Dagur - 04.06.1947, Síða 1

Dagur - 04.06.1947, Síða 1
„Ægir“ flytur líkin suður Ákveðið hefir veiið að varð- skipið Ægir komi liér á nrorg- un og flytji till Reykjavíkur' lík þeiiTa úr flugvélinni, er jarðsett verða þar. Á morgun klukkan 4 síðdegis hefst minn- ingarathöfn í kirkjunni um þá, er þaðan verða fluttir. Eru það þessir: Garðar Þorsteins- son, Þorgerður Þorvarðardótt- ir, Tryggvi Jóhannsson og sonur, Erna Jóhannsson og sonur, Jens Barsnes, María Jónsdóttir, Jóhann Guðjóns- son, Kristján Kristinsson, Ge- org Thorberg Oskarsson, Ragnar Guðmundsson og Sig- ríður Gunnlaugsdóttir. Að at- höfninni lokinni verða kist- uraar filuttar um borð í Ægi, sem leggur þegar af stað suð- ur. Bryndís Sigurðardóttir hef- ir þegar verið flutt að Reykja- hllíð og verður hún jarðsett þar. Sigurrós Stefánsdóttir frá Skógum verður jarðsett að Möðruvöllum. Rifsnes farið í síldarleit Um sl. helgi fór tn/s. Rifisnés í síldarleit á hafinu liér fyrir norðan og austani land. Það er ríkisstjórnin og síldarverksmiðj- urnar, sem hafa gengist fyrir leit- inni. í förinni er dr. Hermann Einarsson, fiskifræðingur. Ætl- uniin er að ganga úr skugga um hvort síld gangi djúpt út af norð- austurlandi snemma sumars, svo sem oft hefir heyrzt orðrómur um. Þá munu standa yfir samn- ingar um að leigja langfleyga flugvél — Catalinaflugbát — til síldarleitar á djúpmiðum. Kaldbakur farinn til Eng- lands með fullfermi Togarinn Kaldbakur kom úr fyrstu veiðiför sinni sl. sunnu- dagsmorgim og liafði þá verið 9 sólarhringa að veiðum. Skipið hafði fullfermi. Þykir Kaldbakur Iiafa aflað með ágætum i þessari fyrstu lör. Skipið lagði af stað til Engjands með aflann síðdegis á sunnudag. Áætlað er, að skipið liafi 4500 kit innanborðs, Gaqnfræðaskóla Akureyrar slitið 84 gagnfræðingar útskrifaðir. Á laugardaginn var kl. 5 síðd. var Gagnfræðaskóla Akureyrar slitið og 84 gagnfræðingar út- skrifaðir frá skólanum. Hafa aldrei svo margir gagnfræðingar verið útskrifaðir fyrr frá skólan- um, enda 3. lækk þrískipt í vet- ur. í 3. bekk stúlkna lilaut hæsta einkunn Sólveig Ásbjarnardóttir frá Vopnafirði. Vann hún einn- ig það alrek að Jesa 2. og 3. bekk á einum vetri. í 3. bekk pilta hlaut hæsta aðaleinkunn Sigurð- ur Vilhelm Hállsson, Akureyri, en í 3. Jtekk blönduðum voru hæstir Sigurður Ódi Brynjólfs- son, Krossanesi, og Kristján IEannesson, Víðigerði, Eyjafirði. (Framhald á 7. síðu). Mesta og ægilegasta flugslys í sögu þjóðarinnar Flugvélin TFJSI rakst.á Hestf jall í Héð- insfirði í þoku, og 25 menn fórust Bátar og flugvélar leituðu á fimmtudag og aðfaranótt iöstudags, og fannst flakið á föstudagsmorguninn Nokkm eftir hádegi sl. fimmtudag fór sú fregn að kvisast hér um bæinn, að saknað væri fitugvélar frá Flugfélagi íslands, er \ ar á leið hingað á Melgerðisflugvölllinn, með 21 farþega. Brátt Varð ljóst, að þessi fregn var því miður á rökum reist. í skrifstofu Flug- félagsins hér var {>egar tekið að undirbúa leit að vélinni og leið- beina bátum frá verstöðvunum hér út með firðinum og á miðunum hér út af tiil eftirgrennsílana um afdrif fhigvélarinn'ar. Það var Hreinn Pálsson útgerðarmaður, sem stjórnaði leitinni héðan og hafði í sífellu samband við leitarbátana og símstöðvar hér víðs vetr- ar um Norðurland. Bpi/ FLugvélin TF-ISI, af Douglas- Dakotagerð, hafði lagt af stað frá Reykjavíkurflugvelli klukkan 11,25. Fyrsti flugmaður var Kristján Kristinsson, þaulvanur og æfður flugmaður. Annar flug- maður var Georg Tliorberg Ósk- arsson, }>á var loftskeytamaður með í förinni og