Dagur - 27.01.1950, Blaðsíða 6
6
D A G U R
Föstudaginn 27. janúar 1950
LÁTTU HJARTÁÐ RÁÐA!
Saga eftir Sarah-Elizabeth Rodger
7. DAGUR.
(Framhald).
Aíþýðuflokkurinn rauf samsfarf
lýðræðisflokkanna í Húsavík
„AlþýðumaSurinn" greindi ekki frá
staðreyndum
Það var óskemmtilegt að
hrökkva upp frá þessum draum-
um í óhreinni járnbrautarlest, á
leið til einmanalegrar íbúðar og
starfs, sem hún hafði raunveru-
lega engan áhuga fyrir.
Bara að hún væri aftur horfin
austur um haf, í bílinn þeirra
Terry, og til þeirra stunda, er
hann ók henni, syngjandi og glað-
ur. Það rann upp fyrir henni, að
sú tíð hafði í sannleika verið dá-
samleg. Hún hafði verið heimsk-
ingi að kunna ekki að meta hana
þá.
Þegar á járnbrautarstöðina
í borginni kom, keypti hún sér
nokkur tímarit til þess að líta í
heima ,og hélt síðan með neðan-
jarðarlestinni í áttina heim.
Klukkan var farin að ganga átta,
og henni flaug í hug að stanza
einhvers staðar og fá sér að borða,
en hætti við það, því að hún var
ekki svöng. Hún mundi fá sér
snarl heima og láta það duga.
Hún lagði töskuna sína frá sér
í anddyrinu og leitaði að íbúðar-
lyklinum í vasanum. Meðan hún
stóð þar var hurðinni á anddyr-
inu hrundið upp og taskan henn-
ar og hún sjálf gripin í sterkar
hendur og henni lyft upp af gólf-
inu.
Hana langaði til þess að hlæja
og gráta í senn. „Terry, Terry,“
sagði hún.
„Árið er liðið,“ sagði hann í
eyra hennar.
Hún ýtti honum varlega frá sér
og horfði í andlit hans.
Þetta var í fyrsta sinn, sem hún
hafði séð Terry í borgaralegum
fötum. Einkennisbúningurinn var
allur á bak og burt. En hann leit
samt eins út og hún hafði búizt
við. Hann var hár og grannur, og
fötin hengu dálítið lauslega utan
á honum. Og hattinn hafði hann
aftur á hnakka! Hann mundi allt
í einu eftir hattinum og svipti
honum af sér. Ljósa hárið var úf-
ið eins og fyrri daginn. Brúnu
augun hans brostu við henni.
„Þykir þér ekkert gaman að sjá
mig aftur?“ spurði hann.
„Þú hefur enga hugmynd um
hve gaman mér þykir að sjá þig,“
svaraði hún.
„Ætlarðu þá ekki að bjóða mér
inn?“
Hún gekk á undan upp stigann
upp á þriðju hæð.
Þegar upp kom, litaðist hann
stundarkom um í „íbúðinni",
sem var raunar ekki nema eitt
stórt herbergi, með lágum glugg-
um, eldhúskrók,' ásamt baðher-
bergi og skápum.
„Þetta er ágætt,“ sagði hann
svo. „Hér vantar ekkert nema
Rags.“
„Rags? Hver er nú það?“
„Það er hundurinn minn. Þér
dettur þó ekki í hug að eg hafi
komið hingað alla leið frá Tenn-
essee án þess að hafa hann með?“
„En hvar er hann?“
„Hann er uppi á hótelherbergi
— og ekkert ánægður með til-
veruna. Eg skal koma með hann
þegar við erum búin að borða.“
„En Terry....“ Hún gat ekki
andmælt honum nú, frekar en í
gamla daga.
„Og eg er búinn að fá atvinnu,"
sagði hann hreykinn. „Eg er orð-
inn blaðamaður, — að vísu bara
hjálparmaður sem stendur, en
þegar menn ganga upp stiga,
verða þeir alltaf að byrja á neðsta
þrepinu.”
