Dagur - 19.03.1947, Blaðsíða 5

Dagur - 19.03.1947, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. marz 1947 DAGUR Bréf Almannatryggingalögin í framkvæmd Um það bil að lögin um al- mannatryggingar byrjuðu að koma til framkvæmda, þótti mörgum sem nú væri komið í það horf, er æskilegast væri öll- um almenningi, enda mundi þetta vera einhver fullkomnasta tryggingalöggjöf er þekktist, og var jafnvel ekki laust við, að ýmsir væru allmikið upp með sér aí því, að hafa átt frumkvæðið að setningu þessara laga. Það ber vitanlega enginn á móti því, að það sé nauðsynlegt hverju þjóð- félagi að hafa sem fullkomnasta tryggingalöggjöf, en hins vegar munu ekki allir verða á eitt sátt- ir um það, hversu vel hafi tekist til um setningu þessara laga, hér hjá okkur, eða hversu auðveld þau munu reynast í framkvæmd og skal hér drepið á þau atriði er mér finnast óheppileg í lögum þessum og betur hefðu mátt fara. Þá dettur mér fyrst í hug ákvæð- ið um það, að bæjar- og sveitafé lög séu skyldug að greiða skír teinagjald og iðgjöld þeirra, er ekki komast í tekju skatt. Ekki ber þó að skilja þetta svo, að eg telji það eftir, að þeim sé hjálpað með iðgjaldagreiðslur, er sannanlega eru svo efnum búnir, að þeir geta ekki innt þær af höndum af eigin rammleik, en mér virðist ekki nægilega gert ráð fyrir því, að þetta ákvæði lag- anna kunni ekki að verða mis notað, enda mun það nú sem óð ast að vera að koma í ljós, að svo nrani vera. Það er t. d. vitanlegt að allur fjöldinn af unglingum þeim, er nám stunda, en þeir eru rnargir í flestum bæjar- og sveit arfélögum, hafa ekki þær tekjur er geri þeim skylt að annast greiðslur sínar, en hins vegar virðist ekkert ákvæði vera í löa;- unum er skyldi foréldra til að annast greiðsfur fyrir börn sín jafnvel þótt foreldrarnir séu stórefnaðir, og er hægt að benda á dæmi þess, að maður hefir farið fram á,aðviðkomandisveitarsjóð ur greiði iðgjald fyrir börn hans sem eru við nám, þótt vitað sé, að rnaður þessi er einn allra ríkasti maður síns byggðarlags. Við þessu virðist ekkert vera hægt að segja og viðkomandi sveitarsjóð ur verður að borga umyrðalaust. Það virðist því liggja í augum uppi, að bæjum og sveitafélögum verði með þessu fyrirkomulagi bundinn baggi er getur orðið þeim fullörðugur ofan á allt annað. Þá er annað atriði sem vert er að gefa gaum að, en það er það, að svo virðist sem fátækrafram- færi bæja- og sveitafélaga muni ekki minnka neitt að ráði, og má í þvf sambandi benda á það sem dæmi, að hjón sem bæði eru heilsulítil, án þess þó að vera taldir öryrkjar hafa þrjú börn á framfæri sínu, fá engar bætur. Þessi hjón hafa orðið að leita aaðan voru þátttakendur dags- ins. Þetta var í 50. sinn, sem ,Holmenkoll“ skíðastökkið fór íram. Það fyrsta 1892. —■ Stríðsár- n féll slíkt gaman niður. Framhald af 3. síðu horfendasvæðið til þess að geta fengið sem beztan stað. En það gátu ekki allir orðið fyrstir. Frá dví kl. fyrir 10 og fram tif þess er konungsfjölskyldan gekk til há- ætis síns, 10 mín. yfir 1, þéttist og þéftist hinn lifandi, margliti mannshópur, óx hið iðandi haf umhverfis stökkpallinn. Eftir