Dagur - 13.11.1946, Blaðsíða 5

Dagur - 13.11.1946, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 18. nóvember 19.46 DAGUR 5 “Þeir tala annarlegar tungur” Brezki þingmaðurinn og rithöfundurinn Harold Nicolson ræðir um sambúð Vesturveldanna 02 Rússa um stundum, að við getum náð 19. aldar takmarki með 19. ald- ar aðferðum. Og afleiðingin er sú, að við lendum í slæmri að- verzlun frá hinum miklu lönd- l510011’ eins °§ L d' 1 Palestínu, Á meðal margra lexía, sem eg þjóðfélag hljóti ævinlega, fyrr lærði á friðarráðstefrmnni í Par- ^ eða síðar, að berjast og farast. 1 ís, er sú ef til vill mikilvægust, þessu er falin akýring á viðleitni að vestrið og austrið tala ekki þeirra til þess að vernda ríki sitt, sömu tungu. Eg á hér auðvitað hvað sem það kostar í mannlegri um, er þeir þannig ráða yfir, og jafnvel banna ferðalög Vestur- landabúa um þau. Vera kanna að ýmsir undrist þessa lýsingu á hinni rússnesku útþennslustefnu og telji hana ekki sanngjarna að öllu leyti, og má það til sanns vegar færa. Því að Rússar líta á þýzku stríðin bæði sem eitt stríð, er hafi byrjað 1914 og endað 1945. Þeir telja því að þeir hafi rétt til þess að endurheimta í síðari þættinum ekki við það, að Bretar tala hamingju, með geysistórum sjaldnast rússnesku lýtalaust, né verndarsvæðum. Það er til einsk-! . , . r, , I - *■ j -i *u' , , • hað sem þeir misstu í þeim fyrn. heldur Russar vestræn tungu-, ís að deila við þa um þetta; þeir f . , n , , * , , . ,, , , c ! i r* , • , r •, Þeii' ’skoða utþennsluna ekki mal; þvi eru samfara smavægileg brosa yhrlætislega og gefa tu | . 1 óþægindi, sem túlkar vinna skjótan bug á. Eg á við hitt, að orð, sem eru algeng í báðum mál- unum, merkja gjörsamlega ólíka hluti. Tökum til dæmis orðið „lýðræði", sem herra Molotov notaði æði oft — svo að maður segi ekki ógætilega — og gerði mér og fleirum skapraun og leið- indi. Ef maður þýðir enska orðið „democracy" — lýðræði — með rússneska orðinu „demokratiche- sky“, þá er það réttmæt þýðing, málfræðilega séð, en þó þýðir maður á engan hátt merkingu orðsins, frekar en maður gefur til kynna meiningu sína með því að nota orðið „stór“ til þess að lýsa jöfnum höndum blekbyttu og járnbráutarstöð. í augum okkar, sem erum uppaldir við frjáls- ræði, sem stendur á aldagömlum merg, er lýðræðið undirstaða persónufrelsi einstaklinganna, að fólkið geti skipt um ríkisstjóm el það óskar þess, að engan þjóð- félagsþegn megi fangelsa eða senda í útlegð án opinberrar rétt- arrannsóknar, að hver borgari hafi rétt til þess að láta í ljósi hugsanir sínar óhindraður og hafi frjálsan aðgang að þvl, sem aðrir hugsa og rita, og svo fram- vegis. Þetta þekkja allir Vestur- landabúar. „Lýðræðið“ og merking þess. 1 augum Rússa eru allir þessir hlutir, sem við teljum svo dýr- mæta og nauðsynlega, aðeins gamaldags smáborgaralegur ó- vani. I huga þeirra merkir „lýð- ræði“ stéttlaust þjóðfélag, þar sem framleiðslugetan er ríkis- eign. Svo sannfærðir'eru þeir um réttmæti kenninga sinna, iöksemdaleiðslu sinna eigin orðaleikja, að þeim finnst það á tngan hátt ósamrýmanlegt lýð- ræðinu, að æðsta vald ríkisins sé í höndum ,,polit-bureau“, lítillar nefndar embættismanna, sem fæst hafa heyrt nefnda, svo sem Andreev, Berya, Kaganovich, Mikoyan og hvað þeir nú allir heita. Jafnframt er hin mikla trú þeirra á réttmæti kenninga sinna jafngildi sterkrar sannfæringar um það, að kapítaliskt þjóðfélag hljóti óhjákvæmilega að ganga í gegnum kreppu- og hagsældar tímabil á víxl, er leiði til stríðs. Þeir halda ekki endilega að Mr Bevin eða Mr. Bymes — þú og eg — vilji fá stríð. Heldur er h.ugsanaferill þeirra svo púrí- tanskur, söguskýringar þeirra svo ofstækisfullar, að þeir eru sannfærðir um að kapítaliskt kynna meiri vísdóm og dýpri skilning á vandamálunum, en við fáum öðlast. Aftur og aftur hefi eg þráð að segja við þá þessi oÞð Cromwells, er hannmæltivið ofstækisfyllstu fylgismenn sína: „Eg særi ykkur við blóð Krists, að íhuga hvort ykkur skjátlast ekki.