Dagur - 27.05.1942, Blaðsíða 1
Vikublaðið DAGUR
mtsíjdrar. INGIMAR EYDAL,
JÓHANN FRÍMANN.
AfgreiSsla, aaglýsingar, innheimta:
JóhtuiB Ó. Heraldsaon.
Skrifstofa við Kaupvangatorg.
Simi 96.
Árgangurinn kostar kr. 8,00.
Prentverk Odda Bjömaaonar.
XXV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 27. maí 1942 24. tbl.
Hiö vanhugsaða og íljótráðna frumvarp Alþýðu-
flokksins, um breytingu á „stjórnarskrá konungs-
ríkisins ísland“, — upphaflega flutt í hefndarskyni,
— hlaut samþykki meirihluta þingsins s.l. laugar-
dag, eftir að stjórnarflokkarnir höfðu vottað þeim
Thors og Möller traust sitt og virðingu, með því að
vísa vantrauststillögu Framsóknarmanna frá.
Hinn umboðslausi þingmeirihluti hefir því stigið
skrefið allt, — svikið loforðin frá því í fyrra, um að
hrófla ekki við stjórnskipunarlögum landsins, —
gert stjórnarskrá ríkisins að viðundri í augum allra
skyniborinna manna, og hlaupið á brott frá vanda-
málum þjóðarinnar, þegar verst gegndi. Þessi
stríðsyfirlýsing Reykjavíkurvaldsins á hendur
byggðum landsins vekur furðu og hneykslun um
land allt. Síðasta tækifærið til þess að stöðva hið
ábyrgðarlausa hringl með stjórnskipunarlög ríkis-
ins og hrinda árás Reykjavíkurvaldsins á rétt
byggðanna, er í kosningunum í sumar.
Drengskap-
avlaus pógup
gegn fyrri samstarfsmörm-
um. — Blöö stjórnarflokk-
anna nýju stimpla fráfarandi
ráðherra sem þjófa og illræð-
ismenn. — Árásirnar reynast
þegar í íyrstu umferð ýmist
uppspuni frá rótum, eða tak-
markálausar rangfærslur og
blekkingar.
TiÁÐHERRAR Framsóknartlokks-
* ins, Hermann Jónasson og Ey-
steirm Jónsson, hötðu ekki íyrr látið
af störtum í ríkisstjórninni en fyrri
samstarfsmenn þeirra þar, ráðherr-
arnir Ólafur Thors og Jakob Möller,
létu blöð sin hefja rógsherferð gegn
þeim, þar sem gerð var svívirðileg
tilraun tií þess.að stimpla hina fráíar-
andi samstarfsmenn þeirra og ráð-
herra sem glæpamenn og lögbrjóta í
augum afþjóðar — og þá auðvitað
ekki síður í augum þeirra erlendu
valdamanna, er nú hljóta sin fyrstu
kytmi af islenzku stjórnarfari og póli-
tískri siðmermingu. Þótt almenningur
í landinu muni samkv. fenginni illri
reynzíu af vinnubrögðum þessara
blaða, t. d. í Kleppsmáfinu og Kollu-
málinu fræga, vara sig á iðju þeirra,
er ekki jaínvíst, að útlendingarnir
átti sig á sííkum vinnubrögðum. Að
mirmsta kosti er líkíegt, að þeir íeggi
sérstakan trúnað á þær upptýsingar,
sem málgögn sjátfs utanríkismálaráð-
herrans gefa um siðferði hirma æðstu
ráðamarma íslenzka þjóðveldisins. —
Hvaða hugmynd halda merm, að hin-
ir erlendu valdhafar, er þjóð vor á nú
mest undir að beri til vor gott traust,
fái af íslenzku stjórnarfari, er þeir
heyra þjófnaði og svikum dróttað að
þeim mönnum, er þjóðin hefir falið
forsjá sinna mála mörg undanfarin ár,
og þeir hafa sjálfir þrásirmis samið
við um hin þýðingarmestu mál? Þeir
munu spyrja: Hví þögðu hinir ís-
lenzku ráðherrarnir um óknytti þess-
arra starfsbræðra sirma alla þá stund,
er þeir báru með þeim ábyrgð á
æðstu stjórn landsins, unz samstaríið
rofnaði?
