Dagur - 22.10.1947, Blaðsíða 1
liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiniuiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiiii"*
] I
180 milljónir í erlendum I
| gjaldeyri vantar til
áramóta
I Skömmtunin hefur |
þegar orðið að
miklu liði
1 Fjárhagsráð hefir gefið út |
I aðra skýrslu um ástandið í |
f gjaldeyrismálunum og gert |
1 áætlun um gjaldeyrisþörf tíll I
| áramóta, miðað við skömmt-1
| unin'a og aðrar ráðstafanir til i
| sparnaðar, sem gerðar hafa i
í verið. Kemur í ljós, að 1
I skömmtunin hefir þegar orðið i
i að verulegu lliði og að hægt [
1 heíir verið að lækka áætlunina =
| um gjaldeyrisþörf til áramóta |
| um 40—50 millj. kr. hennar |
\ vegna. í skýrslunni segir, að til i
i áramóta megi vænta erlends
f gjalldeyris, sem hér segir: í i
i sterlingspundum 50,5 millj. i
| kr., í dóilurum 22,6 millj. kr. =
i og 12,6 millj. kr. í gjaldeyri i
i landa, sem aðeins greiða í vör- [
I um. Líklegt, að inn komi ca. |
[ 10 millj. að auki fyrir óseidar [
I vöntr. |
j Skuld bankanna nemur nú f
= 5,5 miUj. krónii í dollurum og í
i sterlingspundum, en þeir eiga i
i 8,7 mi'Uj. kr. hjá þjóðum, sem [
i aðeins greiða í vörum. Þjóðin j
j hefir því úr að spila aðeins i
[ 98,2 millj. króna upp í leyfi, j
j sem í umferð eru og þeim, j
I sem nauðsynlegt verður að i
j gefa út til áramóta, en þau eru j
i áætluð 175, 8millj. Vantar því [
Í 77,6 millj. kr. upp á að gjald- j
j eyrisþörfinni sé fullnægt. — [
| Ekki verður ljóst af skýrsl- j
j unni, hverjar ráðstafanir rík- [
| isvaldið hyggst gera til þess að [
j mæta þessum halla.
DAG U R
XXX. árg.
Akureyri, miðvikudaginn 22. október 1947
41. tbl.
Fólksfjölgunin í landinu varð öll i Reykjavík á s. I ári
Aðrir kaupstaðir stóðu í stað
Fólki fækkar í 15 sýslum - þar á meðal í frjósömustu
°g byggilegustu héruðum landsins
Eðlilegar niðurstöður
Umdæmisstúkuþing lýsir stuðningi
við þingsá lyktunarti I lögur
í áfengismálum
Fagnar samtökum kvenna
n111111111111111111111
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIII
Haustþing Umdæmisstúku
Norðurlands var haldið á Akur-
eyri dagana 18. og 19. okt. sl. Á
þinginu var einkum rætt urn út-
breiðslustarf í umdæmmu á
komandi vetri. Nokkr-ar tillögur
voru samþykktar til fram-
kvæmdanefndar um það efni,
þar sem henni var meðal annars
falið að athuga möguleika á því
að halda bindindisviku á Akur-
eyri í vetur. Ennfremur voru
samþykktar eftirtaldar tillögur:
1. Þingið hvetur framkvæmda-
nefnd Stórstúkunnar til áhrifa-
mikilla athafna að undirbúningi ium, þar sem reynsla Svía af
atkvæðagreiðslu um algert bann
á innflutningi og sölu áfengra
drykkja. í því skyni að kanna
hug þjóðarinnar í þessu efni, tel-
ur það mjög þýðingarmikið, að
Stórstúkan láti nú þegar fara
fram undirskriftasöfnun um
land allt, undir áskorun til þings
og stjórnar um algert bann.
Nýja mjólkurbúið í Húsavík
tekið til starfa
Nýtízku, danskar vinnsluvélar
Hinn 10. þ. m. tók Mjólkur-
samlag K. Þ. til starfa í Húsavík.
Hús þess var byggt 1946—1947
undir yfirumsjón Kristins
Bjarnasonar, byggingameistara í
Húsavík. Það stendur norðan til
í Húsavlkurkauptúni, austan
Héðinsbrautar.
Teikningar að húsinu og allar
vélar í það útvegaði Sveinn
Tryggvason ráðunautur Búnað-
arfélags íslands. Hefir hann og
verið í ráðum við allan undir-
búning fyrirtækisins.
Vélarnai" eru frá Silkeborg
Maskinfabrik í Danmörku. Eru
þær af allra nýjustu gerð og úr
ryðfríu stáli.
