Dagur - 10.12.1947, Síða 2

Dagur - 10.12.1947, Síða 2
2 PAQUB Miðvikudaginn 10. desember 1947 j Til jólagjafa 1 ! Vörubílar, Tennisboltar ! ! smáir og stórir Badmintonspaðar J ; Brunabílar Badmintonboltar J Kubbakassar Fótboltar Gestaþrautir Matarfötur Smíðatól Bakpokar ! Hjólskautar Skíðalegghlífar ! ! Barnahringlur Skíðastakkar ! ! Kúluspil Skíðahúfur 1 Karlabílar Stormbuxur 1 Hringjaköst Skíðabuxur ] Borðbúnaður Syrpa Stílabækur Splitkeinskíði Litabækur Splitkeinstafir Krocket, 4- og 6-manna Skíðaáburður ! ! Tennisspaðar (Áburðarseríur) ! BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. j SÍMI 580. Nýr bókaflokkur fyrir únglinga: Menn og málleysingjar I. DÝRASÖGUR Fjölbreytt safn af sönnum, íslenzkum dýrasögum, vel valið úr öllum áttum lands, prýðisvel sagðar sögur við liæfi barna og ungfinga. — Öll börn hafa yndi af dýrum, og náin kynni af þeim gleðja og jrroska sérhvert barn og veita Jrví dýrmætar yndis stundir. Foreldrar geta tæplega fengið börnum sínum í hendur annað lestrarefni betra né hollara en dýrasögusafn NORÐRA. Stórfelld og lifandi söguleg skáldsaga: GRÆNA TRÉÐ eftir KELVIN LINDEMANN Þessi efnismikla og spennandi skáldsaga opnar fyrir lesanda undralönd Austurheims, lönd hinna eftirsóttu kryddjurta, skæðra drepsótta og þrotlausrar baráttu ný- lendumanna við fjandsamlega frumbyggja og tryllt náttúruöfl. Það er löng leið frá Norðurlöndum til Austur-Indía og margt skeður á sæ, þegar útþráin og ævintýralöng- unin seiða hrausta drerigi út í óvissuna í siglingu til hillingalandanna austan við hinn kannaða heinr. Marg- ir þeirra týna lífinu fyrir vopnum harðfengra keppi- nauta, aðrir nerna ný lönd og köma heim sigursælir með fé og frægð. Grœna tréð er um 500 blaðsiður i stóru broti og forkunnar vöncluðum frágangi. Græna tréð er glæsileg gjafabók. HeiídsaSa - Smásala Rafmagns-loftdósir, 4-6 stúta, fyrirliggjandi Kaupfélag Eyfirðinga Aðstoðarmann vantar við gripahirðingu á Grísabóli frá 1. janúar n. k. — Laun samkvæmt samningi. Mjólkursamlag KEA. Léttið jólaannirnar Kaupið JÓLAKORTIN í tíma ATII. Daglega er eittlivað nýtt lil jólagjafa. Blómabúð KEA. Býr íslenzkt þjóðfélag engu betur að þegnum sínum nú en fyrir sjötíu árum? Dagur er liðinn Ævisaga Guðlaugs frá Rauðbarðaholti Skrásett af Indriða Indriðasyni Eru skilyrði einstaklingsins til að njóta afkasta handa sinna engu betri en fyrir 70 árum, þrátt fyr- ir verklegar framfarir og aukinn þjóðarauð? Áður en þér svarið þessurn spurningum, þá lesið Dagur er liðinn, söguna um manninri, sem Ólst upp á sveit fyrir sjötíu árum, skilaði frillu og fjöHbreyttu dagsverki og dó á' sveit, þegar því var lokið., Dagsverk Guð 1 augs- fVá Rauðbarðaholti var dags- verk venjulegs íslendings, eins og það gerðist við sjó og í sveit. Hér eru ógleymanlegir kaflar um Skúla Thorodd- sen, Hannes Hafstein, Jón Laxdal tómkáid, Gisla Johnsen, þcettir af Álji Magnússyni og Sólon i Slunkariki, og þá gleymir enginn lýsingunni á Sesselju i Rauðbarðaholti, stórlátu en fátæku hús- freyjunni, sem á ekkert að gefa sveitardrengnum í vegarnesti, nema blessun sína. Saga Guðlaugs er skráð aí írábærri ná- kvæmni og vandvirkni og ekkert undan dregið. Þess vegna er hún sönn og blátt áfram lýsing á íslenzku þjóðlífi. IIIIIIIIIIIIIIMIIIII IIIIIIIIVIIIIIIIflltllllll4 1111111111111111111111 Vegna væntanlegrar eignakönnunar og uppgjöi's í því sambandi, eru það ein- dregin tilmæli vor til félagsmanna vorra og annarra viðskiptamanna, sem fengið hafa úttektarlán hjá oss, að þeir geri full skil í síðasta lagi 20. des. næstk. Lokað verður fyrir alla uttekt úr við- skiptareikningum frá 24. des. til áramóta. Kaupfélag Eyfirðinga. IIllllllllll11111111111111111111111111111111111111111 IMMMMMMMIM ORÐSENDING til viðskiptamanna Dags l Véla- og varahiutadeild. Allir þeir, sem eiga óuppgerða auglýsingareikninga við blaðið, eru vinsamlega beðnir að gera skil á afgreiðslunni, í Hafnarstræti 87, nú Jregar. IIIIIIIIIIIMIIIII Hðfnarbúðin er búð allra! Seljum frá 10. des-. til jóla Tallegt úrval af Barnaleik- föngðum með 10% afsketti frá útsöluverði. Komið í Hafnarbúðina Skipagötu 4 — Sími 94 Nýkomið: SPARTASKÓR Nr. 35-39, eru beztu inniskórnir. Hafnarbúðin h. f. Skipagötu 4 — Simi 94. Kaupið í Jólabaksturinn hjá okkur Hafnarbúðin h. f. Skipagötu 4 — Sími 94. Höfum ýmislegt til JÓLAGJAFA Komið við í Hafnarbúðinni Skipagötu 4 — Sirni 94. í fjölbrevftu úrvali Verzlun Gústafs Jónassonar Gránufélagsgötu 1S. Borðlampa- skermar 0<r Loffskermar Verzlun Gústafs Jónassonar Gránufélagsgötu 18. Jólaskraut Lengjur í loft Verzlun Gústafs Jónassonar Gránufélagsgötu 18. Fjölritun •MIMIMMIIMMMI iiiimiiiiimimiimiiiiiiiiimmiiimimimimiiimmiiiimiiiimmiiimmmiiiiiiiiiiiimimiiiimiiiimmmmmii Halldór Helgason. Sími 325.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.