Dagur - 28.01.1943, Qupperneq 1
Vikublaðið DAGUR
Ritstjórar: INGIMAR EYDAL,
JÓHANN FRÍMANN.
Afgrciðsla, auglýsingar, innheimta:
Sigurður Jóhannesson.
SkriCstofa við Kaupvangstorg.
Sími 96.
Argangurinn kostar kr. 8,00.
Prentverk Odds Bjömssonar.
XXVI. árg.
Afkoma smábátaútvegsi ns við
Eyjafjörð undir því komin,að
Færeyingar fáist til að sigla
Bretar og BandariRjamenn
legta papgaumiialir m
hraðtrystan llsh I siað
trOkassa.
Lækkar koslnaíi
b raðirysti húsanna
héðan með ísfisk
Engar líkur til þess, að íslenzk skip sigli
héðan, ef sjómenn halda fast við kröfur
sínar um 55 prc. grunnkaupshækkun
í tilkypningu frá utanríkis-
málaráðuneytinu segir, að Bret-
ar og Bandaríkjamenn hafi orð-
ið við þeim tilmælunr íslend
inga, að leyfa pappaumbúðir
um hraðfrystan fisk sem seldnr
er til þessara landa, í stað tré-
kassa. Með þessu móti mun
hægt að lækka kostnað hrað-
fiystihúsanna um á anriað
hundrað kr. á hverja sm.dcst
fiskjar, tn talið hefir verið að
með núgildandi fiskverði og
kaapgjaldi sé halli á rekstri hus-
anna sem nemur kr. 500,00 íi
smáldSt. Virðist því þurfa frekari
aðgerða við til þess að hraðfr/'ti-
hús’.n gtti tekið til starfa á ný.
Dýrtíðin hér innanlands hefir
komið því til leiðar að þessi arð-
sami atvinnurekstur hefir stöðv-
a.2t f.r það nú álgjörlega á valai
ísiendinga sjálfra, hvort þeir
láta við svo búið standa. eð.t
hefjast handa um það, að koma
husunum af stað aftur, og fu'!
nvgja þannig samningum þeim.
sem \ér höfum gert við þessar
hcl/tu viðskiptaþjóðir vorar.
Fuinrfiarah Framsfihnar-
ifiiags Eyjafjarðar lýsir
stufiningi sinum uið
dýrtrðarrððstaianir
rlhisstjfirnarinnar.
1 ulltrúaráð Framsóknavfélags
Eyjafjarðar hefir á fundi sínum
22. þ. m. samþykkt ályktun þá,
er hér lc.r á eftir:
..Fundur í fulltrúaráði Fram-
söknar! élags Eyj af j arðarkj ör •
dæmis, haldinn 22. jan. 194á,
lvsir ánægju sinni yfir þeim rað-
stöfunum, sem ríkisstjórnin hef-
ir þegar gert til að minnka verð-
bólguna í landinu.
j'ulltjúaráðið telur því rétt,
að þingmenn FramsóknarflokKs-
irs veiti núverandi ríkissti<’n'n
fyllsta stuðning að hverju þv>'
máli, er miðar að lækkun dh-
tíftar, og sem tryggastri afkomu
atvinnuveganna að styrjöldinni
íoKlmií-"
gYFIRZKIR útgerðarmenn eru
nú að búa báta sína á veið-
ar. Vertíð mun almennt hefjast
í næsta mánuði. Tíðindamaðxtr
,,Dags“ hitti Valtý Þorsteinsson,
útvegsbónda í Rauðuvík, að máli
og spjallaði við hann um horf-
ur í útvegsmálum hér við fjörð-
inn. Sagðist honum svo frá:
Þeir útvegsmenn, sem nti eru
að búa báta sína undir vertíðina,
byggja afkomuvonir sínar að
mestu leyti á samningum sem
Kaupfélag Eyfirðinga á nú í við
færeyska útgerðarmenn uni ís
fiskflutninga héðan á færeyskum
skipum með líku sniði og síðast-
liðið vor og sumar. Eins og
kunnugt er mun ekki um þið
að ræða að sinni, að bátar geti
lagt afla sinn upp í hraðfrvsú-
húsin. Þau munu áreiðanlega
ekki veiða starfrækt, nema
einhverjar breytingar verði á
verðlagi, annaðhvort að fisk-
verðið hækki eða tilkostnaður
þeirra minnki. Eg tel alveg úti-
lokað að útgerðarmenn geti tek-
ið lægra verð fyrir fiskinn meðan
dýrtíð helst svipuð og nú er og
engan hefi ég heyrt telja það
sennilegt að fiskverðið fáist
hækkað á erlendum markaði.