“ Orðaleikir. sem landvinninga, lieldur endur- heimt stolinna eigna, og það er aðeins sanngjarnt að viðurkenna, að nokkuð er til í því sem þeir segja. Á Parísarráðstefnunni voru óskráð lög lítt í heiðri höfð. Eg skal nefna dæmi. Eftir Versala- fundinn voru látnar fara fram þjóðaratkvæðagreiðslur í Grikklandi og jafnvel Trieste. — Þegar við vorum ósigrandi, gát- um við leyft okkur að reka heimsveldisstefnu og láta aflið ráða. Þetta er ekki hægt á kjarn- orkuöld. Ekki heldur er nú hægt að skoða utanríkisstefnu okkar sem brezkt einkamál. Við verð- um að taka tillit til ótta og óska samveldislandanna, Bandaríkj- anna og Vestur-Evrópulandanna. Það er trú mín, þrátt fyrir von- brigði tveggja síðustu mánað anna, að við getum afstýrt stríði. Eg trúi því, að við getum smátt og smátt náð öruggum friði ef forsjálni og fyrirhyggju er gætt. (Luasl. þýtt). Eg vil benda á annað orð, sem misnotað er í sífellu, eða öllu heldur afskræmt, af herra Molo- tov, og er hugtakabrenglið þar öllu skýrara. Aftur og aftur horfði eg á hann, þar sem hann stóð á ræðupallinum í Luxem- burghöllinni og bannsöng Bret- land fyrir „heimsveldastefnu" þess. Ef. orðið „imperialismi" þýðir á annað borð nokkuð, merkir það tilraun stórveldis til að þröngva stjórnarfari upp á þjóðir, sem ekki vilja samþykkja það. Sem stendur eru Bretar að hverfa úr Egyptalandi og veita Indlandi fullt sjálfstæði; Bretar halda sér við loforðið í Atlantz- hafssáttmálanum um að sækjast ekki eftir landvinningum. Við komum út úr stríðinu með minna land en við áttum í upp- liafi þess. En hvað um Rússland? Fyrir utan aðstöðu þá, er það hefir skapað sér í Póllandi, Ung- vcrjalandi, Júgóslafíu, Rúmen- íu, Búlgaríu, Albaníu og Austur- Þýzkalandi, hefir það innlimað - eða ætlar að innlima — stór andsvæði við vesturlandamærin. Mér skilzt að fólk átti sig ekki i stærð rússnesku landvinning- anna. Lítum þá á tölurnar. I Ev- rópu einni innlima Rússar sex landamærahéruðunum, þar sem fólkið sjálft gat skorið úr því hvaða ríki það vildi tilheyra. Enginn nefndi slíkar atkvæða- greiðslur í þetta sinn. Og allir vita, að. milljónir maiina hafa verið sendar til Síberíu og mill- jónir reknar miskunnarlaust frá heimilum sínum. Látum oss við- urkenna, að polit-bureau (í Moskvu) stefni að háleitu marki, en aðferðirnar, sem þeir nota til þess að ná markinu, eru grímmd- arlegar og lævíslegar. Annað hugarfar. Eg hefi þrautreynt að skilja af- stöðu Rússa og reynt að láta þá njóta sannmælis, en þessi ráð- stefna hefir sannfært mig um það, að við eigum skipti við þjóð, sem hefir ekki aðeins aðrar hug- myndir um hlutina en við, held- ur bókstaflega allt annað hugar- lar. Það hljóta að líða mörg ár þangað til okkur tekst að koma á nokkru samfélagi við þá í hugs- un, stefnu og fyrirætlunum. En ef við verðum skynsamir og stað- fastir, kann að vera, að okkur takist að stofna .einhver hags- ínunatengsl við þá. Engin von er til þess, að okkur takist að sann- færa þá með deilum og rök- semdafærslum um að hugmyndir 18.000 fermílur lands ásamt! þeirra um okkur séu allsendis fólksfjölda er telur 21 milljón ! ónauðsynlegar fyrir þá og jafnvel Þetta er því landsvæði, sem er hættulegar, en ef til vill getum einu og hálfu sinni stærra en við áorkað einhverju með góðu Bretlandseyjar og fólksfjöldinn fordæmi. Við verðum að sýna og er sem næst helmingur brezku sanna að það sé hægt fyrir liinn þjóðarinnar. Við getum litið .vestræna heim að forðast krepp- ur, sem samkvæmt marxistiskri trú, leiða til stríðs. I dag eru aðeins tvö stórveldi í heiminum, Bandaríkin og Rússland. Við Bretar höfum tap- að þeirri forréttindaaðstöðu, sem liðnar aldir fæiðu okkur, en áhrif okkar á gang málanna hafa, ef til vill ekki tapað því. Við get- um notað þau áhrif til góðs, og ef