Dagur - 11.05.1949, Blaðsíða 8

Dagur - 11.05.1949, Blaðsíða 8
12 Bagxjk Miðvikudaginn 11. maí 1949 Fermingarbörn í Akureyrarkirkju 15. maí n. k. sunnudaginn Kl. 11 f. h. - Séra Friðrik J. Rafnar Piltar: Agnar Þorsteinsson. Árni Aðalsteinn Bjarman. Árni Kristján Aðalsteinsson. Björn Baldursson. Garðar Arason. Guðjón Björn Ásmundsson. Gylfi Jóhannsson. Haukur Arnar Viktorsson. Hallgrímur Helgason. Hjalti Hjaltason. Ingólfur Þormóðsson. Ingþór Indriðason. Kolbeinn Pétursson. Kristinn Ásgr. Eyfjörð Antonss. Kristinn Sigurp. Kristjánsson. Lenharður Helgason. Sigurður O. Jóhannsson. Stefán I. Hermannsson. Ulfar Haraldsson. Viðar Tryggvason. Þorsteinn Sigurjónsson. Þorvaldur Ingólfsson. Þröstur Laxdal. Stúlkur: Alice Pauline Guðbjörg Berg. Anna Lilja Kvaran. Auður Þórhallsdóttir. Ásbjörg Ingólfsdóttir. Ásdís Karlsdóttir. Ásdís Gísladóttir. Ebba Guðrún Eggertsdóttir. Edda Alice Kristjánsdóttir. Erna Viola Grant. Freygerður Svavarsdóttir. Gréta Halldórs. Guðrún Svavarsdóttir. Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir. Hanna Sigríður Sigurðardóttir. Hallgerður Þórðardóttir. Heiða Þórðardóttir. Hrafnhildur Kristín Jónsdóttir. Hrefna Ingibjörg Valtýsdóttir. Jakobína Guðmundsdóttir. Kolbrún Sveinsdóttir. Kristjana Ingibjörg Svarvarsd. Maja SigUrðardóttir. María Guðmundsdóttir. Ragna Ragnars. Sigurlína Pálína Jónsdóttir. Sólveig Kristjánsdóttir. Svava Stefánsdóttir. Unnur Agnarsdóttir. Valgerður Frímann. Þórey Jónína Þórólfsdóttir. KI. ll/2 e. h. Séra Pétur Sigurgeirsson Drengir: Bjarni Anton Bjarnason. Bolli Þórir Gústafsson. Bragi Sigfússon. Einar Þór Arason. Einar Bjarklind Þorleifsson. Guðmundur Björnsson. Gunnar Brynjar Jóhannsson. Hallur Antonsson. Haukur Claessen. Heimir Sigurpáll Baldvinsson. Hreggviður Thorarensen. Jón Kristinsson. Júlí Sæberg Þorsteinsson Jökull Kristinsson. Kristján Eyfjörð Valdemarsson. Magnús Gíslason. Magnús Olason. Magnús Sigurður Karlsson. Magnús Snorrason. Olafur Rafn Eggertsson. Páll Sigurðar Bjarnar Stefánsson. Páll Þór Skúli Þórhallssen. Ragnar Valdimarsson. Sigurður Arason. Steingrímur Antonsson. Sveinn Jónsson. Sveinn Oli Jónsson. Sverrir Ragnarsson. Sverrir Steinar Skarphéðinsson. Þráinn Jónsson. Stúlkur: Agnes Stefanía Jóhannsdóttir. Anna Ingibjörg Hjartardóttir. Ásta Valmundsdóttir. Dagný Sigurgeirsdóttir. Guðný Þórhalla Pálsdóttir. Guðrún Ingveldur Benediktsd. Heiða Svanhvít Aðalsteinsdóttir. Hólmfríður Stefanía Guðmundsd. Hrefna Ingólfsdóttir. Hulda Eggertsdóttir. Jóna Guðlaug Steingrimsdóttir. Jenný Oddsdóttir. Karítas Sigurbjörg Melstað. Kolbrún Matthíasdóttir. Kristín Hjálmarsdóttir. Kristrún Sigurbjörg Ellertsdóttir. María Guðrún Oskarsdóttir. Ölga Ágústsdóttir. Olafía Blöndal. Olöf Jóhanna Pálsdóttir. Osk Oskarsdóttir. Rannveig Ágústa Sigurðardóttir. Salína Margrét Jónsdóttir. Sigrún Hallfreðsdóttir. Sigurfljóð Káradóttir. Sigurhanna Regína Svanbergsd. Svala Sigurborg Gunnarsdóttir. Steinunn Aðalsteinsdóttir. Valgerður Jóhannsdóttir. Þórlaug Helga Sigfúsdóttir. Flugmáiasfjórnin hefur í hyggju að hefja flugvallargerð