flugþerna. Far þegar voru 21. Ráðgert liafði ver- ið að fljúga norður um Arnar- vatnsiieiði og út fyi'ir Siglunes, vegna dimmviðris liér inni í Eyjafjarðardölum. — Flugvélin hafði benzín til sex klukku- stunda flugs. Gekk ferðin að óskum norður yfir heiðarnar og hafði vélin stöðugt samband við Jofskeytastöðina í Gufunesi og Reykjavíkjurflugvelli til k!. 12,10, en þá var ákveðið að liún skyldi liafa samband við loft- skeytastöðina liér, það sem eftir væri leiðarinnar. KJukkan 12,30 liafði talstöðin Iiér samband við flugvélina og var luin }>á að koma inn yfir Skagafjörð. Loftskeyta- maðurinn tilkynnti, að hann mundi kalla eftir 10 mínútur, en aldrei náðist samband við flug- vélina eftir þetta. Klukkan 12.45 fór flugvélin lágt yfir Siglunes og sást greinilega )>aðan og frá Sauðanesi. Fftir það varð enginn var við hana. Leitin hafin. Þegar ljóst var, að ekki var hægt að komast í samband við flugvélina með loftskeytum og hún kom ekki fram á réttum tíma, var strax hafizt handa um eftirgrennslanir. Bátar frá Hrís- ey. Dalvík, Ölafsfirði og Siglu- firði lögðu strax í leitina og fóru með löndum báðum megin Ev ja- fjarðarmynnis. Var m. a. gengið í Héðinsfjörð og leitarflokkur héðan fór með bifreiðum út á Grenivík og gekk þaðan út Látra- 1 strönd og yfir fjallgarðana þar austur í Þorgeirsfjörð. SJdp, er voru á veiðum bér úti fyrir, liófu þegar þátttöku í leitinni, og liaft var samband við togbáta á Skaga- firði og víðar. Fnginn varð var við neitt. Dimm }>oka lagðist YÍir. Vélskipið Súlan var á leið frá Sigiufirði til Dalvíkur, og var statt utarlega í Eyjalirði um svip- að leyti og flugvélin fór fyrir Siglunes. UrjSu skipsmenn aldrei varir við ferðir hennar. Þeii hafa lýst því, að dimm þoka hafi í eirlu vetfangi lagzt yfir vesturfjöll Fyjafjarðar og byrgt alla útsýn.- Lágskýjað var áður og írekar dimmt yfir. Er líða tók á daginn fóru að berast fregnir um, að flugvéi hefði sézt hér frammi í Eyjafirði og í Húnavatnssýslu, og var þá reynt að grennslast frekar um ferðir flugvélai innar þar, en ekki bar það árangur. Björgunarflugvél kemur á vettvang. Síðla dags kom Skymasterflug- vél l'rá Keílavíkurflugvelli á vett- vang, útbúin öllum björgunar- tækjum. Hafði hún samband við talstöðina hér. Var ]>á svo. dimmt hér úti fyrir, að flugmennirnir gátu lítið leitað, og urðu þeir að snúa við eftir nokkrar atrennur. Leitað allla nóttinU. Alla nóttina vöru menn og bát- ar á ferð í leitinni, og er líða tók á nóttina birti til. Kiukkan 4 20 fór Beechcraft flugvél frá Elugfé- lagi íslands af stað í leitina og leitaði um hálendið vegna fregna um, að sézt hefði til flugvélar í Húnavatnssýslu og í Eyjafirði innanverðum. Litlu seinna fóru tveir Katalínabátar af stað í leit- ina. Annar þeirra, undir stjórn Smára Karlssonar, flugmanns, leitaði' sérstaklega um mynni Eyjafjarðar eða á þeim slóðum, sem síðast hafði orðið vart .við flugvélina. Klukkan rösklega átta á Idstudagsmorguninn heyrðu þeir, sem hlustuðu á skipti flug- vélanna og talstöðvarinnar hér, (Framhald á 7. síðu)f Þeir, sem fórust: J; Farþegar: ; J; Bryndís Sigui ðardóttir, frá; ; Reykjahlíð við Mývatn. ;j Brynja Hlíðar, forstjóri fyrir j jl Stjörnu Apóteki, Akufeyri. I jlGarðar Þorsteinsson. 2. þm. j I; Evfirðinga, Reykjavík. !;Guðlaug Einarsdóttir, skrif-! ;j stofumær, Siglufirði. ; j Gunnar Halllgrímsson, tann ; jj læknir, Akureyri. j jljens Barsnes, norskur maður, j j! Húsavík. >’! jljóhann Guðjónsson, Evrar-! !