Dagur - 22.01.1946, Blaðsíða 4

Dagur - 22.01.1946, Blaðsíða 4
4 D A G U R Þriðjudaginn 22. janúar 1946 Nýskipan á brunavörnum bæjarins er nauðsynleg hið bráðasta Iðgjöld stórum hærri hér en í Reykjavík J><iX.>4xSXí>'§>4X5XtXt>4>4><$xSXjXiX$><-> ■$> <XXS>4>4xSx$>4x$'<Sx$>4xSxS'<§><§XÍ><§><Sx$X$>4X§XS>^>4x^<^'^<^<^<S><Sxí I I u I 1 y Öllum vinum mínum og vandamönnum, sem glöddu mig rncð heimsóknum, gjöfum og heillaskeyt- um á sjötugsafmceli minu, flyt ég hér með hinar inni- legustu hjartans’þakkir. Jón Kristjánsson, Espigrund. mmmmmmmmmmimmmmimmmmam’ummmmmmíumtmrmmmmmm AÐALFUNDUR Bílstjórafélags Akureyrar verður haldinn í Verklýðshúsinu miðvikudaginn 23. þ. m., kl. 9 e.h. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Bréf frá Fulltrúaráði verklýðsfélaganna. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar! Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. ATH. Vegna jundarins verð'ur bifreiðastöðvunum lokað kl. 9 e. h. þann dag. Svissnesku vekjaraklukkurnar eru komnar. — Verð kr. ‘5(i.80. Verzlunin Eyjafjörður h.f. KHKH><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><H><B><B><H><H><B!H><H><H><H><H><HÍH> I Unglinga- ullarefnastakkar margar gerðir og stærðir, úr ýmsum efnum, ávallt fyrirliggjandi Saumastofa Gefjunar Aku r e v r i Úr bæ og byggð s . -y □ RÚN 59461267. Systrakvöld. Aðgöngumiðar að Hótel KEA á löstudag. Áheit á Strandarkirkju. Frá V. G. kr. 130.00. Skýrsla um áheit og gjafir til Hrís- eyjarkirkju áriö 1945. Áheit frá N. N. kr. 50.00. Gjöf frá ekkju í Hrísey kr. 25.00. Áheit frá N. N. kr. 20.00. Áheit frá Jóhanni Jónssyni, Hrísey kr. kr. 25.00. Áheit frá Elínu Ámadóttur kr. 50.00. Aheit frá K. Þ. kr. 10.00. ■Aheit frá N. N. kr. 30.00. Áheit frá N. N. kr. 10.00. Áheit frá N. N. kr. 10.00. Áheit frá Jónasi Jóhannssyni, Hrísey. kr. 50.00. Gjöf frá P.,C. Holm, Hrísey, kr. 156.00. Gjöf frá ekkju í Hrísey 20. Gjöf frá Tryggva Jóhanns- syni, Hrísey kr. 25.00. lls kr. 481.00. — Gólfdregill, gefinn af Kvenfélagi Hríseyjar kr. 1011.00. — Fáni og flaggstöng, gefið af Oddi Ág. kr. 75.00. Alls kr. 1085.00. — Beztu þakkir Fyrir hönd sóknarnefndarinn- ar. Stefán Kristinsson, féhirðir. Konur í Kvennadeild Slysavarnafél. íslands á Akureyri og aðrar, sem ætla að gefa muni á bazar félagsins, eru vinsamlegast beðnar að koma þeim á einhvern eftirtalinna staða fyrir 30. þ. m.: Aðalstræti 20, Hafnarstræti 33, Oddeyrargötu 22 (uppi), Fjólugötu 2, Oddagötu 11. Dánardægnur. Nýlega er látinn hér í sjúkrahúsinu Guðbjörn Bjömsson fyrrv. kaupm. Þessa merka samborg- ara verður síðar getið í blaðinu. Skipasmíðaiðnaðurinn II u i tur úr bænum. (Framhald af 1. síðu). þeim fyrirtækjum er þeir stjórna. Jafnframt til þess að reyna að eyðileggja iðnað í bæjarfélagi, þar sem Framsóknarmenn eru í stjórnaraðstöðu. Gefa kommúnistunum, Jlokks- bræðrum sínum liér, átyllu til þess að ráðast á bæjarstjórnar- meirihlutann og Framsóknar- menn sérstaklega, fyrir samdrátt atvinnulífsins! Það er fallegur leikur, sem þeir liafa leikið þarna í félagi, Áki Jakobsson, at- vinnumálaráðherra, og forsprakk ar kommúnista hér. í félagi vinna þeir að því að grafa undan blómlegum iðnaði bæjarfélags- ins, ráðherrann til þess að koma honum í hendur Reykvíkinga, ein kommúnistaforsprakkarnir hér til þess að fá ástæðu til þess að ráðast á Framsóknarmenn í sambandi við skipasmíðamálin. Þetta eru markverðustu upp- lýsingarnar í skipasmíðagrein „Verkamannsins“. Yfirklór hans um að KEA hafi sett einhver sér- staklega ósvífin