Dagur - 21.05.1947, Blaðsíða 1

Dagur - 21.05.1947, Blaðsíða 1
 i Fleiri þjóðum en íslend-1 ingum gengur erfiðlega; að selja Rússum fisk ; Upplýst er nú orðið hér; ; heiina, að söguburður komm-; ; únista um gullin tækifæri til; : þess að selja Rússum fiskaf | ; urðir fyrir geypiverð, eru | ! markleysa ein. Rússar hafa! sízt verið fúsari til þess að; kaupa fiskafurðir fyrir mjög; hátt verð en aðrar þjóðir.; Lausafregnir ganga nú um; kauptilboð frá Rússlandi í; freðfisk héðan, og er sagt, að ! verð það, er þeir bjóða, sé! mun lægra en Bretar greiða.! !; Frásagnir erilendra blaða bera ; og með sér, að fleiri þjóðum ; gengur erfiðlega að selja; Rússum en íslendingum. Ný- lega liefur liið áreiðanlega sænska blað Göteborgs Han- dels- och Sjöfartstidning rætt um viðskipti Svía og Rússa, og ! segir þai', samkvæmt heimild- um eins stærsta fiskútflytj anda í Svíþjóð: Segja má með sanni, að sainningagerðin um ;! fisksölu til Rússlands sé skoll- in í baklás... Eins og kunn- ugt er, var gert ráð fyrir því í verzlunarsamningum Svía og Rússa, að þeir keyptu fisk- afurðir fyrir 20 inillj kr. á þessu ári, en ennþá hefur ekki tekizt að gera neina samniinga um þessa sölu. Sænskir út- flytjendur gerðu sér miklar vonir um þennan útflutning, en þegar hefja átti samninga, fóru erfiðleikamir að hlaðast upp. Hvort tveggja kom í ljós, að Rússar villdu fá meira af söltuðum fiski, en við gát- um afgreitt, og sömuleiðis viitust þeir engan vegin ánægðir með verðtilboð okk- ar. Nú situr allt í sama farinu og í upphafi, og ekld er hægt að sjá að svo stöddu, að úr muni greiðast á næstunni. — Þannig er í stuttu máli frá- sögn hins sænska blaðs, og er svo að sjá, sem Svíar hafi um skeið gert sér háar liugmyndir um hagstæðar sölur til Rúss- laids, jafnvel þótt þeir hafi aldrei átt néinn Áka og engan Semenoff. DAGUR XXX. árg. Akureyri, miðvikudaginn 21. maí 1947 20. tbl. Ekkerf fé fil viðhalds flugvalla úti á landi þrátf fyrir milljóna Hátíðleg móttaka „Kaídbaks" UnglT Tt eyðslu tíl tíu9fflála » argiroingu 1 Vaðlaheioi síðastlii Skipið er glæsilegt og vel búið. — Það fer á veiðar í þessari viku Laust fyrir klukkan 5 e. h. sl. laugardag sigldi hinn nýi togari Út- gerðarfélags Akureyringa h.f. „Kaldbakur“ ltér inn á höfnina, og lagðist litlu siðar á ytri Torfunefsbryggju. Hér var skipinu fagnað hið bezta. Skip í höfninni og hús í bænum voru fánum prýdd, og mikill mannfjöldi safnaðist saman niður við höfnina til þess að sjá liið nýja skip og taka þátt í móttökuathöfninni. Síðastl. sunnudag gerðist at- burður hér handan við Pollinn, sem er í senn fáheyrður og sorg- 'ilegur. Nokkrir stálpaðir unglling- ar reyndust svo gjörsneyddir skilningli og samúð með því mikla menrii'ngáratarfi, sem Skóg- ræktárfélag' Eyfirðinga er að vinna þarna í heiðinni, að þeir gerðu tilraun til þess að kveikja í landiinu innan skógargirðingar- i'nnar og léggja þannig í auðn ntikið af því óeigingjarna starfi, :sem þarna hefir vterið unnið á bðnum árum. Fyrir tílstiMi kven- skáta og imanna úr bænum var stórskemmdum afstýrt, en þó nmn nokkurt tjón hafa orðið á skógargróðri á einuim stað. Lög- ieglan hefir haft hendrir í hári sökudólganna. Það væri vissullega ástæða