Dagur - 01.06.1944, Blaðsíða 6

Dagur - 01.06.1944, Blaðsíða 6
DAQUR Fimmtudagur 1. júní 1944 ST£f4tir#£M (Framhald). in. „Eg elska þig,“ sagði hann. Milada var þögul. Og þó hafði hún þráð að heyra þessi orð meira en allt annað, en nú, — þegar hann hafði talað, var óttinn ríkastur í huga hennar, — óttinn við það, að nú færi hann frá henni. Hún greip um hendur hans. Breda var líka gripinn óttatilfinningu. „Eg elska þig,“ sagði hann, „og þó hefði eg aldrei átt að segja það. Því að hvað gagnar það okkur nú?“ Hann stóð á fætur og gekk út að glugganum. Grá- hattur var ennþá á verði. „Eg er ekki hrædd,“ hvíslaði hún. „Eg treysti þér.“ Hann hélt áfram með sögu sína: „í nótt ætlum við að taka ræðu- stúf, sem eg flyt, upp á vaxplötu. Á morgun er ætlunin að lokka einn þulinn, sem er ekki ósvipaður mér í sjón, sem snöggvast burt frá sínum stað. Þegar svo er komið geng eg eins og ekkert hafi í skorist inn í útvarpssalinn, set plötuna á grammofóninn, set hann af stað og labba út. Það er allt og sumt!“ Hann hló við. „Geturðu ímyndað þér uppnámið í útvarpinu þegar þeir komast að raun um, að þeir hafa verið gabbaðir?” Þau hlógu bæði, skemmtu sér eins og börn við tilhugsunina um bið háðulega gabb. En gleðisvipurinn var ekki lengi á andliti Mil- ödu. „En ef þú sleppur nú ekki burt aftur? Það hlýtur að vera krökkt af lögreglumönnum við útvarpsstöðina. Drottinn minn, — sérðu ekki hvað miklar líkur eru til að allt komizt upp áður en þú ert sloppinn? Hvert smáóhapp getur boðað dauðann!" Hann reyndi að róa hana aftur. „Eg er ævinlega heppinn. Og hvers vegna skyldum við hætta við allt, þótt við eigum á hættu að verða drepnir? Við höfum allt að vinna, — engu að tapa. Því að þetta er ekkert líf. Eg ann þér meir en orð fá lýst, en samt verð eg sitja þegjandi og horfa á, að þessi Reinhardt hafi allt ráð þitt í bendi sinni. — Hugsaðu um sjálfa þig, Milada. Þú átt hér líka nokkuð á hættu. Á sama augnabliki og eg byrja að tala í útvarpið er mesta leyndar- mál lögregluforingjans á allra vitorði. Milljónir manna vita sam- stundis, að Glasenapp framdi sjálfsmorð, — það er leyndarmálið, sem Reinhardt heldur að þú ein vitir um. — Eg er í miklu minni hættu en þú, Milada." Þetta er satt, hugsaði hún ,en samt er eg ekki hrædd. Hún hló. „Þetta er ekkert líf, — það segirðu satt, sízt fyrir mig. Gráhattur bíður mín við dyrnar og Gestapoforinginn er á hælunum á mér, annað hvort til þess að veiðá upplýsingar eða til þess að svívirða mig. Dauðinn er hundrað sinnum betri.