Dagur - 26.11.1947, Blaðsíða 7

Dagur - 26.11.1947, Blaðsíða 7
Miðvikud' nur 26. nóvember 1947 D A G U R 7 Konan mín, JENNY EYLAND, sem andaðist 22. þ. m., verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju kl. 1 e. h. laugardaginn 29. þessa mánaðar. Vegna mín og annarra vandamanna. Gísli Eyland. Mitt innilegasta hjartans þakklæti til þeirra mörgu, nær og fjær, er hafa sýnt mér samúð og hluttekningu við hið sviplega fráfall dóttursonar míns, BENT PÁLSON EIBÍKSSONAR, er lézt 20. þ. m. í Danmörku. Sigurlaug Benediktsdóttir. § ÞAKKA INNILEGA öllum þeim, sem auðsýnclu mér § g vinarhug með heimsóknum, gjöfum og skeytum á S0 ára g g afmœli mínu 12. þ. m. g § ÞORVALDUR HELGASON, ökumaður. g Tunnuverksmiðjur ríkisins óska eftir umsóknum i um vinnu og verkstjórn í tunnuverksmiðjunni á i Akureyri. Vinna liefst í byrjun janúar n. k. i Umsóknarfrestur er lil 10. desember n. k. — . i Umsækjendur sendi umsóknir sínar til Vinnu- i miðlunarskrifstofunnar, Akureyri, og tilgreini i hvort 'þeir hafi unnið áður við tunnusmíði. i Tunnuverksmiðjur ríkisins. Umsóknir um „námsstyrki samkvæmt ákvörðun i Menntamálaráðs“, sem væntanlega verða veittir á i fjárlögum 1948, verða að vera komnar til skrifstofu i ráðsins að Hverfisgötu 21 fyrir 1. janúar næstkomandi. Um úthlutun námsstyrkjanna vill Menntamálaráð sér- staklega taka þetta fram: 1. Námsstyrkir verða eingöngu veittir íslenzku fólki til náms erlendis. 2. Framhaldsstýrkir verða alls ekki veittir, nema um- sókn fylgi vottorð frá skólastjóra eða kennara um ■skólavist umsækjenda. 3. Styrkirnar verða ekki veittir til þess náms, sem i hægt er að stunda hér á landi. = 4. Tilgangslaust er fyrir þá að senda umsóknir, sem \ þegar hafa hlotið styrk 4 sinnum frá Menntamála- 1 ráði eða lokið kandidatsprófi. \ 5. Umsóknir verða að vera á sérstökum eyðublöðum, i sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendi- = ráðum fslands erlendis. Prófskírteini og önnur i fylgiskjöl með umsóknunum þurfa að vera staðfest = eftirrit, þar sem þau verða geymd í skjalasafni i Menntamálaráðs, en ekki endursend. § á kr. 30.00 fást í úr ull og baðmull Verzl. London ! n| j Framsóknarfélag Akiireyrar rj [ Skemmtikvöld á Gildaskála K. E. A. fimmtudaginn { i 27. þ. m., kl. 9 e. h. i l SKEMMTIAT RIÐ I: | I Framsóknarvist i i Ferðasaga (Eiríkur Sigurðsson) i i Heklukvikmynd Edvards Sigurgeirssonar i og fleiri myndir. ' i = Fólk er áminnt um að hafa nreð sér spil og blýanta. — i | Aðgöngumiðar seldir í Kornvöruhúsinu í dag og á \ i rnorgun. i Framsóknarmenn! Fjölmennið og takið með ykkur i i gesti! Mætið stundvíslega- i STTÓRNIN © E Jörðin Þrastarhóli i Hörgárdal er til sölu og laus til \ i ábúðar næstkomandi fardaga. Nýlega byggt hlaða og § í fjós fyrir tuttugu kýr. Töðufengur ca. 700 hestburðir. i Í Góð skilyrði til ræktunar. — Kauptilboðum sé skilað til i | undirritaðs fyrir 15. marz n. k., sem gefur nánari upp- i í lýsingar. — Allur réttur áskilinn. i Eggert Davíðsson, Möðruvöllum. SKINNHÚFfJR SKÍÐAHÚFUR ENSKAR HÚFUR Katspfél. Eyfirðinga | Vef naðarvömdeild. óskast til kaups. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. Herra-skinnhanzki taþaðizt á leiðinni frá póst- húsinu að Oddeyrargötu 7. Finnandi vinsamlega skili í OddeyrargÖtu 7. sem nota má á Aladdin-lampa, fást nú hjá VerzL EyjafjörSer Iii. Barnavagnar til sölu í Skövérzl. M. H. Lyngdals. • i 111111111111 mmmm m iiimimmmmiimimit iii iiiiiii* |Úr bæ og byggð) 7u 1111111111111111111' limiimmmmm* □ Rún.: 594711267 = 3 Athv.: I. O. O. F. — 129112881/2 — 9 — II Kirkjan: Messað á Akureyri kl. 2 e. h. n. k. sunnudag. Sunnudagaskólinn og Æskulýðs- félagsfundurinn fellur niður á sunnudaginn vegna fjarveru að- stoðarprestsins, síra Péíurs Sig- urgeirssonar. Hjúskapur: Sl. laugardag 22. þ. m. voru gefin saman í Akur- eyrarkirkju af séra Pétri Sigur- geirssyni, ungfrú Sigríður Hall- grímsdóttir, skrifstofumær, og Ólafur Benediktsson, framkv.stj., Akureyri. Zíon. Sunnudaginn 30. þ. m. Sunnudagaskólinn kl. 10.30 f. h. ‘ Almenn samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir Hjálpræðisherinn: Föstud. 28. nóv. kl. 8.30 almenn samkoma. Söngur og hljóðfærasláttur. — Surmudag, samkomur kl. 11 f. h. og kl. 8.30 e. h. Sunnudagaskóli kl. 2. Mánudag kl. 4 Heimilasam- bandið. Kl. 8.30 æskulýðsfélagið. Allir velkomnir. Opinn útbreiðslufund, án venjulegra fundasiða heldur stúkan Brynja mánud. 1 des n. k. kl. 5 í Skjaldborg. Þar verður stutt erindi, söngur, samtal í út- varpi og sýnd kvikmynd (frum- sýning). Allir velkomnir! Sér- staklega óskað eftir þátttöku yngra fólksins, yfir 14 ára aldur og þeirra, sem einhverntíma hafa verið í stúkunni áður. Leikíélag Akureyrar sýnir Karlinn í kassanum í kvöld. Að- göngumiðar að sýningunni, sem féll niður síðastliðið sunnudags- kvöld, gilda að þessari sýningu. Næsta sýning verður á laugar- daginn. Engin sýning á sunnu- dag. Aðgöngumiðasalan í Sam- komuhúsinu er opin leikdagana kl. 1—3 og 7—8. Framtíðarkonur! Munið að skila bazarmunum ykkar í tíma. Baz- arinn auglýstur síðar. Aðalfundur íþróttafél. Þór verður í kvöld kl. 8 í félagsheim- ilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Fjölmennið. Merkjasala. Kvenfélagið Fram- tíðin gengst fyrir merkjasölu í bænum 1. desember til ágóða fyr-' ir Elliheimili Akureyrar, sem fé- lagið hefur nú á stefnuskrá sinni. Vænta konurnar góðs og drengi- legs stuðnings bæjarmanna í þessu efni. Merkin verða seld á götunum og borin í hús. Barnasíúkurnar Sakleysið og Bernskan halda fund í Skjald- borg n. k. sunnud. kl. 1 e. h. — Venjuleg fundarstörf, upplestrar, leiksýning. Trúloíun. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Helga Júníusdóttir (Jónssonar verk- stjóra) og Sævar Halldórsson, ljósmyndari hjá Jóni & Vigfúsi. eins, tveggja og þriggja hólfa. tveggja brennara, mjög hitamiklir. Verzl. Eyjaíjörður h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.