til þess fyrir'aðstandendur þessara 'unglinga, að ieiða þeirn fyrir sjónir þýðingu þess, að klæða liandið og kveikja í brjósti þeirra löngun till þess að verða þar að liði. Æskan er undailega sinnuilauis um þetta mikla merin- ingarmál og er það nægilega dap- urlegt, þótt ekki gerizit atburðir sem þessi af htenriar völdum. Með skipinu kom frá Reykja- vík framkvæmdastjóri Útgerðar- iélagsins, Guðm. Guðmundsson, en stjórnarnefndarmenn og for- seti bæjarstjórnar héldu strax um borð, og þaðan ávarpaði Þorst. M. Jónsson mannfjöldann og Eignakönnunar-frumvarpið komið fram Sérstakt framtal einhvern tíman á tímabilinu 1. sept. til 31. des. n. k. — Seðla- og verðbréfa-innköllun. — Ríkisskuldabréf fyrir skattsvikið fé. í fyrradag lagði ríkisstjórnin frumvarp itill laga um éignakönn- nn fyrir A'lþingi. Helztu atriði þess eru: Ríkið gefur út skrilda- bréf, sem hljóða á handhafa. Bréfin eru til 25 ára og greiðast 1% vtextir. 1/25 hlriti bréfanna skal! dreginn út og greiddur á ári hverju. Skuldabréf þess'i verða til sölu frá 1. júní til 15. ágúst næstk. Bréf þessi skullu ekki talin með skattskýldum eignum skattþegna á hinu sérstaka framtali er gera skal á tímabilinu 1. sept. til 31. des., satotkv. nánari ákvörðun fjármálaráðherra, og eru skatt- frjáls til 31. des. 1952. — Þannig geta þeir, sem skotið hafa fé und- an skatti á liðnum árum, keypt þessi bréf og falla þá niður frek- ari sakir á hendur þeim. — Þá er gent ráð fyrir innköl'lun peninga- seðla Landsbankans, nafnskrán- ingú innstæðna í lánsstofnunum og tilkynningu handhafaverð- bréfa. Innstæður þær og eignir, sem ekki ter farið með samkv. fögr- skipsm'enn og bauð skipið vel- komið. F.r ræða hans birt hér á 2. bHs. l.YSING SKIPSINS Guðm. Guðmundisson lýsti skipinu. Samkvæmt frásögn hans er Kaldbakur 175 feta 'langur, 30 fet á breidd og 16 fet á dýpt. Ilann er 642 brúttó rúmlestir og 216 nettó lestir. Burðarmagn hans er 500 smálestir, með 81 cm. borð fyrir bátu. Bolurinn er hól,f- aður sundur með 7 vatnsþéttum Drengur verður fyrir bifhjóli Síðastl. laugardagskvöld varð drengur fyrir bifhjóli framan við húsið Hafnarstræti 66 hér í bæn- um. Bifhjólið kom sunnan Hafn- arstræti, en drengurinn hljóp út á götuna. Hann var fluttur í sjúkrahúsið og var þar enn, er blaðið hafði síðast fregnir. Meiðsli hans eru þó ekki talin al- varleg. Lík amerískra hermanna flutt heim Hingað til bæjarins eru komn- ir tveir starfsmenn ameríska hers- ins til þess að búa um og flytja j burtu lík tveggja amerískra her- 20 vatnsþétt Mlf. Bom þm «r 'lvila | Alíur<;?',rar' j 'e7'v“iáð7aS ákb' tvöfaldur frá vélarúmi og fram kírkjugarSi. Amemka hcrajom-1 < , v„ mð mi„. .... t tn r I f i q lvp»im q!1q Kq hpr. J Flugleiðin milli Akureyr- ar og Reykjavíkur f jöl- farnasta í Evrópu Melgerðisflugvöllui- látinn grotna niður, þrátt fyrir loforð flugmálastjóra um skjótar endurbætur Nauðsynlegt að koma betri skip- un á stjóm flugmálanna 1 marzmánuði siðastliðnum rœddi eg stundarkorn við sérfrœð- ing þann, er ritar um flugmál i eitt af stórblöðum Stokkhólms- borgar. Talið barst að flugmálum á Islandi og sérfrceðingurinn sagði mér, að hann hefði nýlega verið að gera skýrslu um flugleið- ir i Evrópu og