Dagur - 10.12.1947, Síða 6

Dagur - 10.12.1947, Síða 6
6 DAGUR MiSvikudaginn 10. desembéi-1947 \ Klæðaskápur óskast til kaups. — Upplýs- ingar á afgreiðslu Dags. MAGGIE LANE Saga eftir Frances Wees ______ 9. DAGUR ____ Tældfæriskaup Kolaofn og eldavél til sölu. Upplýsingar gefur Vilhjdlmur Jóhannesson, Litlahóli. (Framhald). var ekki sjálfráður ger'ða sinna er hann giftist yður. Þér notfærðuð yður ásigkomulag hans. En eigi að síður viðurkenni eg staðreyndir 5-manna fólksbifreið, í góðu standi, til sölu fyrir tækifærisverð, ef samið er og málavexti, og eg býð yður peninga. Það getur orðið veruleg upphæð. Mér þykir ósennilegt, að við mundum hafna nokkru til- boði, sem þér gerðuð okkur. Krafa okkar verður einungis sú, að þér afsalið yður öllum réttindum og kröfum á Georg nú og í allri framtíð.“ Maggie hristi höfuðið. „Nei,“ sagði hún. Augu þeirra hættust. Anthony varð harðlegur á svip. „Mér virðist þá,“ sagði hann. „að við getum farið héðan og látið yður um eftirleikinn.“ „Ef ykkur sýnis’t svo. Ög eftirleikurinn kann að verða fjörlegur. Ljósmyndir, blaðaviðtöl, lögsókn í höndum færra lögfræðinga, vitnaleiðslur í dómsal, meiri- blaðafréttir og fleira af því tagi. Þ&ttá getur staðið í marga mánuði og eg mundi vissulega sigra að lokum. Stúlka í álþýðústétt' kúguð og svikin af hinú svokallaða heldra fólki! Slíkar fyrirsagnir yrðu algengar i kvöldblöðunum. Og eg mundi sigra. Kannske að móður og systur mundi geðjast betur að þessu, herra Cárvef?" Díana kúrði í gráa flauelssófanum út í horni og horfði mæðulega á móður sína og bræður og hlustaði á það, sem þeim fór í milli. — Stúlkan — eiginkona Georgs — var uppi á lofti. Kona Georgs! Og þessi þá líka kvenmaðurinn. Um nokkra hríð sagði enginn orð. Gccy'g stóð við gluggann og horfði út í garðinn. Anthony skoðaði neglur sínar grandgæfilega, en móðir þeirra sat hreyfingarlaus í stól sínum, föl og tekin,. og spennti greipar í kjöltu sinni. Allt í einu rauf'hún þögnina með annarlegri röddu.- ...... . s.,-.,.- ---------- strax. Steinþór Helgason, Fiskbúðinni við Strandgötu. Skagfirðingafélagið á Akureyri heldur sk e m m tifun d að Gildaskála K. E. A. mánudaginn 15. desember n. k., kl. 9 síðdegis. Atriði: Upplestur, frásagn- ir og kvikmyndir. — Að- gangur 5 krónur. Skagfirðingarl Fjölmennið með gesti. STJÓRNIN. Til sölu: Rafeldavél. — Ennfremur 5 hk. mótorhiól. ■■•' ■ ■ ■ ... •" -fc v_ á'. - „Eg get ekki trúað því, að slíkt hafi komið fyrir í okkar fjöl- skyldu.“ Anthony leit upp og sagði: „Georg, segðu Price að koma með koníaksstaup." Price lét ekki standa á sér. Hann hellti í staup fyrir frú Carver, rétti Díönu annað og bauð Georg að taka það þriðja af bakkanum. „Nei, nei takk, ekki fyrir mig,“ sagði Georg, stuttur í spuna. Anthony horfði undrandi á hann og glampa brá fyrir í augum hans. Frú Carver leit líka á son sinn, orð hans og koníaksstaupið virtust hafa haft þau áhrif, að hún náði sér á strik aftur. Hún rétti úr sér í stólnum. Anthony hélt áfram að tala, í róandi tón. „Þrátt fyrir allt verður inaður þó að viðurkenna, að G&órg hefír smekk á sína vísu Stúlk- an er óvenjulega falleg. Einhver vitglóra hefir því leynst í kollin- úm á honum. Hún er sérlega lagleg, gerðarleg og hún er enginn heimskingi. Þvert á móti held eg að hún sé sérlega sniðug og slungin.