Dagur - 28.01.1943, Blaðsíða 3

Dagur - 28.01.1943, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. janúar 1943 D A G U R 3 gcti þolað grunnkaupshækkun þá, sem nú er komin á, og þvt hafi hún verið eðlileg og réttmæt. Á það skal hér eng- inn dóntur lagður að sinni. Hitl er raunalcgt, ef Jón Blöndal hefir rétt fyrir sér í því efni, að íslenzk alþýða sé svo fáfróð og barnalega trúgjörn, að hún taki rökleysur og blekkingar, sem góða og gilda vöru, og svari það því kostnaði fyrir sérfræðinga þá, er hún hefir valið sér að ráðunautum og oddvitum, að sjóða saman slíka endemis vitleysu, sem hér hefir lýst verið, og bera þá samsuðu á ixtrð fyrir liana sem röksemdir og aðal- atriði í þýðingarmiklum niálum. Erlend tíðindi. Framh. af 1. síðu. um atriðum. Þeir Giraud og de Gaulle gerðu einnig með sér samkomulag og er talið, að þar með sé endir bundinn á misklíð þá, sem verið liefir uppi milli Bandamanna út af málum Norður-Afríku-nýlenda Frakka. Þeir Roosevelt og Churchill lýstu því yfir, að Bandamenn myndu ekki sætta sig við nein úrslit styrjaldarinnar önnur en þau, að Þjóðverjar, Japanir og ítalir gæfust skilyrðislaust upp og sættu þeim kostum, er Banda- menn ákvæðu einir. Rússar halda áfram hinum stórfenglegu sóknaraðgerðum sínum um gjörvallar austurvíg- stöðvamar og verður geysimikið ágengt. Stefna þeir nú herjum sínum til Rostov, en Þjóðverjar hörfa sem hraðast þeir mega úr Kákasushéruðum þeirn, er þeir höfðu tekið, áður en Rússar loka undanhaldsleiðum þeirra. Herfang Rússa er gífurlegt. Við Stalingrad hefir 6. þýzki herinn, sem innikróaður hefir verið nú um hríð, verið gjör- sigraður. Norðar á vígstöðvun- um verður herjum Rússa vel á- gengt. Brezkir liernaðarsérfræð- ingar telja, að mjög alvarlega horfi fyrir Þjóðverjum á austur- vígstöðvunum um þessar mund- ir, og má enda ráða það af þýzk- um fregnum, og að líklegt megi telja, að áframhald verði á sókn Rússa næstu vikur. Brezki 8. herinn hefur nú loksins rekið Þjóðverja og Itali alveg burtu úr Libyu. Heldur Rommel her sínum inn í Tunis og mun þar sameinast hersveit- um Nehrings hershöfðingja, er þar hefir barizt um skeið við Bandamenn, með talsverðum ár- angri. Með þessum aðgerðum er nýlenduveldi ítala liðið undir lok. Fjársöfnun til Stúdentagarðsins er nú hafin hér á Akureyri, eins og sjá má á öðrum stað í blaðinu. Bæjarstjórn kaup- staðarins hefir tekið vel í málið. Hefir fjárhagsnefnd sett á fjárhagsáællun rausnarlega upphæð. Vonandi taka bæj- arbúar söfnurunum vcl og búa í haginn fyrir * afkomendur slna, scm háskólann sækja. Stúdentagarðurinn. Fjársöfnun á Akur- eyri: Sig. Eggerz kr. 100,00; Victor Gests- son kr. 50,00; Kristján Árnason kr. 100,00; M. Matthíasson kr. 50,00; Sig. O. Björns- son kr. 100,00; B. Ryel kr. 100,00; P. H. Lárusson kr. 50,00; Ragnh. O. Björnsson kr. 50,00; Gunnl. Tr. Jónsson kr. 100,00; I>. Thorlacius kr. 100,00; Páll Sigurgeirs- son kr. 100,00; Eggert Stefánsson kr. 100,00. - Framhald slðar, Vaxdúkur núHorainn. BRAUIIS UERZLUI. . Páll Sigurgeirsson. Karl- manna- buxup, stakar, nýkomnar. Branns Verzlun. Páll Stgurgeirsson, Raupum hálfflöskur oosoyaglös Smjörlíkisgerð K.E.A Sjómenn fara fram á kauphækkun. (Framhald af 1. síðu). un Sjóm.fél. á þá lund, að það sjáil sér ekki fært að ganga að neinni hækkun frá því sem ver- ið hefir. Það er því alveg á valdi Sjóm.