Dagur - 27.07.1949, Side 3

Dagur - 27.07.1949, Side 3
Miðvikudaginn 27. júli 1949 DAGUR 3 Minningarathöfn um manninn minn, ÞÓRHALL SIGTRYGGSSON, sem andaðist miðvikudaginn 20. [). m., fer fram í Akur- eyrarkirkju laugardaginn 30. júlí, kl. 2 e. h. Fyrir mína hönd, dóttur okkar og foreldra hins látna. Ásta Friðriksdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sarnúð og vináttu við fráfall og jarðarför JÓHANNESAR JÚLÍUSAR ÓLAFSSONAR. Við þökkum þann heiður, sem stjórn Kaupfélags Ey- firðinga sýndi honum; enn fremur Starfsmannafélagi K.E.A., sambýlisíólki okkar og nágrönnum, uppeldis- dætrum Júlíusar og síðast en ekki sízt Munkaþverár- fólkinu, og svo öllum öðrum, bæði hér norður frá og í Reykjavík. — Guð bléssi ykkur öll. Jóhanna Ólafsdóttir. Kjartan Ólafsson. Ólafur Tryggvi Ólafsson. Faðir okkar og tengdafaðir, SIGURÐUR SIGURGEIRSSON, Syðra-Hóli, verður jarðsunginn frá Kaupangskirkju föstudaginn 29. þ. m., ki. 2 e. h. — Bílferð verður frá Bifreiðastöð Akureyrar. Börn og tengdabörn. (jOö ibuð — helzt einbýlishús — óskast keypt. Þarf að vera laust til \ íbúðar 1. október n. k. Tilboð óskast send afgr. Dags 1 fyrir 5. ágúst n. k. merkt: HÚS. muiumuummumummmmmmmmmmmmummummummmumimuumumumimuuiuuuuumú iiiiiiuiiiiiiiiiiiuiuiiiiimiiiiiiiiuuu lUIIUUUIIIIIIIIIIIIIIUUUI BKHSSa^Hjj^HjíjöttiKHKBKHKHKBKHKHKHKHKHK^ Innilegt pakklœti ja:ri eg öllurn vinum og vanda- mönnum, sern glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á fimmtugsafmceli pínu 22. júli og gerðu mér með því daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur. Soffía Jóhannesdóttir. CHWHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKKH? 5-tonna Austinvörubifreið árg. 1947, með vélsturtum, aðeins keyrð ca. | 5000 mílur, er til sölu nú þegar. Upplýsingar i gefur i Kristinn Jónsson, i Dalvík. — Símar 34 og 35. j niiiiiiiiuiiumiuiiu muumummmi... iiiiiiiiu.....iiiiii......................................... iimmimuumiiimiimimmmum muuiuiiummimmmmiimuiuuum uuuummmmmimm iiiini mm Nokkrar vanar búðarstúlkur vantar við afgreiðslustörf í mjólkurbúðum næstkom- andi sunnudag 31. þ. m. Kaup kr. 45.00 fyrir 4 stunda vinnu. Mjólkursamlagið. immuiimim Allar mjólkurbúðirnar verða lokaðar mánud. 1 ágúst á frídag verzlunarmanna. Mjólkursamlagið. ■riiiiiiiiliiliiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiliiiliiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiliiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii |UUIIHUUIHIUHUHHUU...Illllllll... HIHHHIHIU iiiiiiiiHuiiiuiumiiiiiHiiiiumiiuii^ | TILKYNNING | Z 3 | Þeir, sem eiga báta á lóð vorri á Oddeyrartanga verða \ I að hafa flutt þá burt af lóðinni fyrir n. k. mánaðamót. i f Olíufélagið h f. ftiiNlliiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiUiininiiiiii' I P f Auglýsing f um hiutafjárframlög til áburðarverksmiðju f í samkvæmt 13. gr. laga nr. 40, 23. maí 1949. I i Þeir, sem hafa liug á að leggja fram hlutafé. til stofn- I § unar áburðarverksmiðju samkvæmt því, sem segir í 13. | i gr. laga nr. 40, 1949, eru beðnir að tilkynna um hluta- i í fjárframlög, sem hér segir: I Úr kaupstöðum og kauptúnum skal tilkynna atvinnu- i É málaráðuneytinu um hlutafjárframlög, en í sveitum i Í hefur formönnum búnaðarsambandanna verið falið að | Í taka á móti loforðum um hlutafjárframlög. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt ákvæðum 13. 