mót- töku gjöfum til dvalarheimilis- sjóðtini. Auk þeu mun blaSið bæjarfélagsins. Skipsmenn á langferðaskipum þessum fá ekki að hafa samgang við land, vegna ótta við, að sjúkdómar berist með þeim hingað, en með þessu ráðslagi unglinganna er þessi varúðarráðstöfun að engu orðin.Aðstandendum ber skylda til að gæta svo barna sinna, að slíkir atburðir komi ekki fyrir oftar. Vonandi er, að allir skilji, hve alvarlegt mál hér er á ferð- um og hagi sér samkvæmt því. Til öryggis væri þó sennilega nauðsynlegt að setja sérstakan vörð hér við höfnina, þegar skip eru inni. „ísl.“ á Akureyri taka við fé- gjöfum í þessu augnamiði. Virðingarfyllst. Reykjavík, 7. apríl 1942. I dvalarheimilisnefnd Sjómannad. Sigurjón Á. Ólafsson, alþm. Grímur Þorkelsson, stýrim. Guðbjartur Ólaisson, hafns.m. Björn Ólafs, skipstjóri. Þórarinn Kr. Guðmundss., sjóm. Haukur Jóhannesson, loftskm. Þorsteinn Árnason, vélstjóri. Landsmót skíðamanna hófst á páskadag, eftir að búið var að fresta því nokkrum sinnum fyrst vegna þess, að Siglfirðing- ana vantaði og svo vegna veð- urs. Gangan fór fram uppi á Vaðlaheiði og urðu úrslit þessi: A-FLOKKUR. Mín. Sek. Guðm. Guðmundsson S.S. 64 35 Jónas Ásgeirsson Skb. 65 19’ Ásgr. Kristjánsson S.S. 68 43 B-FLOKKUR. Erlendur Stefánsson Skb. 68 35 Steinn Símonarson S.S. 70 45 Hörður Björnsson M. A. 72 50 17—19 ára. Reynir Kjartansson íf. Þ. 39 3 Har, Pálsson S.S. 40 32 Ingólfur Guðmundsson S.S. 44 48 SVIG A-FLOKKUR. sek. Björgvin Júníusson Í.R.A. 83,1 Jéau Ásgeimos 122,8 Maðurinn yzt tit hæéri á myndinni er Paul Reynaud, fyrrv. forsætisráð- herra Frakklands og einn af sakborn- ingunum í Riom, þar sem Þjóðvetjar vildu fá andstæðinéa sína dæmda fyrir það, að hafa komið styrjöldinni af stað. En réttarhöldin í Riom éengu ekki „skv. áætlun". Sakborninéarnir, t. d. Daladier, báru Þjóðverja þuné- um sökum. Var þá tekið það ráð, að fresta réttarhöldunum um óákveðinn tíma, nú nýlega. Nýja Bíó sýnir í kvöld kl. 9.: STÚLKAN FRÁ KENTUCKY Föstudaginn kl. 6 og 9: FJÖRUTÍU ÞÚSUND RIDDARAR Laugardaginn kl. 6 og 9: STÚLKAN FRÁ KENTUCKY Sunnudaginn kl. 3: GEORGE GETUR ALLT Kl. 9: FJÖRUTÍU ÞÚSUND RIDDARAR Mánudaginn kl. 6: GEORGE GETUR ALLT (Síðasta «inn.) Kl. 9: FLUGHETJUR KYRRAHAFSINS B-FLOKKUR. \sgrmur Stefánsson S.S. 80,2 -<arl Hjaltason Í.R.A. 87,7 Systeinn Árnason í. R. A. 92,2 C-FLOKKUR. Þorst. J. Halldórsson M. A. 83,6 rlar. Pálsson S.S. 84,8 Pómas Á. Jónasson M. A. 93,0 STÖKK KARLA. A-FLOKKUR. Stig. Sigurgeir Þórarinsson Skb. 221,5 Tónas Ásgeirsson Skb. 214,2 Asgrímur Stefánsson S.S. 197,7 B-FLOKKUR. Sigurður Njálsson Skb. 230,0 Steinn Símonarson S.S. 193,6 17—19 ára. Har. Pálsson S.S. 220,5 Sigurður Þórðarson Í.R.A. 218,3 Finnur Björnsson M.A. 216,5 í flokkakeppni í göngu sigr- aði Skíðafélag Siglufjarðar (S. S.). Þessir menn skipuðu flokk- Nazista í Vichy-stjórninni, en Petain hefir streitzt gegn kröf- um Þjóðverja, eftir getu. En nú mun það ekki stoða lengur, því að Pierre Laval hefir nú tekið við af Darlan í stjórninni, og er hann talinn ennþá meiri vinur nazista en fyrirrennari hans, enda í stjórnina kominn fyrir þeirra tilverknað. Þykir nú lík- legt að Frakkar muni beita flota sínum, flugher og landher, ef Bandamenn freista að gera innrás í landið og opna nýjar vígstöðvar í Evrópu. * * * gENDIFÖR Stafford Cripps til Indlands er lokið. Ind- versku leiðtogarnir höfnuðu til- lögum brezku stjórnarinnar, og hefir því ekkert um skipazt í málefnum landsins. Enginn vafi er á, að Bretar vildu leysa deilumálin og teygðu sig langt til samkomulags, en aðalágrein- ingurinn varð um landvarna- málin og sérríki Múhammeds- trúarmanna. Á það vildi Kon- gressflokkurinn ekki fallast. Á- greiningurinn meðal Indverja sjálfra varð því tillögunum að falli, að verulegu leyti. Indverj- ar munu aftur á móti standa sameinaðir gegn innrásarhætt- unni úr austri, sem nú ógnar landi þeirra. * * * gLAÐIÐ „Frit Danmark“, sem gefið er út í London, segir frá því nýlega, að Þjóðverjar hafi afhent dönskum yfirvöld- um sagnfræðinginn danska, dr. la Cour, en hann hefir undan- farið setið í þýzkum fangabúð- um. Óónægjualda mikil reis í Danmörku eftir handtöku hans, og tóku Þjóðverjar þá það ráð, að lægja sjóana, með því að senda hann heim aftur. inn: Guðm. Guðmundsson, Ás- grímur Stefánsson, Ásgrímur Kristjánsson, Steinn Símonar- son. Á síðasta Landsmóti sigr- uðu ísfirðingar gönguna en þeir tóku ekki þátt í mótinu núna. í flokkakeppni í svigi sigraði í. R. A. í A-flokki, með B til (Framh. i 2. «6u). Ávarp til landsmanna

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.