„Hvað ertu búinn að vera lengi
í borginni?“
„f nokkra daga. En eg gat ekki
fengið af mér að heimsækja þig,
fyrr en eg var búinn að fá at-
vinnu. Og loksins þegar eg kom,
þá varst þú ekki heima. Úti á
landi yfir helgina var sagt. En
seinni partinn í dag fannst mér á
mér að þú mundir koma heim.
Svo að eg tók það ráð að bíða þín
héf.“"Hann brosti.
Hún lét fallast á sóf-ann,- fannst
hún allt í einu verða óstyrk í
hnjáliðunum.
Hann horfði á hana, alvar-
legur á svip.
„Og það voru engar stúlkur í
mínu lífi. Þú tapaðir veðmálinu,
Alison,“ sagði hann.
„En, Terry....'“
„Eg átti afmæli í sl. viku. Tutt-
ugu og þrjú ár er betra en tuttugu
og tvö.“
„En þú gleymir því, að eg áttj
líka afmæli á árinu/ ‘svaraði hún.
„Snemma í sumar. Eg varð tutt-
ugu og sjö.“
„Nei, eg gleymdi engu. En hvað
viltu að eg geri, kæra mín, viltu
að eg sitji með sorg og sút vegna
þess að þú ert ekki eins ung og
þú einu sinni varst? Fjögur ár
eru ekkert óbrúanlegt djúp! Við
erum bæði ung. Við höfum bæði
reynt margt og mikið. Og eg
elska þig, Alison, og eg er ekkert
barn lengur. Þú verður að viður-
kenna, að allt bendir til þess að
mér sé alvara og eg viti, hvað eg
er að segja.“
Hún var of þreytt þetta kvöld,
og þó jafnframt of glöð yfir því
að sjá hann aftur, til þess að fara
út í þetta gamla þrætuefni á nýj-
an leik. Það var allt saman þaul-
rætt. Hvernig þau mundu upp-
götva einn góðan veðurdag, að
giftingin hefði verið mistök af
beggja hálfu. Lífsgleði konunnar
entist skemur en mannsins. Og
fjögur ár væru langt bil í tilfinn-
ingalífi manna.
„Eg er stolt af ást þinni,
Terry,“ sagði hún.
En hann hélt áfram í sama dúr
og fyrr.
„Auðvitað verður þú fjörutíu
og þriggja, þegar eg er þrjátíu og
KIRK J AN:
Er tími kraftaverk-
anna liðinn?
(Útdráttur úr prédikun síðastlið-
inn sunudag. — P. S.)..
Texti: „Með veldi skipar
hatm jafnveí hinum
óhreinu öndum, og
þeir hlýSa honum.“
(Mark. 1, 27). —
Eitt af kraftaverkum Jesú
Krists er skráð í MarkúsarguS-
spjalli, 1. kapítula 21,—-28. —
Þar segir frá því, hvernig Jesús
læknar geðveikan mann með
því aS hasta á „hinn óhreina
anda", sem í honum bjó. —
Frásögn þessi, sem aSrar í
Markúsarg uSspjalf i, er svo
gömul, aS ef Jesús Kristur hefSi
lifað á jarSvistardögum sínum
fram á aldur gamals manns, þá
hefSi hann átt aS geta séS
kraftaverkiS fært í letur tímans
vegna, eins o£ þaS er aS finna
hjá Markúsi.
BæSi þetta kraftaverk og
önnur, sem Jesús Kristur éerSi,
báru honum vitni oé éera þaS
enn í daé. — Þess veéna lét
Jesús Kristur íara meS þessi
orS til frænda s'ms: FariS oé
kunnéjöriS Jóhannesi þaS sem
þiS heyriS oé sjáiS: Blindir fá
sýn, daufir heyra oé dauSir upp
rísa oé fátækum er boSaS faén-
aSarerindiS." *
HvaS var þaS sem olíi krafta-
veikum Krists? — Kristur svar-
aSi því áftur oé aftur meS því
aS benda á trúna. Þar sem trúin
var, þar varS kraftaverkiS. —
En þar sem trúin var ekki, þar
vard ekki kraftaverk. — Á ein-
um staS stendur: „Oé hann gaí
ekki éjört þar neitt kraftaverk.
