Dagur


Dagur - 15.01.1947, Qupperneq 7

Dagur - 15.01.1947, Qupperneq 7
Miðvikudagur 15. janúar 1947 D AG U R 7 Sigurður Jónsson, Arnarvatni: Kvaddur Birkibeinn Fór aö vonurn frankunni, fjörugri konu og gáfaöri, yfir honum undrandi: „Eru þeir svona i KinninniV' (Sbr. vísu frú Valgerðar í Múla). Svo löng er þá orðin mín ævi, mín útgerð á tímans sævi, að erjur og rót sem um aldamót hér urðu, þá deilt var um stjórnarbót, nú sögunnar eign er orðin — sá eiginminninga-forðinn. Hve hissa stóð Heigull og Vani við herópið: Skiljið við Dani! Þá litið var enn á Landvarnarmenn sem leikfífl og skýjaglópa í senn. Sú æska erfði þó landið. Við öll hjuggum síðast bandið. Með metnað eg minnist þess tíma er magnaðist sjálfstæðis glima. Þá kynntist eg við það kappalið sem kaus heldur stríð en mútu-frið. Þá urðu með okkur kynni, sem aldrei hverfa úr minni. Þann hátt höfðu foringjar fomir, þá fram voru gunnfánar bornir: Sá manna þar, sem mestur var, bar merkið í hrjósti fylkingar. Og hæft hefði þínum herðum það hlutverk á sigurferðum. Þér geislandi gáfnabjarmi og glettni léku á hvarmi. sem, léttfleyg ör Þér lágu á vör jafnt leikandi glettni og meinleg svör; það ættar einkennið sanna þeirra’ Illugastaðamanna. Varst markviss á málþingum skæðum og mjúkur í gaman-ræðum. Og fyndnin var, svo frá það bar og fundvís á tvíræðar líkingar. Hjá glaðsinna öld var sá gestur gleðinnar fulltrúi beztur. Nú horfin er helftin aldar, og hetjurnar moldu faldar. Það harðsnúna lið, sem hlífðist ei við, en heimtaði skilnað og fullveldið, sem þorði að segja hið sanna, er svall dýpst í hugum manna. Hann gengur til hvíldar glaður hinn gamli Landvamarmaður. Hann öruggur veit, að efnd voru heit, og unnið af dyggð fyrir hérað og sveit — þar varinn hinn veiki bróðir, þá voru hér léttastir sjóðir. Að sigraði sjálfstæðis andi, að sól skín of frjálsu landi, það lifðir þú og að lögð er nú til ljómandi framtíðar hástrengd brú. — En skarð er hjá Birkibeinum. í brjóstvörn er fæna einum. Dansleik heldur hjónaklúbburinn „All- ir eitt“, sunnudagskvöldið 19. þ. m. kl. 9.30 í Samkomuhúsi bæjarins. Félagar vitji að- göngumiða í Verklýðshúsið fimmtudagskvöld kl. 8—10. STJÓRNIN. Ungling eða eldri mann vantar okkur til að bera bláðið til kaup- enda í innbænum. Vikublaðið Dagur. Bílaskipti Óska að skipta á Ghevrolet- fólksbifreið og nýjum Jeppa Sig. Jónsson, K. E. A. V eski með all'hárri peningaupp- hæð o. fl. tapaðist um síð- ustu helgi. Skilist, gegn góð- um fundarlaunum, á Lög- regluvarðstofuna. Iívenveski , („Selskabs") fundið. Réttur eigandi getur vitjað þess á afgr. „Dags“ gegn greiðslu þessarar auglýsingar. Gullpenni (merktur) fundinn. Eigand- inn vitji hans að Ásbyrgi í Kelduhverfi. Frá Tónlistarskól- anum á Akureyri Fiðlukennari ráðinn Th. Andersen. Þeir, sem óska fiðlukennslu, snúi sér til Margrétar Eiríksdóttur, Brekkugötu 13, sími 206 Tónlistarbandalag Akureyrar. Hús til sölu. Hálft íbúðarhús á norður- brekkunni. Einbýlishús á Oddeyri. Upplýsingar gefur Jón Kristjánsson, Hríseyjargötu 13. Sími 431. Jarðarför BJÖRGVINS AÐALSTEINS SVEINSSONAR, Glerárgötu 9, Akureyri, fer fram föstudaginn 17. janúar og hefst með húskveðju frá heimili móður hans, Glerárgötu 10, kl. 1 e. h. Vandamenn. Hjartanlega þökkum, við öllum, sem veittu okkur hjálp og hluttekningu í veikindum og við jarðarför HERDÍSAR GUÐRÚNAR GUÐNADÓTTUR Lundi. Aðstandendur. Eg þakka innilega öllum, fjær og nær, fyrir auðsýnda sam- úð við andlát og jarðarför konunnar minnar, GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Óskar Sæmundsson. | Hjartans þakklœti lil sveitunga minna og annarra vina, I sem heimsóttu mig á 50 ára afmœli minu og á annan hátt I glöddu mig með gjöfum og skeytum. - Guð blessi ykkur öll. I , Randver Bjarnason, Hliðarhaga. 9> Innilega þakka eg œttingjum minum og vinum, öllum þeim mörgu, sem glöddu mig st)o mjög i tilefni af fimmtugsafmœl minu sl. gamlaárs- dag, með heimsóknum, hlýjum heillaóskum, rausnarlegum gjöfum eða með öðrum heetti. — Eg óska ykkur alls góðs. ÞÓRÐUR JÓNSSON i Laufahlið. ^^ÚHStBStHStBStHStBStHStHStBStBStBStHStHStHStBStBStBStBStHStBStBStBStBStBStHStH *Ú*Ú*ÚStBStBStHS<HStHS<HStHStHStBS<HStHStHStBStBStHStHS<HS<BStBStHStBStBStH^ HJARTANLEGA þakka eg ykkur öllum sem glödduð mig á fimmtiu ára afmœli minu þann fyrsta þ. m. með heimsóknum, höfðinglegum gjöfum og heillaskeytum og á margvislegan hátt gerðuð mér daginn ógleymanlegan. — Lifið heil. Torfum 13. janúar 1947. AXEL JÓHANNESSON. ^ismstHstHsmsmstHSiSttúmstHSiSiSiStHSisiSwsiStttHsms^ Xjx®~$xJx$>^x$x$x$x$x$><$x$>^xjx$>^x$x$x$>^x$K$^xíx$x$><$x$x$x$^><$x$^>^<í>^<$^x$x»<$x$><J><íx^x$x®x$^ Kvenkápur mikið úrval V efnaðarvörudeild ^x$x^^x$>^x$>^x^xíx$>^x$>^>^xM^><í^x$xMx«xí^x$x$x$x$x$x$^>«x$xí>^x$><$x$xSx$x$xSx SUtHStHSmSiSmSiSiSOiStHStHSiStHSOiSCHSmSÍHSÍHSiStHStHSÍHSiSiStHStHStHStHSiSSHSt Snurpunótabátar Get útvegað frá Danmörku 2—3 pör af snurpunótabátum, ef- samið er strax. Bát- arnir eru byggðir eftir íslenzkri teikningu úr eik og harðfuru. Sýnishorn fyrirliggjandi. Ari Hallgrímsson. msmws<HSis»iS<HsmsúiSíSiSíHS»iSiS<HSiSiSiSíHSiS<HSiSttmstHSist^^

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.