Dagur - 20.04.1949, Page 7

Dagur - 20.04.1949, Page 7
MiSvikudaginn 20. apríl 1949 DA6UR 7 - Fokdreifar (Framhald a£ 4. siðu). er allharðorð grein, um starfs- mennina í Nýja-Bíó, eftir Hreið- ar Stefánsson kennara, hann nefnir sérstaklega dyravörðinn, sem hann telur, að skipulagt hafi ómenningarástand í forstofunni. Þyngri sakir er varla hægt að bera á dyravörð og skal nú lítil- lega athugað, hve gild rök evu fyrir þessum áburði. Hr. St. hefur mál sitt með bví að segja, að þegar torfengin vara komi til verzlana, þá skipi fólk sér í biðraðir eins og siðuðum mönnum sæmi. Vafasamur sann- leikur er þetta eins og flestum mun kunnugt sem lent hafa í „slag“ við búðardyr. Eftir þennan inngang snýr Hr. St. sér að aðalefninu og skýrir frá því, að kvikmyndin „Milli fjalls og fjöru“ hafi verið sýnd í Nýja- Bíó 6. þ. m. og allt hafi virzt ætla að fara skipulega fram, þar til einkennisklæddur dyravörður hafi komið til skjalanna. Málavextir eru þessir: Miðvikudaginn 6. þ. m. ákváðu sýningamenn Lofts Guðmunds- sonar, en hann hafði fengið húsið leigt, að sýna umrædda mynd þrisvar sinnum þennan dag, voru sýningar bæði kl. 5 og 7 og komu þá um 600 sýningargestir, Þegar miðasölumaður kom svo kl. 8, til þess að selja á 9 sýninguna, var svo mikill mannfjöldi við húsið, að sýnilegt var að 100—200 manns yrði frá að hverfa. Hann ákvað því að selja aðgöngumið- ana í tvennu lagi til þess að hlífa fólki við útistöðum í kalsaveðri og datt víst engum í hug að því yrði illa tekið, en afleiðingin af þessari nýbreytni, sem gerð var í beztu meiningu, varð þó sú, að einhverjir, sém að réttu lagi hefðu átt að fá miða, fengu þá ekki, í þeim hóp mun Hr. St. hafa verið eins og orðbragð hans bar vitni um þetta kvöld. Það er mjög leitt að svona skyldi takast til, en ástæðulaust er þó að tala um torfengna vöru í þessu sambandi, þar sem mynd- in var sýnd í marga daga og allir, sem vildu, áttu þess kost að sjá hana. Hér hefir það eitt átt sér stað, að nokkrir menn, sem áttu að komast í bíó á miðvikudagskvöld komust þangað ekki fyrr en á fimmtudag. Þegar maður les hina stórorðu grein Hr. St. þá dettur manni ósjálfrátt í hug þessi gamla en sígilda vísa: „Lastaranum ei lík- ar neitt, lætur hann ganga róg- inn, finni hann laufblað fölnað eitt, fordæmir hann skóginn“. Dyravörður. Rafmagnsvörur Innlagningsþráður, 1.5 mm., pr. m. 0.55 2.5 mm., pr. m. 0.75 4 mm., pr. m. 0.95 Varhús kr, 4.50 og 4.60. Vartappahaldarar kr. 0.90. Þakka innilega öllum þeini, er sýndu samúð við andlát og jarðarför KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR, Ytra-Garðshorni. Fyrir hönd aðstandenda. Haraldur Stefánsson. yillllllllllllllllllllllllllUIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU,,^ | NÝKOMIÐ: [ GÚMMÍLÍM í baukiiM | SVART LAKK í baukum | j á kr. 1.25 og 1.85. ! 1 Vcla- og varahlutadeild. \ Zm iiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiií '11II11IIMIMIII11IIIIII11 Itl III111111 ■ 111111111111111111111111lllll111IIIIIMMIIIllll 111111II111111M1111111111M111111111111111111II111,. - | Þeir, sem hafa pantað hjá okkur útsæðis- \ kartöflur, vitji þeirra fvrir 25. apríl i \ næstkomandi, annars seldar öðrum. i Verða afgiæiddar kl. 2—6 e. h. virka j i daga nema laugardaga. Kjötbúð KEA. | Sýrumælar fyrirliggjandi. Véla- og varalilutadeikl r"IIIIIMIIIIIMIIIMIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIMMIIIMIIIIIIlV :ÍÍÍÍ5Í«Í«5ÍÍÍÍ5ÍÍÍ5ÍÍ5ÍÍÍ5Í$Í«ÍÍÍÍ$ÍÍS«ÍÍÍ5ÍÍÍ«ÍSÍÍÍÍ$ÍÍSSÍÍ^^ UR BÆ OG BYGGÐ I. O. O. F. = 1304228V2 Akureyrarkirkja. Messað sum- ardaginn fyrsta (á morgun) kl. 11 f. h. Skátamessa. (F. R.). Sunnudaginn kl. 5 e. h. (P. S. Sunnudagaskólinn kl. 11 f. h. (Bekkjarstjórar mæti kl. 10.30. Engir öeildarfundir Æskulýðs- félagsins á sunnudaginn. Frá kristniboðshúsinu Zíon. í kvöld (miðvikud. 