öll- um stígum lá straumurinn til ,Holmenkoll“. . Kátir „karlar" gripu hlæjandi börn og báru þau sér til gamans eins upp svell- gljáða bratta, svo fengu þau aft- ui frelsið og renndu sér niður á ný- Á hverri stöng blakti norski l áninn. Sólin hækkaði á himnin- m og vermdi æ meir sumargræn in barrskóginn á „Holmenkoll“. Örstutt frá samkomusvæðinu stendur lítil kirkja, með turni er ber yfir trjátoppana. Kl. 11 óm aði þaðan hringing til heilagra tíða. Umhverfis leikvang skíða- mannanna eru uppbyggðir úr tmibri áhorfendapallar í spor- öskjulöguðum hring. Lágir nið- Ur á jafnsléttunni en hækkandi brekkunni og hægra megin við stökkpallinn er eins konar turn fyrir konungsfjölskylduna. Ekki kemst nema lítill hluti ahorfendanna fyrir á pöllunum og eiga þar oft forgangsrétt blaða- menn og ljósmyndarar. Hæst á turninum, yfir rennibrautinni, blakti norski fáninn, beggja vegna við stökkpallinn fáni Til samans frá göngunum báð- Og svo er fullnaðarákvörðun tek- um og stökkinu hlaut sigurvinn- ing og þar n^eð „Holmenkoir'- konungsorðuna Svíinn Sven Isra- elsson 440.20 jfyrsta skipti í hinni 50 ára in um mótið: Að-Kolviðarhóli dagana 21.—23. þ. m. Búizt er við að skíðamenn Akureyrar, sem stig. Var það í ! verið hafa við æfingar og kapp- leiki í útlöndum verði komnir — Reykvíkingum til ánægju — á Allmargir gestir komu frá Sví- „Holmenkoll“ sögu, að Norð- þjóð og Danmörku. Mörgum bar mennirnir sáu, að leikslokum,- á jinótið. Auk þess fer hópur skíða saman um, en enginn mun hafa eftir því frægðarmerki út úr land- talið að áhorfendur hefðu verið inu. 90000. j Svisslendingur var annar í alls- Stökkmennirnir voru eitthvað lierjarkeppninni. 250 og auðvitað flestallir Noið- | Dagur leið að kveldi með for- menn. Þeir aðkomnu voru flestir sælu yfir stökksvæðinu. Síðasti lrá Svíþjóð. Hinn eini Dani, sem kappinn klauf loftið — leiknum stökkva skyldi, forfallaðist. Þegar hinn fyrsti gestkomandi þátttakandi frá hverju landi \ ar lokið. Og nú lá fólksstrdaumurinn frá „Holmenkoll". Munu flestir hafa hafði stokkið og staðið, var þjóð- verið glaðir í sinni og af hjarta söngur þess lands leikinn og á þakklátir við guði sína og meðan stóðu allir hljóðir og ber- „gutta“ fyrir góðan dag og lang- höfðaðir. . ÍTninnilegan. c Jónas Baldursson. Frá Akureyri Útilegur og skíðaferðir hafa verið með mesta móti hjá Akur- skíðasambandsins áborfendabekkina Tveir voru þátttakendur frá Ameríku og féllu þeir báðir og urðu þar með úr leik. Og tveir voru þátttakendur frá íslandi, Jón Þorsteinsson og Jónas Ás- geirsson. Þau fáu íslenzku hjörtu, sem viðstödd voru munu áreið- evringum ,nú undanfarið, enda anlega hafa slegið með sérstökum hefir gefið til slíks nógur snjór og hætti, þegar þessir tveir „landar“ alltaf sæmilegt veður til útivistar flugu yfir brattann, þar sem svo vel búnu fólki, — og oft dýrðlegt. margir féllu. En þeir stóðu báðir j Og það eru þó tij. a. m. k. 5 og sóttu sig, stukku báðir lengra skálar hér uppi í hlíðunum, sem í seinna skiptið. — Allir stukku flestir eru nokkuð aðgengilegir tvisvar, sem stóðu eftir sitt fyrra fyrir skíðafólk til