Dagur - 30.06.1942, Page 2

Dagur - 30.06.1942, Page 2
2 DAGUR Þriðjudaginn 30. júní 1942 Háfíðleg loforð, en efndirnar i æpandi mótsögn við lof orðin Þegar kosningafrestunin var ákveðin í fyrravor, gáfu allir þrír flokkarnir, er að þáverandi ríkisstjórn stóðu, hátíðleg loforð um, að eingöngu skyldi unnið að friðsamlegum framkvæmd- um þjóðinni og atvinnuvegum hennar til bjargar á þeim ör- lagaríku tímum, er yfir stæðu, en öll hin stærri ágreiningsmál yrðu lögð til hliðar og látin bíða síðari tíma eða þar til ástandið breyttist. Einkum tók ráðherra Al- þýðuflokksins munninn fullan í þessu efni. Um það hafði hann þessi orð: „Það er sjálísagt og í artda lýðræðis og þingræðis, að eng- ar stórar breytingar verði gerð- ar á íslenzkri löggjöi þann tíma, sem íramlenging kjörtímabils- ins kann að standa.“ Þjóðin sætti sig við kosninga- frestunina af því einu, að nauð- syn bryti lög, og hún treysti þvi, að geíin loíorð yrðu haldin. Nokkrum mánuðum síðar bregðast tveir flokkarnir svo hatramlega þessum gefnu lof- orðum, að þeir gera með sér verzlunarsamning um sjálf stjórnskipunarlög landsins og vekja í því sambandi upp það allra viðkvæmasta ágreinings- mál, sem hægt var að finna. Átti Alþýðuflokkurinn fyrri leik inn að þeim verzlunarsamningi eins og kunnugt er. Báðum flokkunum, er að þessum aðförum stóðu, var það mætavel ljóst, að allri friðsam- legri samvinnu um átök og úr- ræði til lausnar aðkallandi vandamála var gjörsamlega varpað fyrir borð; vitandi vits steyptu þeir þjóðinni út i inn- byrðis ófrið á þeím hættuleg- ustu timum, sem yfir hana hafa komið í allri hennar sögu. Foringjar Alþýðuflokksins hafa játað það opinskátt, að þeir hafi tekið kjördæmamálið upp á síðasta þingi í hefndarskyni fyrir gerðardómslögin og til þess að rjúfa stjórnarsamvinnu Framsóknar og Sjálfstæðis- flokksins. Það var aðeins vegna þess, að kosningar stóðu fyrir dyrum, að foringjar Alþýðu- flokksins fundu upp það ráð að kalla gerðardómslögin „þræla- lög“ og létust fyllast heilagri vandlætingu út af því, að kaup- gjald verkamanna var lögbund- ið á sama hátt og verðlag inn- lendra framleiðsluvara. Árið 1939 sáu sömu menn ekkert athugavert við það að sam- þykkja gengislögin, sem þó gengu meira á hlut verkamanna en gerðardómslögin, en þá voru heldur engar kosningar fram- undan. En svo setur Alþýðuflokkur- inn kórónuna á allan ósómann með því að styðja til valda hreina íhaldsstjórn, sem ber skylda til að framkvæma „þrælalögin". Væri nokkur minnsta alvara. bak við öll svig- urmælin um „þrælalög“ og „kúgun“, er þetta tiltæki Al- þýðuflokksbroddanna hin stór- felldustu svik við verkalýðinn En allir skyni bornir menn vita það líka ósköp vel, að hér er aðeins um hræsni og yfirdreps- skap að ræða hjá broddum verkalýðsins, allt þvarg þeirra um þessi mál er kosningabeita og annað ekki. Sjálfstæðisflokkurinn gengst aftur á móti fyrir ílokksfríðind- um sér til handa, en sem hann reynir að dylja undir þeim fals- hjúp, að hann sé að berjast fyr- ir heilögu réttlætismálefni. Má um þann flokk segja: „hans sjóndeildarhringur er laustek- inn gróði“ — „það innræti flýt- ur með flugumannsblóði“. Látum því flugumenn íhalds- ins falla um gervallt landið. Það er eina rétta svarið gegn öllum svikum gefinna loforða frá hendi Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins í sambandi við kosningafrestunina fyrir ári síð- an. Sá eini flokkur, sem ekki hef- ir svikið loforð sín, er Fram- sóknarflokkurinn. Hann einn hefir haldið því fram, að ágrein- ingsmálunum yrði drepið á dreif, þar til tímarnir breyttust Niðurlag. IV. Þá er sú fullyrðing, að þessi tilhögun rétti hlutfallið milli flokkanna. Undarlegt má það heita, ef Sjálfstæðismenn treysta mál- stað sínum og stjómmálastefnu svo illa, að þeir hafi gersamlega enga von um að vinna svo hylli