Dagur


Dagur - 09.05.1945, Qupperneq 7

Dagur - 09.05.1945, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 9. maí 1945 BAGUR 7 Höfum byrjað sölu á R u s í n u m Afgreiðum I kg. út á reit 3 á skömmt- unarseðli K. E. A. KAUPFÉLAG eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. Nýkomið: Náttkjólar Undirkjólar Bolir Buxur Ermablöð og m. fl Kaupfélag Eyfirðinga. Vefnaðarvörudeild. w I Gefjunardúkar 1 Ullarteppi I Kambgarnsband I Lopi er meira og minna notað á hverju heimili á landinu. Gefjunar-ullarvörur eru þjóðkunnar fyrir gæði. Gefjunar-vörur fást hjá öllum kaupfélögum landsins og V'ðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN DREKKIÐ * V ALASH * Verksmiðjan ábyrgist, að Jsessi drykkur inniheldur helmingi meira af C-bætiefni en sumarmjólk, eða 40 mg. í lítra. Efnagerð Akureyrar h.f. NOTIÐ SJAFNAR-VÖRUR tíðindi (Framhald af 2. síðu). snjöllu ávarpi. Þarna var tilefni til þess að flytja hrífandi dagskrá í sam- ræmi við „stemmningu" almennings í landinu. í stað þess var allt haft, eins og það hafði verið planlagt af hinu háæruverðuga útvarpsáði löngu fyrir- fram. Ekki breytt út af neinu. Har- móníkan mátti ekki einu sinni missa sig! Þeir fylgjast með tímanum, bless- aðir, í útvarpinu. Toiletpappír 65 aura rúllan Iíaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeild Slökkvitæki höfum fengið stór slökkvitæki hentug fyrir sveitáheimili Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervröudeitd. Séra Ólafur í Viðvík, og Arasert á Fhigumýri voru mágar, en kom þó olt illa saman, og áttu í erjum og orða- hnippingum. — Veitti presti oftast betur, því að Arasen var málstirður, og lá við að stama ef harm reiddist. — Prestur var aftur á móti hávaða- maður, orðillur, og svo blótsamur, að varla var sæmandi af manni í hans stöðu. Var það þá eitt sinn á sumri, rétt fyrir slátt, að þegar prestur kom á fætur einn morgun, sá hann stóran hrossahóp í beztu engjunum í Viðvík. Þekkti hann að þau voru frá Flugu- mýri. Varð hann reiður mjög, fékk sér hest í skyndi, og rak allan hrossa- hópinn, svo hratt sem hann gat, alveg heim í hlaðvarpann á Flugumýri. — Arasen var úti, og varð æfareiður er hann sá aðfarir prests, kallaði hann til hans og sagði: „Þvi ge gerurðu þe þe þetta, hu hund hund hundurinn þi þinn?“ Prestur var ftjótur til svars, og sagði: „O ég hélt að bykkjurnar væru hezt komnar hjá bölvaðri bor- unni á þér, þú ert sveitarskömm og sýsluskömm, og landsins helvítis höí- uðskömm." — Sneri prestur hið skjótasta við, og varð lítið um kveðjur. — Séra Ólafur hafði þaö til stundum, að vera ókurteis og orðhvass við ó- \ kennda menn, sem komu að Viðvík, svo að þeir fyrtust við, og urðu hálf viðutan. Eitt sinn er harm var úti staddur, gekk maður í hlað er hann þekkti ekki; er þeir hafa heilsazt, spyr prestur aðkomumann að heiti, en hann segist heita Jón og vera Jóns- son. — „Jæja“, segir prestur. „Þú seg- ist heita Jón og vera Jónsson, en mér er nú sama hvort þú segist heita það eða þú segist heita hundur og vera hundsson. Manntetrið fyrtist við, kvaddi t skyndi, og hafði sig á stað. (Handrit Hannesar frá Hleiðargarði.) nýkomið Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Vinnugallar á börn, allar stærð- ir fyrirliggjandi VERZLUNIN L0ND0N By F. H. Cumberworth

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.