Vélarnar ganga fyrir rafmagni,
sem framleitt er með olíuknú-
inni aflvél í liúsinu.
Uppsetningu vélanna annaðist
maður frá Silkeborg Jens Ras-
mussen.
í þessari mjólkurstöð er hægt
að gerilsneyða 2000 lítra mjólkur
á klukkustund. Gæti hún þess
vegna ftekið á móti um 12 þús-
und lítrum mjólkur á dag, miðað
við hæfilegan móttökutíma.
Framleiddar eru hinar venju-
legu mjólkurvörur: smjör, skyr
og mjólkurostar. Kar til mysu-
ostagerðar vantar ennþá, en er
væntanlegt frá Noregi.
Hús og öll tæki fullnægja ýtr-
ústu hreinlætiskröfum.
Við mjólkursöluna er kar, sem
hefir sjálfmælingarútbúnað, svo
að afgreiðslufólk óhreinkar ekki.
Þcss háttar áhald við mjólkur-
sölu mun, enn sem komið er,
vera óvíða hér á landi.
Forstöðumaður mjólkurstöðv-
arinnar er Haraldur Gíslason,
mjólkurfræðingur frá Selfossi.
Iðnskólinn á Akureyri
var settur 15. þ. mán. Nemend-
ur verða 135 í v-etur. Nýir
stundakennarar við skólann eru:
Björn Guðnason stúdent, Finn-
bogi Jónasson bókari, Hallgrím-
ur Björnsson verkfræðingur og
Sverrir Pálsson magister! Alls
starfa 12 kennarar við skólann í
vetur auk skólastjórans, Jóhanns
Frímann.
2. Meðan unnið er að undir-
búningi bannlaga telur umdæm-
isstúkuþingið að nokkrar tillög-
ur til þingsályktunar, sem fram
eru komnar á Alþingi, séu spor
í rétta átt, og skorar á Alþingi að
samþykkja þingsályktunartil-
lögu nr. 31, um afnárn veitinga á
kostnað ríkisins, till. nr. 32 um
afnám sérréttinda í áfengiskaup-
um, og tillögu nr. 30 a-lið, um
héraðabönn. Hinsvegar telur
þingið vafasaman ávinning að
b-lið, skömmtun áfengis eftir
skírteinum og skömmtunarmið-
Brattskerfinu, sem er hliðstætt,
er talið stuðla að almennri vín-
notkun þar. En taká heldur upp
reglur um að sama rnanni megi
(Framhald á 8. síðu).
Hlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
| Segist vilj’a samvinnu !
1 Nokhrir brezkir þingmenn hafa ný- \
1 lega verið d ferð um Rússland, und- \
E ir forustu Zilliacus þingmanns, sem \
= er forustumaður hinna svokölluðu =
É „upþreistarmahna" i brezka Verka- \
l mannaflokknum, en þessi minni- E
; hluti villnánarisamvinnuviðRússa. =
É Þingmenn þessir rceddu við STAL- É
E IN MARSKÁLK suður við Svarta- \
= liaf, en þar dvelur hann nú sér til |
É hressingar. Stalin Jagði áherzlu á \
E það i þessu viðtali, að hann vildi j
E nánari samvinnu við Breta og
É Bandaríkjamenn. Bent er á i þessu
i sambandi, að ummæli Stalins um
É mmstarfsvilja Rússastangistóþyrmi-
| lega við framkomu þeirra á alþjóða-
É þingum, þar sem þeir eru þröskuld-
E ur i vegi alþjóðlegrar samvinnu, _
É Brezk blöð telja þvi þessi ummceli =
i Stalins um samvinnuvilja Rússa =
É einkum til þess eetluð, áð styrkja l
É brezku „uþpreistarmennina" heima |
É fyrir og leggja þeim vopn í liendur. j
: 5
•MiiHiiiiiiiiiHiHiiiiitiiiiitiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiitiHiiiiil
Hagstofan hefur nýlega birt skýrslu um mannfjölda
á íslandi í árslok 1946, og var hann 132.750 manns á
öllu landinu, og hafði fólkinu fjölgað um 2324 á árinu,
eða 1,8%. Er það minni fjölgun en árið áður, en þá
varð hún 2,0 %. Það sem mesta athygli vekur hins vegar,
er skýrsla Hagstofunnar er athuguð, er sú staðreynd, að
öll fólksfjölgunin á landinu hefur orðið í Reykjavík.
Fólkinu fjölgaði þar um 2376 manns á árinu.
Aðrir kaupstaðir stóðu nær
því í stað. Nokkur fjölgun varð
sums staðar, en veruleg fólks-
fækkun í öðram kaupstöðum
úti á landi.
