Dagur - 05.03.1947, Blaðsíða 2

Dagur - 05.03.1947, Blaðsíða 2
ÐAGUR Miðvikudagur 5. marz 1947 Eg reyndi að telja hann á að flýja. „Ef þú finnst hér á Menabilly, þá verður Jonathan mágur minn og allt hans fólkæ tekið höndum.“ Mér tókst að fá hann til þess að leynast í göngunum. Eg sagði Dick að fylgja föður sínum og gera það strax, á meðan enn væri tími til undankomu. „Ef svo á að verða,“ sagði Richard, „þá er augnablikið upprunnið." Dick hafði ekki sagt neitt, en nú leit hann á mig, og augnaráðið var ólíkt því, sem eg hafði átt að venjast. „Eg skal vísa leiðina," sagði hann og hélt af stað. Við Gartred sátum og spiliiðum, þegar hermennirnir riðu í hlað. Við neituðum því, að kóngsmenn væru í leyni. „Þú verður að koma með okkur til Truro,“ sagði fyrirlið- inn við Gartred, „og þegar kyrrð er komin á aftur, máttu fara heim, óáreitt. Eg neyðist til þess að láta rannsaka húsið hér og menn mínir munu gera það á morgun. A með- an verða varðmenn hér úti í garðinum og þeir skjóta á hvern þann, sem reynir að laumast á burt.“ „Eg get farið strax,“ sagði Gartred. „Vertu sæl, Honor,“ bætti hún við, um leið og hún sveipaði slæðunni fyrir and- litið til þess að leyna sárinu. Eg hef ekki séð hana síðan. Varðmennirnir höfðu bannað mér að fara út úr húsinu, en seint þennan dag kom Jonathan Rashleigh í skyndi- heimsókn, í hermannafylgd. Hann hvíslaði því að mér, að skip hans, „Frances“, mundi verða undan Pridmoúth í dögun og mundi svipast um eftir flóttamönnum, sem gæfu merki. Eftir þetta hvarf hann á burt. Það var hin ágæta og trúa þjónustustúlka mín, Matty, sem gat tafið svo um fyrir varðmanninum, að okkur tókst að koma bréfmiða inn fyrir leynidyrnar, án þeás að nokkur yrði þess var. A miðanum var lagt fyrir Richard, að fi'nna okkur við sumarhúsið um miðnætti. Sú stund rann upp og hlemmurinn í gólfinu opnaðist og Richard og sonur hans komu í ljós. „Það mátti ekki seinna vera,“ sagði Richard. „Við hefðum aldréi lifað lengur þarna niðri, þar er gjörsamlega loftlaust og bráður bani vís.“ Dick var fölur og hann horfði undarlega á mig. Lík- lega lá honum eitthvað á hjarta, sem hann vildi segja mér. Richard greip bréfmiðann og hélt honum að kertaljósinu og lét hann brenna til ösku. „Sjáðu, Dick,“ sagði hann um leið og miðinn logaði, „svona er lífið.“ (Framhald í næstu viku). rtHj^HKtKBKBKBKtKBKíKíKBKK-KBKHKHKBKHKHKHKBKHKBKHKKBK ÍbKbKbK!K!K!K!KbKbK!KK-K!K!K!K<K!K!KbKhKbKKhKbKbKhK, Verkamannaskór 11IÐUNNAR innlendir og útlendir SKOBUÐ <KHKhKhkbkhKhkbkbKbkbkbkbkKbKbkbkbkbkhkhkhkbkbkbkhkh3 hKhKhKbKbkbkhKhKbKbKbKhKhKhKbKhKbKhKbKbKhKbKbKhKhKhKí | Akureyrarbær v | TILKYNNING Ár 1947, þ ann 21. febrúar, framkvæmdi notarius publi- cus í Akureyrarkaupstað liinn árlega útdrátt á skuldabréfum bæjarsjóðs Akureyrar fyrir 6% láni til raforkuveitu frá Lax- árvirkjun. Þessi bréf voru dregin út: Litra A.: Nr. 14 - 18 - 26 - 29 - 99 - 140 - 144. / Litra B.: Nr. 34 — 69 — 70 — 85 — 107 — 111 — 124 — 155. Litra C.: Nr. 7 - 35 - 43 - 48 - 64 - 83 - 87 - 88 - 137 - 163 - 178 - 181 - 184 - 185 - 188 - 258 - 302 - 316 - 317 - 326 - 345 - 358 - 388 - 391 - 401 - 416 - 417 - 449 - 462 — 504 - 516 - 517 - 524 - 526 - 541 - 575 - 585 - 600 - 602 - 674. Skuldabréf þessi verða gredd á skrifstofu bæjargjaldkera Akureyrar þann 1. júlí 1947, ásamt hálfum vöxtum fyrir yfir- standandi ár. Bæjarstjórinn á Akureyri, 22. febrúar 1947. j Þorsteinn Stefánsson — settur. — HANZKAR, kvenna og karla LÚFFUR, kvenna og barna Fást hjá kaupfélögunum og víðar Skinnaverksmiðjan Iðunn Bifreiðarafgeymar 6 volta, hlaðnir, fyrirliggjandi KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA VÉLa- og varahlutadeild KbKbKbKBKBKbKhKbKBKbKbKbKhKHKBKíKbKbKbKbKbKbKbKhKbKh Y atnsleðurskór og skíðaskór á börn og unglinga SKÓBÚÐ KEA NIÐURSOÐIÐ: Rauðrófur Bl. grænmcti Grænar baunir ÞURRKAÐ: Gulrætur Hvítkál Selleri Púrrur Laukur Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild o& útibú. Olíuofnar litlir, aKB bKbKbKbKbkbKhkbkbkbK!KbKbKbkb3KbKbkhkbKbKBKKbKhKbKhK Frá Friðriki í Kálfagerði og Jóni „mikilmenni". , (Framhald). Þess var getið í síðasta kafla, að óvingaðist með þeim Friðrik í Kálfa- gerði og Jóni „mikilmenni", út af torf- risturmi, og að Friðriki var það mjög hugieikið, að ná hefndum fyrir hrak- för þá, er hatm þóttist hafa farið á fuM þeirra Möðruvellinéa. — Var það þá eitt sinn, ettir messuéjörð á Möðruvöllum, er rétt var gengíð úr kirkju, að nokkrir kirkjugestir stóðu þar og töluðu saman í kirkjuéarðinum. Kom þá meðhjálpari og læsti kirkj- unni. Lykill hertnar var ekki mjög stór, en við hann hékk hvalbeinshnall- ur allmikillj hnöttóttur að lögun. — Hatði verið borað gaf f éeánum hann, og snærí stungið í éeénum það, og endarnir síðan bundnir í lykilshaldið. Var þetta éíórt til þess, að ef lykill- inn týndist, yrði auðveldara að finna hann,'var þetta oft éi°rt áður fyrr um lykla. Er meðhjálparí gekk fram hjá þeim, sem í éarðinum stóðu, og ætl- aði inn í bæinn til að koma honum í geymslu, éreip einn mannanna lykil- * inn ai honum, og fór að skoða hann, en þó einkum hvalbeinshnallinn. — Sagði hann þá í gamni, að líkleéa væri enginn þar svo munnstór, að komið gæti 'hann hnallinum í munn sér. — Reyndi hann sjálfur, en é&t ekki. Tók svo við hver af öðrum, og reyndi af öllum mætti, en allt fór á sömu leið. — í þessum sviíum bar þarna að Jón „mikilmenni“. Var hann éustmikill að vanda, og er hann sá hvað merm að- höfðust, sagði hann með miklum rembinéi, að ólíkleét þætti sér, að harm kæmi ekki þessari „smávölu“ í munn sér. Var honum þá fenéinn hnallurinn. En hvernié sem hann reyndi, gaí hann það ekki. Hlóu þá hinir að honum, og espaðist hann þá um allan helminé■ Tók hann þá á af öllu afli, og við það skrapp hnallurinn í munn honum. Leit harm þá allboré- inmannleéa i kringum sig °é þóttist víst hafa mikinn sigur unnið. En sú á- nægja stóð ekki lengi, því þegar hann svo ætlaði að taka hann út aftur, gat hann ,það með engu móti. Hatði harm stór átök, en þau urðu til einskis, og sat hnallurinn fastur í munni hans. Fór nú að fara um Jón, og aðra er þar voru staddir, því allir sáu að óvæn- lega horfði hans ráð. Gengu nokkrir til, og reyndu að hjálpa honum, en það varð áranéurslaust. Barst Jón illa af og var hræddur. Fór þá öll mikil- mennska af honum, og varð hann hinn aumleéasti. Friðrik éamli í Kálfaéerði var þarna í mannþyrpinéunni, og er harm sá hvernié komið var, hló hann tröllsleéa eins og hans var vandi, og ruddist framan að Jóni. Sagði harm að þetta væri „þrælnum“ mátuleét, og einu éHti, Þó eitthvað af mikil- mennskuvindinum ryki burtu úr hon- um. Sagði hann að nú væri eina úr- ræðið, að sækja naélbít og hamar og annað tveééia mölva eða klýpa „víg- tennurnar úr helvitinvf'. Hljóp harm þegar á stað til bæjar að sækja áhöld- ir). Framhald. H. J. Kaupfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild Barnasleðar 2 stærðir Kaúpfélag Eyfirðinga Járn- og glervörudeild. DAGUR fæst keyptur á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl.* Edda Bókabúð Akureyrar Verzl. Baldurskaga Útibúi KEA, Brekkug. Raftcekjaverzlun m Gústafs Jónassonar, Gránufélagsgötu. /

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.