Vii'ðist því líklegast að hrað
frystihúsin hér við fjörðinn sem
annars staðar, starfi ekki.
Um saltfiskinn er það að segja,
að ég tel útilokað að útgerðin
geti borið sig, með því að byggja
cingöngu á söltun aflans Þar að
auki mun salt mjög af skornum
skammti og söltun af þeim á-
stæðum mjög takmörkuð.
ísfiskútflutningur með svip-
uðu sniði og s. i. ár verður þ\ í .xð
vera meginstoð útgerðarinnar ef
hún á að geta borið sig. Eins og
kunnugt er veittu xítvegsmenn
KEA umboð til þess að annast
þessa flutninga á nýafstöðnum
Fiskisamlagsftmdi og mun kaup
lélagið nú eiga i samningum við
Færeyinga um fkitningaraálin.
Á þeim samnir.gum veHur mik-
íð. íslenzku skipin, sera héðan
sigldu í fyrra munu áreiðanlegi
ekki sigla nú, ef halclið vcr-ður til
streitu kröfum þeinv sem n.ú er i
fram komnar um 55% grunn-
kaupshækkun.
Þótt ensk Liskflutningaskip
fengjust til Jress að koma hingað
til fisktöku, er ákaflega hætt við
að þeir flutningar yrðu svo stop-
ulir, að á engan hátt væri viðun-
andi fyrir útgerðamenn. Mér
virðist því útlitið allt annað en
glæsilegt. Það er ömurlegt til
Jress að vita, að afkorna útvegs-
ins hér um slóðir skuli þurfa að
byggjast á flutningasamningum
við Færeyinga, meðan íslenzk
skip geta ekki siglt fyrir dýrtíð
hér innanlands. Mesta hags-
munamál útvegsins nú er áreið-
anlega, að það takist að í'áða nið-
urlögum veiðbólgunnar á öllum
sviðum, st’o að hann geti aftur
borið sig á heilbrigðan hátt.“
ERLEND TÍÐINDI
Ráðstefnan i Gasa*
blanca. — Sókn Kússa
— Nýlenduveldi Itala
liðiö undír lok.
Aðfaranótt miðvikudagsins
var útvarpað tilkynningu frá
brezkum og amerískum útvarps-
stöðvum þess efnis, að Roose-
velt Bandaríkjaforseti, Chur-
chill, forsætisráðherra Breta, Gi-
raud hershöfðingi, de Gaulle
hei'shöfðingi og fjöldamargir af
æðstu herráðsforingjum og hers-
höfðingjum og flotaforingjum
Bandamanna hefðu haft fund
með sér undanfarna 10 daga í
borginni Casablanca á vestui'-
stiönd Afríku. Stalin var boðin
þátttaka, en hann var vant við
látinn, Jjar sem hann stjórnar
sókn Rússa á austm'vígstöðvun-
um, og gat ekki komið.
Á fundinum var rætt um
styrjaldarmálin og framtíðarfyr-
irætlanir Bandamanna og voru
hinar mikilverðustu ákvarðanir
teknar.einkum með tillititilþess
hvernig mætti létta byrðinni af
Rússum, sem nú fást hér um bil
einir sins liðs við Þjóðverja. —
Náðist algjört samkomulag i öll-
Fvfcmh' d. !• u'ðu.