skemmri eða siökk. J. Þ. 51 og 54 m„ J. Á. 53 lengri dvalar. Og nú hafa þeir og 57 m. Þeir voru EKKI „aftur talsvert verið notaðir. úr öllum". Þeir koma heim með hreinan skjöld „guttarnir" okkar, — seinna koma þeir ikannske með stærri sigra. Músíkin hljómaði og hvert flugstökkið rak annað hvert öðru fagurlegra. Ný met í „Holmenkoll", 71 m. Hans Kárstein, 70 m. Ásbjörn Ruud og fjeiyi flugu jafn langt og hér um bil það. — Gamla met- kringum ið var 69 m. á jafnslétt- Sigurvegari dagsins hét Georg unni fánar allra Norðurlanda- Thrane og fékk hann 230.2 stig þjóðanna, Sviss og Ameríku, en stökki. manna frá Akureyri suður. Af þessu öllu fáum við vonandi góð- ar fréttir innan skamms. • N orðlendingar! Eins og fyrri óskum við ein- dregið eftir smáköflum um íþróttir á þessa síðu blaðsins — og sem víðast að. Ungmenna- og íþróttafélög ættu ekki að láta bjá líða, að senda hingað fréttir af mótum sínum eða öðrum framkvæmdum íþróttunum við- komandi — og þá gjarnan eina og eina rnynd með, ef skýrar eru. Jafnframt væru vel þegnar smágreinar um íþróttir almennt, gildi þeirra og þýðingu, eða frá- sagnir um íþróttir fyrir 30—60 árum. Hér er vettvangur einnig til að benda á það, sem aflaga fer í þessum málum og fyrir bending- ax og óskir til úrbóta. Gjörið svo vel! J- J- Fimmtugur: Bjarni Frímannsson bóndi á Efri-Mýrum Miðvikudaginn 12. marz sl. átti Bjarni Frímannsson, óðals- bóndi og oddviti á Efri-Mýrum í Austur-Húnavatnssýslu, hálfrar aldar afmæli. Bjarni er í fremstu röð góðra bænda og forsvars- rnanna í sveit sinni og héraði. Hann er af merkum og kunnum bændaættum kominn til beggja handa. Hóf liann ungur búskap á Efri-Mýrum í Refsborgarsveit, slórri jörð, en þá í mikilli niður- nýzlu, húsalaus að kalla og órækt- uð. Hefir hann breytt jörð sinni í stórbvli, húsað liana vel, ræktað bætur handa piltinum, að það sé nándar nærri nóg til lífsviður- væris þeim báðum. Sjálf fær ekkjan engar bætur og verður því eftir sem áður að leita á náðir sveitarinnar. Sem andstæðu þess, sem nú hefir verið talið, þekki eg dæmi þess, að atvinnurekandi, sem teljast má ágætlega efnum éúinn og einskis styrks þurfandi, þrátt fyrir það þó hann hafi sex börn á framfæri sínu, fær fjöl- skyldubætur með þremur börn- um, þó vitað sé að fjöldi fjöl- skyldna hafi þeirra miklu meiri þörf. Þá er ástæða til að óttast, að framlag bæja- og sveitafélaga til ttygginganna reynist mörgum þeirra þungar álögur og jafnvel algerlega ofviða. Eg þek'ki a. m. k. eitt lítið bæjarfélag, sem á und- anförnum árum hefir lagt í feikna kostnað til eflingar at- \ innuvegum staðarins og bættum afkomumöguleikum íbúanna. — Þetta bæjarfélag hefir því orðið til sveitarinnar að undanförnu að leggja á útsvör eftir því sem fyrir einstaklinga, en útlit er fyr- ir, að sú upphæð muni nema þús- undum króna. Þetta þýðir það, að ennþá verð- ur að hækka útsvörin að miklum Frá Skíðastöðum. S'kólarnir hafa þar sína skála, og nemendur þeirra — M. A. og G. A. — dvelja þar oft svo að dögum skiptir, — ja, nóttum nran, eða stöðva framkvæmdir skiptir, skulum við segja, því að bæjarins að öðrum kosti, en