Fólki fækkar í 15 sýslum.
Hin mikla fólksfjölgun í Rvík,
sem staðið hefur óslitið í mörg ár,
hefur ekki orðið nema með mik-
illi blóðtöku í byggðunum úti á
landi. Skýrsla hagstofunnar ber
það með sér, Uð fólki hefur fækk-
Unglingar gera
aðsúg að lögreglu-
stöðinni
Spellvirki unnin á lög-
reglubílunum
Lögreglan í bænur telur ærsl
og óspektir af völdum ungmenna
fara ískyggilega vaxandi hér í
bænum. Mest áberandi dæmið
um þetta er uppþot er varð hér
sl. sunnudagsnótt. Lögreglan
skýrir svo frá: Laust eftir klukk-
an 2 sl. sunnudagsnótt kom
mannfjöldi af dansleik í Sam-
komuhúsinu. Fyrir framan sam-
konruhúsið Skjaldborg kom til
ryskinga og óláta. Dreifði lög-
reglan þá mannfjöldanum, sem
hélt norður Hafnarstræti. Hópur
unglinga safnaðist saman litlu
síðar á Ráðhústorgi og hóf söng
og háreysti. Reyndi lögreglan að
þagga niður í þeim, en það bar
ekki árangur, voru tveir hávaða-
seggir teknir og fluttir á-lög-
regluvarðstofuna. Ekki stilltist
hópurinn við þetta og voru tveir
menn til viðbótar teknir og flutt-’
ir í fangahúsið. 30—40 manna
hópur veitti lögreglunni eftirför
til varðstofunnar og hafðist við
fyrir framan lögregluvarðstofuna
um eina klst. Var látið ófriðlega
og haft í hótunum um að
sprengja upp húsið og leysa þá
úr haldi, er inni voru. Var einn
óróaseggurinn tekinn og
settm í fangahúsið. Menn úr
flokki þessum skemmdu tvo bíla,
(Framhald á 8. síðu).
að í 15 sýslum landsins á þessu
eina ári, þar á meðal í sumum
frjósömustu og byggilegustu sýsl-
unum. Fólki hefur fækkað í þess
um sýslum: Borgarfjarðarsýslu,
Snæfells- og Hnappadalssýslum,
Dalasýslu, Barðastrandarsýslu,
ísaf jarðarsýslu, Strandasýslu,
Húnavatnssýslu, Skagafjarðar-
sýslu, Eyjafjarðarsýslu, Norður-
og Suður-Þingeyjarsýslum, Múla-
sýslum báðum, Skaptafellssýslum
báðum, Rangárvallasýslu. Með
öðrum orðum: Fólkinu hefur
fækkað í öllum sýslum Norð-
lendinga- og Austfirðingafjórð-
unga. Fólksfjölgun, lítilsháttar,
hefur orðið í þremur sýslum,
Mýrasýslu, Gullbringu- og Kjós-
arsýslu og Árnessýslu. Það vekur
athygli, að mest er fjölgunin —
og sú eina, sem nokkru nemur —
í Gullbringu- og Kjósarsýslu, eða
í næsta nágrenni Reykjavíkur.
Kaupstaðirnir standa
í stað.
Mannfjöldinn í kaupstöðum
landsins, utan höfuðborgarinnar,
stóð sem næst í stað á árinu 1946.
Fjölgaði samanlagt í þeim um
aðeins 83 menn. Mest varð fjölg-
unin í Siglufirði, 90 manns, en
fækkun mest í Vestmannaeyjum,
110 manns. Hér á Akureyri fjölg-
aði um 36 manns á árinu. Mann-
fjöldinn hér er nú talinn 6180
manns og er bærinn langstærst-
ur kaupstaðanna úti á landi,
næstur er Hafnarfjörður með
4466 manns, þar fjölgaði um 17,
þá Vestmannaeyjar með 3478 og
þar varð veruleg fækkun, þá
Siglufjörður með 2976 manns,
nokkur fjölgun, ísafjörður með
2870 manns, fækkun 49; Akra-
nes 2321, fjölgun um 17 menn,
Neskaupstaður með 1243, fjölg-
un 50, Ólafsfjörður 915 menn,
fjölgun 6 og Seyðisfjörður með
811, fækkun 10 manns. í þorpun-
um, sem hafa meira en 300 íbúa,
hefur orðið dálítil fjölgun, en lít-
il þó. Þorpin hér nærlendis hafa
þessa íbúatölu: Dalvík 540, fjölg-
un 20 manns, Hrísey 345, fækk-
(Framhald á 8. síðu).