Dagur - 09.05.1945, Side 3

Dagur - 09.05.1945, Side 3
Fimmtudaginn 3. maí 1945 D A G U R 3 Eiríkur Stefánsson. kennari: Heimavistarskóli að Laugalandi ÍÞRÓTTAÞÁTTUR Fyrir fáum árum lét Akureyr- arbær bora eftir heitu vatni að Laugalandi á Þelamörk. Þar voru smálaugar með allheitu vatni niðri við Hörgána. Árang- ur varð nokkur þótt heita vatn- ið nægði ekki til hitaveitu fyrir Akureyri. Mun vatnsmagnið nú vera nálægt þrem sekún'tlítrum, og hitinn 70—80° C. Álitið er að þetta nægi til þess að hita bæði sundlaug og skóla- hús auk bæjarhúsanna. Hefir vatnið þegar verið itekið til notk- unar heima á bænum. Og sl. haust var hafin bygging sund- laugar. Mun því verki verða haldið áfram í sumar og hraðað eins og hægt er. Hrepparnir fjór- ir: Glæsibæjar-, Öxnadals-, Skriðu- og Arnarneshreppur standa að byggingu sundlaugar- innar, en auk þess leggja ung- mennafélög á þessu svæði eitt- hvað til hennar. En þá er eftir mesta átakið, og það er að byggja veglegan og fullkominn bamaskóla á Lauga- llandi. Eg nefni þetta svo ákveðið, vegna þess að eg veit, að mörg- um er það í hug. Fyrir löngu var ýmsum orðin ljós nauðsyn þess, að skólaheimili yrði reist fyrir sveitir þær eða hreppa, er að framan getur. En það var ekki fyrr en eftir að borað var á Laugalandi, að sá staður var sjálfsagður fyrir slíkan skóla. Vona eg, að um staðinn geti ekki orðið ágreiningur, og er það mikið happ. Um hitt, hvort þörf sé fyrir heimavisitarskóla, geta auðvitað verið skiptar skoð- anir, en ekki er tækifæri hér til þess að ræða það ítarlega. Eg get þó ekki stillt mig um að minna á það, að skólafyrirkomulag það, sem setlt var með fræðslulögun- um 1907, er að mestu óbreytt enn. Þar er um kyrrstöðu að ræða. Hvernig væri umhorfs í sveitunum nú, ef jafnlitlar fram- farir hefðu orðið þar í ræktun byggingum og samgöngum? Að minni hyggju var farskólafyrir- komulagið í byrjun gott og að líkindum sjálfsagðasita formið á uppfræðslu sveitabarnanna. Þá voru sveitaheimilin þess megn- ug að búa börnin undir skólann, og því varð 8 vikna kennsla á vetri, í 4 vetur, ótrúlega nota- drjúg. Allir vita, hver breyting er nú orðin á sveiitaheimilunum. Ástæðan itil þess, að börnin koma nú oft í skólann verr undirbúin en áður, er ekki sú, að foreldrar láti sér miður annt um andlegan þroska barna sinna, heldur eru heimilisástæðurnar þannig, að þeim er það ókleift. Sums staðar hefir verið reynt að bæta úr þessu með því að lengja skóla- tímann um nokkrar vikur. Ekki skal efazlt um, að með því hafi nokkuð unnizt, en áreiðanlega ekki það, sem þurfti, enda ekki von, því að þar er að nokkru leyti byggt á sandi. Og þannig er það um farskólann nú, að grunn ur sá, sem hann var upphaflega reistur á, þ. e. heimanám barn- anna, hefir bilað, og því riðar hann til falls. Nú sem stendur er stefnan í uppeldismálunum frá íeimilunum til skólanna. Deila má um, hversu heppilegt það er. En um hitt verður ekki deilt, að >ví meini nauðsyn er, að skólam- ir séu fullkomuir, sem þeim er ætlaður meiri hluti af uppeldis- starfinu. Og þá er ekki að ræða um annað fyrirkomulag en fasta skóla, er starfi allan veturinn. Séu þeir annað hvort heimavist- ar- eða heimangönguskólar. Ge't- ur það sums staðar farið saman, en annars fer það eftir þéttbýli og öðrum staðháttum. Slík skólaheimili hafa