1 Í gr. laganna, verður hlutafélag því aðeins stofnað til í i byggingar og reksturs verksmiðjunnar, að hlutafjár- i f framlög nemi minnst 4 milljónum króna. f Frestur til að skrifa sig fyrir hlutafé er til 1. ágúst n. k. i Atvinnumálaráðuneytið, 25. júní 1949. [ 'iliiiuiiiiuiuiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii IUIHHHUUHUUUHUUUUIIH IIIIIIIIHIIIIHHIIIICIIII [ BÆNDUR! | Höfum ennþá nokkrar: [ Tékkneskar rakstrarvélar | sem gelnar eru út fyrir að hreinraka. f Sænskar sláttuvélar með tvöföldu drifi þannig að ljárinn getur verið hvort sem er, hæggengur eða hraðgengur. Verzlunin Eyjafjörður h.f. ” IUIIHHUUIIIIIHHIUIUUHIIUUUUHHUHIIIIHHIHIUIUIIIIIIUUII.. Súr hvalur Súr sviðasulta Kjötbúð KEA. Tómatpurré Fickles Sinnep lagað Worcestersósa Kjötbúð KEA Kirsuberjasaft Blönduð ávaxtasaft Rabarasaft Sykurvatn Búðingar 6 teg. Kjötbúð KEA Lítill vörubíll til sölu. — Upplýsingar á lögregluvarðstofunni. Leikföng afar fjölbreytt úrval Úr bæ os byggð Kirkjan: Messað á Akureyri kl. 2 e. h. n. k. sunnudag. P. S. Hjúskapur: Hinn 2. þ. m. voru geíin saman í hjónaband af sr. Friðrik J. Rafnar vígslubiskupi: imgfrú Margrét Ingólfsdóttir, Ak- ureyri og Kristján Ró&ertsson stud. theol., Ak. Ungfrú Sigur- laug Ingólfsdóttir A. og Ragnar Steinbergsson stud. jur. A. Ung- frú Jónína Jóhannsdóttir síma- nær, Siglufirði ogð Sigurþór Þor- gilsson keimari Bolungavík. Hinn 7. júlí: ungfrú Steinunn Jónsdótt- ir frá Ytra Bakka og Eggert Steinsen, verkfræðineini. 13. júlí: Jóhannes Guðmundsson véla- vörður, Krísuvík og Marta Svav- arsdóttir, Akureyri. 16. júlí: séra Marinó Kristinsson Valþjófsstað og ungfrú Þórhalla Gísladóttir frá Skógargerði. Ungfrú Sigríður Ingólfsdótth, Akureyri og Sig- m’ður Björnsson málari, Akur- eyri. 23. júlí: Ungfrú Pálína Guð- laugsdóttir, Akureyri og Jóhann Erlendsson, húsgagnasmiður Reykjavík. Nýlátinn er hér í bæninn Sig- urður Þorsteinsson, skósmiður, um sjötugt. Hann hafði að mestu dvalið hér í bænum síðan 1901. Hann var ættaður af Austurlandi. Steinmóður Þorsteinsson frá Öxnhóli í Hörgárdal átti 90 ára afmæli 17. júlí síðastliðinn. Hann ;r enn frár á fæti og heilsuhraust- ur en sjónin farin að bila. Engiun háður, einn á ferð iðkaði margt til þrautar. Vinnuhyggni og vísnagerð voru hans förunautar. Svo óska eg níræða barninu góðrar heilsu og góðs æfikvölds. St. Skátar, eldri, og yngri! Úti- lega verður í Sigríðarstaðaskógi nú um helgina. Farið verður frá Gunnarshólma kl. 4 e. h. á laug- ardaginn. Farmiðar seldir á sama stað kl. 8—9 á fimmtudagskvöld- ið og kosta 25 kr. (báðar leiðir og ein máltíð innifalin.) Sjónarhæð. Opinbera samkom- an á sunnudaginn kl. 5 e. h. fell- ur niður vegna trúaðramótsins við Ástjörn. Væntanlegir þátttak- endur í mótinu tah við Sæmund G. Jóhannesson fyrir fimmtu- dagskvöld. Járn og glcrvörudeild. Borðlampar Standlampar Vegglampar Loftskermar Járn- og glervörudeild. Garðstólar Beddar Eldhúskollar Strauborð með tröppu Járn og glervörudeild. Tek að mér að sníða dömu- og telpukjóla. Til við- tals mánudaga og fimmtudaga kl. 2-6. Jóhanna Norðfjörð Ægisgötu 25, sími 575. Hestar tapaðir I vor tapaði eg undirritað- ur tveimur hestum, rauðjörp- um og gráum. Hestarnir eru báðir frekar smáir vexti, sá jarpi með ofurlítil klafaför, grái hesturinn má heita hvít- ur, með sprungna hófa á báð- um framfótum. Óvíst mark á þeim gráa, jarpi hesturinn marklaus. Báðir hestarnir eru afrakaðir með standfax. Þeir sem kynnu að hafa orðið hestanna varir geri mér að- vart sem fyrst. Torfum, Hrafnagilshreppi. Axel Jóhannesson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.