oé harm furSaSi sig
á vantrú þeirra.“ ÞaS er trúin
á Guð, oé trúin á Krist sem er
farveéur kraftaverkanna í hin-
um kristna heimi. —-
„Nú er tími kraftaverkanna
liSinn", seéja menn. — Er þaS
satt? ÞaS er bæSi satt oé ekki
satt. Þar sem veéurinn endar,
þar verSur bifreiSin aS nema
staSar. Þar sem farveéur krafta-
verkanna hrekkur, þar nemur
éjnnié kraftaverkiS staSar. —
Trúfaus maSur á eiéi farveé
kraftaverkanna, þess veéna gef-
ur kraftaverkiS ekki verkaS í
honum. — Vér höfum munaS
eftir akveéunum oé þess veéna
renna ökutækin um landiS, en
vér höfum éisymt farveéi
kraftaverkanna, trúnni, — þess
veéna eru verkin ekki krafta-
verk.
En þar sem trúin á GuS, trúin
á Krist oé trúin á kraftaverkin
er frjáls viS þau höft, sem
hneppa hana í, þar verSa verk-
níu, og áttatíu ára, þegar eg verð
sjötíu og sex! Eg veit hvað þú ert
að hugsa. En það kemur allt í
sama stað niður. Maður getur
ekki lifað algjörlega eftir alman-
akinu.“
„Nei, en maður getur heldur
ekki látið sem það sé ekki til,“
svaraði hún.
(Framhald).
„Gerðar upp sakir“.
í Alþýðumanninum, sem út
kom 24. jan .sl., er forystugrein
um framboð til bæjarstjórnar-
kosninga í Húsavík.
Grein þessi virðist skrifuð til
einhvers annars en að segja
sannleikann í þessu máli. „En
sannleikurinn er alltaf sagna
beztur“, og mun eg reyna að
segja rétt frá þessum málum, til
að fyrirbyggja frekari missagnir.
Við síðustu kosningar til
hreppsnefndar í Húsavík komu
fram 2 listar. Að öðrum listanum
heimshyééjan oé eíinn vilja
in kraftaverk, hvaS sem hvet
seéir.
I einu bæjarbtaSanna var ný-
leéa saét frá Karerí'Olsen í
Roskilde, 15 ára telpunni, sem
fékk aS upplifa kraftaverk við
lindirnar í Lourdes. — Tveim-
ur döéum fyrir jól kom þýdd
érein i MoréunblaSinu frá
fréttamanni Reuters i Þýzka-
landi. — Þar er saét frá Bruno
Gröniné, manninum, sem vekur
þjóðarathyéli. í þúsundatali
bíður fólkið á túninu fyrir ut-
an húsið hans, oé þar vantaði
ekki vitnin, þeéar blind kona
hrópaði: „Eé hefi fenéið sjón-
ina aftur“. — HvaS segir Bruno
Gröniné: Ef þið trúiS, munuS
þiS hljóta lækninéu. ÞaS er ekki
mér aS þakka, heldur krafti
Guðs. í jólablaSi „Aftureldiné-
arinnar" er saét frá svipuSum
kraftaverkum, sem éerast í ná-
vist manns aS nafni William
Branham í Windsor, Ontario,
Kanada. Oé í 23. blaSi „Daé-
renninéar" seéir frá kraftaverk-
um, er éerst hafa á samkomum
manns aS nafni Oral Roberts,
er hann var nýskeS i Minnea-
polis. HvaS er þetta? Brot af
éuSspjalli samtíðarinnar um
kraftaverk. ,
Þetta, oé marét annaS sem
skeSur, er órækt vitni um, aS
tími kraftaverkanna er liSinn.
Þar sem farveéurinn er, þar
kemur kraítaverkiS.
