Dagur - 06.11.1946, Síða 2

Dagur - 06.11.1946, Síða 2
DAGUR Miðvíkudagíir 6. nóvémber 1946 17 nýjar bækur frá h.f. Leiftur Litið til baka. Endurminningar Matth. Þórðarsonar ritstjóra frá Móum á Kjalar- nesi. Bókin skýrir frá helztu atburðum, er höf. eru minnisstæðir frá yngri árum, meðan hann dvaldi í foreldrahúsum og eins frá þeim árum, er hann stundaði fiskveiðar hér við land. Höf. kemur víða við og er fróður um margt, enda er frásögn hans skemmtileg og lifandi. Enginn vafi er á því, að bókinni mun verða vel tekið. — Þetta er 1. bindi af þremur og er gert ráð fyrir, að næsta bindi komi út snemma á næsta ári. Bókin er prentuð á góðan pappír, prýdd mörgum myndum og er 250 bls. að stærð. Þröngt fyrir dyrum. ? Eftir Matth. Þórðarson ritstjóra. Ritið er tileinkað Fiskifélagi ís- lands og fjallar um fiskveiðar og landhelgismál. Þetta rit mun óef- að vekja vekja eftirtekt margra. Úr blöðum Jóns Borgfirðings. (Menn og minjar, 1. hefti). Æviágrip og kaflar úr dagbókum Jóns Borgfirðings. Ennfremur nokkur bréf frá Jóni Sigurðssyni forseta til J. B., áður óprentuð. Grímseyjarlýsing (Menn 'og minjar, 3. hefti). Eftir síra Jón Norðmann. Lýsing þessi á Grímsey er samin á árunum 1846—1849, meðan J. N. var þar prestur ,og er bgeði fróðleg og skemmtileg. Albahanda (Menn og minjar, 4. hefti). Eftir síra Jón Norðmann. J. N. safnaði um langt skeið ýmiss konar þjóðlegum fróðleik ognefndihannsafn sitt ALLRAHANDA. Kennir þar margra grasa. J. N. mun alltaf verða talinn einn af merkustu skrásetjurum íslenzkra fræða, og því munu allir þjóðsagnaunnendur fagna safni þessu. íslenzkar þjóðsögur, IV. Safnað hefir Ejnar Guðmundsson. I þessu hefti eru um 30 sögur, sagnir og ævintýri. Ef til vill er þetta bezta heftið í safninu, og eru þó hin fyrri góð. — V. hefti er í prentun. Sveinn Elversson. Sagan um Svein Elversson er af mörgum talin eitt af beztu verk- um Selmu Lagerlöf og ein af fegurstu ástarsögum í norrænum bók- menntum. Spádóxnabók. Stjörnuspádómar, talnaspeki, draumaráðningar o. m. fl. Þetta er ein þeirra bóka, er allir hafa gaman af, bæði ungir og gamlir. — Flestir segja, að spádómarnir séu réttir og talnaspekin gerir yður mögulegt að ráða margar gátur, sem áður voru yður torskildar. Jabia. Skáldsaga eftir Mazo de la Roche. Gamla konan á Jalná. Skáldsaga eftir Mazo de la Roche. Dúmbó. Bráðskemmtileg barnasaga, gerð eftir frægri kvikmynd Disneys. Sögur Sindbaðs. Hinar heimsfrægu ævintýrasögur úr Þúsund og einni'nótt, endur- sagðar af L. Houseman. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri annað- ist íslenzku þýðinguna. Bókin er full af myndum. Indxánabörn. Bráðskemmtilegar sögur með fjölda mynda úr lífi og leikjum Indí- ánabarna. Enginn vafi er á því, að þessi bók verður uppáhaldsbók íslenzkra barna. Jón H. Guðmundsson þýddi bókina. Bainagull. 1. hefti: Baldur og baunagrasið, Dikk Vittington og Stígvélakisa. Öll ævintýrin eru með mörgum myndum. Þetta er falleg og ódýr barnabók. Fóthvatur og Grái-Úlfur. Indíánasögur með mörgum myndum. Toppur og Trilla. Saga um tvíbura. Toppur og Trilla eru beztu börn og munu verða góðir vinir lesandans. Freysteinn Gunnarsson íslenzkaði bókina. Nóa Bráðskemmtileg saga um litla stúlku, sem var kölluö Nóa. Sagan er svo skemmtileg, að telpurnar hætta ekki við lesturinn, íyrr en sagan er húin. — Axel Guðmxmdsson þýddi þessa bók.......... Ennfremur höfum viö nokkur eint. af eítirtöldum bókum: Morkinskinna, / útg. af Finni Jónssyni, Kbh. 1928—32. XL + 480 bls. Verð 54 kr. Ordbog til Rímur, eftir Finn Jónsson, Kbh. 1926—27. VI + 420 bls. Verð 32 kr. Vatnsdæla saga, útg. af Finni Jónssyni, Kbh. 1933. XXVlI + 76 bls. Verð 8 kr. Bandamanna saga, útg. af Finni Jónssyni, Kbh. 1933. XXVII + 76 bls. Verð 8 kr. Fóstbræðra saga, útg. af B. Þórólfss., Kbh. 1925—27. XLIII + 246 bls. Verð 22 kr. Heiðreks saga, útg. af Jóni Helgas., Kbh. 1924. LXXXIX + 168 bls. ,Verð 27 kr. Kiiialax saga, útg. af Kr. Kaalund, Kbh. 1917. XXIV + 106 bls. Verð kr. 7.20. Flóamanna saga, útg. af Finni Jónssyni, Kbh. 1932. XIV + 80 bls. Verð 6,kr. Sendum einstaklingum og bókas.öfnum bækur gegn póstkröfu hvert á land sem er. 'Enn eru nokkur eintök óseld af Lýðveldishátíðinni 1944. Getum ekki afgreitt fleiri pantanir af Alþingishátíðinni 1930. Bókin er algerlega uppseld hjá okkur. H f. LEIFTUR TRYGGVAGÖTU 28. - REYKJAVÍK. Nofið Flóru og Gula bandiðl AuglÝsið í „DEGI” Jafnvel húsbóndinn er liðtækur við matreiðsluna ar þér notið Gula bandið og Flóru! Gula bamlið steikir bezt — brúnar bezt EVERSHARP OG ÞÉR GEFIÐ HIÐ BEZTA/ Hver getur auglýst SÆLGÆTI? Nýlenduvörudeildirnar. Blandaðar hnetur Hnetusmjör Hnetur, saltar '(Pea-nuts) Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildirnar. Enginn bókamaður á Islandi má láta hina nýju útgáfu ÍSLENDINGASAGNA vanta í bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. Aðalumboðsmaður á Norðurlandi: Árni Bjarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. liur vantar á Sjúkrahús Akureyr- ar nú þegar. — Upplýsingar í síma 107.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.