“ Heitur straumur ástar og aðdáunar fór um Breda og ruddi á burt óframfærni hans. Hann tók hana í faðm sér. Hún titraði, eins og hann væri einasta lífsvon hennar. Og raun- ' verulega var hann það. Allt var myrkri hulið — hvergi ljós, nema í augUm hans. Hvergi var styrk að fá, nema í örmum hans, hvergi mildi, nema í höndum hans, hvergi huggun, nema af vörum hans. „Ástin mín,“ hvíslaði hún, „þegar þú ferð frá mér nemur veröld mín staðar." „Og samt verð eg að fara,“ sagði hann. janoshik og gæzlumennirnir tveir voru önnum kafnir í kjallar- anum í Mánesknæpu, meðan Gruber stóð yfir þeim með marg- hleypuna á lofti. Rykfallinn glóðarlampi varpaði daufri birtu um geymsluherbergið, sem var hluti af ríki Janoshiks hjá Mánes. Þarna voru allir kassarnir og kytrurnar, sem eigandinn hafði heimtað að hann tæki til handargagns, brotnir stólar, tómar flösk- ur, staflar af gömlum matseðlum, druslur, fötur, burstar, körfur, — yfirleitt allur sá sundurleiti varningur, sem fallið getur til á veit- ingastofu. Það var ekki árennilegt, að ætla sér að finna nokkurn skapaðan hlut í allri þessari óreiðu, — allra sízt lítið bréf. Janoshik hristi höfuðið, mæddur á svip. „Hér er enginn hlutur á sama stað og þegar eg var hér síðast. Eg er dauðhræddur um, að bréf liðsforingjans hafi lent innan um allt þetta rusl hér á gólfinu.“ „Byrjaðu þá að leita í því, maður!" skipaði Gruber. Janoshik hóf leitina af miklum dugnaði. Hann öslaði innan um ruslið, með varðmennina á hælunum, svipti kössum til og frá, hnaut um flöskur og ýtti stólum og borðum um gólfið. Dimm ryk- ský hófust upp af gólfinu og sveimuðu um herbergið. Gruber flúði fram að dyrunum og stakk nefinu út um gættina. En varðmenn- irnir höfðu ekkert slíkt skjól. Lungu þeirra fylltust af ryki, þeir brynntu músum og urðu bíldóttir í framan. Janoshik dró ekki af sér, hamaðist við leitina, sýndi enga miskunn. „Eg verð að finna það,“ muldraði hann í barm sér, — „eg verð að finna það. Hvað ætli vesalings lögregluforinginn segi ef eg kem afur án þess að hafa fundið þetta mikilsverða skjal.“ (Framhald). 2000 kr. og Aðalst. Jónsson Norðurgötu 1 2950 Akuareyrar-Bíó h.f. 3690 Alfreð Þórarinsson Laxag. 2 2150 Amaro h.f. 8130 Arnþ. Þorsteinss. Bjarmast. 11 2270 Arthúr Guðmundsson Hafn. 87 2090 Atli, vélaverkst. 7890 Axel Kristjánsson h.f. 9960 Axfjörð, Friðjón 5400 Ágúst Brynjólfss. Eyrarv. 21 2490 Árni Bjarnarson Norðurg. 31 8300 Árni Guðmundss. Bjarmast. 9 3280 Árni Sigurðsson Eyrarl.v. 14 2490 Ásgeir Árnason Spít. 9 2360 Bened. Benediktss. Baldursh. 5400 Bjargey Pétursd. Strandg. 33 2490 Brynl. Tobiass. Hrafn. 2 2490 Davíð Stefánsson Bjark. 6 2490 Dráttarbraut Ák. h.f. 5810 Edvard Sigurgeirss. Spít. 15 2900 Eggert Einarsson dánarbú 6640 Eggerz, Sigurður, Strand. 33 7800 Egill Jóhannss. Eyrarl.v. 12 4650 Egill Sigurbjörnss. Oddeyr.g. 8 4400 Éiríkur Kristjánss. Eyr.l.v. 26 3320 Eyfelð, Ferd., Hafn. 88 2810 Eyþór H. Tómass. kaupm. 