Dagur - 25.03.1943, Side 3
Fimmtudagur 25. marz 1943
DAGUR
3
r
Höfundur níðgreinarinnar um Island í
brezka blaðinu ,Fishing News4 í varðhaldi
Verður sennilega ákærður fyrir landráð
Þormóðssöfnunin
Móttekið í deildum K. E. A.
JJINN 20. FEBRÚAR s.l. birt-
ist grein í brezka blaðinu
„Fishing News“ í Hull, undir
yfirskriftinni „íslenzkir fiski-
menn“. Greinin er rituð í Rvík
af manni, sem nefnir sig „Poli-
ticus“ og í henni eru bornar
fram aðdróttanir og rógur af
verstu tegund um ísland og ís-
lendinga í sambandi við við-
skipti við Breta.
Dómsmálaráðuneytið íslenzka
skipaði þegar rannsóknardómara
í málið, Jónatan Hallvarðsson,
og í fyrradag tók hann til yfir-
héyrslu Andreas J. Godtfredsen,
(Framhald).
Maren Gunnarsson, Ak., kr. 10.00.
Ingibjörg Guðmundsd., Ak., kr. 50.
G. V„ Ak., kr. 10. Einhildur Sveins-
danskan ríkisborgara, til heimil-1 dóttir, Ak., kr. 10. Sigríður Sigur-1
is í Reykjavík, kunnur víða um steinsdóttir, Ak., kr. 10. Svan Ingólfs-
land sem síldarkaupm. á Siglu- Son, Ak., kr. 10. Guðbr. Halldórsson,
firði O. fl. Ak., kr. 10. Björg ísaksdóttir, Ak., kr.
Godtfredsen þessi játaði að 20. H. T., Ak., kr. 20. Sigríður Þor-
hafa skrifað greinina, og var | steinsdóttir, Ak., kr. 10. Guðrún Áma- J
Það tilkynnist hér með, að móðir mín, HELGA JÓNATANS-
DÓTTIR, andaðist að heimili okkar, Hvammi, Arnarneshreppi,
laugardaginn 20. þ. m. — Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn
31. marz og hefst kl. 1 e. h.
Einar Jósefsson.
Fréttir í stuttu máli
hann þá úrskurðaður í gæzlu-
varðliald. Er búist við að mál
verði liöfðað gegn honum, en
verknaðurinn er talinn heyra
undir 88. gr. hegningarlaganna,
um landráð.
Rannsókn málsins
áfram.
Yfirvofandi vinnustöðvun í Hrísey af-
stýrt fyrir milligöngu héraðssáttasemjara
^INNUDEILA hefir staðið yfir í Hrísey alllengi að undanfömu
á milli Verkalýðsfélags Hríseyjar og Útgerðarmannafélagsins
þar. Hafði Verkalýðsfélagið lýst því' yfir, að verkfall yrði hafið 15.
þ. mán., ef samningar hefðu ekki náðst fyrir þann tíma. —
dóttir, Ak., kr. 10 N. N., Ak., kr. 4.
Olafur Jónsson, Ak., kr. 25. Jónasína
Sigurðard., Ak., kr. 10. Svafa Árnad.,
Ak., kr. 50. Soffía Halldórs, Ak., kr.
25. Hlíf Eydal, Ak., kr. 25. A. G., Ak.,
kr. 25. Jóhann»Franklín, Ak., kr. 25.
heldur | Björgvin Júníusson, Ak„ kr. 25. W. I ar °g hafi fuUvúsað sig um, að
Hjemgaard, Ak„ kr. 25. Sigríður Hall- ftdlyrðingarnar um væntanlegar
grímsdóttir, Ak„ kr. 5. Gísli Stein-1 tillögur Bandaríkjastjórnar í
Utanríkismálaráðuneytið hef-
ir nú birt tilkynningu varðandi
greinina í New York Times, er
birtist í útdrætti hér í blaðinu
fyrir skemmstu.
Segir í tilkynningunni, að ut-
anríkisskrifstofan í Washington
hafi haft grein þessa til athugun-
En um sömu mundir snéru báðir
deiluaðiljar sér til héraðssátta-
semjara, Þorst. M. Jónssonar, og
báðu un\ íhlutun hans. En hann
var þá staddur í Rvík og gat ekki
komizt heim þegar í stað. Varð
það að samkomulagi milli hans
og Alþýðusambands Islands f. h.
