Dagur - 27.07.1949, Síða 4

Dagur - 27.07.1949, Síða 4
4 Miðvikudaginn 27. júlí 1*49. Baguk Váfryggingastarfsemi Samvinnu- trygginga jókst mikið á s I. ári Frá aðalfundi félagsins fyrir skömmu ASalfundur Samvinnutrygg- inga — gagnkvæmrar tryggingar- stofnunar — var haldinn í Sam- bandshúsinu í Reykjavík, fimmtu daginn 7. þ. m. Fundinn sátu auk stjórnar og framkvæmdastjóra, 13 aðalfultrúar og 2 varafulltrú- ar úr fulltrúaráði Samvinnu- trygginga, en það er skipað 15 aðalfulltrúum. Formaður stjórnar Samvinnutrygginga, Vilhjálmur Þór, forstjóri, setti fundinn með stuttri ræðu og flutti skýrslu um störf stjórnarinnar á árinu 1948. Fundarstjóri var kjörinn Þór- arinn Eldjám, bóndi að Tjörn í Svarfaðardal, en fundarritari Jón S. Baldurs, kaupfélagsstjóri á Blönduósi. Framkvæmdastjóri Samvinnu- trygginga, Erlendur Einarsson, skýrði frá starfsemi stofnur.ar- innar á árinu, en hún hefur farið vaxandi. Iðgjöld á árinu námu um 4,5 millj. kr., en það er 45% hærri upphæð en á árinu 1947. Mest var iðgjaldaaukningin í brunadeild, 55%, en auk þeirrar deildar starf- rækja Samvinnutryggingar sjó- og bifreiðadeild. Tjón á árinu 1948, greidd og á- ætluð ógreidd, námu 68% hærri upphæð en árið 1947, en verða þó ekki nema 41% af brúttóiðgjöld- um ársins. Iðgjaldavarasjóður jókst á ár- inu 1948 um tæpar 800 þús. kr. og nam í árslok tæpum 2 millj. kr. Lögð var til hliðar um ein mili- jón króna til greiðslu á áætluðum en óuppgerðum tjónum ársins 1948. Netto tekjuafgangur nam 69 þús. kr. Niðurstöðutölur rekst- ursreiknings voru kr. 6.738.516,61, Ósjkað eftir að kanínur ▼erði ekki hafðar í bæjarlandinu Stjórn Dýraverndunarfélags Akureyrar hefir ritað bæjar- stjórninni bréf, þar sem hún fer fram á það, að bæjarstjórnin banni kanínurækt í bænum sem allra fyrst og eigi síðar en 15 sept n. k. — Er þessi ósk borin fram vegna þess, að alls ekki er hægt að ætlast til þess að börn og unglingar geti til langframa haft hug á að hugsa um þessar skepnur eins og vera ber, en það er vitað mál, að það eru nær ein- vörðungu böm, sem ala kanín- urnar sér til gamans. Og í öðru lagi er þessi ósk borin fram af félaginu vegna þess að kanínumar ganga víða lausar og hafa þar valdið töluverðum skemmdum í görðum. — Getur þannig orðið plága að þeim, á næstu sumrum, ef ekki er gert neitt til þess að hefta útbreiðslu þeirra og fá þær burt af bæjar- landinu. en efnahagsreiknings kr. 5.062.429.91. Fyrir fundinum lá að kjósa endurskoðanda í stað Ragnars Ólafssonar hrl., en hann var end- urkjörinn. í stjóm Samvinnutrygginga eiga þessir menn sæti: Vilhjálmur Þór, forstjóri, formaður, fsleifur Högnason, framkvæmdastjóri, Jakob Frímannsson, fram- kvæmdastjóri, Karvel Ogmunds- son útgerðarmaður og Kjartan Ólafsson, bæjarfulltrúi. - Listsýningin irnar, sem Kjarval lýsir þannig. Sýningin verður opin fram um mánaðarmót. Ættu bæjarbúar að hota tækifærið og kynnast þess um efnilega listamanni. Gefur Akureyri málverk. Gunnar Magnússon er aðeins 18 ára gamall og vekur það hina mestu furðu, er sýning hans er skoðuð, hve afkastamikill hann hefur verið, því að hann sýnir nær 100 myndir, olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar, og ekki síður er það undrunar vert, hversu þroskaður listamaður hann er þegar orðinn. Viðfangs- efni hans eru skemmileg og ný- stárleg og litir bjartir og djarfir. Gunnar segist hafa fengist við að mála og teikna síðan hann man eftir sér. í fyrravetur var hann kennari við myndlistarskóla frí- stundamólara í Reykjavík en haust hyggst hann sigla til Nor- egs, til framhaldsnáms við Lista háskólann í Olsó. — Gunnar hef- ur gefið Akureyrarkaupstað stórt málverk, sem heitir „þvottakon an“, til listasafns hér. Áður hafði Magnús Á. Ámason, sem hér hafði sýningu í fyrra, gefið b.æn- um fallegt málverk. Bæjarmenn munu kunna listamanninum beztu þakkir fyrir þessa rausnar- legu gjöf. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Hraðfrysta Hvalkjöfið er gott og ódýrt. Kjötbúð KEA Frá Samvinnuskólanum Síðan 1919 hefir Samvinnuskólinn starfað í tveimur ársdeildum. En sökum þess, hve skólum hefir fjölgað og almenn fræðsla aukizt, liefir nú verið ákveðið að fella niður yngri deildina og hafa burtfararpróf eftir eins vetrar nám jafnþungt og áður eftir tveggja vetra kennslu. Ætlast er til að þessi breyting geti hafizt næsta haust. Næsta vetur verður kennsla óbreytt í eldri deild fyrir þá nemendur, sem luku prófi úr yngri deild síðastliðið vor. En á hausti komandi verður tekið á móti allt að 30 nemendum samkvæmt liinni nýju tilhögun. Þeir nemendur mega ekki vera yngri en 17 ára og hafa full- nægjandi vottorð um góða heilsu og reglusemi. Sam- keppnispróf fyrir umsækjendur í þessa nýju deild hefst í Samvinnuskólanum 24. september n. k. Prófið verð- ur í eftirfarandi námsgreinum: skrift, reikningi, stíla- gerð, málfræði, íslenzkum bókmenntum, dönsku eða sænsku, ensku, landafræði, íslandssögu og mannkyns- sögu. Næsta vetur verður að mestu leyti hliðstæð kennsla í þessari nýju deild og eldri deild og svipaðar kröfur gerðar við burtfararpróf vorið 1950. Auk þessara breytinga, sem nú hefir verið skýrt frá, er gert ráð fyrir þeirri nýbreytni að hafa í Samvinnu- skólanum á vetri komandi, frá októberbyrjun til apríl- loka, framhaldsnámskeið fyrir nokkra nemendur, sem síðar geta orðið starfsmenn félaganna. Væntanlegir um- sækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa full- nægjandi vottorð um góða lieilsu og reglusemi. Um- sækjendur þurfa helzt að hafa starfað allt að því eitt ár við dagleg vinnubrögð í samvinnufélagi. Þeir verða að hafa ekki minni bóklega þekkingu en þarf til að standast burtfararpróf úr Samvinnuskólanum. Námið verður bæði bóklegt og verklegt: tungumál, bókfærsla, hagfræði, samvinnufræði, verzlunarreikningur og dag- leg vinnubrögð við verzlun og afgreiðslustörf. Að loknu prófi næsta vor mun Sambandið gefa fá- einum af þessum nemendum kost á að vera sumarlangt við verzlunarstörf í Sambandinu eða í ýmsum kaupfél- ögum. Að fenginni þeirri æfingu mun Sambandið gefa 2—3 af þeim nemendum, sem stundað hafa námið og vinnubrögðin með sérstakri kostgæfni, tækifæri til að dvelja einn vetur við nám í samvinnufræðum á Norð- urlöndum eða Englandi. Þessum hlunnindum mun fylgja einhver vinnuskylda hjá Sambandinu eða kaup- félögunum. Inntökupróf í þessa framhaldsdeild hefst 24. septem- ber n. k. Kennslugjald verður eins og í öðrum deildum Samvinnuskólans. Skólastjóri Samvinnuskólans tekur við umsóknum og gefur uplýsingar um íyrirkomulag kennslu í tveim- ur nýju deildunum. Samvinnuskólinn. IBUÐ til sölu. — 2 herbergi og eldhús. Afgr. visar d. Stálku vantar nú þegar til fram- reiðslustarfa. HÓTEL KEA. Fóðurvörur Blandað hænsnafóður Urigamjöl Kúafóðurblanda (amerísk) Maismjöl Bran Verzl. Eyjafjörður h.f. Glóðarnet-borðlampar Vegglampar Stormlugtir Olíuvélar Lampaglös Kveikir Glóðamet Vend. Eyjafjörður h.f. i ■ 11 ■ 111 ■ 11 ■ 1111 lllllllllllllllllilll^ Getum útvegað með stuttum fyrirvara minningarplötur og skilti úr alimuníum. — Nánari upplýsingar og sýnis- hom í Kaupfélag Eyfirðinga Jdrn- og glervörudeildin • tiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiii iii 111111111111 n n i iii i iini i iii miii iiuin |,|| iii n || iii n i,n ii,n,|,| llllml ni (Fulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaga Eyjafjarðarsýslu verður I | haldinn að Hrafnagili sunnudaginn 7. ágúst i 1 n. k. að aflokinni útiskemmtun þar. Eysteinn \ \ Jónson, ráðherra, mætir á fundinum. I Bemharð Stefánsson. ] ............................................ £ Tapast hefur, kvenarmbandsúr d leiðinni frú Nýja-Bió að Hótel KEA. A. v. d. Eylandsljáir á kr. 9,35 Ljáblöð á kr. 3,55. Ljábrýni á kr. 1.80 og 1,90 Jdrn- og glervörudeild. Vil selja 300 til 500 girðingarstaura Björn Björnsson, Móbergi, Hrísey. Röska og áreiðanlega STÚLKU vantar nú þegar í af- greiðslluna. Gufupressan Skipagötu 12. Mótorhjól óskast til ’kaups. 3,5 heitafla í góðu lagi. A. v. á. , Kven-armbandsúr tapaðist s. 1. sunnudags- kvöld í Vaglaskógi — sennilega á danspallinum eða á veginum þaðan að hótelinu. — Góðfúslega skilist á afgr. Dags. Ýta til sölu á Farmal-dráttarvél hjá Sigurjóni Kristjánssyni, Brautarhóli, Svarfaðardal. Ibúð óskast, 3 herbergi. Afgr. vísar á. Jeppabifreið til sýnis og sölu. — Upplýs- ingar í Raftækjaverzl. Afl h.f., Brekkugötu 3. Sími 258 eftir kl. 1 í dag.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.