2490 Friðrik Magnúss. Aðalstr. 15 2820 Gaston Ásmundss. Br.g. 32 6640 Georg Jónsson Grán. 6 2070 Gísli Ólafsson Holtag. 8 2080 Gudmans Efterfl. verzl. 15360 Guðm. H. Arnórss. Hafn. 64 4150 Guðm. Jörundss. Eiðsv.g. 5 2370 Guðm. Péturss. Brekkug. 2 7 13280 Guðm. Tómass. H.-M.s. 26 2080 Guðm. Valgrímss. Brekkug. 8 2660 Guðrún Ólafsson Túng. 6 5950 Gunnar Hallgrímss. H.-M.s. 38 3930 Gunnar Jónsson Fjólug. 16 2070 Gunnar Magnúss. Strandg. 35 2000 Gunnar Steingr.s. Hafn. 100 2900 Gunnl. Tr. Jónss. Eyrarl.v. 16 6400 Mjölnir h.f. 3070 Haukur Helgason Möðruv. 10 2100 Hám. E. Björnss. Eyrar.v. 10 2870 Helgi Skúlason Möðruv. 2 5390 Hermann Sigurðss. Aðalstr. 80 2110 Hermann Stefánss. Hrafn. 6 2190 Hlíðar, Brynja, Hafn. 89 2800 Hólmst. Egilss. Eiðsv.g. 24 2120 Hvannbergsbr. skóverzl. 8300 Hösk. Steindórss. Strand. 47 4150 Indriði Helgason Ráðh.t. 1 8300 I. Brynj. & Kvaran 13030 Ingim. Ámason Oddeyrarg. 2560 Jakob Frímannsson Þing. 2 4190 Jakob Karlsson Lundi 12870 Jóh. Frímann Ham. 6 3130 Jóhann Þorkelss. Hafn. 104 2370 Jón Egilsson Ráðhúst. 5 3360 Jón P. Geirsson Aðalstr. 8 3650 Jón Guðlaugss. Munk. 14 2270 Jón Guðmundss. Bjarm. 11 2200 Jón B. Jónsson Eyrarv. 7 2040 Jón H. Sigurbjörnss. Oddag. 11 2320 Jón E. Sigurðss. Hafn. 94 8300 Jón Sveinsson Aðalstr. 72 3740 Jón Þorvaldss. Hafn. 45 2490 Jónas Davíðsson Hafn. 88 2300 Jónas Kristjánss. Skólast. 7 2350 Jónas Snæbjörnss. Hafn. 93 2080 Karl Einarsson Hafn. 25 4150 Karl Friðriksson Strand. 45 5810 Kaupfélag Eyfirðinga 85000 Kaupfélag Verkamanna 2700 Kirkegaard, J. Skip. 5 2070 Kjartan Steingr. Hafn. 100 2910 Konráð Kristjánss. Skip. 8 2610 Krist. Guðm.ss., dr. Eyrarl. 8 4940 Kristján Aðalsteinss. Bjarm. 9 2280 Kristján Arnljótss. Skipag. 9 2080 Kristján Ámason Hafn. 86 2030 Kristján P. Guðm.ss. Brkg. 27 2110 Kristján Halldórss. Hafn. 13 2080 Kristján Jónsson Norð. 4 2070 Kristján Jónss. Strandg. 41 10800 Kr. Nói Kristjánss. Hrís. 22 3500 Kristján Kristjánss. Brkg. 4 41500 Kristjén J. Sigurðss. Hafn. 45 2080 Kvaran, Jakob Hafn. 105 2740 Anna Laxdal Brkg. 1 3500 Bemh. Laxdal Eyrarl.v. 8 7470 Leo Sigurðsson Túng. 1 10970 Linh, Chr. P., 2410 Litla Búðin Hafn. 98 2500 Magnús Bjamason Strand. 17 2860 Magnus Jónasson Strand, 13 2460 meira bera: ERLEND BLÖÐ RÆÐA UM STOFNUN LÝÐVELDIS Á ÍSLANDI. (Framhald af 5. síðu). haldið fram, að fresta þurfi end- urskoðun sambandslaganna, vegna rofinna tengsla, er svar íslendinga á þá leið, að það séu Marz, vélsmiðja 7680 Njörður h.f. 7800 Nýja Bíó h.f. 26300 Oddi, vélsmiðja h.f. 8300 Olíverzlun íslands lííf. 19090 Olsen, Björn H., Strandg. 49 2900 Ólafur Ágústsson Strandg. 