Verkalýðsfélagsins, að verkfalli
yrði frestað fyrst um sinn, eða
unz sáttasemjari væri heim kom-
inn, og honum gæfist tækifæri
til að leita málamiðlunar.
Kom svo Þorst. M. Jónsson
heim s.l. laugardagskvöld með
„Esju“ og hafði þá boðað íull-
trúa beggja aðila á sinn fund
næsta dag. Tókst honum að
koma á sáttum á sunnudags-
kveldið og ná samkomulagi um
öll deiluatriðin. Fékk Verkalýðs-
fél. Hríseyjar kauptaxta sinn
hækkaðan til samræmis við kaup-
gjald í nágrannaþorpunum, svo
sem Dalvík. Hins vegar gekk
Verkalýðsfélagið að kaupgjalds-
f
sýnir í kvöld kl. 9:
SERGEANT YORK
Föstudagskvöld kl. 6 og 9:
vIn aræfin týri
Laugardag kl. 6:
FRÆNKA CHARLEY’S
Laugardagskvöld 9:
SERGEANT YORK
Sunnudag kl. 3 og 9:
VÍ N ARÆFIN TÝRI
Sunnudag kl. 5:
SERGEANT YORK
grímsson, Ak„ kr. 25. Stefán Árnason,
Ak„ kr. 25. Stefán Sig„ Ak„ kr. 25.
Höskuldur Steinsson, Ak„ kr. 25.
Helga Helgadóttir, Ak„ kr. 10.
Hulda Stefánsdóttir, Ak„ kr. 10. Bogi
Þorleifsson, Ak„ kr. 15. M. K. Péturs-
son, Ak„ kr. 25. N. N„ Ak„ kr. 10. N.
N„ Ak„ kr. 10. H. B„ Ak„ kr. 10. G.
S„ Ak„ kr. 10. Affa Friðriksdóttir,
Ak„ kr. 25. Sigurbjörn V. Þorsteins-
son, Ak„ kr. 25. Jón Óli Þorsteinsson,
Ak„ kr. 26. Kári Sigurjónsson, Al<„ kr.
10. Þorkell V. Ottesen, Ak„ kr. 10.
Snorri Áskelsson, Ak„ kr. 10. Inga,
Ak„ kr. 100. Sigríður Magnúsdóttir,
Ak„ kr. 25. Einar Jónsson, Ak„ kr. 30.
Lilja Randversdóttir, Ak„ kr. 10.
Bella Kr. Óladóttir, Ak„ 25. Halldór
Guðlaugsson, Hvammi, kr. 50. Sigríð-
ur Sigtryggsdóttir, Stóra-Hamri, kr. 5.
Ingvar Eiríksson, Kristnesi, kr. 10.
Bergþóra Bjarnadóttir, Ak„ 10. N. N„
Ak„ kr. 10. N. N„ Ak„ kr. 10. K. E„
Ak„ kr. 1Q. H. Stef., Ak„ kr. 15. N. N„
Ak„ kr. 25. A. S„ Ak„ kr. 10. F. J„ Ak„
kr. 10. N. N„ Ak„ kr. 10. Þ. G„ Ak„ kr.
5. S. S„ Ak„ kr. 10. N. N„ Ak„ kr. 10.
V. N„ Ak„ kr. 20. N. N„ Ak„ kr. 60.
100.
dýrtíarmálum hér, séu gripnar
úr lausu lofti og séu engin slík
afskipti ráðgerð í Washington.
Er mál þetta væntanlega úr sög-
unni þar með.
tilböði því, er Útgerðarmanna-
fél. Hríseyjar hafði gert félaginu
varðandi kaupgjald við síldar-
söltun og ýmislegt fleira.
Héraðssáttasemjara hefir h ing-
að til tekizt að leysa flest — ef
ekki öll — deilumál, sem til hans
hefir verið skotið þau ár, sem
hann hefir haft þetta þýðingar-
mikla starf með höndum. Má
það kallast óvenjulega giftusam-
lega á málum haldið.
fsl. Beveridge-tillögur.
(Framh. af 1. síðu).
ur að æskilegt hefði verið, að
hafa samráð við flokkana um
skipunina. Vér erum hér á ann-1 Þórunn og Kristján, Ak„ kr.
ari skoðun. Reynsla sú, sem feng- Kr'stín og Kristbjörg A„ kr. 50. M.
izt hefir af störfum Alþingis og Ó„ Ak„ kr. 50. B. S„ Ak„ kr. 50. B. J„
flokkanna að undanförnu bend- Ak > kr- 10- E-> Ak-> kr. 10. E. Þor-
ir ekki til þess, að málinu verði kelss°n, Selast., kr. 10. Tryggvi Jó-
betur borgið í höndum þeirra hannesson, Varðgjá, 50. Gunnlaugur
manna, sem flokksstjórnir eða Daníelsson, Ak„ kr. 25. Hannes J.