verið reist á nokkrum stöðum víðs veg- itaka þátt í skólabyggingu með hinum hreppunum þrem. Ef til vill hyggst hann að standa þar einn sér og er það fært. Eg læt hann því liggja milli hluta í þessu máli, en geng út frá því sem gefnu, að hinir hrepparnir þrír séu sjálfsagðir. Og nú verð- ur að hefjast handa. Eg geri raunar ráð fyrir, að sumir segi sem svo, að sundlaug- arbyggingin sé ærið nóg verkefni fyrst um sinn, skólinn verði að bíða um nokkur ár enn. Það er Vordagur — 5 maí. „Það var söngur í lofti og ilmur í blæ, það var morgunn í maí.“ I atriði inn í dansskemmtanir fé- | laga, sem annars verða sltundum næsta fábreyttar, þrátt fyrir fjöl- breytni fótstiga við háreisti hlemmanna og trommunnar! Það má — í þessu sambandi — Ja, það vill nú e. t. v. einhver segja, að söngurinn hafi verið se§Ja um Þa’ sem þal na spiluðu daufur og ilmur lítill í lofti I ^Yrai dansinum, að þeii geta tal- þenna svala maí-morgun, en hug- a® ltveim tungum og sitt með hrilin voru þó á þá leið, eftir | dvoni! Þar gætti bæði hjáróma fregnina um endurheimt frelsi I dljóma fiumstæðustu villi- Dana, og er fáni eftir fána lyftist menns^u °§ mildustu sam- að hún í Akureyrarbæ. Þrá'tt dljóma háleitrar menningar. — fyrir kulið og éljastrokur um Áðgætandi er, að við þessi tæki- Vaðlaheiði hló okkur þó voriðMæi1 er verið að skapa eða van- , . .off hlýjan einhvers staðar frá, s^-aPa tónlistarsmékk fólksins. Ja, nu svo- En gæti þa ekki skeð, að hjartahlýja; byggð á samúð með mikið er skraddarans pund - en ' frændþjóð. meira þó kíló hljómsveitarstjór- Og þótt ekki hlýnaði að marki ans; Hvernig ásitatt er í þessu minna fé yrði handbært hjá al- menningi en nú er eftir undan- ar um landið, og hefir fengiztfef gengin velituár? Og svo er hitt. með kvöldi ætti bá enn vorhu efni hér á Akureyri, er vissulega þeim reynsla, sem byggja má á. Hve lengi bíður heita vatnið? am hér> vorgróðurs Akureyrar: athyglisvert, þótt ekki verði nán- í FrnofiorÁ''ivcrrcln ov oÁ'oinc I \l n T'rri n mnmi ccpl'i'i 'í o l'í n I ° ' I ____ ' 1______ _ 1 . . * Hér í Eyjafjarðarsýslu er aðeins einn heimavisitarskóli. Það er skólinn á Árskógsströnd. Að þeim skóla stendur aðeins einn hreppur, og má því bygging hans kallast þrekvirki. En Árskógs- ströndungar voru líka svo heppnir að hafa byrjað á verkinu áður en dýrtíð hófst og lokið því að mestu áður en hún komst á hæsta stig. Auðviltað mætti þessi framkvæmd allmikilli mót spyrnu í fyrstu, en nú munu flestir ánægðir. Og þetta er reynslan alls staðar þar, sem Margir munu sækja á að fá af- ndtarétt þess. Eg-get fallizt á, að þess sé vart að vænta, að bygging skóla hefj- ist jafnskjótt og sundlauginni er lokið, en itímabært er að fara að undirbúa hana rækilega. Ekki er mér vel kunnugt um, hvað rætt hefir verið um skólabygginguna heima í sveitunum, en nokkuð mun það hafa borið á góma rnanna milli og jafnvel verið rætt á fundum. Og í Skriðu- hreppi veit eg að fram hefir farið einhver fjársöfnun til slíks vænt Hópar ungra sveina og meyja sýndu fimi og samstillixigu í salnum á Hótel Norðurlandi. — Að þessu sinni voru það flokkar úr Menntaskólanum, sem mættu þarna Itil sýningar, undir stjórn hjónanna frú Þórhildar Stein- grímsdóttur og Hermanns Stef- ánssonar. Piltarnir voru 15 og stúlkurnár 12. Sýningin var mjög skemmtileg, enda fagnað ágætlega af áhorfendum. Fæstar æfinganna voru erfiðar — og er það eins og vera ber fyrir fólk á ýmsu þroskaskeiði — og þarna heimavistarskólar hafa yerið anlegs skóla. Verið getur, að svo ekki sýndar sem funkominn reistir. Þegar allt er komið í lag, vill enginn missa skólann né hverfa aftur itil þess ástands, sem áður var. í hreppunum þrem til fjórum, sem líklegir eru til að sameinast um skóla að Laugalandi, er ástandinu í skólamálunum all ábótavant, og sums staðar er það í lakasta lagi. Verst er það í Skriðuhreppi. Þar er enginn ákveðinn skólastaður, og hefir því skólinn verið á sífelldum hrakningi. Eg kenndi þar fjóra vetur (frá 1928—1932), og minn ir mig, að skólasitaðirnir væru 9 — 10. Ekki mun það vera svo nú, en á hverju ári á þó skólanefnd það undir góðvilja bænda, hvort hún fær nokkurn skólastað. Öxnadalshreppur á skólastofu í sambandi við fundahús sitt mið- svæðis í hreppnum. En vegna þess, hve hreppurinn er strjál býll, verður að koma mörgum börnunum niður á nærliggjandi bæjum, til þess að þau geti noitið skólavistar. En auk þess er Öxna- dalshreppur allt of fámennur til að geta haldið fullkominn skóla Glæsibæjarhreppur er tvö skólahéruð. Glerárþorpið hefir sinn skóla og kemur ekki til greina í þessu sambandi. En í hinu skólahverfi hreppsins hefir verið kennit á tveim til þrem stöðum. Hefir því stundum þurft að ráða aukakennara hálfan vet- sé víðar. Það er einmitJt fjársöfn-1 tímaseðill, svo að ekki verður un, sem nú þarf að fara fram, heldur öllu við komið. En sam- svo að eitthvað verði til hand-1 stilling var yfirleitlt góð og fram- bæi t, þegar aði ai ástæður leyfa I ganga fólksins kennurum. og að hafizt veiði handa. Vonandi 1 sko]a til sóma. Margar æfingar eru þeir tímar fram undan, sem stúlknanna - með undirleik læia okkur lækkandi verðlag á | ungfi-u Bjargar Friðriksdóttur vörum og vinnu, og þá mundu pening'ar frá tímum stríðsgróð ans koma í góðar þarfir. Það, sem nú þarf fyrst og fremst, er að afla málinu öruggr ar forustu og vekja vilja almenn- ings fyrir framgangi þess. Þar sem áhugi er almennur verða allir örðugleikar yfirstignir. Fyrir nokkru síðan var sú venja, að þeir fjórir hreppar, sem hér koma til með að eiga hlut að máli, héldu fundi með kosnum fulltrúum, einn fund á vetri. Voru þar rædd ýmis fram fara- og menningarmál. Nú hefði verið ástæða til að halda slíkan fund. Líka gæiti það verið skyn- samlegt, að kennarar og skóla- nefndir á þessu svæði kæmu sam an á fund til skrafs og ráðagerða, þar eru þeir aðilar, sem bezta þekkingu hafa á málunum. Ekki ætti að draga það, en halda fund- inn þegar á þessu vori. Hver vill hafa frumkvæðið? Ekki væri óráðlegt að biðja námsstjórann að mæta á þeim fundi. Mundi honum það ljúft, og margar upp lýsingar og góð ráð gæti hann gefið. voru með sérlega léttu og gleðj- andi yfirbragði, og stundum unclravel gerðar, þegar tekið er tillit Itil sokkaleistanna og hálk- unnar á gólfinu! Mörg af stökk- um piltanna, — svo og handgang- urinn — vöktu almenna hrifn ingu áhorfenda. Eftir einn vet- ur hefir þetta áunnist — komið aftur að ári!