Dagur


Dagur - 03.12.1942, Qupperneq 1

Dagur - 03.12.1942, Qupperneq 1
Vikublaðið DAGUR Ritstjórar: INGIMAR EYDAL, JÓHANN FRÍMANN. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Jóhann Ó. Haraldsson. Skrifstofa við Kaupvangstorg. Sími 96. Árgangurinn kostar kr. 8,00. Prentverk Odds Björnssonar. FRAMSÓKNARMENN MARKA STEFNU SlNA í VANDA- MAlUM YFIRSTANDANDI TlMA Miðstjórn og þingmenn flokksins hafa nýlega gert samþykktir um afstöðu Fram- sóknarflokksins til nokkurra helztu verkefna Alþingis og væntanl. ríkisstjórnar. Flokkurinn vill koma á sérstakri innflutningsstofnun, sem fái ákvörðunarrétt yfir öllum innflutningi og öllu skipsrúmi lands- manna; ákveða eðlilegt grunnkaupsgjald og grunnverð inniendra afurða; endurskoða tollaiöggjöfina og koma á skyldusparnaði. Öflugar ráðstafanir til J>ess að mæta erfiðleikum eftir stríðs- áranna, séu gerðar nú þegar, og framkvæmdasjóði ríkisins trvggt nægilegt fjármagn til framkvæmda þá. Samþykktir"-'->- f''ra hér á eftir: Sigur við Salómonseyjar. Siðan Bandaríkjamenn náðu aftur fótfestu á Salomonseyjum, hafa Japanit gert hverja tilraunina af annarri til þess að hrekja þá þaðan. Hafa margar o£ skæðar sjóorrustur verið háðar við eyjarnar og var hin mesta þeirra í síðasta mánuði, og unnu Bandaríkjamenn hinn glæsilegasta sigur. — Myndin er íré orrustusvæðinu. Japönsk tundurskeytaflugvél flýgur lágt ( á miðri mvndinniJ og stefnir að skipum Bandaríkjamanna en allt umhverfis springa varnarskcyti loftvarnabyssanna. Fullveldisdagar — skuldadagar. Fullveldisdagurinn kom — og leið. p ULLVELDIÐ kom og — fyrr eða síðar kemur að því, að það fari etnnig veg allrar veraldar. Ef til vill verður það ráðið nú á næstu árum, — jafnvel næstu daga, — hvort það kemur í hlut þeirrar kynslóðar, sem nú er uppi, að skrá þann kapitula í sögu þjóðarinnar, er tákni hrun þess og skjótan endi. Það kostaði alda- langa baráttu, mikið erfiði og þungar fórnir margra kynslóða að bæta það tjón, sem fortíðin hafði bakað, og endurheimta hið glataða frelsi. Sú borg, sem svo torvelt var að byggja, getur þó brunnið á einni nóttu, e/ eigi er yfir henni vakað. Stórar veizl- ur eru nú haldnar i þeim salarkynn- um og óvarlega er þar leikið að opn- um eldi sundrungar og ófriðar. Hinar göróttu veigar stopuls stríðsgróða, bruggaðar í ölhúsi dauðans og tor- tímingarinnar úr blóði og veita stríð- andi lýða — eru þar ákaft teygaðar og virðast nú teknar að stíga mörtn- um mjög til höfuðs. Ýmsir virðast jafnvel líklegir til þess, að stíga dans- inn við söng og hljóðfæraslátt, með- an borgin brennur. Gripahúsin á þess- um búgarði — atvinnuvegir þjóðar- innar, fjós hennar og hlöður — standa þegar í Ijósum loga. Guð einn veit, hvort jafnvel hinum nýfengnu, tákn- rænu húsdýrum, glerkúnum dýru og fögru, sem fluttar hafa verið til vor með ærnum lífsháska yfir heimshöf- in, verður bjargað. ÍSLENDINGUM hefir nýskeð boð- * izt alveg óvenjulegt, óvænt og stórkostlegt tækifærí til þess að leggja tryggan grundvöll að varanleg- um þjóðarauði í landinu. Skyndigróð- inn, sem þjóðinni áskotnaðist, var að vísu mikill, en þó engan veginn svo ríkulegur, að ekki væri auðvelt að sóa honum á skammri stundu, ef þjóðin kysi heldur að leika hlutverk léttúðugs og óforsjáls auðkýfings eina nótt, í stað þess að nota hina óvæntu og auðfengnu velmegun til þess að (Framhald á 4. síðu). E1 d g o s ? Réykur, eldur og sandut stíga 2000 let í loft upp þegar stór sprengja springur í sandauðninni. Slík gos ger- ast nú tíð er Bandamenn balda uppi stöðugum' loftárásum á lið Möndul- vetdanna f Norður-Aftikv. KAUPGJALl) OG VERÐLAG 1. Gerðar séu ráðstafanir til þess að ákveða í eðlilegum skorð- um grunnkaupgjald og grunn- verð innlendra afurða með samn- ingum við samtök framleiðenda og verkamanna. Sé miðað við, að hægt verði að halda uppi heil- brigðri framleiðslustarfsemi og að vinnandi stéttir þjóðfélagsins búi við sambærileg kjör. Ráðstafanir séu gerðar til þess, að hækkanir á afurðaverði og kaupgjaldi eigi sér ekki stað, meðan á samningum stendur. INNFLUTNINGS- STOFNUN. 