- fél. Ak. hvort það segir upp hin- um gildandi samningum og set- ur ,,taxta“ í samræmi við kröf- ur sínar, og stöðvar þessa at- vinnugrein. — Þar með virðist nú svo komið, að ekki sé lengur spursmál um það hvort siglinga- menn hafi of hátt eða of lágt kaup, heldur hitt, að atvinnu- vegurinn þolir ekki meira álag. — Væri illa farið ef siglingar skipanna stöðvuðust af þessum ástæðum, þar sem það myndi hafa í för með.sér alvarlegar af- leiðingar fyrir smábátaútveginn hér norðanlands, sem nú þegar horfir fram á mikla erfiðleika, ef frystihúsin verða ekki starf- rækt, en það er líklegast eins og nú horfir. Auk þeirrar þýðingar sem sigl- ingarnar hafa fyrir smábátaút- veginn, er um mjög stórar upp- hæðir að ræða í kaupgreiðslum til allra skipverja, sem er stórt atriði fj'rir bæjarfélagið í heild. — Til þess að gefa mönnum hugmynd um hvaða upphæðir er hér um að ræða, er hér til- greint kaup skipshafnar, miðað við sömu hlutföll og að ofan greinir: Skipstjóri ....... kr. 5418.00 Stýrimaður ......... — 3793.00 1. véístjóri ....... — 5376.00 2. vélstjóri ....... — 3853.00 4 hásetar á 2260.00 — 9040.00 Matsveinn .......... — 2368.00 Alfs á mánuði kr. 29848.00 Fyrir þau 3 skip, sem hafa siglt héðan nemur þetta þvi samtals kr. 89544.00 á mánuði, auk þeirrar atvinnu sem skapast við ísframleiðslu og vinnu í skipun- um við fermingu, og svo síðast en ekki sízt þýðingu þá, er það hefir fyrir smábátaútveginn. eru að hefjast. Upplýsingar í sníðastofunni Hafnarstræti 107 B. Elín Jónsdóttir. lapazt helir rauðstjörnótt, ómörkuð hryssa á annan vetur. Sá, sem kynni að verða var við tryppi þetta, er vin: samlega beðinn að gera aðvart Páli Ásgeirssyni, Bifröst, Akureyri. Hálf húseignin Þingvallastræti 8 til sölu. Afgr. vísar á. Pappa* saumur gaiv. i“ og hia- saumur, núRominn. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR núKomin. Pöntunarfélagið. NÝJA BÍÓ sýnir í kvöld kl. 9: Ladii Haiilton Föstudaginn kl. 6 og 9: ðsúniiega konan Laugardaginn kl. 6: Flðtti eiginmannsins síðasta sinn Kl. 9: Lafly Hamiiton Sunnudaginn kl. 3: Osúniisaa konan Kl. 5: Lady Hamilton Kl. 9: ósínliega honan Utsala á böttum liefst föstudaginn 29. janúap næstkomandi. — 25-SO ppc. afsláttup* Haffasðofa Guðnýjar og Þyri, Hafnarsfr. 71. Dómnefnd i vertflagsmálu I I hefir ákveðiö, að með núverandi verðlagsvíflilölu skuli úfsölu- verð kola i Reykjavik vera kr. 169.-per smálesl afhenl i porli á úlsöluslaðnum. Reykjavík 20 jan. 1943. V « Dómnefnd í verðlagsmálum. Happdrælfi Háskóla Islands 1. íebrúar n. k. hefst sala hlutamiða. Eins og áður hafið þér frest til að endur- nýja númer yðar sem þér höfðuð í fyrra, til 20. iebrúar. Eítir þann tíma veröa þau seld öðrum án undantekningar. VERÐ HLUTAMIÐA hækkar nú um þriðjung, þannig, að mánaðargjald 1/1-miða verður 12 kr., i/^-miða 6 kr. og 1/j-miða 3 kr. Sömuleiðis hækkar vinningaupphæðin um þriðjung. Þér, sem hafið hlotið vinning í desember s.l. og greitt 1. flokks gjald fyrir númer yðar í 1. flokki í ár, þurfið því að greiða- þessa hækkun um leið og þér vitjið miða yðar. Kynnið yður nýja vinningastigann. Komið í tíma. Bóhaoorziun borst. moriacius. •••••••••••••••••••••••••• Bútasala stendur yfir næstu daga. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. Þvoið börnunum úr Baby-Soap,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.