kjósenda, að þeir verði — fyr eða síðar — stærsti flokkurinn í tvímenningskjördæmunum, og Framsóknarflokkurinn þá ann- ar í röðinni þar, en héldi velli í einmenningskjördæmunum, með minnkandi atkvæðamun þó. — Þegar svo væri komið, fjarlægist takmarkið, sem átti að nálgast. Framsóknarfl. hefði þá hlutfallslega enn faerri atkv. en nú bak við hvern þingmann. — Ekki mundu andstöðuflokk- ar hans ánægðari með það, og árangurinn yrði hringl með stjórnarskrána til hagsmuna fyrir einstaka, pólitíska flokka. Þannig er gmndvöllurinn, sem þeir vilja byggja réttlæt- ið á. , Hátt var um það haft, að Framsóknarflokkurinn væri í minnihluta í tvímenningskjör- dæmunum, þegar aðrir flokkar væru lagðir saman. í sumum Kanpum ppjónles lambskinn hæsta verði. Sjóvetttingum, aokkum oi lambakinnum veitt móttuka í BenzínatgreiOalunni. — SkíOaleiatum o£ vendeOri prjónavöru í VetneOervöru- deitdhutí. Kaupfél. Eyfirðinga til batnaðar, og unnið yrði í sameiningu að friðsamlegu björgunarstarfi þjóðinni til handa. Þess vegna er það Framsókn- arflokkurinn sem á að fá stöðv- unarvald á næsta þingi. Og það fær hann, ef kjósend- ur gæta skyldu sinnar. þeirra var þetta svo við síðustu kosningar. En það haggar ekki þeirri staðreynd, að Sjálfstæðis- flokkinn skorti þó mun meira á, að hafa einn meirihluta í þeim kjördæmum. Auk þess var svo ástatt þá, að bæði alþýðumenn og kommúnistar óskuðu Fram- sókn sigurs í baráttunni við Breiðfylkinguna, og það all há- vært. Einar Olgeirsson eggjaði liðsmenn sína lögeggjan að kjósa Framsókn þar sem hætta gat verið á að Breiðfylkingin sigraði, og kommúnistar höfðu ekki mann í kjöri. Þá óskuðu þessir flokkar á- reiðanlega ekki eftir bættri að- stöðu Sjálfstæðisflokknum til handa um fjölgun þingmanna. Nú dylst engum, að breytingin á stj órnarskránni miðar að því, fyrst og fremst. — Sú er ein af- sökun Sjálfstæðismanna, að þeir geti ekki stillt sig um að taka við steiktu gæsunum, sem að þeim séu réttar. V. En hvað veldur því, að nú vill Alþýðuflokkurinn og Sósía- listaflokkurinn efla sinn höfuð- andstæðing? Hefir þeim ekki þótt nóg um hann áður? Halda „í axarskaft LESTIR munu kannast við dönsku skopsöguna um heyrnarlausa manninn, sem var svo hégómlegur, að hann vildi með engu móti, að ó- kunnugir kæmust á snoðir um það, að hann heyrði ekki mál þeirra. Hann hafði klifrað upp í tré nokkurt úti fyrir húsi sínu og var að bjástra við að höggva af því grein. Þá bar þar að tvo unga menn, sem ætluðu að biðja dætra hans. Nú taldi karlsauðurinn sjálfsagt, að gestirnir myndu fyrst spyrja sig, til hvers hann ætlaði greinarnar. Samtal þeirra hófst því á þessa leið: — „Góðan daginn, maður minn“, sögðu biðlarnir. „I axarskaft", svaraði karl hinn heyrnarlausi. — Var samtal þetta allt hið skoplegasta svo sem vænta mátti og endaði í full- um ógöngum. Út í hött. ^TÚ höfum vér „Dagsmenn" lengi ^ staðið „á biðilsbuxunum" í trjá- garði „íslendings" og haft tal af hús- bóndanum, þar sem hann hefir setið að störfum sínum uppi í hangan- meiðnum. Höfum vér borið upp bón- orðið á ýmsa vegu, og reynt með blíðu og stríðu að krefja hann skýrra sagna og afdráttarlausra um ýms er- indi vor. Hefir .það „samtal" gengið alltreglega fyrir ýmsar sakir. Að vísu höfum vér orðið þess fullkomlega á- skynja, að húsbóndinn á því heimili er ekki daufdumbur með öllu, því að málið er honum gefið, en hvort heyrn og sjón er í jafngóðu lagi, er oss ekki enn fullkunnugt. — Hefir þar allt farið mjög á sömu leið og í sögunni: þeir, að betur gangi við vaxandi þingstyrk hans? Á þessu hefir engin skýring fengizt. Alþýðu- flokkurinn ætti að vera minn- ugur þess, að í andstöðu við í- haldið gat hann ekki komið einu einasta áhugamáli sínu fram, nema með tilstyrk Framsóknar, og hann getur það Heldur ekki, þótt þeir fái stjórnarskrárbreyt- ingu sína