í Eyjafjarðarárhólmum Akureyrarbær leggur landið til endurgjaldslaust Aðalfundur K. E. A. hefst 24, maí Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga auglýsir aðalfund í blaðinu í dag. Verður hann haldinn dagana 24. og 25. þ. m., og hefst i Nýja-Bíó hér í bæ kl. 10 árdegis, þriðju- daginn 24. maí. Rotarvklúbbur Akur- eyrar þátttakandi í 7. norræna Rotaryþinginu Hinn 14. þ. m. hefst í Kaup- mannahöfn 7. norræna Rotary- þingið og sitja það fulltrúar Ro- tryklúbba á öllum Norðurlönd- um, þ. á. m. fulltrúar íslenzkra klúbba. F ulltrúi Rotaryklúbbs Akureyrar á þinginu verður Snorri Sigfússon námsstjóri. — Þingið verður ávarpað af forsæt- isráðherra Dana. Fundir þess verða háðir í Christiansborg, Oddfellowhöllinni, í ráðhúsinu og í Kronborg í Helsingör. Taft, forustumaður Repúblikana í Bandaríkjaþingi, ætlar að reynast Truman forseta og „Fair deal“ prógrammi hans þimgur í skauti. Repúblikanar hafa nú gert bandalag við Suðurríkja-Demó- krata og hafa nægilegt þingfylgi til þess að standa gegn umbóta- löggjöf forsetans. — AÐALFUNDUR K. Þ, (Framhald af 1. síðu). verndun fornhýsa. En þar sem þetta mál getur verið sameigin- legt fyrir öll kaupfélögin í land- inu, skrifaði félagsstjórnin Sam- bandinu um þetta mál, en það hefir ékki tekið afstöðu til þess ennþá. Eins og að undanförnu hafði félagið skemmtun bæði kvöldin fyrir fulltrúa og gesti. — Fyrra kvöldið var sýnd kvik- mynd, en seinna kvöldið skemmti karlakórinn „Þrymur". Karl Kristjánsson oddviti las kafla úr æfiminningum Árna Sigurpáls- son í Skógum í Reykjahverfi „Einn sláturdagur um aldamót". Bjartmar Guðmundsson á Sandi flutti erindi, sem hann nefndi „Einstefnuakstur". Jón Sigurðs- son í Felli las kafla úr æfiminn- ingum Helgu Sörensdóttur í Fellsseli, en hann hefir skráð þær sjálfur, og eiga þær að koma út á 90 ára afmæli hennar, en það er seint á þessu ári. Svo sem venja hefir Verið hin síðari ár, skemmtu fundarmenn sér við ræðuhöld, upplestur og gamanvísur og söng undir borð- um við máltíðir í veitingasal sam- komuhússins báða fundardagana. Voru þar, meðal annars, flutt mipni Friðfinns Sigurðssonar í Rauðuskriðu, elzta félagsmanns- ins er fundinn sat. Flutti Jón Sigurðsson í Felli það minni. Þór- hallur Sigtryggsson framkvæmd- arstjóri minntist þeirra hjónanna Ásu' Stefánsdóttur og Hjalta 111- ugasonar, sem fætt hafa og hýst fulltrúa á kaupfélagsfundum í 25 ár og notið almennra vinsælda. Voru þau hjónin hyllt með fer- földu húrrahrópi allra kaffigesta, en að kaffiborði voru boðnir allir fundargestir sem rúmast gátu. Flugmálastjórnin hefir í hyggju að hefja í sumar flugvallargerð hér í nágrenni bæjarins og hefir augastað á Eyjafjarðarárhólmum hér framan við bæinn, og Leir- unni. Kristinn Jónsson, af- greiðslumaður Flugfélags íslands hér, mætti á fundi bæjarráðs 5. þ. m„ f. h. Flugráðs ríkisins, og ræddi við bæjarráðið um eftirfar- andi atriði í sambandi við þetta mál: Mundi bæjarstjórnin leggja til land, endurgjaldslaust, undir væntanlegan flugvöll á Leirunni og eylendinu sunnan við Akur- eyri? Hefir