skilyrði, eru uppspuni frá rótum. Tilboði félagsins um báta- smíðarnar var hafnað áður en til nokkurra umræðna kom um einstök atriði, og í því tilboði voru engin tryggingarskilyrði sett. Full yrðing Verkamannsins um þetta atriði er því einung- is ósvífin tilraun til þess að breiða yfir sekt Komm- únistaflokksins, sem hefir í þessu máli sýnt bænum fullan fjandskap. FUNDIÐ SMJÖRSTYKKI — íslenzkt. — Geymt í Rán- argötu 6, Akureyri. • Eitt þeirra mála, sem leysa þarf í náinni framtíð, til öryggis og hagsbóta fyrir allan almenn- ing í þessum bæ, er bygging brunastöðvar og lækkun iðgjalda af brunatryggingum. Eins og nú standa sakir, er sá reginmunur á iðgjöldum þeim, sem Reykvík- ingar búa við og þeim, sem okk- ur er gert að greiða, að Reykvík- ingar sleppa með kr. 1.30 meðal iðgjald af þúsundi hverju, en ’. ið verðum að sætta okkur við að greiða kr. 3.14 af sömu upphæð. Samkvæmt upplýsingum, er ég hefi fengið h.já umboðsmanni Brunabótafélags íslands hér á staðnum, hr. Viggó Ólafssyni, nemur vátryggingarupphæð lnisa hér í bænum sem næst sjötíu miljónum króna og iðgjaldaupp- hæðin rúmlega 220 þúsund kr. Ef takast mætti að koma iðgjöld- unum hér niður til jafns við það, sem nú er í Reykjavík, nemur sparnaðurinn 131 þúsund kr. ár- lega á húsatryggingum, að ó- taldri lækkun á vöru- og lausa- fjártryggingum. Til þess að skapa okkur sömu áðstöðu og Reykvíkingum gagnvart trygg- ingafélögum, þarf að gera eftirtaldar ráðstafanir: 1. Bygging nýrrar brunastöðv- ar. 2. Endurbætur á slökkvitækj- um bæjarins. 3. Koma upp fastri lnuna- vííiaIu. Nú munu margir spyrja: Hafa nefndar umbætur ekki svo mik- inn kostnað í för með sér, sparnaðurinn verði hverfandi lítill? F.kki tel ég að svo þurfi að vera, Um segja, er óumflýjanleg, enda er slökkvi- liðsstjóri þegar byrjaður að vinna að nauðsynlegum undir- búningi þess máls hjá viðkom- andi valdamönnum bæjarins. Slökkviliðsstjóri telur, að ekki muni þurfa mikið fé til aukn- ingar og endurbóta- á slökkvi- tækjum þeim, sem til eru, svo að þau fu 11 nægi þeim kröfum, sem gerðar eru til Reykjavíkurbæjar í þessum elnum. Þriðja atriðið, brunavarzlan, er að vísu nýr kostnaðurliður, sem ekki virðist þó þurfa að verða mjög kostn- aðarsamur. Legg ég til, að brunastöðinni verði valinn staður, sem allra næst lögregluvarðstofunni, og samninga leitað við lögreglu bæj- arins, um að taka að sér, gegn hæfilegu gjaldi, brunavörzlu á jjeim tíma, sem aðrir starfsmenn eru ekki að vinnu. í brunastöð- inni sé skrifstofa slökkviliðs- stjóra með föstum skrifstofutíma og viðgerðarverkstæði fyrir minniháttar viðgerðir bifreiða og annarra tækja, sem bærinn á eða kann að eignast. Verður |iað að teljast mjög heppilegt, að bær- inn eigi yfir slíku verkstæði að ráða, vegna aukinnar véltækni og fyrirsjáanlegra aukinna þarfa til viðgerða, viðhalds og hirðing- ar slíkra tækja. Tilgangur þessar- ar greinar er aðeins sá, að koma á stað umræðum um þetta mál, og væri þá vel, ef jxer yrðu til þess að heppilegri lausn f.engist á þessum málum en ella. Guðm. Guðlaugsson. Siglingamálin. (Framhald af 1. síðu). Aljnngismaðu rinn, sem stýrir Verkamanninum um þessar mundir veit vel, að öll stríðsárin hafði ríkisvaldið eitt getu og heimild til þess að leigja skip. Ríkið leigði skipin, og afhenti jaau síðan Eimskipalélaginu til reksturs. Engir aðrir aðilar kom- ust jjar að. Af þessum orsökum var ekki hægt fyrir samvinnufé- lögin, eða aðra, að leigja eða kaupa skip á stríðsárunum. Und- ir þessu lyrirkomulagi náði Reykjavíkurstefnan í siglinga- málunum hámarki, en allt átti að vera stríðinu að kenna. Skipu- lagið var þess vegna óhjákvæmi- legt, að sögn þeirra, er með völd- in fóru. Þegar stríðinu lauk, vænlu all- ir joess, að veruleg breyting yrði á jiessum málum .Auðséð er nú, að hennar er ekki að vænta fyrir tilverknað Eimsfcipalélagsins eða ríkisValdsins. Siglingar til Norð- urlandsins hafa aldrei verið strjálari en á þessum vetri og hefir Eimskipafélagið jró mjög rílflegan skipakost. Augljóst ef orðið að ríkjandi ástand er bein- árunum, nema sett yrði sérstök löggjöf, er verndaði forréttindi jiau sem í gildi eru. Slík löggjöf er ennþá ekki á döfinni og verð- ur það vonandi aldrei. En nú eru opnaðir möguleikar fyrir samvinnufélögin til þess að leigjá eða kaupa ski]j og breyta siglingafyrirkomulaginu. Þetta er knýjandi nauðsyn fyrir allt at- halnalíf þessa fjórðungs. Þetta skilja samvinnuinenn og þess vegna hefjast þeir handa. Full- trúar kommúnista á þingi hafa hins vegar ekki, svo að vitað sé, verið neinir eltirbátar Reykja- víkuríhaldsins um að hlynna að jjessari stefnu og ofvexti Reykja- víkur á kostnað annarra lands- hluta. Það er þeirra skerfur til málanna. Samvinnumenn hafa þegar hafizt handa um leiðrétt- ingu á því misrétti, sem Eim- skijjafélagið, með tilstyrk ríkis- valdsins beitir fólkið norður hér. Það er framlag þeirra. Árangurinn af þeim aðgerð- um mun koma í Ijós áður en langt um leiður, ef ríkisváldið setur ekki fótinn fyrir þær fram- kvæmdir. Kommúnistar eru ekki ólíklegri til þess að spyrna í móti en aðrir fylgjendur Reykja- víkurstefnunnar. F.n málið mun verða borið fram til sigurs af því Kommúnistar svipta Akureyri atvinnufyrirtækjum. (Framhald af 1. síðu). upp til hagsmuna fyrir Reykjavíkurstefnuna, sem vill allt athafna- og við- skiptalíf suður þangað. í þessu voru kommúnistar engir eftirbátar íhaldsins. Ef kommúnistarnir helðu ver- ið eins velviljaðir atvinnulífi Ak- ureyrar og þeir láta nú, og hefðu fy I gt áb u rðarverksm ið j umálinu á Aljjingi 1943. mundi nú vera hafin bygg- ing stærsta atvinnufyrir- tækis bæjarins hér á Odd- eyri, og veruleg aukning að Jjað á stuðning alls almenn- ings utan höfuðstaðarins. Aukning siglinganna hefir í för með sér stórkostlega aukið athafnalíf hér við höfnina. Hugs- andi kjósendur fylgja því þeim mönnum, sem áttu frumkvæði að mannvirkjunum við Glerár- ósa og vinna að stækkun Torlu- nefsbryggjunnar og bættum að- búnaði við hana. Þessi mál öll eru hin þýðing- armestu fyrir bæjarfélagið. Fylk- ið ykkur um þann lista, sem vinnur að framkvæmd mestu framfaramála bæjar og héTaðs. KJÓSIÐ B-LISTANN! Laxárvirkjunarinnar þegar komin vel áleiðis. Þetta mál sannar áþreifanlega, að flokkur kommúnista hér hefir enga aðstöðu til þess að standa gegn yfirgangi flokksbræðra sinna í Rvík. Áróður hans er jjess vegna máttlaus og kraftlaus. í kjölfar hans sigla svik, en engar fram- kvæmdir. Fóðurvörur Hestaliafrar, Bran, Maismjöl, Rúgmjöl, Síldarmjöl. Verzl, Eyjafjörður hf Kálfskinn Tökum söltuð kálfskinn. Verðið mikið hærra en áður. v Verzl. Eyjafjörður h.f. NÝKOMIÐ: Myndarammar og album í miklu úrvali. G. FUNCH-RASMUSSEN. ef allrar hagsýni brunastöðina er að endurbygging línis stefnumál lörráðamanna að Eimskipafélagsins og Reykjavík- urstefnunnar. Ríkisvaldið styð- ur þessa stefnu beinlínis. Hins vegar er það ástand nú jað að i breytt, að aðrir geti ekki leigt hennar jskip en ríkið, svo sem var á stríðs-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.