Dagur - 23.02.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 23. febrúar 1949
D AGUK
5
IÞROTTIR OG UTILIF
Stórhríðarmót Akureyrar.
Svigkeppni Stórhríðarmótsins
fór fram í gilinu upp af Knarrar-
bergi sl. sunnudag. Því betur var
engin stórhríð, en suðvestan-
strekkingurinn var ekkert nota-
legur í bakið eða á nefið, jafnvel
þótt sólin skini stund og stund
meðan á keppninni stóð.
Björgvin var búinn að leggja
brautina ' og keppendur stóðu
númeraðir, svo að á mínútunni kl.
2 — eins og vera bar — gat dr.
Sveinn sett mótið og Víkingur
bar lúður að vörum og hrópaði
svo að heyrðist út á Svalbarðs-
eyri og inn í Laugaland hver
fyrstur færi í brautina. Unga
fólkið streymdi að, rjóðar stúlkur
í síðbuxum og rósaleistum og
drengir með nesti og ný skíði og
„kaldir“ að skella sér fram af
hverri melbrún og bröttum skafli
— og gerði ekki til, þótt eftir því
væri tekið! Sem sagt, allt virtist
í bezta lagi — nema gusturinn og
áhuginn fyrir 5-króna merkinu
hjá Bjarna, enda er það mikil fá-
sinna, að ætlast til þess, að fólk
greiði fúslega 5 krónur fyrir að
horfa á ekki meiri eða fjölskrúð-
ugri þátt úr einu skíðamóti, en
þarna var. Tveggja króna gjald
gat komið til greina og væri e. t.
v. í samræmi við það sem venju-
legt er.
Keppnin fór vel og rösklega
fram og lauk á rúmum klukku-
tíma. A- og B-fl. kepptu í sömu
braut — lengd um 300 m., hæð
120 m. og portin um 40.
Helztu úrslit:
A-flokkur:
1. Magnús Brynjólfsson, K. A.,
heildartími 99.5 sek.
2. Sigurður Samúelsson, Þór,
heildartími 120.2 sek.
3. Jón Kr. Vilhjálmsson, Þór,
heildartími 122.7 sek.
4. Baldvin Haraldsson, Þór,
heildartími 125.7 sek.
B-flokkur:
1. Hermann Ingimarsson, Þór,
heildartími 120.5 sek.
Aðeins tveir kepp., en hinn
hætti í síðari ferð.
C-flokkur:
1. Bergur Eiríksson, K. A.,
heildartími 84.4 sek.
2. Guðm. Guðmundsson, K. A.,
heildartími 96.1 sek.
3. Kristján Jónsson, Þór, heild-
artími 98.6 sek.
4. Freyr Gestsson, K. A., heild-
artími 99.3 sek.
Braut C-fl. var alknikið styttri
og auðveldari en hinna. — Gert
er ráð fyrir drengjamóti áður en
langt líður.
—o—
Skíðagönguþjálfarinn
Wikström er búinn að vera 3
vikur á Ströndum og nú kominn
austur í Þingeyjarsýslu. Verður
þar sennilega álíka lengi — í Mý-
vatnssveit og Reykjadal. — Síð-
an tekur Siglufjörður við. En þó
mun hann dvelja á Akureyri 4—
6 daga — að segja til göngumönn-
um og búa þá undir boðgöngu,
sem nú er farin að tíðkast hér til
mikillar ánægju áhorfendum. —
Ættu skíðamenn að velja í sínar
boðsveitir og sjá um að fyrst og
fremst þau lið, — sem vissulega
munu skipuð helztu áhugamönn-
um í þessari grein — fengju notið
tilsagnar hjá þjálfaranum.
Drengir ættu líka — ef mögulegt
er — að njóta þar leiðbeininga.
Það má fastlega gera ráð fyrir,
að annað hvoi't Þingeyingar eða
Siglfirðingar óski eftir hóp-
keppni við Akureyringa á þess-
um vetri — og þá m. a. í boð-
göngu. Og drengjum, sem áhuga
hafa fyrir skíðaíþrótt, er nauð-
synlegt, sð ná góðum tökum á
göngunni þegar í upphafi.
-—o—
Guðniundur Guðmundsson,
skíðakappi, er nýfarinn austur
á land til •skíðakennslu. Dvelur
sennilega um mánaðartíma alls á
Norðfirði og Eskifirði.