okkur á að takast það verðum við ekki aðeins að þrauthugsa málin, íhuga á ný viðfangsefnin og horfa fram í tímann. Við höf- um ennþá ekki samræmt utan- ríkisstefnu okkar við breytt hlut- fall valdaaðstöðunnar; við höld- Enginn bókamaður á íslandi má láta hina nýju útgáfu ÍSLENDINGASAGNA vanta 1 bókaskáp sinn. Gerizt því áskrifendur þegar í dag. Aðalumboðsmaður á Norðurlandi: Árni Bjarnarson Bókaverzlunin Edda. Akureyri — Sími 334. Galvaniseraður pappasaumur fyrirliggjandi. Kaupfélag Eyfirðinga, Járn- og glervörudeild. „AUSTRÆNT LÝÐRÆÐI1. Nýlega fóru frarn þingkosning- ar í Búlgaríu. — Kommúnistar unnu þar mikinn „kosningasig- ur“ á sína vísu. Eftirfarandi kafli, úr grein eftir brezka þingmann- inn M. Philips Prite, sem dvaldi í Sofia kosningadaginn, gefur hugmynd um „lýðræðið“, þar sem kommúnistar stjórna. (Laus- 1. þýtt úr Manchester Guardian). ,,.... Eftir að liafa dvalið viku í Búlgaríuog fylgst með kosningabaráttunni, get eg skýrt frá því, að stjórnarandstæðingar hafa fengið að halda opinbera fundi. Eg var viðstaddur stóran fund í Sofia og varð þar ekki var við nein afskipti ríkisvaldsins. En á hinn bóginn hafa stjórnar- andstæðingar aðeins einu sinni fengið leyfi til þess að útvarpa á meðan flokkar stjórnarinnar not- uðu útvarpsstöðina að vild. Enn- fremur hefi eg óvéfengjanlegar sannanir fyrir því, að handtökur áhrifamanna úr stjórnarandstöð- unni hafa farið fram, hótanir um hefndarráðstafanir, ef stjórnin bíði ósigur, eru hafðar í frammi, og kúgun einstaklinga til fylgis við stjórnina er algeng. Gildandi lög í landinu gefa kommúnistum heimild til þess að fangelsa hvern sem er, sem lætur frá sér fara ummæli — þótt saklaus séu í eðli sínu — ef í þeim kemur fram gagnrýni á stjórnina. Eg hefi fyrir framan mig blaða- grein eftir jafnaðarmannafor- ingjann Pastuhov, sem hefir ver- ið dæmdur í fimm ára fangelsi fvrir að segja, að stefna ríkisins ætti ekki að ákvarðast af einum llokki aðeins. Enginn vafi er á því, að stjórn- arandstaðan hefir mikið fylgi í landinu, en hræðslan við lög- regluvald kommúnistaflokksins er víðtæk og að flokkurinn vinn- ur að því, að tortíma andstöðu- llokkunum, en láta jafnframt líta sv'o út á yfirborðinu, að kosn- ingarnar séu frjálsar. . . .“. öðruvísi á málið. Gerum til dæmis ráð fyrir, að við Bretar hefðum ákveðið að innlima jafn- stórt landsvæði í Vestur-Evrópu. Hvert mundi það flytja austur- landamæri okkar? Það mundi þýða, að við tækjum alla Belgíu, allt Holland og hluta af Norður- Frakklandi, frá landamærum Belgíu til Nantes, ásamt með París. — Á sama tíma og Rússar fara þannig að, þröngva þeir óbærilegum stríðsskaðabótakröf- um upp á sigraðar þjóðir, til þess að ná traustu taki á fjár- málalífi þeirra öllu, og jafnframt reyna þeir að útiloka frjálsa GULLARMBANDSUR tapaðist á Þórunnarstræti, Þingvallastræti eða Finnandi MOSESAR VORRA TÍMA. blaðið „Arbetaren'* löggjafa um vorra Magra-stræti. Helga- er Afgr Sænska ^egir m. a. tíma: „Móses gaf út tíu boðorð fyrir þjóð sína. Það ætti að vera nóg. F.n Mósesar vorra tíma framleiða vinsamlega beðinn að skila ;1 sdedl1 ný ido’ °S nÝjai tilskip- anir, þar sem paragraffarnir dansa hringdans, svo að þegnarn- ir vita naumast í hvorn fótinn J>eir eiga að stíga. Segja má, að lagagrein finnst sem á við hvert fótmál mannsins. Þessi lagasyrpa öll deyfir hina persónulegu ábyrgðartilfinningu, sem er lífs- nauðsyn fyrir samfélagið.“ því í Húsmæðraskólann gegn fundarlaunum. Ariel-mótorhjól 6 ha„ lítið keyrt, til sölu. visar a. Við þökkum innilega Keldhverfingum og öðrum vinum, sem mirmtust okkar með heimsókhum, góðum gjöfum og heillaskeytum á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, 26. okt. síðastliðirm. — Guð blessi ykkur öll. Hóli í Kelduhverfi. Ólöf Jakobína Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir ísaksson,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.