Frá Guadalcanal.
. Japanskir fangar eru látnir vinna að landvarnarvinnu á Gua-
dalcanaleyju i Salomonseyjaklasanum. Japanir eru á undanhaldi
á eynni, en verjast af mestu liörku. Eru þar háðir grimmilegir
„ bardagar um Iwern skika.
Sjómenn fara fram á stór-
felldar kauphækkanir.
Otgcrðamnnaffiiag mniregrar heiir umynnt neim.
ati Daö ganga ehhí að neinni hæhhun.
Síððuasi fslishssigiingar ð ísienzhum shlpum?
Sjómannafélag Akureyrar htf-
ir nú nýskeð farið fram á k|ai'a-
hæiur til handa h'ásetum, kynd
urum og matsveinum á skipum,
er sigia með ísvarinn fisk. --
Kiöfur þær, er þeir leggja iram
eru í aðalatriðum þessar:
1. Grunnkaupshækkun, 55%
á það grunnkaup, er ákveðið var
með samningi milli Útgerðarm.-
fél. Ak. og Sjóm.féh, dags. 22.
jan. 1941, og er samningur þessi
enn í gildi.
2. Auk þess hækki grunnk uip
matsveina um ca. 10% áður en
ofangr. 55% hækkun komi lil
greina.
3. Hafnarfrí skipverja í
heimahöfn hverja ferð, strax cx
skip er landfast, og vari Jrað eigi
skennxr en 24 klst.
4. Skipverjar fái sumarfrí, er
sé einn dagur fyrir hvern mán<xð
er skipverji starfar á skipi.
í gildandi samningi er ákvæði
um að skipverjar hafi frí í lxeima
höfn, er skip kemur fiá útlönd-
um, þar til affermingu er lokið
og lestir hreinsaðar. — Gagn.art
þeim skipum er héðan sigla (r í
fæstum tilfellum um 24 klst.
uppihald að ræða er skip kemur
frá útlöndun, ef liægt er að hefja
losun strax við komu skipsins
Engin ákvæði um sumarfrí eru
í hinum gildandi samningi.
Miðað við núgildandi kjör
hefir hver háseti um kr. 2260,00
I á rnánuði, miðað við J ferð á
mánuði, £5500 sölu og 15 daga
áhættuþóknun. Miðað við sömu
hlutföll gagnvart hinum nýju
kröfum, verður kaup háseta um
kr. 3000,00, eða hækkun, sem
nemur kr. 740,00 á hvern háseta
á mánuði. Matsveinskaup veið-
ur á sama hátt um kr. 3334,00 á
móti 2368,00, eða hækkun sem
nemxir kr. 966,00. Ef miðað er
við vélskip, sem ekki þarf að
hafa kyndara, nemur hækkunin
alls á kaupi 4 háseta og nrat-
sveins kr. 3926,00 á mánuði.
Eins og mönnurn mun vera
kunnugt, er hámarksverð á fiski
í Englandi og lágmarksveið á
fiski hér innanlands, svo að aug-
Ijöst er að þessir liðir geta ekki
farið upp fyrir ákveðið liámark
eða niður fyrir ákveðið lágmark.
— Hinsvegar er mikil áhætta
því samfara, að fiskverð í Eng-
landi fari langt niður fyrir há-
marksvei'ðið. — Samkv. upplýs-
ingum þeirra útgerðarmanna er
hafa haft skip í förun'i héðan í
seinni tíð telja þeir ekki neinn
verulegan afgang vera á því, að
ferðirnar, fram að þessu, hafi
borið sig, og rnátti ekki mik-
ið út af bera til þess, að
um tap væri að í'æða. — Það
virðizt þ\'í augljóst mál, að út-
gerðarmenn geta ekki tekið á sig
þá atjknu byrði, sem er Jjessari
kaupkröfu samfara, enda hefir
Útg.m.fél, Ak. svarað málaleit-
Framhald :í 3. sfðu.