við á daginn er ekki setið inni, hvorugan kostinn er unandi og heldur æft af kappi, brunað, er ekki annað hægt að segja en'sveigt, stokkið, — og stundum óvænlega horfi fyrir þessu litla bæjarfélagi, og svipaðar sögur l.afa heyrzt víðar að. Eins og eg hefi drepið á, eru líka stungist á kaf í dúnmjúka fannasængina! Einn og einn fær kannske blóðnasir um stund, — cða toa;nar í ökla og er fluttur til tryggingarlög nauðsynleg, en það ' borgarinnar í sjúkrasleða, en verður að gera kröfu til þess, að vonum fyrr er sá hinn sami uppi þau séu þannig úr garði gerð, að á ný með skíði undir fótum, því þau geti talist framkvæmanleg, 1 að unaður, gleði og vellíðan en fari svo að fátæk bæjarfélög fylgir þeim ferðanautum. verði neydd til að borga allt að | Um tíma var það talað hér því helming iðgjalda fyrir íbúa manna á meðal að Íslandsmót sína, tel eg að það sé sama sem að yrði hér við Akureyri. Sagt, að lögin séu óframkvæmanleg. Von- Sunnlendingar væru svo fátækir þurfa það eftir sem áður. Einnig veit eg dæmi þess, að rosk- in ekkja og heilsutæp, hefir son sinn á framfæri sínu, en hann er fiekast hefir verið fært. Nú þarf þetta bæjarfélag að snara út til trygginganna ca. 60—70 þúsund- andi er, að þetta standi til bóta og séð verði ráð við því, að fátækum og fámennum bæjar- og sveitafé- lögum verði ekki íþyngt svo, að þau geti ekki undir risið, eins og nú virðist helzt ætla að eiga sér stað. Því aðeins ná tryggingar- lögin tilgangi sínum, að ekki sé tekið með annarri hendinni, það um auk þeirra iðgjalda, er það |sem gefiðer með hinni. og sléttað stórt tún og fram- kvæmt þar ýmsar aðrar umbætur. Hefir hann nú rekið þar stórbú um langt skeið. En jafnframt þessu hafa hlaðist á hann fjöl- mörg trúnaðarstörf í þágu sveitar og héraðs, sem alltof langt mál væri hér upp að telja. Hefir hann rækt þau öll af miklum dugnaði og ósérplægni, enda er Bjarni gáfaður og fjöUræfur at- oi kumaður, sem metur ekki störf sín í þágu félags- og framfara- mála til fjár eða valda. Bjarni á Mýrum er kvæntur Ragnheiði Þórarinsdóttur frá Jórvík í Norður-Múlasýslu, hinni ágætustu konu, er jafnan hefir staðið við hlið bónda síns með myndarskap og rausn, sem ein- kennir heimili þeima og fram- göngu alla. Áttu þau hjón 25 ára hjúskapar afmæli á þessum vetri. Mikill fjöldi gesta heimsótti þau hjónin á liúsbóndans, og komnir. Bárust honum góðar gjafir og hvers konar vinátta og sæmdarvottur frá fjölmennum vina- og kunningjahóp. Var öll- um hópnum veitt af hinni mestu rausn og glaðværð, sem ávallt hef- fimmtugsafmæli sumir langt að O öryrki, fær þó ekki svo miklar kemur til með að þurfa að greiða Gunnar Steindórsson. af snjó að landsmót kæmi þar ekki til greina, nema með því að fíytja vöruna í flugvélum héðan að norðan. En kostnaður reyndist of mikill við þá framkvæmd, meðfram af því, að Akureyringar liugsuðu sér að fá gott verð fyrir góða vöru og koma sér upp skíða- hóteli fyrir tekjurnar! En svo þyngdi í lofti þarna syðra og ir einkennt þetta stóra og mynd- snjórinn 'kom sjálfur fljúgandi. arlega heimili.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.