Skíðasambandi Islands
hefir verið afhentur nýr silfur-
bikar: Svigbikar Litla skíðafé-
lagsins, sem óskað er eftir að
notaður verði sem verðlaun í
sveitakeppni í svigi á Skíðamóti
íslands.
Stjórn S. K. í.
hefir samþykkt keppnisleyfi
handa Magnúsi Guðmundssyni,
Hafnarfirði, til keppni í Sviss á
þessum vetri.
—o—
Árið 1948 er talið mjög gott
íþróttaár lyrir Svíþjóð. Stórblaðið
Dagens Nyheter, lofaði í fyrra-
vetur að gefa íþróttamönn-
um, sem verðlaun hlytu á Olym-
píuleikunum í London, gullúr,
hverjum og einum. Bent var á, að
á leikunum í Amsterdam 1928
hefði aðeins einn Svíi sigrað:
Lundqvist 1. maður í spjótkasti,
og í Berlín 1936 hefði aðeins
náðst í bronZsið — þriðju verð-
laun, tveir menn. Eftir því var
ekki útlit fyrir að blaðið þyríti að
láta mörg gullúr af hendi. En
hvernig fór? Fyrstu verðlaun
hlutu 3 Svíar: Henry Eriksson,
Thore Sjötsrand og Arne Áhman.
Önnur verðlaun hlutu 2: Erik
Elmsáter og Lennart Strand. Og
þriðju verðl. fengu 4: Göte Hag-
ström, Rune Larsson, Bertil Al-
bertsson og „langstökksval-
kyrkjan“ Ann Britt Leymann. —
Gullúrin urðu því 9! En það sá
víst enginn eftir gullúrunum. —
Svíar áttu 2 og 3 fyrstu menn í 2
hlaupum: 1500 m. og 3000 m.
hindrunarhlaupi og er það næsta
merkilegt. Þeir æfa líka göngu
og hlaup mjög mikið, enda áttu
þeir auk þessa mestu göngugarp-
ana bæði í 10 og 15 km. göngu.
•—o—
Hlauparinn Barney Ewall,
sem hlaut 2. verðlaun bæði í
100 og 200 m. í London sl. sumar,
hefir venð úrskurðaður atvinnu-
maður (professionell). Hann
hafði tekið á móti myndarlegri
gjöf, fullbúnu húsi með húsgögn-
um og þaígindum frá íbúum Lan-
casterborgar í Pensyllvaníu! —
Allt ber að varast!
Akureyringar,
hraustir menn og konur! Sækið
tíma ykkar í íþróttahúsinu sam-
kvæmt stundaskrá fyrr í vetur.
Ingvar Björnsson
frá Brún látinn
Skíðaskálasjóður ÞÓRS
5-KRÓNA VELTAN
Enn hefir hinn hvíti dauði
höggvið skarð í hóp íslenzkra
efnismanna. Sl. mánudag lézt hér
í sjúkrahúsinu Ingvar Bjömsson
frá Brún í Reykjadal, aðeins 32
ára að aldri. Ingvar var sonur
Björns Sigtryggssonar á Brún og
konu hans Elínar Tómasdóttur.
Hann stundaði nám við Mennta-
skólann hér' og lauk stúdentsprófi
1938. Sigldi að því búnu til Sví-
þjóðar og dvaldi þar til stríðs-
loka, fyrst við nám í efnafræði
við Kungliga Teckniska Ilögskol-
an í Stokkhólmi og síðan starfaði
hann við fyrirtæki sænska sam-
vinnusambandsins, unz hann kom
heim síðsumars 1945 og gerðist
starfsmaður Kaupfélags Eyfirð-
inga. SI .sumar varð hann að fara
til dvalar á Kristneshæli og þar
dvaldi hann þar til fyrir nokkrum
dögum, er hann var fluttur í
sjúkrahúsið hér og þar andaðist
hann.
Ingvar Björnsson er harmdauði
öllum, sem til hans þekktu. Hann
var einstakt ljúfmenni og prúð-
menni, hjálpsamur og alúðlegur,
ágætur félagi og góður drengur.
Raunir og sjúkdómsstríð bar
hann með stillingu og karl-
mennsku. Hlýhugur og söknuður
samborgaranna fylgir lionum yfir
landamærin miklu.
MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIt'1.!
f SKJALDBORGAR |
B í Ó
1 Söngur frelsisins |
e Áður auglýst sem jólamynd. \
PAUL ROBESON
I í aðalhlutverkinu. §
l Aðalmynd vikunnar.
5 *
“• IMMItlllllllllllllltllimilllllllllllHMIIIItlllllllllllllllltM
Næsta mynd:
| Sjóliðinn snýr heim 1
í (No Leave, No Love) \
| Metro Goldwyn Mayer
i söngva- og gamanmynd, i
Í gerð af Joe Pasternak — i
i samin af Charles Martin og i
Leslie Kardos.
i Leikstjóri: i
| Charles Martin. \
i Aðalhlutverk:
VAN JOHNSON \
Pat Kirkwoocl
Keenán Wynn.
C
*•< IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII
Gunnar Jónsson skorar á:
Óskar Vatnsdal, símritara.
Stefán Helgason, BSA.
Svein Kristjánss;, Kjötb. KEA.
Karl Friðriksson skorar á:
Magnús Bjarnas., Strandg. 17.
Mikael Jónss., Þingv.str. 20.
Margrétu Pétursd., Strandg. 45.
Halldór Kristjánsson skorar á:
Kristin Jónsson, fulltrúa.
Sigurð Guðmundss., klæðskera.
Leó Sigurðsson, útgerðarm.
Mikael Jónsson skorar á:
Halldór Kristjánss., iðnaðarm.
Gunnl. Jóhannss., húsg.sm.
Trausta Árnason, Oddeyrarg.
Óskar Antonsson skorar á:
Valmund Antonss., Lundarg.
Sölva Antorrss., Norðurg. 19.
Pál Halldórss., Strandg. 25B.
Svavar Hjaltalín skorar á:
Gunnar Lórentss., Fróðas. 3.
Guðlaugu Jónasd., Glerárg. 8.
Rafn Hjaltalín, Grundarg. 6.
Sveinn Kristjánsson skorar á:
John Olsen, Kjötbúð KEA.
Sigm. Björnsson, Kjötb. KEA.
Helgu Jónsd., Oddeyrarg. 6.
Jón Guðmundsson skorar á:
Viðar Pétursson, Eiðvallag. 1.
Svavar Hjaltalín, Grundarg. 6.
Haligr. Tryggvas., Hrís.g. 4.
Óli Guðmundsson skorar á:
Harald Sumarliðas., Eyrarv. 14.
Sigurð Jóhannss., Norðurg. 42.
Guðm. Frímannss., Eyrarv. 27.
Óskar G. Ósvaldsson skorar á:
Agnar B. .Óskarss., Ránarg. 2.
Vilhelm Jensen, prentara.
Sigurð Sigursteinss., Norð.g,6B.
Anna Sveinbjöms skorar á:
Árm. H. Alfrepss., Spítalav. 21.
Erlu Björnsd., Oddag. 5.
Guðbj. Pálmad., Gránuf.g. 1.
Pétur Þorgeirsson skorar á:
Jóhann Ingimarss., húsg.sm.
Benjamín Jósefss., húsg.sm.
Kristján Pálsson, Kollugerði.
Brynhildur Jónsdóttir skorar á:
Láru Þorsteinsd., H.m.str. 36.
Bertu Vilhjálmsd., Sniðg. 3.
Ólaf Jónsson, Oddag. 3.
Hjördis Jónsd. skorar á:
Aðalstein Valdimarss., Brg. 47.
Dýrleifu Melstað, Brekkug. 47.
Guðbj. Sigurðard., Víðivöllum.
Jón Þór H. skorar á:
Jón G. Albertss., Eiðsvallag. 28.
Jón A. Jóhannss., Lundarg. 2.
Karl Bárðars., Eiðsvallag. 3.
Hjördís Jónsdóttii' skorar á:
Braga Svanlaugsson, BSA.
Bellu Ólafsd., Eiðsvallag. 4.
Geir R. Egilss., Lundarg. 6.
Dúe Björnsson skorar á:
Anton Kristjánss., R. V. A.
Emil Jakobsson, R. V. A.
Karl Hallgrímsson.
Karl Jónasson skorar á:
Bernharð.Laxdal, kaupmann.
Guðm. Ó. Ólafss., bankaritara.
Aðalst. Sigurðss., M. A.-kenn.
Sverrir Pálsson skorar á:
Friðrik Þorvaldss., kennara.
Áskel Jónsson, kennara.
Pál Gunarsson, kennara.
Sverrir H. Magnússon skorar á:
Gunnlaug Sveinss., kennara.
Magnús Péturss., kennara.
Sigm. Björnsson, deildarstjóra.