samþykkta, nema síð- ur sé, og ekki er vitað, að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi heitið þeim stuðningi í einu einasta máli, öðru en þessu, að gera stjórnina raunverulega óstarf- hæfa, ef að nokkuð reynir á, og styrkja þann hluta Sjálfstæðis- flokksins til frekari viðgangs, sem metur persónulega stundar- hagsmuni meira en alþjóðar- heill, samanber lýsingu forsætis- ráðherra, Ólafs Thors. — Eg held, að öðru hvoru hvarfli það að forsætisráðherra, að hann langi til að vera drenglyndur og hreinskilinn, þótt hann mætti sannara segja á stundum, og gleymi þá hinum góða ásetningi — og þess vegna verði ræður hans sumar svo hjárænulegar sem raun ber vitni um. VI. Atvinnumálaráðherra Magn- ús Jónsson tekur það fram, að 1931 hafi kjördæmamálið verið mikið æsingamál, og þá hafi Framsóknarflokkinum tekizt að ná miklum sigri. Hann gefur í skyn, að þá hafi verið ástæða til æsinga. En nú er málið alveg sauðmeinlaust, að hans sögn. Eins og hestar heetta að hrwðast i „Eru dætur þínar heima?“ spurðu biðlarnir. „Það eru tryppi", sagði karl- inn; hann hélt, að þeir vildu fá hest- ana hans lánaða. „En konan þín?“ spurðu biðlarnir, sem vildu ná tali af einhverjum, sem væri með fullri rænu. „Hún er lek“, sagði kariinn; hann hélt, að þeir vildu fá kænuna hans lánaða yfir ána, fyrst þeir fengju ekki hestana“. — Oss Jiefir reynzt tengdapabbinn í „Islendings“-trénu álíka fróðlegur og skýr x máli. Nýjasta dæmið. YRIR nokkrum dögum greip „Mogginn" til þess óyndisúrræðis í rökþrotum sínum í kjördæmamál- inu, — í því skyni að afsaka hring- snúninga og öfugmæli ráðherra sinna og annarra preláta í stjórnar- liðinu, — að hann birti kafla úr bók Jónasar Jónssonar „Komandi ár“, þar sem Jónas mælir með hlutfallskosn- ingum í STÓRUM kjördæmum, þ. e. þar, sem þrír fulltrúar eða tleiri eru kosnir. — í-„Degi“, er út kom s. 1. fimmtudag var rækilega ó það bent á mjög áberandi hátt í blaðinu, að enginn Framsóknarmaður hefir nokkru sitmi véfengt réttmæti hlut- fallskosninga, þegar svo stendur á, og hlutfallskosning í tvímenningskjör- dæmum sé eftir sem áður sama vit- leysan, enda engin hlutfallskosning í raun og veru, því að með slíkum kosningamáta sé minnihlutanum gef- inn SAMI réttur og meirihlutanum, en ekki aðeins hlutfallslegur réttur, eins og sanngjarnt væri. Um enga stefnubreytingu eða tvíveðrungshótt væri því að ræða hjó Framsóknarfl. í þessum efnum, þótt „Mogginn" vildi bíla, er þeir venjast þeim, eins heldur hann, að kjósendur hætti að hafa áhuga fyrir sáma málinu til lengdar. Kjósendur í dreifbýlinu munu hafa sama áhuga fyrir kjördæmamálinu nú og áður. Og hestar myndu áfram hafa sama beyg af bílum og áður, ef bílarnir iðkuðu þá list, að renna sér á þá. Þessi ráðherra virðist gera sér litlar hugmyndir um afleiðingar. Þannig finnur hann það út, að 1931 hafi Framsókn fælt kjós- endurna til sín! Nýstárleg er kenning þessa háskólaprófess- ors. Eg hefi til þessa haldið, að menn og munir gætu fælt frá sér en ekki að sér. — Skyldi í honum vera endurborin kerling- in, sem spurði, • hvort vestrið næði lengra en hérna út á Múl- ann? — Skip leggur úr höfn í hættu- lega ferð. Skipshöfnin er ósam- stæð, en hefir komið sér sam- an um það, að leggja til hliðar þau deilumál, sem ekki snerta þetta ferðalag, heldur starfa í eindrægni að farsælum ferða- lokum. En þó kemur þar, að meirihluti skipshafnar hefur deilur um hlutaskipti fyrr á ár- um. Allt kemst í uppnám, og nú rekur skipið á reiðanum. Kjósendur! Það getur verið á ykkar valdi, hvað verður um skipið. Þeir, sem hafa heill þess í huga, munu fylkja sér um frambjóðendur Framsóknar- flokksins. Grímsey, 12. júní 1942. Krietján EgfcTtKon. Kristján Eggertsson, hreppstjóri í Grímsey: V V ið“ bregzt fljótt og vela

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.