Dagur - 23.08.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 23.08.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 23. ágúst 1950 D AGUR : - Fjórðmigssmaband Norðlendinga (Framhald af 1. síðu). Nórðfirði sanna, að mikla og verð mæta veiði er að-fá. — Telur Fjórðungsþingið áugljóst, að þjóðarheiil krefjist þess, að kom- ið verði í veg fyrir að þvílík óhæfa gefi endurtekið sig í at- vinnu- og fjárhagslífi þjóðarinn- ar. — Bendir Fjórðungsþingið á, að setja beri lög um að skorið skuli úr kaup- og kjaraágrein- ingi með dómum ef ekki nást skjótar sættir og beinir eindreg inni áskorun til ríkisstjómarinn ar um að láta jiú þegar undirbúa slíka Iöggjöf, er geti orðið sett á næsta Alþingi. — Skólamál. Þá ræddi þingið skóla- og fræðslumál. Flutti Þórarinn Björnsson skólameistari erindi á þinginu um málíð, ennfremur Snorri Sigfússon námsstjóri. Alls- herjarnefnd þingsins — en henni sátu Jón Guðmundsson Garði, Einar G. Jónasson ; Laugalandi og Jóhannes Guð mundsson í Húsavík — flutti eft- irfaröndi tillögur, sem samþykkt- ar voru í einu hljóði: — Fjórðungsþing Norðlendinga, haldið á Akureyri dagana 20.—21 ágúst 1950, lýsir yfir því, að það teiur illa farið að gagnfræðadeild Menntaskólans á Akureyri £é lögð niður og æskir þess eindreg- ið að hún fái að starfa áfram, svo sem verið hefur. Þingið skorar á alþingsmenn úr Norðlendinga fjórðungi að beita sér fyrir mál inu. — Ennfremur: Fjórðungsþingið lýsir yfir, að það telur hina nýju skólalöggjöf stórgallaða og skóla kerfið vélrænt um of og eigi tengt atvinnulífi landsins sem skyldi. Ekki heldur tekið nægi- legt tillit til mismunandi aðstöðu í landiuu. Ennfremur telur þing ið að kostnaður við framkvæmd löggjafarinnar sé þjóðfélaginu ofviða. Skorar Fjórðungsþingið á Alþingi að taka þessa Iöggjöf til endurskoðunar nú þegar. — Á' þinginu flutti Guðm. Karl Pétusson ýtarlegt erindi um sjúkrahúsmál og gerði þingið ályktun um þau efni, sem birt er annars staðar í blaðinu. Þá voru gerðar ályktanir um byggðasöfn vinnudeildir unglinga, skrásetn ingu eyðibýla, rafmagnsmál minnisvarða Stephans G. Step hanssonar og skógræktarmál. ■ Verður þeirra getið síðar hér blaðinu. Áttræð vai'ð 12. þ. m. Margrét Finnsdóttir frá Ekru í Norðfirði, ekkja Ingvars Pálmasonar alþm Á afmælisdaginn dvaldi hún hér í bænum hjá Fanneyju dóttur sinni og manni hennar, Gísla Kristjánssynþ utgerðarmanni. Stálka getur lengið atvinnu. l'pplýsiugar frá 4—6. S i Ik i iðnað 11 r SÍS. Eldhúskollar Járn- og gltrvörudeilcL. heldur U. M. F. S. að sam- comuliúsinu „Melar“ laugar- 2. sept. n. k., kl. 10. Berjafötur Járn- cg glervörudeild. Oiíulampar Vegglampar, 8 Hengilampar Handlugtir Járn- og gtervörudeildin Klaufhamrar Naglbítar Tengur Axir Bakkasagir Spónsagir Hjólsveifar Borir daginn Veitingar seldar á staðn- um. (Til styrktar ræktarsjóð). fyrir trjá- Skem m í i n efn din. ÚR BÆ OG BYGGB Bíldekk, 4 stk., 550 X16. með slöng- um, til sölu. Afffr. v.ísar á. Járn- og glervörudeildin Töskulamir Haudföng Skrár Járn- og glervörudeild Ritsafn Bóluhjálmars Verð: í skinnbandi kr. 280.00 Óbundið . . . krf 200.00 Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránufélagsgötu 4. Akureyri. Orgel til sölu, mjög vandað. Ónotað. Aígr. vísar á. 10 kw., með tilheyrandi ör yggisútbúnaði, til sölu. Upplýsingar gefur RAFORKA H.F. Kaupvangsstræti 3. Sími 1048. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu í haust. Afgr, vísar á. Reglusöm stúlka óskar eftir einhvers konar plássi. herbergi með eldunar Upplýsingar milli 4—6. síma 1521, Hestur tapaðist frá Ytra-Hóli í vor. Mark: Sneiðrifað lr. hægra. Hest- urinn er rauður með litla stjörnu í enni, ójárnaður. Hver, sem yrði var við hest þennan, er beðinn að láta VÍtc Sigfús Hallgrimsson, Ytra-Hóli. Kirkjan. Messað á Akureyri næstk. sunnudag kl. 11 f. h. — F. J. R. fc Messað næstkomandi sunnudag í Lögmannshlíðarkirkju. (P. S.). Áheit á Strandarkirkju. — Kr. 50.00 frá E. B. Möðruvallaklaustrsprestakaíl. Messað á Möðruvöllum sunnud. 27. ágúst og að Bægsá sunnud. sept. kl. 1 e. h. Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráðhústorgi í kvöld, miðvikud. 