Dagur - 22.01.1946, Blaðsíða 1

Dagur - 22.01.1946, Blaðsíða 1
UL AG Uffc XXIX. árg. Akureyri, þriðjudaginn 22 .janúar 1946 5. tbl. Upplýsingar Gísla Jónssonar á lokuðuni þingfundi: Togararnir keyptir allt að því helmingi liærra verði en þurft hefði! Fljótræði ríkisstjórnarinnar bindur Akureyringum 1,5 millj. kr. skuldabagga að óþörfu. Hefðu orðið 3 milljónir ef ráðum kommúnista hefði verið fylgt „Verkam.“ gefur upplýsingar í skipasmíðamálinu: Skipasmíðaiðnaðurinn fluttur úr bænuin til að klekkja á Framsóknar- niönmun! ÁTTI AÐ KÚGA AKUREYRINGA TIL FYLGIS VIÐ STJÓRNARSTEFNUNA? Vömsala KEA á sl. ári minni en 1944 Félagsmönnum f jölgar !; Félagsráðsfundur KEA vai' ;;haldinn 18. þ. m. Mættu þar i lulltrúar úr deildum félagsins. Framkvæmdastjóri félagisns, Jakob Frímannsson, gaf !; bráðabirgðaskýrslu um verzl- ;; un og afkomu þess á sl. ári og ;j yfirlit um helztu framkvæmd- ;l ir. Samkvæmt skýrslu hans varð :; nokkur samdráttur á verzlun :;félagsins á sl. ári, miðað við ;; árið 1944 ,en fullnaðartölur ;| eru ekki kunnar ennþá. Stafar jiþetta einkum af vörusfcorti á árinu. !: Helztu nýjar framkvæmdir sfélagsins á árinu voru, að haf- l;izt Var handa um að byggja I; verzlunarhús á lóðinni Hafn- ;; arstr. 93., en gamla húsið þar ;!brann, svo sem kunnugt er. ;!Þá var reist viðbót við Mjólk- :; ursamlagshúsið og byggt nýtt ;;sláturhús í Dalvík. Ýmsar ; minni framkvæmdir hafði fé- ;;lagið með höndum. Félagsmenn eru nú 4500 og ;| fjölgaði þeim um 420 á árinu. Iþróttamenn vilja nýtt skipulag íþróttasvæða í bænum Skrifa stjórnmálaflokkunum. íþróttafélagið Þór og Knatt- spyrnufélag Akureyrar hafa ritað stjórnmálaflokkunum bréf, þar sem spurst er fyrir um fylgi liokkanna við málefni íþrótta- manna og sérstaklega hvaða if- stöðu flokkarnir hafi til skipu- lags nýs íþróttasvæðis fyrir bæ- inn. Bréf íþróttamannanna, ásann aðalatriðum úr svörum flokk- aima, verður birt í íþróttaþætti Kommúnistár treysta sér ekki til þess að neita því, að siglinga- fyrirkomulag það, sem þróast hefir allt sl. ár, undir verndar- væng ríkisstjórnarinnar, sé fjöt- ur um fót öllu athafnalífi lands- manna, utan Reykjavíkur. Þeir treysta sér heldur ekki til þess að andmæla því, að samvinnufélög- in séu Ifklegasti aðilinn til þess að leysa þessi mál til hagsbóta fyrir allan almenning úti um Blaðið Tíminn í Reykjavík hefur nú birt ýtarlega greinar- gerð um það, sem gerðist á lok- uðum þingfundi í s. 1. mánuði, þar sem rætt var um sölubann það, er Bretar hafa lagt á hrað- frysta fiskinn. Aðalniðurstaða þessara upplýsinga er, að Gísli Jónsson, alþm., einn af sendi- mönnum stjórnarinnar til tog- arakaupanna, sagði í þingræðu, að stjórnin hefði keypt togarana fyrir helmingi hærra verð en brezkir útgerðarmenn töldu rétt að gefa fyrir þá. Brezkir útgerð- armenn áttu í samninguijj við skipasnríðastöðvarnar um tog- arasmíðar, þegar íslenzka ríkis- stjórnin hljóp fram fyrir skjöldu og festi kaup á 30 togurum fyrir 1—1,5 millj. kr. hærra verð hvern, en ástæða var til að ætla að þeir fengjust fyrir ef öðruvísi hefði verið farið að mál- inu. Afleiðing þessa fljótræðis talcli Gísli Jónsson vera aukinn fjandskap út gerðarmannanna brezku í garð íslendinga og kæmi jtað m. a. fram í sölu- stöðvun Jreirri, sem brezka land. Hins vegar reyna þeir að læða þeirri hugsun inn hjá fólki, að forráðamenn samvinnufélag- anna séu haldnir sama sinnu- leysinu um Jressi efni og for- ráðamenn Eimskipafélagsins og ríkisvaldið. Þannig ferst ,,Verka- manninum" sl. laugardag. Hvað hafa KEA og Sís gert til þess að breyta ríkjandi fyrirkomulagi? spyr blaðið. (Framhald á 4. síðu). stjórnin hefði nú sett á íslenzkan hraðfrystan fisk. Þessar upplýsingar gefa til kynna, að mistökin í sambandi við togarakaupin eru miklu stórkostlegri en nokkurn óraði fyrir. Jafnframt er kollvarpað þeirri kenningu stjórnarinnar, að nauð- syn hafi verið að ganga frá kaup- um eftir örfárra daga athuguri, því að upplýst er nú, að brezkir útgerðarmenn áttu í nokkurs konar verkfalli við skipasmíða- stöðvarnar og engin eftirspurn var eftir skipum hjá þeim, með- an svo mjög bar á milli um verð- ið. Jafnframt er fengin skýring á Jiví, livers vegna reyndustu