Sigurður Sigursteinss. skorar á:
Guðmund Snorrason, Stefni.
Guðmund Jónsson, Stefni.
Georg Jónsson BSO.
Skifinaverksmiðjan
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Svan Ingólfsson skorar á:
Hannes Vatnes, Norðurpól.
Agnesi Ingólfsd., Hríseyjarg. 8.
Sigurlilju Þórólfsd., Grund.g. 7.
Freyr Gestsson skorar á:
Jóhann Frímann, skólastjóra.
Jón Siðurgeirsson, kennara.
Arnór Sigurjónsson, kennara.
Hreiðar Jónsson skorar á:
Ólaf Þorbergsson, BSO.
Gunnar Jónss., Strandg. 35B.
Sveinbj. Kristinss., Strandg. 39.
Hólmsteinn Aðalgeirss. skorar á:
Stefán Halldórss., múrarameist.
Snorra Pálsson, múrarameist.
Áskel Sigurðss., Oddeyrarg. 10.
Snorri H. Magnússon skorar á:
Hannes J. Magnúss , skólastj.
Eirík Sigurðsson, kennara.
Björgvin Jörgensson, kennara.
Dúe Björnsson skorar á:
Knut Otterstedt.
Indriða Helgason.
Sigurð Helgason, R. V. A.
Lórenz Halldórsson skorar á:
Baldur Halldórss., verzlunarm.
Árna Valdimarss., verzlunarm.
Kára Hálfdánarson.
Kári Sigurjónsson skorar á:
Karl Jónasson, prentsm.stj.
Sig. O. Björnsson, prentsm.stj.
Skarphéðinn Ásgeirsson, forstj.
Hilmar Gíslason skorar á:
Stefán Árnason, Hjarðarh. Glþ.
Þráin Jónsson, Fjólugötu 15.
Magnús Karlsson, Eyrarv. 15.
Frímann Guðmundsson skorar á:
Kristin Þorsteinsson, déildarstj.
Trausta Sveinsson, Glerárg. 10.
Davíð Kristjánss., Reyniv. 2. .
Ólafur Gunnarsson skorar á:
Jakob Pálmason, BSO.
Erling Pálmason, lögregluþjóh.
Guðnýju Jónsd., Norðurg. 48.
Þráinn Jónsson skorar á:
Kristján Grant, Fjólugötu 9.
Magnús Karlsson, Eyrarv. 16.
Magnús Gíslason, Strandg. 15.
Olga Snorradóttir skorar á:
Siggu Tryggvad., Hrafn.g.st. 12.
Þorvald Arason, Sniðgötu 3.
Björn Gunnlaugss., Strandgötu.
Sigga Tryggvadóttir skorar á:
Gunnar Hei-mannsson, Skjaldb.
Sæmund Helgason, M. A.
Friðjón Eyþórss., Brerkug. 32.
Alfa Friðriksdóttir skorar á:
Vernharð Sveinsson, skrifst.m.
Baldvin Ólafsson, Hafnarstr. 20.
Harald Karlsson, BSA.
Valgarður Sigurðsson skorar á:
Kristján Kristjánsson, prentara.
Hilmar Gíslason, Fjólugötu 13.
Guðr. Guðmundsd. Gler.g. 10.
Eyjólfur Eyfeld skorar á:
Jakob R. Bjarnas., Bjarkast. 5.
Jóhannes Júlíuss. ,Bjarkast. 7.
Benjamín Jósefss., Hafn.str. 79.
Steindór Jónsson skorar á:
Tryggva Sæmundsson, múrara.
Sæmund Jóhanness, múrara.
Jóhann Kristinss., Þingvallastr.
Sigrún Hallfreðsd. skorar á:
Ástu Valmundsd., Lundarg. 17.
Maríu Óskarsd., Norðurg. 17.
Bolla Þ. Gústafss., Gránuf.g. 18.
Lily Halldórsdóttir skorar á:
Torfa Leósson, Ránarg. 5.
Friðrik Kristjánss., Möðr.v.st. 1.
Stefán Magnússon, H.m.str. 49.
Jónas Jónsson skorar á:
Önnu Hjaltad., Stjörnuapótek.
Ólaf Höskuldsson, Skólastíg 9.
Borgh. Steingrímsd., Stj.apót.
IÐUNN
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIl
| Nokkrir karimenn og konur
geta fengið atvinnu í Skógerðinni nú þegar.
I Nánari upplýsingar gefur Lilin, í síma 304.
IMIIIIIIII.....