fjölda farþega á leiðunum. Hann hefði þá séð sér til mikillar undrunar, að flug- lciðin i milli Reykjavikur og Ak- ureyrar var þar hlutfallslega efst á blaði. Taldi hann þetta merki þess, að flugið væri orðið geysi- lega þýðingarmikill þáttur i sam- göngumálum Íslendinga. Fáir íslendingar munu hafa gert sér grein fyrir því, að flugið er hér orðin þýðingarmeiri sam- göngugrein en í flestum Evrópu- löndum. Allra sízt munu þeir, sem oft eiga viðdvöl á annarri endastöð þessarar fjölförnustu flugleiðar álfunnar — á Melgerð- ismelum — trúa því að óreyndu, að flugvöllurinn þar taki við svo miklum fólksfjölda árlega. Svo hrörlegur er hann og ber flest merki þeirra mannvirkja, sem eru að ganga úr sér og verða að engu, í stað þess að ætla mætti, að á slíkri endastöð væri sífellt verið að auka og endurbæta aðstöðu alla, bæði fyrir flugvélar og far- þega. Nú skyldu menn ætla, að þetta væri sýnishorn af fjárekl- skilrúmum, en al'ls eru í skipinu ///A"'„ 1.7 °,J.Ti” a7.771 jnnni til flugvallamála. En því fer úr og skiptist í geyma fyrir olíu, vatn og lýsi. Ehu vátnsgeymar unum, skulu fal.la 'til ríkissjóðs. — fyrir 60 smálestir, olíugeymar Irumvarp þetta enmikill bá'lkur fyrir 245 smálestir og lýsisgeym- og verður nánar greirit frá efni ar fyrir 20 smálestir. Eramrúmi þesis hér í blaðinu síðar. er skipt ý tvö fiskirúm, en þeim aftpr í 12 stíur, sem hver er útbú- in með 4 hillnm. Rúmar skipið þannig 300 smálestir af ísfiski. I yrir framan fiskirúmið er stór v'eiðarfærageymsla með skápum og liillum. íbúðir skipverja eru í stafni, eru íbúðir í tveimur hæðum fyrir 24 menn alls. Eru þar rúmgóðir svefnsalir og setustofa, snyrting (FramhaOd á 8. síðu). Hvítasurmuhlaupið fer fram eins og venjulega á 2. í hvítasunnu. Þetta er 3 km. víðavangshlaup og er keppt um nýjan verðlaunabikar sem Iþróttafélag Reykjavíkur hefir gefið. Hlaupið hefst og endar á Ráshústorgi. Búizt er við góðri þátttöku, þótt ekki hafi verið fullvíst um hana er blaðið fór í prent- un. Merkjasala fer fram í sambandi við hlaupið til ágóða fyrir íþróttastarf- semi ÍBA, in lætur flytja heim alla þá her- menn, sem létust hér á landi og starfar flokkur manna að þessu verki um þessar mundir. Tveir Akureyringar fara á þing Nýlega er farin héðan fjögra nnanna þingmannanefnd til þess að taka þátt í afmælishátíðahöld- um finnska ríkisþingsins. í þess- ari nefriid 'eru m. a. Bernharð Stfeánsson og Barði Guðrrinnds- ison. Hafa varamenn þeirra, dr. ICristinn Guðmnndsson og Stein- dór Steindórsson, verið kallaðir t.il þings í þeirra stað og hafa þeir þegar tekið sæti á Alþingi. jónum árlega til flugvalla og flug- mála. Eigi er vitað hvað þær mill- jónir reyndust margar árið sem leið ,en liitt er upplýst, að því nær tkkert af því fé liefir ferið til þess að endurbæta flugvelli úti um landið eða gera aðstöðu flugfar- þega þar menningarlegri en hún nú er. Reykjavík og hennar ná- grenni liafa gleypt alla fúlguna. Önnur endastöð fjölförnustu flugleiðar í Evrópu liefir fengið innan við 10 þúsund krónur til viðhalds á árinu sem leið. Það er allt og sumt. Sömu sögu mun mega segja úr fleiri landshlutum. (Framhald á 7. síðu).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.