KÆRUATRIÐIN.
II RÁSIR íhaldsblaðanna (og þá
** auðvitað líka málgagna stuðnings-
flokkanna, kommúnista og alþýðu-
flokksmanna) á hendur fráfarandi
ráðherrum eru einkum fólgnar í
þremur atriðum:
1. Dylgjur um, að þeir hafi hvor um
sig stolið stjórnarráðsbifreiðum,
er þeir fóru úr ríkisstjórninni.
2. Þeir hafi báðir notað aðstöðu sína
til þess að hreiðra um sig í tekju-
háum embættum, og hafi forsæt-
isráðherra jafnvel gengið svo
langt í þessu, að hann hafi gert
tilraun til að tryggja aðstöðu sína
og tekjur með sérstökum laga-
krókum, áður en hann fór úr
stjórninni.
3. Sú ráðstöfun Hermanns Jónasson-
ar að leigja ríkisprentsmiðjuna
Guttenberg samvinnufélagi starfs-
fólks prentsmiðjunnar um 10 ára
skeið, sé algerlega gerð gegn vilja
og vitundar annarra ráðherra,
enda skýlaust stjórnarskrárbrot,
sem ekkert fordæmi eigi sér í ís-
lenzkri stjómmálasögu.
FRÁFARANDI forsætisráðherra
hefir nú hrakið allar þessar sakar-
giftir í ýtarlegri og rökstuddri grein í
„Tímanum“. — Þar sem gera má ráð
Framhald é 4. sxðu.
Vantrauststillaga Framsókn-
armanna á ríkisstjórnina kom
ekki til atkvæða í sameinuðu
þingi, vegna þess að jafnaðar-
menn og kommúnistar blygðuð-
ust sín fyrir að votta íhalds-
stjórninni traust sitt svo berlega
Hin sögulegá staðreynd var
því sú, að flokkarnir, sem telja
sig málsvara alþýðunnar í
landinu, björguðu stjórn stórút-
gerðarmannanna og braskar-
anna í landinu frá falli með því
að samþykkja dagskrártillögu
Finns Jónssonar þess efnis að
vísa vantrauststillögunni frá.
Segja má þó um þessi vinnu-
brögð, að þau séu í samræmi
við baktjaldamakkið og óheil-
indin, sem einkennt hafa vinnu-
brögð þingsins, síðan íhaldið,
jafnaðarmenn og kommúnistar
bundust samtökum um að gera
stjórnarskrá ríkisins að viðundri
og Alþingi að athlægi. Þessi
einstæða dagskrártillaga var
samþykkt með 28 : 19, þ. e. a. s.
allt stjórnarliðið greiddi henni
atkvæði, en allir Framsóknar-
menn voru á móti.
Því næst var kjördæmabreyt-
ingin samþykkt, eða eins og það
heitir réttilega, breytingin á
„stjórnarskrá konungsríkisins
ísland“, — þrátt fyrir margyfir-
lýBtan vilja þjóðarinnar, og
enda alþingismanna líka, um
stofnun lýðveldis á íslandi. —
„Sjálfstæðis“-flokkurinn hefir
því fórnað sjálfstæðismalinu
fyrir vonina um aukin, flokksleg
fríðindi og meiri völd fyrir
Reykjavík og Kveldúlf.
Þar næst var þingi frestað,
s.l. laugardag, og þingmenn
sendir heim, frá nær öllum
stærstu málunum óafgreidd-
um.
Hinar fyrri kosningar fara
því væntanlega fram 5. júlí.
Þessi dæmalausu vinnubrögð
þingsins munu lengi í minnum
höfð. Kjósendur eru beðnir að
staðfesta, að ísland sé konungs-
ríki, — þrátt fyrir margyfirlýst-
an vilja sinn um hið gagnstæða,
— leggja blessun sína yfir
hringl hins umboðslausa' þing-
meirihluta með stjórnskipunar-
lög landsins, — þrátt fyrir yfir-
lýsingarnar frá í fyrra að til þess
hefði hann enga heimild, — og
afhenda Reykjavíkurvaldinu
„sex steiktar gæsir“ (orðin eru
réttlætisráðherrans, Magnúsar
Jónssonar) og þar með úrslita-
vald í málefnum þjóðarinnar
um alla framtíð. Kjósendur eiga
að staðfesta að þeir meti þessar
„sex steiktu gæsir“ meira en öll
vandamál yfirstandandi tíma,
Framh. á 3. síðu.
SMUTS HERSHÖFÐINGI,
forsætisráðherra Suður-Afriku og
einn af djörfustu leiðtogum Banda-
manna, varð 72 ára á hvítasunnudag.
Smuts hefir undanfarið verið á eftir-
litsferðalagi í Libyu og heimsótt her-
sveitir Suður-Afríkumanna í sand-
auðninni.
Kosningar 5. idif
Áður en þingi var frestað, s.l.
laugardag, las forsætisráðherr-
ann upp bréf frá ríkisstjóra,
þess efnis, að almennar kosning-
ar til Alþingis skuli fara fram
sunnudaginn 5. júlí næstk. Er
það viku seinna, en venja er.
Hversvegna
lúr Uiitiiðlmur Þör or
fierOarðfiiHi?
Vilhjálmur Þór bankastjóri
hefir fyrir nokkru sagt sig úr
Gerðardómnum. Hefir blaðið
spurt hann um þær ástæður,
sem réðu þessari ákvörðun
hans.
Skýrði hann svo frá:
— Eg hefi verið svo miklum
störfum hlaðinn, að mér var
Ennþá eitt
óhæfuverk
ameríska
lierliðsins
12 ára drengur sHotinn
til uana
Klukkan um 11 á hvíta-
sunnudagsmorgun skeði sá ó-
trúlegi og hörmulegi atburður x
Reykjavík, að amerískur varð-
maður skaut 12 ára gamlan
dreng, Jón Benediktsson að
nafni, og beið hann þegar bana.
Drengurinn var að leik á Hall-
veigarstíg, ásamt öðrum börn-
um, er skotið reið af. Er ekki
vitað að börnin hafi neitt áreitt
varðmanninn. Varðmaðurinn
segir þetta vera óviljaverk. Hef-
ir ameríska herstjórnin látið
Framh. á 3. SÍðu.
nauðsyn að létta einhverju af
mér.
Enda þótt Gerðardóminum
hafi heppnast að stemma stigu
fyrir frekari hækkunum á verði
lífsnauðsynja í landinu síðan
hann tók til starfa, hafði ég gert
mér vonir um, að með starfi
dómsins mætti takast að hafa
enn meiri áhrif til lækkunar
verðlaginu, en það var mér al-
veg sérstakt áhugamál.
Þar sem eg hefi ekki trú á, að
ríkisstjórn sú, sem nú er tekin
við völdum, hafi aðstöðu til að
láta dóminn ná tilgangi sínum á
þessu sviði, eins og eg teldi
æskilegt, baðst eg lausnar og
var veitt hún.
Vitiiishupður Ólafs Tliors
í „réttlætismálinn66
T síðasta blaði birtist vitnisburður MAGNÚSAR JÓNSSONAR prófes-
sors um réttmæti hlutfallskosninga í tvímenningskjördæmum, en sú
vitnaleiðsla fór fram á Alþingi 1928 í sambandi við fyrirhugaða skipt-
ingu kjördæmis ÓLAFS THORS. Niðurstaða Magnúsar var þessi:
„Listakosning um tvo menn er ekkert annaö en
VITLEYSA“.
Hér birtist áíramhald þessarrar vitnaleiðslu um „réttlætismálið mesta“,
eins og það kom forystumönnum íhaldsins Þ A fyrir sjónir. I þetta skipti
er það sjálfur ÓLAFUR THORS forsætisráðherra, sem hefir orðið:
„Eg skal ekki íjölyröa um, hver afleiöingin
mundi veröa, yröu hlutbundnar kosningar lög-
boönar í tvímenningskjördæmum, meö þeirri
kjördæmaskipun, sem nú er; en þaö er fullvíst,
aö slík fyrirmæli, ef gilt heföu, mundu hafa los-
aö margan háttvirtan 'þingdeildarmann viö
óþægindi þingsetunnar, enda bert, aö slík
mumundln Kosning ( tuimenningsKiðrdæml fuli-
nægir huergi nærrl rðttlætinu:
(Alþingistíðindin 1928, B. 2945—2946).