“ Díana saup á glasinu sínu, hana sveið í kverkarnar og vöknaði úm augu. Anthony hafði verið að tala um Maggie eitthvað á svip- aða lund og hún hafði verið að hugsa, en ekki þorað að nefna, vegna þess að hún var hrædd við þau öll. Hrædd vegna Karls. Þau vissu ekkert um Karl. Díana hafði ekki þorað að segja þeim neitt. En framtíð hennar var tengd honum, það var hún sannfærð úm. Hún gat bara ekki skilið hvers vegna hann var svona hrifinn áf henni, því að hún var svo lítil og óásjáleg og leiðinleg. En hann var nú hrifinn af henni samt. Hann hafði margsinnis sagt henni það. En hvað mundi sú dýrð standa lengi eftir að hann hefði séð Maggie? Það var eitthvað við hana, eitthvað í svip hennar og fasi, sem kveikti eld í brjóstum karlmannanna. Jafnvel þótt maður hat- aði hana og vildi liana burt, varð ekki komizt hjá því að viðurkenna þetta. En auðvitað var það heimskulegt af henni að vera að gera sér svona grillur. Karl hlaut að hafa séð margar fallegar stúlkur um dagana. Kannske hafði hann einhvern tíman séð Maggie Vel gat það verið. Hann hafði haft nægan tíma til þess að horfa á stúlkur á borð við Maggie, en hann elskaði Díönu litlu og haná hafði hann kosið sér. Þetta varð hún að hugga sig við. Móðir hennar lagði frá sér staupið Hún var orðin ofurlítið rjóð aftur. Það voru merki þess, að hún væri að ná sér eftir fféttirnar, en taugaáfall hafði verið á næstu grösum. Það. var áreiðaplegt. En þegar hún reyndi að tala, titraði röddin ennþá, svo að ekki mátti nú mikið út af bera. „Það er alls ekki. rétt, a'ð færa manni slík tíð- indi núna, einmitt núna. Eg get alls ekki sajtt mig við það, ^U.s ekki, mér er ómögulegt að fá sjálfa mig til þess að trúa því-“ Ánthony snéri sér að henni aftur. ! (Framhald). Kaupum Kýrhúðir Hrosshúðir Kálfskinn hæsta verði Verzl. Eyjafjörður h.f. Kaupum hæsta verði Verzl. Eyjafjörður h.f. Leikföng gott úrval Pöntunarfélagið Frímerki Allar tegundir af notuðum, íslenzkum frímefkjum kaupi ég hærra verði en áður hefur þekkst.’' William F. Pálsson, Halldórsstöðum, Laxárdal, S. Þing. Dönsk sulta Blackberry Jelly Súputeningar Súrkál Melónusulta Marmelaðe, 2 teg. Danskt síróp Hafragrjón, í pk. Kúmen Hjartasalt Ger Eggjaduft Kardemommur, heilar Kardemommur, steyttar KEA Nýlenduvörudeildir. og útibú. Ljósaperur ‘ 15 W. 25 W. 40 W. 60 W. 75 W. 100 W. 150 W. nýkomnar Kaupfél. Eyfirðinga JAirn- og ■glervörudeildin Herðafré góð og ódýr Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og gleruörudeildin Bréfsefni í kössum, henlug jólagjöf Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin ■ með hitastilli, ~ - verðiðstórlcckkað Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Jólabögglapappír Jólabögglabönd Jólalöberar Jólaservíettur Servíettur á föt Kaupfél. Eyfirðinga Járn- og glervörudeildin Skjaldhorgar-Bíó*....... 1 „Eg hef ætíð elskað i I þig“ I I Fögur og hrífandi músík- I \ og litmynd. 1 Sýnd í kvöld og næstu | i kvöld. | «1111111111 ni i ii 11111111111111 iii iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii? NVTA BÍÓ............."5, I Næsta mynd; | KONA MANNS I („Mans kvinna“) | Sænsk stórmynd frá Svensk \ 1 filmindustri, byggð á sam- | i nelndri sögu eftir Wilhelm \ | Moberg. | \ Aðalhlutverk: Edvin Adolphson Birgit Tengroth \ Holger Löwenadler | • ii nimumminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMiimimmiiniiiiiiiiii” Æðardúnn kominn aftur Kaupfél. Eyfirðinga Jcirn- og glervörudeildin Pergaiiíent Loftskeimar ■ . . - .l hi.í: Lampaskermar nýrkomnir ;• Kaupfél. Eyfirðinga - Járn- og glervarudeildin Herbergi óskast, Iielzt í miðbænum eða á Oddeyri. A. v. á. Tek Zig-Zag fyriffólk.■ . . . Rannveig Magnúsdóttir, Skipagötu 4. (4. hæð). Stúlka • getur_ fengið vinnu við af- greiðslu í verzlun til ára* nióta. ......... A. v, á. Barnaleikföng ensk og íslenzk. Takmarkaðar birgðir. Verzl. London Myndarammar Pöntunarfélagið

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.