Dagur - 10.12.1947, Side 7

Dagur - 10.12.1947, Side 7
Miðvjkudaginn 10. desember 194,7 E. A G U R 7 ÞAÐ ER HOLLT AÐ LESA Lárus J Rist Synda eda sökkva - Endurminningar ■ MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII* Vegna vörukönnunar verður sölubúð verzlunarinnar lokuð frá 24. desember til 7. janúar 1948. Innborgunum veitt móttaka á skrifstof- unni. Kven-armbandsúr, í gulri „plastic“-reim, tap- aðist 4. des. s. 1. — Finnandi vinsaml, beðinn skila því á afgr. Dags eða í Hafnar- stræti 35 (uppi). Karlm. armbandsúr, svart, Mido, nr. 0835, hefur tapazt. Finnandi er"vinsam- lega beðinn að skiia því'til Sigfúsar Jónssonar, „Iðunni". Jörð til söSu Jörðin YZTAVÍK í Grýtu- bakkahreppi et: til sölu og laus til ábúð:m Ennfremur 10 kýr, 3 drátt- arhestar, heyvinnuvélar o. fl. Yenjulegur réttur áskilinn. Semja ber við undirritaðan, sem gefur nánari upplýsingar. . Slef'dn Arnason, Yztuvík. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllr MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMI .......................II..Illllllll.MMMMIIMMMMMMMMMMI.I.MMMMMM...Illll.. Orösending Viljum vinsamlega biðja viðskiptamenn vora að afhenda oss stofnauka Nr. 16 hið allra fyrsta, svo þeir tapi ekki af Eplaskammtinum. Tekið verður á móti stofnaukanum í öllum deild- um og útibúum vorum. IIMMIIIIIIMIMIIIIIMIII Kaupfélag Eyfirðinga. IIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIII.....IMMIIIMIIIIMMi IUIHIIIIMIIIIIIIMIIIIIIItlllllMlllllllMllMIMMMM IIIMMMMMMMI IIIIIIIIMMIM Vélbátur óskast til kaups Óska eftir tilboði um 12—18 smálesta vélbát í góðu standi. — Skrifteg' verðti 1 l)oð, ásámt úpplýs- ingum um aldur og ásigkomulag báts og vélar, óskast sent mér fyrir 10. desember n. k. Húsavík, 20. nóv. 1947. Þórh. Sigtryggsson, IIHIIIIIMIMMIIII IMIIMMIMMIMMMMMMMMII lllllllllllllllllllll HÖFUM OPNAÐ Málningarvinnustofu VIÐ GEISLAGÖTU (áður Söjuskálinn). Málum húsgögn, skilti og hvers konar muni. Jón A. Jónssan. Þórir Jónsson. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIlMllMIIIIIIIIIIMIIIIIimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll II* Tilkynning Þeir viðskiptamenn vorir, sem vilja tryggja sér ný I epli fyrir jólin, verða að skila okkur stofnauka = sínum, nr. 16, nú þegar. — Þeir, sem ekki skila i stofnauka strax, geta ekki vænst þess að fá nokkur í epli. \ Kaupfélag Verkamanna. .......................................... ■MMMMMMMMMMI IIIIIHIIIIUIIIMIIIUI|IHUIllHHIHIIIHHimilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMMI|,% TILKYNNING Vegna væntanlegrar eignakönnunar þurfa við- skiptamenn vorir að hafa greitt upp skuldir sínar í síðasta lagi þann 20. þ. m. Pöntunarfélag verkalýðsins. Skrifborð \andað skrifborð, nieð inn- byggðum bókaskáþ, til sýnis og sölu í Timburhúsi KEA. r Oskilahross Rauð hryssa, ung, lítil, mark: biti fr. vinstra, er í óskilum á Knararbergi. Réttur eigandi gefrsig fram strax. Guðm. Guðrnundsson, Knararbergi. r Oskilahestur Að Glerá í Glæsibæjar- hreppi er jarpur hestur í óskil- um, mark: biti a. h. Ásgeir Oddsson. Ungur, reglusamur piltur, • r með gagnfræðamenntun, óskar eftir atvinnu. — Iðnnám gæti komið til greina. A. v. á. "llllllllllllllllllllMIIIIIIIMIM IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMM IMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMI IIMIIIIIIMIIIIIIIMIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMI F undarboð 11 Hinn 14. þ. m. verður haldinn fundur í húsakynnm I Nýju bílastöðvarinnar við Strandgötu, kl. 1 e. h. Fundarefni: Stofnun samvinnufélags með vörubif- | - reiðastjórum í Akureyrarkaupstað. i Akureyri, 6. desember 1947. 1 Fundarboðendur: Bifreiðastjórar á Nýju bílastöðinni. Tilkynning til viðskiptamanna Allir Jreir, sem óska að fá epli til jólanna hjá okkur, þurfa að hafa skilað stofnauka nr. 16 til okkar fyrir 15. Jressa mánaðar. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Þeir viðskiptavinir vorir, sem ætla sér að fá epli hjá okkur, verða að vera búnir að skila til okkar stofnauka nr. 16 fyrir 15. Jressa mánaðar. Nýi Söluturninn Söluturninn, Norðurgötu Valdabúð h. f. Verzlunin Baldurshagi IIIMIIIMIIIIIIIIMMI ■ llllllfll IIIIIIII líll 1111MMMMIMMM1111IMIMII* IMMMMMIMIMMMI IIIIIMIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIMI Fundarboð Sunnudaginn 14. des., kl. 4 s.d., verður haldinn Olíusamlagsfundur á skrifstofu 0. K. E. í Hrísey og þar tekin ákvörðun um, hvort selja eigi olíutankann. Allir félagsmenn eru áminntir um að mæta eða láta aðra fara með umboð sitt. Stjórnin. illlllMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMIMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMIMMM AUGLYSIÐ I DEGI IIIIMIIIIIIIMI «.1111111111III MIMMMMMMMMMMMIIII111111111111111II111II1111IIIII111111111111111111111 | Innlánsdeild vor verður lokuð frá 24. des. næstk. til áramóta. Engar útborganir verða inntar af hendi og engum innlögum veitt við- | taka á þessu tímabili. Kaupfélag Eyfirðinga. IIMMMMMIIIIIMIMMMI 11111111111111111111 IMMMMMIMMMMMMMI 111111111111111 Fundur í Framsóknarfélagi Akureyrar verður haldinn föstudaginn 11. þ. m. í Gilda- skála K. E. A., og hefst kl. 8!/2 e. h. Málshefjendur á fundinum verða Jakob Frímannsson og Dr. Kristinn Guð- mundsson. Félagsmenn! Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. "mmmmmmmmmhmmimiiiiiimm IIMIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMMI

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.