Dagur - 19.03.1947, Blaðsíða 8
8
r
DAGUR
Miðvikudagur 19. marz 1947
Úr bæ og byggð
I. O. O. F. - 12832181/2. -
Akureyrarkirkja. Messað á Akureyri
næstk .sunnudag kl. 2 e. h.
Guðsþjónustur í Grundarþingapr.k.:
Hólum: Pálmasunnudag kl. 1 e. h. —
Saurbæ: Sama dag kl. 3 e. h.—Grund:
Föstudaginn langa kl. 1 e. h. — Kaup-
angi: Páskadag kl. 2 e. h. — Munka-
þverá: Annan páskadag kl. 1 e. h.
Frá startinu í Zíon. Almennar sam-
komur á miðvikudögum, föstudögum
og sunnudögum kl. 8.30 síðdegis. —
Kvikmyndir frá Indlandi og Kína
sýndar á laugardögum: 1. Fyrir börn
kl. 6 og 2. fyrir almenning kl. 8.30
síðdegis. — Sunnudagaskóli kl. 10.30
f. h. — Ólafur Ólafsson.
Hjálpræðisherinn. Sunnudaginn 23.
marz. Kl. 11 f. h.: Helgunarsamkoma.
Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30: Fagn-
aðarsamkoma fyrir nýja flokkstjórann,
kaptein Iris Ununger. — Mánud. kl.
4: Heimilasambandið. Kl. 8.30: Æsku-
lýðssamkoma. Allir velkomnir!
Leiðrétting. Ranghermt var í síð-
asta tbl., að Finnbogi R. Valdimarsson
hefði gert teikningu hafnarmannvirkj-
anna á Oddeyri. Áætlunin var gerð, að
tilmælum bæjarstjórnar af Finnhoga
R. Þorvaldssyni verkfræðingi. Eru
hlutaðeigendur beðnir að afsaka þessi
mistök.
Kventélagið „Hlít“ heldur dansleik
að Hótel Norðurlandi næstk. sunnud.,
23. þ. m., til ágóða fyrir dagheimili
barna.
Stúkan Ísaíold-Fjallkortan nr. 1
heldur fund næstk. mánudag, 24. þ.
m., á venjulegum stað og tíma. Fund-
arefni: Venjuleg fundarstörf. — Inn-
taka nýrra félaga. — Erindi. — Upp-
lestur o. fl. Nánar í gluggaauglýsing-
um. — Allir þeir, sem vilja styrkja
bindindishreyfinguna, eiga að ganga í
Regluna. Nýir félagar alltaf velkomn-
ir.
Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur
aðalfund, fimmtudaginn 20. marz, í
kirkjukapellunni, kl. 5 e. h. Venjuleg
aðalfundarstörf. Séra Pétur Sigur-
geirsson sýnir kvikmyndir að fund-
um loknum. Konur fjölmennið!
I n n b r o t
Síðastliðna laugardagsnótt voru
framin fjögur ínnbrot hér í
bænum. Brotist var inn í nýja
þvottahúsið („Þvottur h.f.“) við
Gránufélagsgötu, „billiardstof-
una“ við Glerárgötu, vöru-
geymslu verzl. Esju og Söluturn-
inn við Hamarsstíg. Á öllum
þessum stöðum var hnuplað
varningi og einhverju af pening-
um, að upphæð samanlagt rúm-
ar 2 þúsund krónur.
Sökudólgarnir munu hafa
náðst strax daginn eftir og já't-
að á sig verknaðinn.
Patent
Regnhlífar
sem hægt er að minnka svo,
að þær komast fyrir í venju-
legri kventösku eða karl-
mannsvasa, úr fallegu og
vönduðu efni, nýkomnar í
Gjafabúðina
Rúsínur
Karföflumjöl
! VÖRUHÚSIÐ h.f.
Hús til sölu
1 Húseignin Hrafnagilsstræti 2 Akureyri, ásamt tilheyrandi [
[ eignarlóð, er til sölu, — Rafmagnsuþphitun (næturhiti). [
Skipti á húseign í Reykjavík kæmi til greina. i [ Upplýsingar gefur undirritaður. [
j Þorlákur Jónsson,
7iiii miimm ii miiimmmimiimimiMiuiimiiiiiiiiiiuimm Akureyri. — Sími 85. immmmmmmmmmiiiiimmmimiiiimiiiiiiiiiiiiimuum*
ummiiiimmimmiiimmimuimmimiiiiiiiimmimmmumiimmmmimmmmuiiumiiimiiiiiimmiiiuuumuiimiiik [ Stór stofa og herbergi
með forstofuinngangi í nýbyggðu húsi til | [ leigu 14. maí eða fyrr. Fæði á sama stað getur komið til greina. [
Afgreiðslan vísar á.
r=NÝJA BÍÓ Nýkomið!