ÞaS sem vantar, er trú. Trú
á Guð oé trú á Jesúm Krist, trú
sem brýtur af sér alla fjötra
efnishyééíunnar oé nemur við
„hæéri hönd Guðs föður al-
máttués“. Það vantar trú, sem
er ekki aðeins farveéur krafta-
verkanna í eiéinfeéri merkinéu,
heldur einnié farveéur aflra
éóðra verka. Olí þessi é°ðu verk
sem heimurinn þarfnast, þjóS
vor oé bær, þau stranda at þvi
aS sjálfur farveéurinn, Guðstrú-
in oé fyfédin viS Krist, hefir
enn ekki veriS laéSur af núver-
andi kynslóS. Hve íenéi eiéum
vér aS vera svo heillum horfin,
aS sjá ekki þetta? — Lifum
ekki lenéur í trúleysi. BiSfum
um meiri trú. Biöjum GuS, sem
éefur.
stóðu Framsóknarm., sem fengu 2
menn kjörna, Sjálfstæðismenn,
sem fengu 2 menn kjörna, og Al-
þýðuflokksmenn, sem fengu 1
mann kjörinn.
Að hinum listanum stóðu
kommúnistar, sem fengu 2 menn
kjörna.
Virtist þessi uppstilling þá ekki
ósanngjörn, að svo miklu leyti,
sem hægt er að beita sanngirni
við sameiginlegan lista. Hins veg-
ar var mönnum vel ljóst, að þessi
hlutföll hefðu eitthvað breytzt á
k j örtímabilinu.
En nokkru fyrir jól í vetur
birtir Alþýðuflokkurinn í Húsa-
vík stefnuskrá sína í bæjarmál-
um, ásamt framboðslista sínum
og sleit sig þannig úr tengslum
við hina samstarfsflokkana, sem
hann hafði starfað með í góðri
sambúð.
Þessa ákvörðun tók Alþýðu-
flokkurinn án þess að minnast á
samvinnu eða málefnagrundvöll
við fyrrverandi samstarfsmenn.
Eftir jólin hélt Framsóknarfl. í
Húsavík fund, þar sem þessi mál
voru á dagskrá. Þar var ákveðið
að: 1) Bjóða öllum flokkum að
bera fram sameiginlegan lista
þannig skipuðum: 2 Framsóknar-
menn, 2 jafnaðarmenn, 2 komm-
únistar og 1 Sjálfstæðismaður. —
Þessu neituðu kommúnistar. —
2) Bjóða jafnaðarmönnum og
Sjálfstæðismönnum upp á sam-
eiginlegan lista þannig skipuðum:
2 Framsóknarmenn, 2 jafnaðar-
menn og 1 Sjálfstæðismaður. —
Þessu neituðu jafnaðarmenn.
Framsóknarmenn í Húsavík'
líta svo á, að bæjarmálum í
Húsavík sé enginn gróði að harð-
vítugri flokkabaráttu, og því
verra, sem flokkarnir eru fleiri.
Þar sem bærinn telur ekki nema
rúml. 1200 hundruð íbúa, hefur
hann ekki efni á því að leggja út
í harða flokkabaráttu. — Stefna
hans er að leita að góðum og vel
hæfum samstarfsmönnum í bæj-
arstjórn til þess að auðveldara
verði að leysa hin mörgu vanda-
mál, sem bæjarstjórnarinnar bíð-
ur, á næstu árum.
Þess vegna vinnur hann með
Sjálfstæðisflokknum og þess
vegna var hann reiðubúinn að
vinna með hinum flokkunum, ef
þeir hefðu viljað.
Fari svo, að jafnaðarmenn í
Húsavík nái ekki 2 mönnum í
bæjarstjórn, mega þeir sjálfum
sér um kenna, en ekki öðrum.
Að lokum skal þess getið, að
Húsvíkingar áttu þar að auki á
hættu, ef allir flokkarnir hefðu
borið fram sérstakan lista, að
kommúnistar kæmu að 3 mönn-
um í bæjarstjórn. En það er nóg
að þeir hafa 2.
Nú hef eg, sem einn af kjós-
endum í Húsavík, gert upp mín-
ar sakir.
P. t. Akureyri, 25. jan. 1950.
Ólafur Friðbjarnarson.