þingflokkar útnefndu til þess. Magnússon, Ak„ kr. 10. Skipshöfnin á
Virðist nægur tími fyrir flokk- Ester, kr. 150. S. S„ Ak„ kr. 25.
ana að fara um málið höndum, Baldvin Ásgeirsson, Ak„ kr. 50. Guð-
er kemur til kasta þingsins, að lauSur Pálsson, Ak„ kr. 50. N. N„ Ak„
gera ákvarðanir um framkvæmd- kr- 2S- S'gíús Kristjánsson, Ak„ kr. 20.
ir. Rannsókn þeirri, sem hér þarf Krlstinn Jakobsson, Espihóli, kr. 50.
fram að fara, er að vorum dómi Tryggvi Gunnarss., Ak„ kr. 50. Þór
betur borgið í höndum hinna I Björnsson, Ak„ kr. 50. Barði Bene-
skipuðu sérfræðinga en flokk- I á'ktsson, Ak„ kr. 10. Árni Indriðason,
Dýrtíðarfrumvarp ríkisstjórn-
arinnar situr ennþá í fjárhags-
nefndum deilda Alþingis. Munu
nefndirnar hafa rætt við ríkis
stjórnina að undanförnu. Ennþá
er óvíst hvaða afgreiðslu málið
fær hjá nefndunum eða hvenær
afgreiðslu er von þar.
Skipið „Arctic“, eign Fiski
málanefndar, strandaði við Vest
urland í s.l. viku. Mannbjörg
varð, en skipstjórinn, Jón Ólafs-
son, lézt skömmu síðar af völdum
vosbúðar. Hann var rösklega sex-
tugur að aldri.
itin gæti ekki tekið stærri fleka
en svo, að hann tæki skipshöfn-
ina og 4 farþega. Þetta er vita-
skuld ónógt til þess að fullnægja
samgönguþörf héraðsins. Þá er
það í hæsta máta óþægilegt, að
slíkar reglur séu settar án fyrir-
vara með þeim fyrirsjáanlegu af-
leiðingum, að siglingarnar
stöðvast, án þess að skip sé útveg-
að í staðinn. Virðist ekki nema
sanngjarnt, að skipið hefði feng-
ið frest um nokkrar vikur, áður
en flutningarnir voru «töðvaðir.
Það verður að gera ráð fyrir,
að stöðvun „Ester“ Inafi verið
gerð af óaðgæzlu og ókunnug-
Ieika á aðstæðum hér og að iftid-
inn verði bráður bugur að því að
koma skipinu af stað aftur, eða
útvega annað skip í staðinn.
Samkvæmt reglugerðinni hefir
Atvinnumálaráðuneytið heimild
til þess að veita undanþágur frá
ákvæðunum, ef sérstaklega stend-
ur á. Sýnist eðlilegt að slík und-
anþága verði veitt hér fyrst um
sinn, og hefði enda átt að veita
hana þegar í upphafi.
stjornanna.
Akureyringar og
nærsveitarmenn!
Nýja-Bíó vill vekja athygli
á því, að næstk. mánudag
hefjast sýningar á myndinni
„Á hverfanda hveli“ og munu
>ær sýningar hefjast kl. 8,
Nýjar leiðir.
(Framh. af 1. síðu).
ýmist beint eða óbeint af röngu eða
óhollu matarhæfi. Vinna beri að því
að brynja kynslóðirnar frá bamæsku
með heilsusamlegum lífernisháttum
gegni eitri og sóttkveikjum, svo að
sýklarnir finni hvergi særanlegan
blett til að koma við spellvirkjum
sínum. Enginn vafi er á því, að þess-
ar nýju leiðir eru í meginatriðum
réttar. Þannig mætti ef til vill gera
mennina á ný jafn harðgerva og þá
fomu hreystimenn, sem getið er um
hér að framan.
