Dagur - 30.04.1947, Blaðsíða 2

Dagur - 30.04.1947, Blaðsíða 2
2 rr-t.. DAGUR Miðvikudagur 30. apríl 1947 lagt honum lið.“ Þannig bar það að, að Jessie Fremont og faðir hennar gátu verið viðstödd er herrétturinn yfir John Fremont var settur. Jessie sat þögul og hlýddi á er maðurinn hennar stóð á fætur og las réttinum skjal um það, hvemig hann mundi haga vöm sinni. Hún brosti hughreystandi til hans. En hjarta hennar barðist ótt, er hún hlýddi á ákæranda hersins þylja kæruskjalið á hendur John. Hann var ákærð- ur um 22 tiltekin dæmi um óhlýðni, er jafngiltu uppreist gegn yfirboðara í hemum. í fjórarklukkustundirstóðlestur ákæruskjalsins og auðséð var, að enginn barnaleikur mundi að hrinda því. Þama var á ferðinni alvarlegasta ákæra á hendur foringja í hemum síðan Aaron Burr var ákærður fyrir landráð. Er þessum þætti réttarhaldanna var lokið, var Jessie nær mállaus af skelfingu. Hvemig átti að afsanna allar þessar margrökstuddu og ógurlegu ásakanir? Hvemig átti að hreinsa mannorð Johns í augum þjóðarinnar? William Carey Jones, mágur Jessie, hafði tekið að sér að verja John og næstu nótt sátu þau heima og lögðu áætlun um hvernig ætti að haga vörninni. Næstu vikurnar liðu eins og í martröð. Herinn virtist leggja mikið kapp á að fá John dæmdan. Þegar réttarhöldin stóðu sem hæst, vissi Jessie að hún gekk með barni. Hún ákvað að segja engum frá því og starfaði enn ákafar en áður að því, að fá John sýknaðan. Eftir þrjá mánuði var komið að endalokum réttarhald- anna. Um morguninn, er lesa átti upp dóminn, var John niðurbrotinn og áhyggjufullur, en hún huggaði hann og hughreysti. „Við emm tilbúin," sagði hún og leiddi hann að vagninum, sem átti að aka þeim til dómshússins. Mikill mannfjöldi var þar saman kominn. Dómaramir gengu til sæta sinna. Hjarta hennar barðist ótt, er forseti dómsins, Brooke hershöfðingi byrjaði að lesa dómsniðurstöðuna. . (Framhald í næstu viku). •imiiiimmuiiiMiiimiiiiMiiiiiuiuMiiiiMmiiiiiiiiiiiiMiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiuiiMMiiiiiiiiii* | Akureyringar og nærsveitamenn!! I Dragið ekki lengur að vátryggja eigur ykkar. — Þið fáið hvergi I I iiagkvæmari tryggingar en hjá i \ SAMVINNUTRYGGINGUM. } | Bifreiðaedgendur! Munið að Samvimiutryggingar eru eina 1 i tryggingarfélagið, sem lækkar iðgjöld þeirra biifreiða, er engu | I tjóni valda á tryggingatímabilinu. i i Vátryggingardeild KEA hefir umboð fyrir Samvinnutrygging- i | ar og annast sjó-, bruna- og bifredðatryggingar. i Vátryggingardeild 4HnMMIHNMmiUHHIIIIHtlllllllM«IUMIUIIIIMUIIIMMIIIIIUIMIIIIUIIIIIIMIIIIIIIIMIMIIIimiMMMIMIIIIUMMIMMIIMIIIMMIIIIIIIM* ^mmmimiMUUMiMuumiiMUummmmmiiuimtmimiiiuiiiiuimiiiiiiiiiMiiiiiiiiMMiiiMMiMiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiMiimii* KÆLIVELAR Útvegum allar stærðir og gerðir af sjólfvirkum, rafknúnum kæli- vélum fyrir matvörubúðir, veit- x ingahús og heimili. I 1 x I Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Ths. Sabroe & Co. A/S Samband ísl. samvinnufélaga rK'MiumHMiiMMMmiuimiimtiiHmmmiimimiiiiiiiMiiiMiumimiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiimimiMmiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiir Gúmmí til að líma ofan á stígvél, fyrirliggjandi Segldúkur Nr. 5, 6, 7, 8, 9, 11, nýkominn Kaupfélags Eyfirðinga Vefnaðarvörudeild. Formannavístrr. (Nlðurlag). Eenái