-------Þegar flokk- arnir að síðustu höfðu samein- asit, stóðu í röðum og kvöddu með fánanum, ríkti hátíðleg og lofandi þögn í salnum, þögn — vona eg — skyld þögn vornætur- innar, þessi fáu andartök, méðan allt safnar orku til nýs vordags, ríkum af fegurð, söng og starfi. Heilbrigðu æskufólki á að fylgja slíkt líf, hvar sem það fer. Þessar sýningar í bænum eru gleðileg vormerki á lofti, og eg held, að það séu fleiri en eg, sem fagna því sérstaklega, að fá slík heimavistarskóla og einnig ríf- legan hluta af verði borða og stóla í skólastofurnar. Auk þess er til hér í Eyjafjarðarsýslu sjóð urinn. Á einum þessara staða má segja, að kennt sé í skólastofu, og I það verður dýrt, og það á að vera er þó margt ófullkomið þar. | dýrt. Með því á eg við það, að ur, er styrkir barnasl>ó 1 abygging- En verður þetlta ekki óttalega I ar í sýslunni. Það er gjöf KEA. á dýrt? mun margur .spyrja. Jú, | 50 ára afmæli þess. Arnarneshreppur er, vegna legu sinnar og þéttbýlis, bezt setitur af þessum fjórum hreppum. Hon- um hefir nú verið skipt í tvö skólahverfi með skólastöðum á þegar skólinn verður reistur, þá á að byggja hann með framtíðina fyrir augum, en ekki þannig, að hann verði mjög fljótt ófullnægj andi. En hvað viðkemur kostn- Hjalteyri og Reistará'. Mér er aðinum, þá má geta þess, að lög- ókunnugt um, hvort Arnarnes- um samkvæmt greiðir ríkið hreppur er líklegur til þess að I heiming kositnaðar við byggingu Eg veit ekki, hve mikið fé er þar um að ræða, en drjúgur styrkur mun það reynast. Það verður áreiðanlega ekki fjár- skortur, seín hindrar framgang þessa máls eða tefur, ef viljinn vaknar almennit. Og það er hlutverk áhuga mannanna, hverjir sem þeir eru, að vekja þann vilja. ar rætt í þessum þætti.----En að kvöldi dagsins þakka eg vor- merkin öll, sem eg hefi séð og skynjað, fagna — og samfagna öðrum — komandi vori og sumri. Skógræktarsjóður stofnaður í Saur- bæjarhreppi Hannes frá Hleiðargarði hef- ur sent blaðinu eftirfarandi fréttapistil um framkvæmdir í Saurbæjarhreppi: Þegar ég heyri einhverjar góð- ar fróttir um dugnað og framtak fólksins í dreifbýli sveitanna, gleðst ég, og þá langar mig til, að þær fréttir fari sem allra víð- ast, svo að þær geti orðið öðrum líka til ánægju, og máske til efitirbreytni. — Það er af þessu, að ég sting niður penna, og bið Dag að flytja síðustu fréttirnar, sem mér hafa borizt um stórhug og framsækni fólksins í sveitunum. Eru það tíðindi úr Saurbæjar- hreppi. — Eins og lesendum blaðsins er rnáske enn í minni, héldu Saur- bæjarhreppsmenn myndarlega samkomu í Saurbæ á öndverðum vetri 1943, til að minnast 55 ára starfsafmælis Búnaðarfélags hreppsins. — Á samkomu þessari kom Björn bóndi Eiríksson á Arnarfelli, fram með þá tillögu, að hreppsbúar tækju nú hönd- um saman, og mynduðu með frjálsum framlögum sjóð, sem síðar eða jafnvel strax, yrði not- aður til að koma áleiðis ein- hverju nyitjamáli í sveitinni. Lét hann flytja tillögunni laglega peningaupphæð, til að byrja með. — Var þessu tekið tveim höndum, og með miklum áhuga. — Og hér var heldur ekki látið sitja við orðin tóm. Var þegar hafizt handa, um fjársöfnun. Hefur hún gengið svo vel, að svo að segja allir bændur í hreppnum hafa lagt fram meiri og minni upphæðir, svo hefur og líka gjörtt sumt af unga fólk- inu. — Nú hefur verið ákveðið að verja þessu fé til skógræktar í sveitinni, og skiþulagsskrá ver- ið samin; í henni stendur þetta: (Framhald á 5. síðu).

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.