2. Komið verði á fót sérstakri innflutningsstofnun, vegna styrj- aldarinnar. Fái sú stofnun fullan ákvörðunarrétt yfir öllum inn- flutningi og öllu skipsrúmi til landsins, og ttm verðlagningu allra innfluttra vara. Hert verði á eftirliti með gjald- eyrisverzlun landsmanna, til þess að tryggja það, að allur er- lendur gjaldeyri, sem þeir eign- ast, verði afhentur, og þannig komið í veg fyrir fjárflótta úr landi. TOLLAMÁLIN. 3. Tollaiöggjöfin sé endur- skoðuð í sambandi við ráðstaf- anir til þess að vinna gegn dýr- tíðinni. FJÁRFRAMLÖG TIL VERÐ- LÆKKUNAR. 4. Unnið verði gegn óeðlilegri verðhækkun aðfluttra vara í inn- anlandsviðskiptum, svo sem unnt er, og með fjárframlögum til þess að halda niðri verðlagi helztu nauðsynjavara, ef aðrar þær ráðstafanir, sem gerðar verða í þeim tilgangi, reynast ekki full- nægjandi. SKYLDU SPARN AÐUR. 5. Skyldusparnaður verði á- kveðinn með lögum, og stefnt að J>ví,-að meginliluti þeirra tekna, sem menn hafa um fram þurft- artekjur, og eigi eru notaðar til greiðslu gamalla skulda, sé lagð- ur til hliðar. FRAMKVÆiVIDASJÓÐUR RÍKISINS. 6. Lagt verði kapp á að efla Framkvæmdasjóð ríkisins, og fjárlög, í }>ví skyni, afgreidd með sem mestum tekjuafgangi, á meðan þjóðartekjurnar eru ríf- legar. SKIPULAG VINNUAFLSINS 7. Gerðar verði, með samkomu- lagi við verklýðsfélögin, ráð- stafanir, sem miði að því að tryggja nægilegt vinnuafl handa atvinnuvegum þjóðarinnar og til nauðsynlegustu fi*amkvæmda. Allir verkfærir nrenn í landinu verði skrásettir. Ríkisvaldið hafi í samræmi við niðurstöður þeirr ar skrásetningar, íhlutun unr framkvæmdir og stofnun nýrra fyrirtækja. Komi það í ljós, að þessar ráð- stafanir nægi ekki til þess að aðalatvinnuvegum Jrjóðarinnar verði haldið í horfi, og neyðar- ástand skapast, vegna skorts á vinnuafli, verður að grípa til þess úrræðis, að skylda fólk til vinnu við nauðsynjastörf J>jóð- félagsins. (Framh. á 3. síðu). Sjúkrasamlagsgjöld- in hækka Sjúkrasamlag Akureyrar hefir tilkynnt, að frá 1. des s.i. verði nránaðargjöld samlagsmeðlima kr. 8.00 í stað kr. 5.00. — Reynd- ist þetta nauðsynlegt vegna stóraukins kostnaðar samlagsins, af völdum dýrtíðar. í Reykjavik eru mánaðar- gjöld nú kr. T0 00. Leihlfilag Akuregrar sýnir gamanielKlnn Þrir skðik- ar « I næstu uiku. Undanfarnar vikur hefir I . A. æft garnanleikinn „Þrír skálkar", eftir Carl Gandrup, og gerir fé- lagið nú ráð fyrir, að sýningar hefjist í næstu viku Þetta er fjörugur gamanleikur, með miklu af söngvum og íógrurn úti- sýningum. Leikstjóri og leið- beinandi er Jón Norðfjörð. Aðalhlutverkin, skálkana, leika Þórir Guðjónsson, Júlíus Odds- son og Jóhann Guðmundsson, en kvenhlutverkin frú Svava Jónsdóttir og ungfrú Mnrgrét Ólafsdóttir. Leikfélagið mun hafa í hvggju að ráðast í fleiri sýningar í veiur, en ekki er ákveðið ennþá, hvaða verkeíni J>að verða. stöðugír fundir i atia- mannanefndinnl - en ntiii ðrangur. Ekkert bólar á nýrrl ríkisstfórn Áttamannanefndin, sem stjórn- málaflokkarnir settu á laggirnar, til J>ess að athuga möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar, hefir setið á fundum undanfarna d.aga, en árangur hefir enginn ERLEND TIÐINDI ^LLUR hinn frjálsi heimur hefir harmað og fagnað í senn yfir afdrifum franska flot- ans í Toulon. Menn harrna það, að hin fríðu frönsku skip eru horfin og að þessi lrluti flotans getur ekki tekið þátt í barátt- unni til þess að frelsa Frakkland undan oki hinna þýzku drottn- ara, með flotadeildinni í Ale- xandríu og Dakar og sveitum Girauds hershöfðingja og de Gáulles. En jafnfranrt fagna menn yfir J>ví, að gátan um flot- ann er ráðin endanlega og lausn hennar varð áreiðanlega ekki (Framh. á 3. síðu). orðið ennþá. Framsóknarfl., Alþýðufl. og Sósíalistar hafa birt starfsskrá og skilmála lýrir þait- töku í stjórn. en frá Sjálfstæðis- fl. hefir ekkert lie/rzt opinher- lega unr það, hvaða tökum hann vill taka á málunum. Gera má ráð íynr, að enn diag- ist lengi að ný stjórn verði mvnd- uð, og meðan svo er, mun Al- þingi vart taka á málunum með festu, en þess munu kjósendur hafa vænzt af því. Ekkert mark- vert hefir gerzt á þingi ennþá og er ekki að sjá, að þar sé neinn grundvöllur til, enn sem komið er, fyrir raunhæfu, ábvrgu við- reisnarstarfi.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.