33 7470 Óli Konráðss. Eyðsv. 4 5400 Óli P. Kristjánss. Hafn. 79 2180 Óskar Gíslason Rán. 2 2080 Óskar Sæmundss. Strand 1 2980 Páll Einarsson Hafn. 89 2080 Páll Sigurgeirss. Eyrarlv. 18670 Pálmi H. Jónsson Munk. 32 4150 Pétur G. Jóhannss. Munk. 22 2270 Pétur Jónsson Ham. 12 4100 Pétur H. Lárusson Hafn. 66 4980 Pöntunarfél. verkalýðsins 5050 Ragnar Ólafsson h.f. 4070 Ragnars, Sverrir, 23240 Reykjalín, Stefán, Holtag. 7 2080 Ryel, Baldvin, 29050 Ryel, Richardt, 5800 Samb. ísl. samvinnufélaga 54800 Samúel Kristbj.s. Eyrarl.v. 14 7400 Schram, Gunnar, Hafn. 84 2820 Sigfús Baldvinss. Fjólug. 10 3120 Sigtr. Helgason Skólast. 1 - 2460 Sig. O. Björnsson Þingv.str. 18 3200 Sig. Flóventss. Aðalstr. 63 49'80 Sig. Magnúss. Gránufélg. 57 2500 Sig. Pálsson Hafn. 98 3000 Skemman, verzl., 5400 Smjörlíkisgerð Ak. h.f. 8130 Snqnri Áskelsson þingv.str. 10 2080 Snæbj. Magnúss. Eiðsv.g. 13 2080 Stef. Á. Kristjánss. Oddag. 24 4940 Stefán Halldórss. Hafn. 97 2260 Stefán Jónsson Hafn. 77 3320 Stefán Stefánsson Glerárg. 2 3320 Steind. Jóhanness. Strand. 51 4420 Steindór K. Jónss. H.-M.s. 24 4510 Steindór Steindórss. Munk. 40 2650 Steinsen, Steinn, bæjarstj. 4280 Steinsteypuverkst. Ak. 2490 Svavar Guðmundss. Hafn. 107 3030 Sveinn Tómass. Geislag. 39 2500 Thorarensen, Gunnar, Hafn. 6 2080 Thorarensen, O. C., 8300 Thorarensen, Ólafur, Brg. 11 4290 Thorarensen, Stefán, Kaupv. 4 2240 Thorlacius, Haraldur, Ráðh. 5 2020 Thorlacius, Þorst., Ráðh.t. 3 6400 Tómas Björnss. Hafn. 71 8300 Tómas Steingr. & Co. 3570 Tulinius, Carl, Hafn. 18 2900 Tulinius, Otto, Hafn. 18 2900 Útgerðarfél. KEA h.f. 10040 Valg .Stefánss. kaupm. 10800 Valhöll h.f. 2660 Valtýr Aðalsteinss. Munk. 1 2080 (Framhald á 8. síðu. einmitt óeðlilegar kringum- stæður, sem flýtt hafi fyrir stjórnlagabreytingunni. í 4 ár hefir ísland orðið að treysta sjálfu sér, og í óvissu eftirstríðs- áranna vill landið því standa al- gerlega sjálfstætt. Eftir margra alda samband, fyrst við Noreg, síðan við dansk-norska ríkjasambandið og loks við Danmörku, hafa ís- lendingar ekki í heila öld farið dult með það, að fyrir sitt leyti krefðust þeir þess að verða að- njótandi hins fyllsta sjálfs- ákvörðunarréttar, er öllum frið- sömum þjóðum ber. „í sambandslögunum er fram tekið, að sambandið skuli óbreytt standa til árisns 1940, en síðan megi segja því upp með 3ja ára uppsagnarfresti að afloknu þjóðaratkvæði af hálfu hvors um sig. Þegar á árinu 1928 hafði Alþingi samþykkt ályktun þess efnis, að ísland hefði í hyggju að notfæra sér þessi réttindi sín. Tæpum ára- tug síðar lýstu foringjar stjórn- málaflokkanna yfir hinu sama. Því er haldið fram af íslands hálfu, að ef allt hefði verið með felldu, myndu ísléndingar hafa hafið umræður við Dani í lok ársins 1940. En þar eð íslend- ingar álíta að slíkar umræður hefðu aðeins verið formsatriði, telja þeir sig hafa haft frjálsar hendur til að gera einhliða upp- sögn, vegna hernaðarástæðna. í apríl 1940 tók ísland í sín- ar hendur vörzlu utanríkismála, síðan var kjörinn ríkisstjóri, og 17. maí 1941 samþykkti Al- þingi ályktun, sem samkvæmt henni átti að stofna lýðveldi þegar er sambandslagasáttmál- inn leyfði, þ. e. a. s. eftir árslok 1943. Gildistaka hinnar nýju stjórnarskrár var ákveðið 17. júní í ár“. Ekkert tillit hefir verið tekið til boðskapar konungs. Það er FOKDREIFAR. . . algjörlega fjarri íslendingum að (Framhald af 4. síðu). verið, að þer séuð svo ókunnur sænskum staðháttum, að þér haldið, að fáeinar blaðamannahræður séu öll sænska þjóðin? Furðuleg landkynrúngarstarf- semi. ætla á nokkurn hátt að fjand- skapast við Dani, sem hafa átt í miklum erfiðleikum, eða kon- ung þess. Skilnaðurinn fer fram í anda vinsemdar í garð Dan- merkur og annarra Norður- landa“. TIL VILL rekur yður“, heldur ur frk. Osterman áfram“, annars minni til þess, að eg lét þá í ljós mikla aðdáun á þrautseigju og list- rænum gáfum íslenzku þjóðarinnar. En mér er það enn minnisstætt, og eg mun aldrei gleyma því, hvílíkt svar þér gáfuð mér við því. Það vár á þá leið, að „vísindalegar rannsóknir" á Islendingum ættu að hafa leitt það í ljós, að gáfnafar þjóðar yðar væri ekki sem bezt eða jafnvel með lakara móti, ef borið væri samarí við aðrar siðmenntaðar þjóðir. Eg leyfði mér að efast um, að slíkar rannsóknir gætu verið áreiðanlegar, og eg leyfi mer enn í dag að efast um, að svo geti verið, og það eftir 5% árs sam- búð við íslenzku þjóðina og að feng- inni reynslu sem kennari í erlendu tungumáli. En haldið þér virkilega, að slík landkynningarstarfsemi af hálfu íslendinga sé til þess fallin að auka skilning útlendinga á íslenzkum mál- efnum? Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Ummæli nokkurra sænskra blaða um sambandsslitin sýnast mér að vísu stafa af vanþekkingu á sögulegum staðreyndum sem forsendum málsins og þar af leiðandi skilningsleysi; en mér er spurn: Með hvaða rétti getið þér, herra rithöfundur, krafizt meira skilnings af útlendum blaðamönnum í garð þjóðar yðar en af yður sjálf- um? En eg leyfi mér að treysta gáfna- fari íslenzku þjóðarinnar það vel, að eg held, að hún kunni að meta aðra eins landkynningarstarfsmi að verð- leikum. Leyfi eg mér svo að ljúka þessum athugasemdum með fyllstu virðingu fyrir hinni íslenzku bræðraþjóð okkar Svía og einlægri ósk um gæfuríka framtíð henni til handa. Yðar Anna Z. Osterman.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.