23. ágúst, kl. 8.30 e. h. Tvær nýjar bækur koma út hjá Norðra þessa dagana, Afmælis- dagar með málsháttum, sr. Frið- rik A. Friðriksson valdi — og Móðir og barn eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100.00 frá N. N. — Kr. 15.00 frá Silla. Áheit á barnaheimilið Pálm- holt. Kr. 50.00 frá Halli. Móttekið á afgreiðslu Dags. Áfengisverzluninni hér var lok- að sl. fimmtudag og föstudag. Var gripið til þess'ráðs vegna mikill- ar ölvunar, aðallega meðal að- komumanna, bæði hér í bænum og á stöðum hér út með firðínum. Eftir lokunina dró úr drykkju- skap og segir lögreglan allt til- tölulega rólegt hér síðan. Málverkasýning. Garðar Lofts- son opnar málverkasýningu að Hótel KEA næstk. laugardag og sýnir þar olíumálverk og vatns- litamyndir. Sýningin verður opin kl. 10—10 nokkra daga. Torfunefsbryggja. Unnið er að því þessa daga að grafa fyrir nýrri ljósaleiðslu á Torfunefs- bryggjuna. Var mikil þörf nýrra ljösa þar. Höfnin. Allmörg innlend og er- lend síldveiðiskip leituðu hafnar hér fyrir og um helgina vegna illviðra á síldarmiðunum. Norska síldveiðiskipið Bekkjarvik hefur legið hér við bryggjuna margar vikur vegna vélabilunar. Á mánudag kom danska Græn landsfarið C. C. Amdrup og lagð- ist að bryggju. Hjónaefni: Frk. Jóhanna Her- mannsdóttir, Vestmannabraut 67 Véstmannaeyjum og Hannes B, Kristinsson, Bárugötu 9, Akur- eyri. Sexír.g i-erfur á morgun, írú Guðrún Kristjánsdóttir, kcm Ás- kels Snorrasonar, tónskálds hér í Ferðgfélag skemmtiferð nsestu helgi. Akureyrar út í „Fjörðu“ fer um Berjatínsla landi Moldhauga er stranglega bönnuð nema með leyfi. Þorsteinn Jónsson. Berjatínsla í Láufáslandi er strang- lega bönnuð. Þarvarður G. Þormar. Nýtt sönglagahefti Hallgríms Helgasonar íbúS - Barnavagn herbergi Tvö óskast til eða í haust. leigu nu eldhús þegar Góðnr barnavagn óskast til kaups nú þegar. Upplýsingar í síma 1988. Nýlega er komið út nýtt söng- lagahefti eftir Hallgrím Helgason tónskáld. Nefnist það Vakna þú, ísland. í heftinu eru 55 lög, valin og raddfærð af Hallgrími. í inn- gangsorðum segir Hallgrímur að hann vilji gera tilraun til þess að verða við áskorun Idelga Helga- sonar tónskálds, er hann sagði: „Við eigum ekki að setja útlend lög við íslenzk kvæði. Við eigum að semja lögin sjálfir." ísland á að verða sjálfbjarga í sönglegum efnum, segir Hallgrímur, og þetta hefti hans er áfangi á þeirri leið. Björgvin Guðmundsson tónskáld vakti fyrir nokkru athygli á þessu verki Hallgríms í ritdómi hér í blaðinu. Var hann hinn lof- legasti. Hefti þetta fæst í Sport- vöru- og hljóðfæraverzlun Ak- ureyrar, Ráðshústorgi. Farmiðar seldir á fimmtudag- inn 24. þ. m. hjá Þorsteini Þor- steinssyni. Sundlaugin að Laugalandi í Hörgárdal var lokuð um síðustu helgi vegna aðgerðar, en verður nú opnuð aftur. Mikil aðsókn hef- ur verið að lauginni í sumar. Handknattleiksniót Norðurlands í karla- og kvennaflokkum, verð- ur háð hér í bænum um næstk. helgi. Frestur til að tilkynna þátttöku er útrunninn á morgun. Knattspyrnufélag Akureyrar sér um mótið. Verðlaunaafhending og dansleikur á vegum móts- stjórnarinnar verður að Hótel Norðurlandi á sunnudagskvöldið. Sjötugur varð 19. þ. m. Sigurð- ur Bjarklind, fyrrv. kaupfélags- stjóri í Húsavík, nú til heimilis í Reykjavík. Látin er hér í bænum, 9. þ. m., Guðný Jóhannsdóttir húsfreyja, Sniðgötu 1. Hún var jarðsungin 17. þ. m. að viðstöddu fjölmenni. Guðný heitin var Svarfdælingur að uppruna og dvaldi alla ævi hér í Eyjafirði og á Akureyri. Hún varð 65 ára gömul. Bærinn hefur í sumar látið hlaða upp brekkuna neðan við Sigurhæðir og er prýði að þessu verki, sem er senn lokið, enda vel af hendi leyst. Þá hefur bærinn látið slétta og laga Eiðsvöllinn á Oddeyri. Berjaferð fer Verkakvennafél. Eining sunnudaginn 27. ágúst. — Þær konur, sem vilja taka þátt í förinni, snúi sér til skrifstofu verkalýðsfélaganna fyrir föstu- dagskvöld. Skrifstofan er opin frá kl. 4—7 e. h. Skriður féllu á þjóðveginn í Dalsmynni og utarlega á Sval- barðsströnd í stórrígningunni á dögunum. Var fljótlega gert við veginn hérna megin Vaðlaheiðar, en talsverðar skemmdir urðu á veginum í Dalsmynni, utan Skarðs, og mun hann illfær. GEFJUNAR UHardákar Kambgarnsband Ullarteppi Lopi, margar tegundir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur hafa löng- um hlotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.