Dagur - 16.06.1942, Page 3
Þriðjudaginn 16. júní 1942
3
DAGUR
Jarðarför Finns S. Agnars, sem andaðist á Sjúkrahúsi Akur-
eyrar 10. júní, er ákveðin þriðjudaginn 23. júní.
Athöfnin fer fram frá Akureyrarkirkju og hefst kl. 1 e. h.
Aðstandendur.
aðrir frambjóðendur Framsóknar
framkvaemdastjórar við bændaverzl-
anir og einn bankastjóri við lánsstofn-
un landbúnaðarins. Langflestir, ef
ekki allir þeir menn, er nú voru taldir
til viðbótar, eiga og þingsæti sín öld-
ungis vís. Það er von, að málgögn í-
haldsins miklist stórum af sínu „fall-
byssufóðri“ úr bændastétt, þar sem
mjög er óvíst,að meira en 2—3 menn,
sem á nokkurn hátt eru tengdir bænd-
um og hagsmunum þeirra, muni eftir-
leiðis eiga setu á Alþingi fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn! Hvar eru takmörkin
fyrir fyrirlitningu blaðsins á dóm-
greind og athugun lesenda sinna, að
það skuli ótilneytt og af eigin hvötum
bjóða upp á slíkan samanburð sem
þennan: „Af fiambjóSendum Sjálf-
stæðisflokksins eru a. m. k. 8 bændur,
en aðeins 6 af frambjóSendum Fram-
sóknar“, stendur þar með breyttu og
stækkuðu letril Heyr á endemi! Fyrr
má nú rota en dauðrota með ósváfn-
inni og rökleysunum.
Bændaílokksvísan'
THALDIÐ mun gera sér nokkrar
vonir um að eitthvað af fyrra fylgi
Bændaflokksins kunni að slæðast
með Stefáni í Fagraskógi inn í raðir
þess flokks, er lengst hefir gengið
með fjandskap og skilningsleysi á
rétt bænda og afkomu. (Sbr. t d.
mjólkurverkfoll íhaldsins í Kvík o. fl.
o. fl. þess háttar.) Þótt Stefán frá
Fagraskógi sé vafalaust að ýmsu leyti
mætur maður og vinsæll, virðist hann
þó furðu giítulitill í pólitíkinni, og því
ekki senmlegt, að margir hinna tyrri
flokksoræöra hans íyigi honum til
hinna nýju herbuöa. Kn e. t v. er vís-
an, er Dirust i siöasta tDl. „lslendmgs“
ætluö til þess að stappa í pá bændur
stálinu, sem kynnu enn að vera á
báðum áttum, hvað gera skuli. t>að
skyidi þó aldrei vera einnver „mjólk-
urverkialls"-keimur aö henm ur innsta
búri og launhelgum íhaldsins:' Vísan
er birt hér meö skýnngum blaðsins
sjálts og lyrirsogn:
„Eina varan, sem ekki verður seld.
ö.l. vetur var tiöartar meo agætum,
og kom pað ser vei xyrir pa, sem oag-
launavinnu stunda nuna í dýrtiðumi.
Þá var þessi vísa kveðin:
Margra dafna myndi trú og von
manna, sem við tátækt heyja stríð,
gætt sera bveinbjorn tíognason
selt petm þessa góou vetrartið.“
iviargir vita, ao ntstjon ',,lsl.“ er
pryOnega hagorour, og auK. pess Kunn-
ugur ouum hinum „ottaiegu ieyndar-
domum" a þvi lloKKsneinnli.
Nýja Bíó
„ ^ tim baUMí »
sýnir í kvöld kl. 9:
BROADWAY MÉLODY.
Miðvikudaginn (17. júní) kl. 5:
FLUGHETJUR FLOTANS.
Ki. 9:
HETJAN FRÁ TEXAS.
Fimmtudaginn kl. 9:
BROADWAY MELODY.
Ensk fataefni (pipar og salt)
Sængurver
Kerrupokar
Dömublússur
Pöntunarfélagið.
Mennta-
skólanum
siitii ðjnorgun
51 stonentar brautshrððlr
Menntaskólanum á Akureyri
verður slitið í hátíðasal skólans
klukkan 2 e. h. á morgun. Veiða
þá afhent skírteini hinna ný-
bökuðu stúdenta. Brautskráðir
verða 51 stúdentar frá skólan-
um í ár.
íli sjönarhðl norðiendings.