20. þ. m.): Samkoma kl. 8.30 e. h. — Sunnu- daginn 24. þ. m.: Sunnudagaskól- inn kl. 10.30 f. h. Almenn sam- koma kl. 8.3 Oe. h. Allir velkomn- ir. Séra Jóhann Hlíðar annast samkpmurnar. Skemmtisamkomu heldur Gagnfræðaskóli Akureyrar í Samkomuhúsi bæjarins fyrir nemendur og gesti síðasta vetrar- dag, 20. apríl 1949. Til skemmtuni ar: 1. Samkoman sett. 2. Söngur, kvennakór III. bekkjar. (Stjórn- andi Áskell Jónsson). 3. Fim- leikasýning pilta. (Stjórnandi Haraldur Sigurðsson). 4. Dans. — Samkoman hefst kl. 9 e. h. — Fjölmennið. Nefndin. Kantöíukór Akureyrar. Munið samæfinguna föstudagskvöldið á venjulegum stað og tíma. Fyrsta grænmetið frá gróður- húsunum er nú að koma á markaðinn. Fyrir páskahelgina sáust hér salatblöð og fleira grænt, en lítið var það og hvarf brátt. En þetta eru gleðileg merki vors og gróanada. Látin er hér í bæ Ingibjög Gunnarsdóttir, Ægisgötu 13, há- öldruð kona. Silfurbrúðkaup eiga á morgun hjónin Gunnar Jónsson og Sol- veig Guðmundsdóttir, Bjarma- stíg 15. Lúðrasveit Akurcyrar leikur á Ráðhústorgi á sumardaginn fyrsta (fimmtud. 21. apríl) k!. 2 e. h., ef veður leyfir. Hjúskapur. Hinn 16. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Stefanía G. Sveinsdóttir, Akur- eyri, og Guðmundur S. Finnsson, verkamaður, Akureyri. Barnastúkan „Samúð“ heldur fund í Skjaldborg sunnudaginn 24. apríl næstk. kl. 1.15 e. h. — fCosning fulltrúa á Unglinga- regluþing og Stórstúkuþing. — Hagnefndaratriði. Vorið er komið og vorstörfin fara að byrja. Nú er rétti tím- inn til þess að leggja hönd á plóginn og hjálpa til að græða landið. Gerizt fclagar í Skóg- ræktarfélagi Eyfirðinga! Berklavöm Akureyri heldur aðalfund í Rotarysal Hótel KEA föstudaginn 22. apríl næstk. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund föstudaginn 22. apríl kl. 3.30 e. h. í kirkjukapell- unni. Venjuleg aðalfundarstörf. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund í templaraheimili sínu, Skjaldborg, næstk. mánud,, þann 25. apríl, kl. 8.30 síðd. — Fundarstörf: Venjuleg fundar- störf. Inntaka nýrra félaga, Kosið húsráð Skjaldborgar. Hagnefnd- aratriði: Erindi: Brynleifur Tobi- asson, umboðsm. stórtemplars. Upplestur og almennur söngur. (Sjá nánar í götuauglýsingum). Guðspckistúkan „Systkinaband- ið“ heldur fund á venjulegum stað mánudaginn 25. apríl kl. 8.30 e. h. (MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMIMMMMMMMMM E z | Bókaverziyn Björns Árnasonar ( i Gránufélagsgötu 4, Akureyri, [ i býð'ur yður: i \ Þjóðsögur og sagnaþætti, héraðslýsingar víðsvegar að, i ! Ijóðabækur, leikrit, skáldsögur, æfisögur, barnabækur, \ i fræðibækur, og fleira og fleira. \ Vantar yður ekki í bókaskápinn eittbvað af eftir- i i töldiun bókuin? ’ i i Ritsafn Jóh. Magnúsar Bjarnasonar, 1., 2. og 3. bindi; Forn- i i aldarsögur Norðurlaiula, 1.—3., bundið og ób.; Indriða miðil, = ; eilir Þórberg; Huld, I.—2.; Sagnakver Björns frá Viðfirði; Retsi- | i vist á fslandi, eítir Björn Þórðarson; Skaítíellskar þjóðsögur; i i Þætti af Suðurnesjum; Grímu, samstæða; l’abba og mönnnu; Þætti r = úr íslendingasögu Boga Th. Melsteðs; Æfintýri Björns frá Við- i i firði; Jón Sigurðsson, 1.—5. bindi, á aðeins kr. 35.00; Prestasögur | = Clausens; Vestfirzkar Þjóðsögur; íslenzk annálabrot; Minningar i 1 Guðbjargar i'rá Broddanesi; Urvalsrit Magnúsar Grímssonar, i bunclin og ób.; Sögur af Snæfellsnesi; Ömmu, 1.—2.; Æfintýri | Magnúsar Grímssonar; Rímnasafn, 1,—2.; Öfugmælavísur; Sóp- i dyngju; Viðl'jarðarundrin, eftir Þórberg; Brimgný; Magnúss sögu = blinda; Um láð og lög, eftir Bjarna Sæmundsson; Sagnakver Skúla i Gíslasonar; Siglufjarðarpresta, I.; Tímaritið Sögu, 1,—6.," ób.; E Sögu Möðrudals á Fjalli; Gömul kynni; Ferðabók Sveins Pálsson- i ar; Helgafell, sumstætt; Ljóðabók Davíðs Stefánssonar, 1. útg. i (aðeins eitt eintak til); Gullna hliðið og Vopn guðanna, og 11. i og 11., scm of langt ntál yrði upp að telja. i Komið og lilið inn i bókaverzlunina. \ Virðingarfyllst AualÝsið í „DEGT' Bókaverziiin Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4, Akureyri (hús Prentsmiðju Björns Jónssonar h.f.). iimmm'imimmmmmmiImiimmiímmimmMi imimiimmmi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.