út- gerðarlélög landsins, Kveldúlfur og Allianca, vilja litla hlutdeild eiga í togarakaupum ríkisins. Hvort félag hefur aðeins pantað einn ríkissjóðstogára, en liafa þó mjög fækkað skipum og eiga milljónir í nýbyggingarsjóðum. Ástæðan er sú, að þessi félög vita, að kaupin eru alveg sérstaklega óhag- stæð og þeim mun gefast tækifæri til þess að íá ný skip fyrir miklu lægra verð en nýsköpunartog- ararnir kosta. Kommúnistar hér í bænum liamast að bæjarstjórninni fyrir að hafa ekki keypt tvö af Jressum skipum. Samkvæmt þessum upp- lýsingum sendimanns ríkisstjórn- arinnar er ástæða til að ætla að Akureyri þurfi að greiða 1—1,5 millj. króna MEIRA fyrir það eina skip, sem þegar er keypt, en eðlilegt má teljast. Akureyringar hefðu þurft að borga 3 milljón krón- um meira............... en eðlilegt er fyrir 2 skip, vegna óðagots ríkisstjórnarinnar og auglýsingaskrums, ef farið hefði verið að ráðum kommúnista hér. Innan skamms gefst tækifæri til þess að fá allt að því helmingi ódýrari skip en ríkisstjórnin býður. Þá er ástæða til jtess að athuga um aukningu útgerðar- innar, frarn yfir það sem nú er ráðið. Einnar og hálfrar milljón- ar kr. AUKABAGGI á einu skipi sýnist ærið nóg í bráðina. Síðasti ,,Verkamaður“ gefur athyglisverðar upplýsingar í skipasmíðamálinu svonefnda. Eins og áður var frá greint hér í blaðinu, skipti atvinnu- málaráðherra kommúnista, Áki J akobsson, ríkisframkvæmdun- um þannig niður, að hann fékk Akureyri 1/15 hluta nýsmíðanna, en hér í bænum hafði áður verið byggður 1/3 hluti nýrra fiskibáta. Reykjavík út- hlutaði ráðherrann öllum 55 tonna bátunum, þótt þar hefðu ekki verið smíðaðir fiskibátar í 10—15 ár. Þannig stóð ríkisvaldið að Jiví, að draga þennan iðnað burtu úr bænum og koma honum á laggirnar í Rvík. Nú upplýsir blað kommúnista, að Áki Jakobsson hafi farið þannig að til að klekkja á Fram- sóknarmönnum. ,,Það var fjand- skapur Framsóknarflokksins í garð ríkisstjórnarinnar, sem olli að ekki tókust samningar um Kommúnistar hafa fyrr sýnt atvinnumálum Akureyrar sér- stakan fjandskap. Árið 1943 tókst þeim, í bróðurlegii samvinnu við íhaldið, að korna áburðar- verksmiðjumálinu fyrir kattar- nef. Þá lá fyrir Alþingi frumvarp unt byggingu áburðarverksmiðju ríkisins. Áætlanir, sem gerðar höfðu verið, sýndu, að fyrirtækið yrði bezt sett og órýrast rekið hér á Akureyri. íhaldið var áður bú- ið að lýsa Jdví yfir í „Mbl.“, að þetta fyrirtæki ætti að „rísa upp í nágrenni Reykjavíkur“. Þegar sýnt þótti, að fyrrv. atvinnumála- ráðherra og Framsóknarmenn mundu vilja velja fyrirtækinu skipasmíðina“, segir blaðið. Þetta eru hinar athyglisverðustu upplýsingar, Jrví að fyrir hendi eru aðrar ástæður, sem tilfærðar voru af rík- isstjórninni á sinni tíð, er skipasmíðastöð KEA var neitað um að smíða bát- ana. Hin opinbera ástæða var þá, að tilboð KEA liefði komið of seint. Þetta er þó vitanlega ekki annað en fyrirsláttur, enda skildu báðir aðilar þá, að hin raunverulega ástæða var sú, að atvinnumálaráð- herrann vildi ekki að Ak- ureyri fengi ríflegan skerf smíðanna og allra sízt að Skipasm/ðastöð KEA ætti þar hlutdeild í. Nú hefur Verkamaðurinn upp- lýst hvers vegna atvinnumálaráð- herrann tók Jressa stefnu: Til þess að klekkja á stjórnarandstæðingum og (Framhald á 4. síðu). stað hér, hófst hin sögulega hér- íerð gegn áburðarverksmiðju- málinu. Áburðurinn var kallað- ur „sprengiefni“, málið sagt illa undirbúið o. s. frv. Tókst að drepa Jiví á dreif með stuðningi kommúnista. Reynsla sl. sumars hefir sann- fært íslenzka bændur um blekk- ingavaðalinn í sambandi við þetta mál. Sama áburðartegund- in og hér átti að framleiða, var notuð víðs vegar í sveitunum með mjög góðum árangri. Allir, sem þekkja þetta mál vita, að moldviðrinu í sam- bandi við það var þyrlað (Framhald á 4. síðu). blaðsins nk. föstudag. Siglingamálin: Samvinnumenn hafa hafizt handa um aðgerðir til þess að breyta siglinga fyrirkomulaginu Ætla kommúnistar að halda áfram stuðningi við Reykjavíkurstefnuna? Kommúnistar hafa áður svipt Akureyri atvinn ufyiirtækj um Þeir eru engir eftirbátar íhaldsins í stuðningi við Reykjavíkurstefnu ríkisstjórnarinnar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.