Hugvekjur Jónasar læknis Krist-
jánssonar em því orð í tíma talað,
skilmerkilega og skemmtilega ritaðar,
og þarfur og góður lestur húsmæðr-
um og öllum þeim, sem ekki láta sér
atgervi kynstofnsins í léttu rúmi
Iiggja, og geyma fjöregg hans að ein-
hverju leyti í hendi sér.
Benjamín Kristjánsson,
\k„ kr. 10. Björn Aspar, Ak„ kr. 10.
Jóhann Kristinsson, Ak„ kr. 10. Bald-
ud Benediktsson, Ak„ kr. 10. Kristinn
Sigmundsson, Ak„ kr. 10. Höskuldur
Helgason, Ak„ kr. 10. Jón Friðlaugs
son, Ak„ kr. 10. Tryggvi Gunnlaugs-
son, Ak„ kr. 10. Jóhann Ögmundsson
Ak„ kr. 10. Oddur Kristjánsson, Ak„
kr. 10. Páll Sv„ Ak„ kr. 10. Ólafur
Ágústsson, Ak„ kr. 10. N. N„ Ak„ kr.
10. Þórh. Pálsson, Ak„ kr. 25. V. M„
Ak„ kr. 10. Bjami Jónsson, Ak„ kr. 28
Sig. L. Vigfússon, Fosshól, kr. 20. Jó-
hann Böðvarsson, Ak„ kr. 10. Bragi
Eiríksson, Ak„ kr. 10. N. N„ Ak„ kr.
20. Kristján Guðmundsson, Ak„ kr. 5.
N. O., Ak„ kr. 15. N. N„ Ak„ kr. 50.
M. V„ Ak„ kr. 10. G. J„ Ak„ kr. 10. N.
N„ Ak'„ kr. 15. E. M. H. J„ Ak„ kr. 25.
H. S„ Ak„ kr. 20. S. Á„ Ak„ kr. 10. H.
P„ Ak„ kr. 10. B. S„ Ak„ kr. 10. E. Þ„
Ak„ kr. 30. Kvennadeild Slysavarna-
fél. Ak., kr. 2000, Et H., Ak., kr. 10.
Brezka stjórnin hefir lækkað
hámarksverð á fiski um 16%. —
Mun þessi ákvörðun hafa víð
tækar afleiðingar fyrir íslenzka
útgerð. Verður nánar vikið að
þessu máli síðar.
Flóabáturinn Ester.
(Framhald af 1. síðu).
sinnar. Sýslunefndarmaðurinn
úr Grímsey komst ekki á sýslu-
fundinn sem nú stendur yfir hér
í bænuml
Útgerð póstbátsins sagði þegar
upp samningum þeim, er hún
hefir um flutninga hér um slóð-
ir, og er skipið nú hætt sigling-
um með öllu. Hafa hinar strjálu
ferðir milli nærliggjandi hafna
því lagzt niður með öllu, og að
því bezt er vitað, ekkert verið
gert til þess að útvega skip í
staðinn.
Reglugerð þessi er sett til þess
að tryggja öryggi sjófarenda og
er vitaskuld ekkert nema gott
um það að segja. Hins vegar
verður varla komizt hjá að gagn
rýna það, að slíkar reglur skulu
settar á fyrirvaralaust undir
kringumstæðum eins og þeim, er
hér ríkja. Hér er um að ræða
innfjarðarsiglingar að langmestu
leyti. Skipið, sem hér hefir siglt,
„Ester“, gæti aðeins tekið 4 far-
þega þegar ákvæðunum hér að
ofan hefði verið framfylgt, þ. e.
Hálft hús mitt
við Lundargötu 3 er til sölu og
laust til íbúðar 14. maí n. k. Til-
boð óskast, en réttur áskilinn til
að taka hvaða tilboði sem er eða
engu.
Guðjón Gunnlaugsson.
STÚLKU
vantar strax í vist til norska
sendiherrans í Reykjavík.
Upplýsingar gefur
NORSKA
VISEKON SULATIÐ
á Akureyri.
RÁÐSKONU,
duglega og þrifna, vantar við
verksmiðjuna á Dagverðareyri
næsta sumar.
Upplýsingar hjá fram-
kvæmdastjóranum.
Slúlka
óskast til að vinna í gróður-
húsi í nágrenni Reykjavík-
ur.
S. V„ Ak„ kr. 85. J. R. E„ Ak. kr. 50.
Samtals hér að ofan kr. 4.643.00
Áður birt — 3.905.00
Samtalskr. 8.548.00
(FramhaW í nssta þlaði).
Upplýsingar í síma 3 8 8.