| bakka. ; lljúlíana Arnórsdóttir frá IJfs-; ;j um í Svarfaðardal og sonur j ;j hennar, Árni Jónsson, 4 árá. ;j María Jónsdóttir, Kaldbak íl jj Húsavík, j j! Rannveig Kristjánsdóttir, Eyr Iarveg 11, Akureyri. Saga Geirdal frá Grímsey/ Ak- ureyri. Sigurrós Jónsdóttir, ungling- jj ur, Hörgárbraut 3, Akur- j! eyri. jlSigurrós Stefánsdóttir, Skóg- I; um á Þelamörk. I; Stefán Sigurðsson, deildarstj. í ;j járn- og glervörudeild KEA, ;j Akurevri. ijTryggvi Jóhannsson, verk- jl fræðingur, forstjóri Vélsm. I; Odda, Akureyri. ;j Erna Jóhannsson, kona hans, j! og synir þéirra tveir, Gunn- j! ar, 4 ára og Tfyggvi, eins !| árs. !| Þorgerður Þorvarðardóttir' I; hú.smæðiaskólaken'nari, úr ;j Reykjavík. ijÞórður Arnaldsson. hif.reiðar- jj stjóri, formaður Fél. ungra j! Framsóknarmanna, Akur- j! evri. jj „ Áhöfn: Kristján Kristinsson. 1. flug- Imaður. Georg Thorberg Óskarsson, 2. flugmaður. Ragnar Guðmundsson, loft- jj skeytamaður. Sigi íður Gunnlau gsdóttir, !! flugj>erna. ii L-----------------?----------- Alvöruþrungin og virðu- leg athöfn, er líkin voru flutt á land á Akurevri j Laust eftir klukkan 10 á föstu- dagskvöldið kom vélskipið Atli að Torfunefsbryggju með líkin 25 úr flugvélarflakihu í Héðins- firði. Virðuleg og hátíðleg athöfn fór fram hér við komuna, Ein- hver mesti manníjöldi sem kom- ið hefir saman hér í bænum, var á bryggjunni og nágrenninu. Þegar skipið renndi að hryggj- unni með líkin 25 innanborðs, sveipuð íslenzkum fánum, lék Lúðrasveit Akureyrar sorgarlög. Karlakórinn Geysir var mættur á bryggjunni og söng sálminn „Hærra min-n Guð til þín“. Séra Pétur Sigurgeirsson flutti því næst fagLirt ávarp og bæn, en að því búnu söng Geysir „Lýs milda ljós“. Aukséra Péturs voru mætt ir á bryggjunni prestarnir séia Sigurður Stefánsson á Möðru- völlum, séra Benjamín Kristjáns- son á Laugalandi, séra Stefán V. Snævarr á Völlum og séra Magn- ús Már Lárusson á Skútustöðum. Þessu næst voru líkin hafin í land og voru þau lögð 2 og 3 á vörubíla, sem stóðu í skipulegri röð á bryggjunni. Lúðrasveitin lék sorgargöngulög og bifreiða- lestini hélt upp bryggjuna. Mann- fjöldinn stóð í röðum meðfram bifreiðunum. — Næst kistununi gengu aðstandendur hinna látnu, en því næst manniíjöldinn, sem fylgdi að kir.kjudyrum. Líkin voru síðan borin inn í kirkjuna. Þar lék Björgvin Guðmundsson, tónskáld, sorgarlög á kirkjuorg- elið. Athöfnin var öll mjög virðu- leg og j>rungin alvöru og harmi. Líklegt, að flugvelin hafi farizt tólf mínútum fyrir eitt á fimmtudaginn Eftirlitsmenn frá flugmála- stjórninni og Flugfélagi íslands hafa nú farið á slysstaðinn í Héð- insfirði til þess að athuga tlakið af TF-ISI. Mun ekkert stórvægi- o (Framhald á 8. síðu). Jarðsett frá Akureyrarkirkju á föstudag Ákveðið er að jarðarför þeirra, sem fórust í flugslvsinu og jarð- settir verða í Akureyrarkirkju- garði, fari fram á föstudaginn og liefst athöfnin í kirkjunni klukk- an 1 síðdegis. Séra Pétur Sigur- geirsson, séra Benjamín Krist- jánsson og séra Sigurður Stefáns- son þjóna við athóínina. Þeir, sem jarðsettir verða hér era: Rannveig Kristjánsdóttir, Sigur- rós Jónsdóttir, Saga Geirdal, e. Júlíana Arnórsdóttir og Árni Jónsson, sonur hennar, Brynja Hlíðar, Gunnar Hallgrímsson, Stelfán Sigurðsson pg Þórður Arnaldsson. Lögreglan tók nokkra drengi úr bænum að eggjatöku í hólmunum við Eyjafjarðará sl. sunnudag. Fuglalif allt í bæjarlandinu og næsta nágrenni er stranglega friðað. Er Ieitt til þess að vita, að unglingar skuli ekki virða þau lög, að gera bæjarlandið að frið- landi fyrir íjölskrúðugt fuglalíf.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.