Dagur - 14.09.1949, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 14. sept. 1949
D A G U R
Svífur að hausti
KVÖLDSÝNING AR
méð erlendum gestum
í Samkomuhúsinu fimmtudag, föstudag og laugardag
klukkan 8.
í
DANSLEIKR öll kvöldin. kl. \0i/2- — Hljómsveit
; Aage Lorange. «
> 5
Aðgöngúmiðar seldir og tekið á móti pöntunum alla |
| dagana kl. 1—4 og við innganginn. <
[ i
.......... -
I EPLIN
eru komin.
Verzl. Eyjafjörður h.f.
•IIIUMIIItlllltllllllM«llimillllMlllllMMIt»lll*'IIIIHmMIIMIIIMIIIIIMmillllimiMIIMMIII<llllll'MIII>IIIMIIIIMIMmil -
EPLI
til sölu. — Óskömmtuð.
| Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýleíiduvörucleild og útibú. j
"M|imiimm»iiimiumiim*iii«iim«iiiiiiiimimm»miiMiMMMMumMMMMM*«iiMM.«MiMiiuimmmmmiMu»mimi"
‘iiiitiiiiimiiituiiiKiiiiiiiiMiiiNMiiiiiiiiitMiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiitHiiiiiniiiiiiiii
| Sauðf j áreigendur )
á niðurskurðarsvæðinu í Eyjafirði
| og Akradeild,
I er flytja mega sauðfé sitt til Akureyrar, til slátrunar þar i
i nú í haust, mega aðeins fara með það á Sláturhús KEA. j
I Einnig er flutningur á slátrum af sömu svæðum inn á j
i svæði þar, sem þegar hefir farið fram niðurskurður !
j sauðfjár, algerlega bannaður. Ef bifreið bilar, er flytur j
1 sauðfé til Akureyrar utan varnargirðingar, eftir að lnin j
i er konrin inn fyrir varnarlínur, skal það tafarlaust til- i
§ kynnt fulltrúa vorum í liéraðinu, Halldóri Ásgeirssyni, j
i svo hann geti gert nauðsynlegar ráðstafanir og haft eftir-
1 lit með flutningi á nrilli bifreiðanna, ef þess gerist þörf.
j Ekki má í áðurnefndu tilfelli taka fé af hinni biluðu
j bifreið og láta það í hús, réttir eða girðingar á svæðinu,
j lreldur verður að hafa bifreiðaskipti á staðnum.
Séu sauðfjáreigendur í vafa unr einlrver atriði viðvíkj-
j andi niðurskurðinum, ber þej|» að snúa sér til áður- j
j nefnds fulltrúa vors.
| Sauðfjárveikivamir ríkisins.
Jiiiiiiiniiiiiiimuiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiinmimiimiiiiiiiiiiimm'i
•millinMMMIIIMIIIIIIIIMIIIIIIHMIIIIIIIIIIIIIMMIIIIMIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIMIIIIMl":
LOPI
Verksmiðjan vinnur nú allar tegundir
f af lopa, bæði litaða og ólitaða:
Lopinn fæst í öllum kaupfélögum
| landsins og víðar.
I Ullarverksiniðjan G E F J U N
| AKUREYRI
......................................mmmmmiimmiiHil'liii/
í kvöld kl. 9: j
| LJÚFIR ÓMAR |
j (Something in The Wind) j
j Amerrsk söngvanrynd frá j
Universal-International j
filmfélaginu.
j Leikstjóri: j
Irving Pichel.
j Aðalhlutverk:
DEANNA DURBIN j
Do7iald O’Connor
Charles Winninger
John Dall. j
'*immmmimimmmmmmmmmmmmmmiiiiiii*
MlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllíllHIIIM
| SKJALDBORGAR |
| B í Ó |
í kvöld kl. 9:
I Lögregluforinginn |
I ROY ROGERS I
(Eyes of Texas) j
j Spennandi amerísk kúreka- j
j nrynd í eðlilegum litum. j
j Aðallrlutverk leikur, lrinnj
dáði .
ROY ROGERS ' |
I og Trigger, hestur lrans. j
j (Bönnuð yngri en 12 ára.) j
"VlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillUIIIIIIIIIUMÍ
Herbergi
fyrir einhleypan óskast
strax.
Afgr. vísar á.
Hjólkoppur,
sennilega af nýjunr bíl, hef-
ur fundizt. — Geynrdur á
Bægisá.
Benedikt Einarsson.
Atvinnurekendur!
Ungur maður, með verzl-
unarskólamenntun og van-
ur skrifstofustörfunr, óskar
eftir atvinnu. — Meðmæli
geta fylgt, ef óskað er.
Tilboð leggist á afgr. blaðins,
merkt: ,,Ungur maður“.
íbúð
Til sölu eru 4 herbergi og
eldlrús, ef viðunandi tilboð
fæst. — Upplýsingar gefa
Jón Ingimarsson,
Klapparst. 3, sími 544, og
Adolf Ingirharsso n.
TOMAS ARNASON
lögfræöiskrifstofa
Hafnarstr. 93 (Jerúsalem) 4. hæð
Hjartanlega bökkum við alla auðsýnda samúð og veitta að-
síoð* við-andlát og jarðarför
HANSÍNU AGÚSTU STEINDÓRSDÓTTUR.
Sérstaklega bökkum við Slysavarnadcild kvenna. sem heiðr-
aði minningu hmnar látnu og vottuðu ljúflega hluttekningu
við útför hennar. — Guð blessi ykkur öll.
Aðstandendur.
Fósturfaðir minn,
JÓN BJARNASON,
andaðist að heimili sínu, Hafnarstræti 29, b. 11. sept. — Jarðað
verður frá Akureyrarkirkju iaugardaginn 17. sept. kl. 1.30 e. h.
Páll Línberg,
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á fimmlugs-
afmceli minu, 6. þ. rn.
GARÐAR SIGURGEIRSSON,
Staðarhóli.
•IIIIIIIIIIIIIIIIIUIII
1111111111111111
iiiMiiiiimiiiiiiimiiiir.i
Rafmagnsrör
og raflagningarefni
fyrirliggjandi.
Kaupfélag Eyfirðinga
, ..:.Véla- og varahlutadeild.
aJMlllllMIII
iiMiiiiiii'iiiiVmmViiiiiiiliiilítóiiriííiíiiiiíiiiiYiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimi,
|: • . ...........
S andalar
Barna-, unglinga- og karlmanna-sandalar,
Týrírliggjandi.
Skóbúð KEA
iiiiMiitiiiiiiiim
’iiiiimmmmmi
immmmimiiiiiiimmmmiiiimiimmmmmmmiiiiimimimiimiiiimimmiiiimiimimiiimiiiimimiiimii
MIIIIIMIIMMIIIIIIMMIIIIIIIIMIIIIIMIIMIIMIMIMIIIMIMIIIIIIIIIIItllllMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMMMM
| ÚTVEGUM GEGN LEYFUM
í frá Hollandi:
Litla rafmagnsmótora, frá 0.3—1
h.a., 3. fasa, snúningshraði 1000,
1500 eða 3000 snúningar á mínútu.
Allar nánari upplýsingar í Véla-
j deild, sími 7080.
Samband ísl. samvinnufélaga
riiimiiiiiimiiiimimmmimMMMiiMiiMiMMiiiMHiiiiiiiiiMiiiiiiiimMmuiiutiiiiiiimiiimiiiMimimmimmmiii
•lllllimillllllMIMIMIIIIMIIIIIMIIIMIMIIMIMmiltlllllllMMMIIIMIIMMMIIMMIIIIIimillMMIIIIIIMIIIMIMIIMIIMMMIIMII
i Húsmæðraskóli Akureyrar
j verður settur fimmtudaginn 15. september, kl. 2 e. h.
j Matreiðslunámskeið fyrir ungar stúlkur hefst í skólan-
j um 22. september, og matreiðslunámskeið fyrir hús-
j mæður eftir mánaðamótin.
Umsóknum svarað í síma 199 daglega, kl. 10—12.
j Helga Kristjánsdóttir.
úlMIIMIIMIIIMIMIIIIIIIIIMMMIIMIIIMIMMIMMMMMMMMMMMMMMIMIMMMIIMMIMMIIIIMMMIMIMMMIIMIIIIMIIIMMIII
•IIIIIIIMMIMIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIMM.MMMMIIMIIMMMMIM.MIIIIIIIIIIMMI.IIIIMMMIIIIIIMIIIIIIMI1I..
Aðstoðarstúlka,
helzt með gagnfræðaprófi, óskast á tannlækninga-
stofuna, nú þegar eða 1. október.
Kurt Sonnenfeld.
t miiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMMMiiMiiimiiiiMiiimiMiMiMMiiiiMim
IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMm
=„.........................................................................................................„„„.......................................................................................... ..................................................................