styður heppnin há haim Jón Skriðulandi frá, biðakiðu beimur sá, beitir sniðugt hlés um lá. Jón með stakkaþundum þá þó að flakki aldan blá, Syðri-Bakka fjöru frá, ftóöarakka lætur (já. Frá Ósi leiðir lóminn hlés, fúðu breiða fram á nes, þó hvíni í reiða vinda vés, verkagreiður Jóhannes. Jóhann gana Gásum irá giltu-danga lætur þá, íast þó stangi bára blá bör ei spanga hræðist sá. Oddur lætur árarnar trá eyri gætinn Dagverðar. þó ægisdætur ákafar ösli og vœti súðirnar. Vík frá Skjaldar ytri enn Árni valdi þar til menn, selamjaldar sefringinn setja á kaldan hefringinn. Allt kartn varast afla tjón Esju snar frá völlum Jón, lætur þara fram um frón fírugt marar vaða Ijón. Ari veltir sér þarm sið, sem við dvelur kauptúnið, nema um selasáðlandið súða-dela á fiskimið. Eins má segja um Friðlinn, er við þreyjir kaupstaðirm, silungsteiginn út og inn ára sveigir gulltoppirm. Nú hefit talið þegna þá þundarsvala m'tn ófrá, Sölvadalirm sem út á súðavalinn rekið fá. Pennasparkið óíritt er, en eg barka ráman ber, ljóðaslarkið lasið þver, laumast kjarkur burt frá mér. ÍÐUNNAR HANZKAR, kvenna og karla LÚFFUR, kvenna og barna Fást hjá kaupfélögunum og víðar Skinnaverksmiðjan Iðunn Staupalián þundur þver það og dável líka fer, fyrir smáan hróður hér held eg fáir þakki mér. Heillasafn og hagsældin hjá þér dafrti hvert eitt sinn frami jafnan þróast þirtn, þiggðu nafni seðilinn. Brjóstfð veit af böli tjóns, ber að leita æfi nóns, göngu þreyti um flesjar Fróns, Flóvent heiti eg sonur Jóns. í, Þú ert lydda, et þol ei ber, þó á bryddi mæða sér, þrautaslyddan allmörg er, ekki krydda eg vílið þér. IIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIMIMIMIIIMIIIIIIIMIMMIIMIIIIIIIIIIIIIillllll DAGUR fæst keyptur á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Edda Bókabúð Akureyrar Verzl. Baldurshaga Útibúi KEA, Brekkug. Rafteekjaverzlun Gústafs Jónassonar, Grdn ufélagsgö tu. UIIIIIIIIIIMIIIIMIIUIIIIimimiMMIIIIIMMIIIimilimilllMIIIIMM Á 25 ára hjúskaparafmæli Magðalenu Ásbjamardóttur og Magnúsar Stefánssonar, Árgerði, 5. febrúar 1947. Tíminn fram með árum rennur iðinn. Aldarfjórðung sjáum framhjá liðinn írá þeim fagra brúðkaupsdegi og bjarta, þá blómskrýdd vonalönd í hugum skarta. Þau hjónin minnast þess á þessum degi er þau í eining héldu á lífsins vegi þá æskuvorsins vonarhlýi dagur við þeim brosti yndislega fagur. Hamingjan þau hefir leitt á vegi, þeim heiladísir fylgt frá þessum degi, því Vald og auður ekki er gæfan mesta en orðstír góður heillagjöfin bezta. Við þeim af hjarta þökkum beztu kynni. Frá þeim við eigum fjölmargt geymt í minni. Með gestrisni og glaðri lund þau vinna góða hugi meðborgara sinna. Og eitt er víst, ef aðstoðar þarf leita enginn skjótar hjálp og lið mun veita. Þau hafa rækt með greiða fyrir grannann. hið góða boðorð: Styðjum hverjir annan. Og heimilið fær sýnt okkur og sannað þar sést ekki í störfum nokkuð annað en með sæmd og prýði úti og inni af áhuga og kappi hjónin vinni. Þessi stund, hún gleymist okkur eigi, er eigum hlut í þeirra minnisdegi; gleðjumst með þeim ennþá einu sinni, árnum heilla þeim í framtíðinni. i Kæru brúðhjón! Lifið vel og lengi.' Lánsæld ykkur fylgi og bezta gengi. Framtíðarhiminn fagur ykkur ljómi og foldarinnar glæstur sumarblómi. B. í.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.