(Framhald af 1. síðu.)
heilindi og ríður svo úr hlaði í bar-
áttunni gegn Vilhjálmi, í síðasta tbl.,
meðan „Sjálfstæðishetjurnar" sitja á
tróni réttlætis og drengskapar og ger-
ast talsmenn þeirra réttindaminnstu í
þjóðfélaginu, að því hann segir. Það
má og minna á það, að fyrr í vikunni
var Isl. búinn að lýsa því yfir, að
„grímunni væri kastað" og Framsókn-
armenn allir opinberir nazistar, sem
hefðu það eitt markmið í kosningun-
um, að koma hér á flokkseinræði,
„líkt og tíðkast í Þýzkalandi“. Vænt-
anlega eiga lesendur Isl. að skilja
þessi skrif öll svo, aö þar sem V. Þór,
sem frambjóðandi Framsóknarflokks-
ins, muni beita sér fyrir framkvæmd
þessarar fögru stefnuskrár, og þá vita-
skuld byrja á byrjuninni og leggja
samvinnufélögin í rústir! Þessi skrií
blaðsins eru eins óhöndugleg og þau
eru andstyggileg, og dæma sig bezt
sjálf.
Hvers á Akureyri að gjalda?
RF skriíum lsl. má og raöa það, að
nauösynjamálið mesta fyrir Akur-
eyringa nu, sé að „tryggja tramgang
kjoroæmamálsins" og pess vegna eigi
aö kjósa trambjóðanda íhaldsins. Eit-
ír þessu eru atvinnumál bæjartélags-
ms og menmngarmahn smamumr em-
ir við hliðina á hinu „heilaga" rétt-
læti. En lsl. getur þess ekki, hvaö
Akureyrx væri Detur a vegi stodd, þott
Kjordæmamálið næði fram aö ganga.
öitur bærinn ekki ettir sem áður meo
aoeins 1 þingmann? Hafa ekki 3400
kjósendur hér sömu þingmannatölu
pá eins og 1500 Siglfiröxngar? Helir
1 Siglfiröingur þá ekki sama „retf
ems og 2 Akureyringar? Ef rokum
stjórnarliösins er beitt í þessu máli,
ættx pvi ekki að dyljast það, að her
er<á íerömni himnmropandx ranglæti
gagnvart Akureyrmgum. Pvi krexjast
pessar rétuæusnetjur extKi „rettiæus"
tii hanoa smu eigm bæjartelagi og
heimta 2 þingmenn fyrir Dæmn? Eöa
nvaö stooar paö AKureyri, þott hver
rey.kvískur kjósandi fái meiri rétt
eítir stjórnarskrárbreytinguna, heldur
en hver Akureyrarkjósandi, og það
áður en „steiktu gæsirnat“ koma til
sögunnar, búseta fjölda þingmanna í
Rvík og annað því um líkt. Það er
blátt áfram ósvífið að hvetja Akur-
eyringa til þess að kjósa um þetta
mál einvörðungu, án tillits til hags-
munamála bæjarfélagsins, þar sem
það er hverjum manni augljóst, að
Akureyri er enginn greiði ger með
stjórnarskrárbreytingunni og hefir
engan hagnað af henni, en „réttur“
bæjarins gerður minni en annarra
bæjarfélaga skv. rökum stjórnarliðs-
ins sjálfs. Hvað dvelur ísl.? Því
heimtar blaðið ekki réttlæti handa
bæjarfélagi sínu framar eflingu Rvík-
urvaldsins á kostnað annarra lands-
hluta? Norðlendingur,
Kn att spyrnu
mótin
Knattspyrnumót 111. 11. iór
fram hér s. 1. þriðjudagskvöld.
Keppandi félög voru aðeins
bæjarfélögin tvö, Þór og K. A.
Endaði leikurinn þanrúg, að K.
A. sigraði með 1 marki gegn
engu.
Dálítill norðanstrekkingur
var og sólskin, upp kom hlutur
Þórs og kaus hann að leika und-
an virtdi, var fyrri hálfleikur
frekar daufur. Þór var í sókn
lengst af, en fékk þó ekki sett
mark.
í seinrti hálfleik fékk K. A.
vítaspyrnu og setti úr henrú
eiria markið í leiknum. Þór herti
sig þá og sótti fast og lengi, en
kom þó knettinum aldrei í netið.
Um drengina er gott eitt að
segja. Þeir eru margir liprir og
goð efni; beztur í liði K. A. var
JtSaldur, en hjá Þór Tómas og
Hreinn, sem er þó ekki nógu
njotur,
Dómari var Þórður Jörunds-
son, MA.. Dæmdi hann allvel,
þó honum yrði það á, að líta
skakkt á klukkuna og stytta
feiktímann um 10 mín.
Armars floks mótið fór svo
fram hér á fimmtudagskvöldið.
Veöur var svipað og sömu íélög
kepptu. Upp kom enn hlutur
Þórs, og kaus hann að leika und-
an vindi.
Var leikurinn harður. Endaði
þanrúg, að K. A. vann með 3:1.
Langbeztur í liði K. A. var
Baldur ,og sýndi hann nú enn
betri leik en með 111. fl. Þá var
Ragnar bakvörður ágætur og
sömuleiðis Jósteinn, sem er þó
stundum nokkuð grófur.
t Þórsliðinu var Arnaldur
beztur, mætti þó leika heldur
meira við sína samherja. Jó-
hann Indriða er eirmig lipur og
leikur af skynsemi, en er þó oft
seinn. Cunnar bakvörður er líka
góður, mjög fljótur að hlaupa
og hefir allgóða knattmeðferð.
Finnur var góður í fyrri hálf-
leik, en er sýnilega ekki í þjálf-
un.
Dómari var Þorbjörn Guð-
mundsson M. A. Voru dómar
hans nokkuð óákveðrúr og
stundum óþarfir og ekki réttir
(innköst) og töfðu því leikinn
um of.
Meistarailokksmótið hefst
væntanl. í þessari viku.
abí
Sundfólk!
SUNDSKÝLUR,
SUNDBOLIR,
SUNDHÚF UR,
fyrir dömur og herra.
Verzlun JónsEgils
Pá fá hyggnir menn sér Ijósar "Ox-
fordbuxur til að vera í yfir sumar-
mánuðina. Með því slá þeir tvær flugur
í einu höggi, nýta til fulinustu óslitna
jakka, en eru samhliða klæddir eins og
bezt hentar á sumrin.
Oxfordbuxur
ávallt fyriiliggjandi eða fást afgreiddar eftir niáli
með stuttum fyrirvara.
SAUMASTOFA GE F J U N AR
Húsi KÆA., 3. hæð.
*H>iKÖ<HKHKHKH>t>tKHK8KHKHKH>ÍKHKH>(KH>tKHKHKHKHKHK8KHK8KW
Framboðsftmdir
í Gyjafjarðarsýilu
verða haldnir sem hér segir:
Saurbæ, sunnudaginn 21. júní.
Þinghúsi Glæsibæjarhrepps, mánudag 22. júní.
Dalvík, þriðjudaginn 23. júní.
Ólafsfirði, miðvikudaginn 24. júní.
Siglufirði, föstudaginn 26. júní.
Fundirnir hefjast klukkan 2 síðdegis, nema á
Siglufirði klukkan 8,30 e. h.
Frambjóðendurnir.
ÁVARP
Við undirritaðir höfum í sam-
ráði við marga lærisveina og
samverkamenn Sigurðar heitins
Sigurðssonar búnaðarmála-
stjóra, ákveðið að gangast fyrir
almennum samskotum um land
allt, í því skyni að safna fé til að
reist verði, í Gróðrarstöðinni á
Akureyri, brjóstmynd úr varan-
legu efni, af þessum merkilega
brautryðjanda í íslenzkum
ræktunarmálum. Tíu krónur frá
hverjum gefanda myndi heppi-
’egt form á framlagi til þessa
minnismerkis.
Gunnar Árnason, ráðunautur,
í Búnaðarfélagi íslands er gjald-
keri nefndarinnar.
Reykjavík, 22. maí 1942.
Sig. E. Hlíðar,
dýralæknir.
Pálmi Einarsson,
ráðunautur.
Hákon Bjarnason,
skógræktarstjóri.
Steingr. Steinþórsson,
búnaðarmálastjóri.
Kristján Karlsson,
skólastjóri.
Jónas Jónsson,
skólastjóri.
Gunnlaugur Kristmundsson,
sandgræðslustjóri.
Xokkrar
stúlkuf
vanar karlmannafata-
eða kápusaum, eða
sem vildu læra slíkan
saum, geta fengið at-
vinnu nú þegar, eða síð-
ar, eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar í síma 305.
Saumastofa
Gefjunap.
er sápa
liiima
vandlátustu.