bæjarstjórnin nokkuð við það að athuga, að Flugráð sendi starfsmenn sína með vinnu- vélum þeim, sem notaðar verða til verksins? Mundi bæjarstjórnin leyfa að háspennulínan yfir ey- lendið yrði lögð í jarðstreng og hvern þátt vill bærinn taka í þeim kostnaði? Bærinn lánar Iand. Bæjarráð samþykkti af þessu tilefni að leggja til að bæjar- stjórnin láni endurgjaldslaust land á Leirunni og eylendinu fyr- ir flugvöll. Bæjarráð taldi sig ekkert hafa að" athuga við það, að stjornendur vinnuvéla komi með þeim hingað, enda séu almennir verkamenn, iðnaðarmenn og bíl- stjórar ráðnir úr bænum. Bæjar- ráð vildi samþykkja að há- spennulínan verði lögð í jarð- streng eða flutt á annan hátt, eft- ir því sem hagkvæmast þykir, en frestar að taka ákvörðun um þátttöku í kostnaði þangað til kostnaðaráætlun liggur fyrir og vísar því atriði til rafveitustjórn- Samningur Olíufélagsins og togaraeigenda framlengdur til ársins 1955 Frá aðalfundi Olíufélagsins Aðalfundur Olíufélagsins h.f. — en að því félagi standa SIS og kaupfélögin, olíusamlög útgerð- armanna og togaraeigendur, — var haldinn í Reykjavílt 26. apríl sl. Fundarstjóri var Sigurður Kristinsson, fyrrv. forstjóri SÍS. Formaður stjórnarinnar, Vil- hjálmur Þór, flutti skýrslu stjórnarinnar um framkvæmdir félagsins og fjárhagsafkomu sl. árs. Hann skýrði m. a. frá því, að samningur sá, sem Olíufélagið gerði við togaraeigendur snemma árs 1947, um olíu til togaranna, hefðl verið framlengdur til ársins 1955. Viðskipti félagsins við tog- araeigendur hafa farið vaxandi svo sem önnui' viðskipti félagsins. Formaður stjórnarinnar skýrði ennfremur frá verkaskiptingu, sem gerð hefði verið milli Olíu- félagsins og dótturfélags þess, Hins ísl. steinolíuhlutafélags. — HÍS annast sjálfstætt öll við- skipti við innlend og erlend skip, þar á meðal togarana, svo og ben- zínsölu til flugvéla á Keflavíkur- flugvelli. HÍS annast einnig elds- neytissölu til húsa í Reykjavík og Hafnarfirði og rekur benzín- og smurningsstöð í Reykjavík. Olíu- félagið annast hins vegar inn- flutning allrar olíu fyrir HÍS og hefir bókhald beggja fyrirtækj- anna. Framkvæmdastjóri HÍS er Haukur Hvannberg, en framkv.- stj. Olíufélagsins er Sigurður Jónasson. Rekstursafgangur Olíufélagsins á sl. ári varð 336 þús. kr. og var ákveðið að greiða 6% arð. Nýlega kom stærsta olíuskip, sem flutt hefir olíu til íslendinga til olíustöðvar félagsins í Hval- firði. Flutti það um 17700 lestir olíu til félagsins. Ætlað er að fé- lagið þurfi að flytja inn 30 þús. lestir olíuvöru til þess að full- nægja eftirspurn og þörfum landsmanna. Stjórn félagsins var endurkjör- in, en hana skipa: Vilhjálmur Þór formaður, Skúli Thorarensen, Karvel Ogmundsson, Jakob Frí- mannsson og Ástþór Matthíasson. Bensínið fiækkar iim 22 aura Ein af ráðstöfun ríkisstjórnar- innar til þess að mæta sívaxandi útgjöldum rikissjóðs og afgreiða hallalaus fjárlög, er hækkun á benzínskattinum um 22 aura. — Ætlast er til að fé þessu verði varið til brúabygginga og vega- viðhalds.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.