Miðvikud. og fimmtud. kl. 9: J
Myndin af Dorian Gray Kvenkjólar
í aðalhlutverkum:' fjöl'breytt úrval
George Sanders Kvenfrakkar
Hurd Hatfield enskir og íslenzkir
(Bönnuð börnum yngri Silkisokkar
en 16 ára.) verð frá kr. 8.00-37.50
Föstudag kl. 9: Höfuðklútar ítalskir
Töfratónar Töskur
(Síðasta sinn) nýjar gerðir
Laugardag kl. 6: B. Laxdal
Sörli sonur Toppu
Laugardagskvöld kl. 9:
Óákveðið PILKAR
Sunnudag kl. 3: norskir, 2 stærðir
Sörli sonur Toppu HNEIFAR
norskar, 2 stærðir
Sunnudag kl. 5:
Óákveðið Hafnarbúðin
Sunnudagskvöld kl. 9: Skipagötu 4 — Sími 94
Myndin af Dorian Gray Pdll A. Pdlsson
Spítalavegur 17 Efri hæð ihússins er itil sölu og laus til íbúðar 14. maí
Á útsölunni
í Kaupvangsstræti 3 n. k. Til sýnis frá kl. 6—7 e. h. næstu daga. Tilboðum
fáið þér meðal annars: sé skilað fyrir 25. þ. m. —
Drengjaföt, Venjulegur réttur áskilinn.
Telpukjóla og Pils Svuntur og Kápur Stormblússur kvenna Guðmundur Snorrason.
Snyrtivörur Vatteruð Herðatré Kvenbomsur
o. fl., o. fl. Sú, sem tók háar kvenboms-
VERZLUNIN „H0F“ ur á Sjúkrahúsinu síðastl. sunnudag gjöri svo vel og
Vön vélritunarstúlka
óskar eftir atvinnu hálfan skili þeim í Norðurgötu 1.
daginn.. Upplýsingar í síma 270. Annars sóttar.
Stúlku K ARLM AN N S-armbandsúr
hefir tapast um Hafnarstræti
vantar 1—2 mánuði á heim- að Hótel Norðurland. Skilist
ili í Reykjavík. Gott kaup. gegn fundarlaunum á afgr.
Upplýsingar á Hótel Akureyri. Dags.
1
HJARTANS ÞAKKLÆTI til allra, nœr og jjœr, er
sýndu mér vinsemd og heiðruðu mig með heimsókn-
um, gjöfum og heillaskeytum d 70 dra afmœlisdegi
mínum, 14. marz síðastliðinn.
Sérstaklega þakka ég hf. Ásvör og Hervör höfðing-
légar gjafir.
Guð blessi ykkur öll.
Jón Baldvinsson.
I Uppboð
I Opinbert uppboð verður haldið að Brekkugötu 12 i
j fimmtudaginn 20. þ. m„ kl. 1.30 síðdegis. j
Selt verður meðal annars: Borðstofuborð úr eik, dag- 1
stoíusett úr mahogny, mörg málverk, ijósakrónur, |
j lampar, rafmagns-hitaVatnsdunkur, miðstöðvarket- I
[ ill, stök eikarborð, hillur, stólai', rúm, utanborðs- j
mótor, útvarpstæki, skrifborð, allskonar karlmanna- |
fatnaður o. m. fl. [
Greiðsla fer fram við hamarshögg. [
Bæjarfógetinn á Akureyri, 18. marz 1947. I
S =
[ F. Skarphéðinsson. |
I Aðalfundur
| Rauða Kross deildar Akureyrar
verður haldinn að Hótel KEA mánudaginn 24. marz í
I n. k., kl. 8.30 síðdegis. [
[ Dagskrá samkvæmt félagslögum. =
j ' Stjórnin. |
7tit 11)1111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iimiuuuuiiiuuumuiiiiiuiiniii Mi ii uiuiiuiiiiuuiuiuiuiiimiiiiiimuiuiT
IÐUNNAR I
I HANZKAR, kvenna og karla |
| LÚFFUR, kvenna og barna
| Fást hjá kaupíélögunum og víðar |
| Skinnaverksmiðjan Iðunn 1
ÍHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKH^ötKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHWHWHW