Dagur


Dagur - 21.09.1950, Qupperneq 1

Dagur - 21.09.1950, Qupperneq 1
Forustugreinin: Viðhorf kommúnista til verkfalla geta sveiflazt heimsáttanna á milli. 5. siðan: íslendingar geta margt lært af reynslu og vinnubrögðum útl. fiskimanna á íslands- miðum. XXXIII. árg. Akureyri, fimmtudaginn 21. september 1950 40. tbl. Fyrstu úrslit í kosningunum til Alþýðusambandsþings mjög á sömu lund og siðast Kommúnistar halda enn velli í félögunum hér á Akureyri, en ]ió við hrörnandi fylgi Kosningar fulltrúa á 22. þing Alþýðusambands Islands hófust sl. sunnudag og munu fara fram í hinum ýmsu félögum urn land allt næstu fjórar vikur. Er svo ráð fyrir gert, að kosnir verði um 280 fulltrúar fyrir allt að því 144 félög, en Alþýðusambandsþingið á að koma saman í Reykjavík um miðjan nóvember. | Hörmuleg tíðindi snúast | í gleSifregn i; Flugskipið Geysir týnist og spyrst ekkert ii tilþ ess í hálfan fjórða sólarhring, en finnst l ;i þá strandað á Vatnajökli. - Áhöfnin, sem ;i ;i almennt hafði verið talin af, reyndist heil i; á húfi, og hefir henni nú verið bjargað af jöklinum I Vart munu önnur tíðindi, er gerzt hafa hér á landi i á síðustu tímum, hafa vakið meiri athygli né almennari { !! hluttekningu en þau, sem á er drepið hér að ofan. J I; Fyrsta fregnin kom yfir þjóðina eins og reiðarslag, og z !; fréttirnar um hina árangurslausu leit fyrstu dagana ? ;; bætti þar eklci úr skák, þótt menn hins vegar fylltust > ; aðdáun og þakklæti í'garð þeirra manna, er stjórnuðu > með svo miklum dugnaði, fyrirliyggju og fórnarlund ‘ ■; hinu geysiumfangsmikla og erfiða starfi, eða tóku per- J ;; sónulega þátt í leitinni. En þeim mun meiri var fögn- J ;: uðurinn og hrifningin, þegar það spurðist að lokum, | !; að Geysir væri fundinn, og þó einkum það, að áhöfnin \ i; skyldi liafa sloppið lifandi og lítt eða ekki meidd úr 5 !; }>eim ægilega háska, sem yfir henni hafði vofað. Má það % ;! enda mikið kraftaverk og guðsblessun kallast. — En þar < ;! sem ætla má, að allir lesendur blaðsins hafi daglega 5 J; fylgzt með þessum viðburðum gegnum fréttaþjónustu J ;! útvarpsins og dagblaða höfuðstaðarins, eða á annan hátt, \ ! þykir ekki ástæða til að endurtaka það hér, sem allir > ;; vita. En væntanlega getur ritstjóri blaðsins, sem sjálfur \ ;; tekur þátt í hjálparleiðangrinum héðan, skýrt frá ýmsu \ 1; }>ví, sem annars hefir ekki komið í fréttum, en markvert ? ;! getur þó kallazt, þegar hann er aftur heim kominn. Blaðið samfagnar Loftleiðum, áhöfn Geysis og öllum \ ;; hlutaðeigendum innilega með það, að svo vel skyldi \ ;; rætast úr, þegar jafn hörmulega horfði. Megi sú sama \ ;! guðsblessun, sem nú hefir verndað þá frá stórslysi og 2 w bráðum dauða, ávallt fylgja þeim og störfum þeirra. Kosningabaráttan til Alþýðu- sambandsþings fyrir tveimur ár- um mun mörgum enn í fersku minni, enda var hún háð með mikilli hörku og endaði með al- gerum ósigri kommúnista, sem töpuðu þar með yfirráðum þeim yfir Alþýðusambandinu, sem þeir höfðu haft þá um alllangt skeið. Neyttu þeir auðvitað allra bragða — heiðarlegra jafnt sem óheiðarlegra — svo sem vænta mátti, til þess að halda þeirri mikilsverðu yfirráðaaðstöðu yfir alþýðusamtökum alls landsins, en allt kom fyrir ekki hjá þeim í það sinn. Er það sízt að efa, að þeir muni nú — ekki síður en þá — beita öllum vopnum, sem þeir hafa tiltæk, illum og góðum, til þess að rétta hlut sinn fyrir lýð- ræðisflokkunum á þessum vett- vangi, enda eru þegar teknar að berast furðulegar sögur um of- beldi þeirra og lögleysur í þess- um kosningum, svo sem úr Vest- mannaeyjum, en kosningin í verzlunarmannafélaginu þar hef- ur þegar verið kærð, og þykir líklegt, að hún verði gerð ómerk fyrir Félagsdómi, svo sem til tókst um kosninguna á Selfossi 1948, en þar höfðu þeir beitt svipuðum aðferðum í það sinn. — Vafalaust verður kosningahríð þessi alls staðar hörð, og mun !; Síðustu fréttir af ; í; hjörgunarstarfinu ; ;! Kétt í þeim svifum, að blaðið ! ;; var að fara í hraðpressuna í; ;; gærkveldi, bárust þær fréttir, i ;! að Dakotavélin ameríska, sem ! ;; Ienti á jöklmum í fyrrakvöld, ; !; hefði brotnað við flugtak síð- ! ;; degis í gær, og lagði áhöfn ; ]; Geysis því af stað skömmu ! ;! fyrir rökkur í för með mönn- ! ;; um úr hjálparleiðangri Akur- ; !;eyringa, en amerísku flug-! !: menirnir mundu koma á eftir ! !; þeim til bækistöðvanna við; ;; jökulröndina, strax og þeir ! bcfðu fengið útbúnað til jök- ; !; ulgöngunnar loftleiðis. — Leið ; ;! angursmanna er því naumast ! !; að vænta hingað ti: La:J..A.:3; !; fyrr en aðra nóU í alJra ! ;; lagi. : úrslita beðið með eftirvæntingu um land allt næsta mánuðinn. Akureyrarfélögin ríða á vaðið. Leikurinn hófst hér á Akureyri á sunnudaginn var með allsherj- aratkvæðagreið,slu í Verka- mannafélagi Akureyrarkaupstað- ar og kosningum á félagsfundum í Iðju, félagi verksmiðjufólks á Ak., og Sjómannafélagi Akureyr- ar. Héldu kommúnistar fulltrú- um sínUm í þessum félögum, en þó sýna úrslitin ljóslega að fylgi þeirra stendur einnig hér höllum fæti, og virðist aðeins tímaspurs- mál, að verkalýðurinn hér beri giftu til að fara að dæmum stétt- arsystkina sinna víðast annars staðar og losa sig við áhrif þeirra og yfirráð að fullu, og hefur þó 'eitt sterkasta vígi þeirra hér á landi frá upphafi verið hér á Ak- ureyri. Kosningar í V. A.. Á kjörskrá í Verkamannafélagi Akureyrarkaupstaðar voru 399, en atkvæði greiddu 343. Kosning féll þannig, að A-listi, listi komm únista, hlaut 174 atkv. og þar með alla fulltrúana 4 að tölu (hlutfallskosningar þykja ekki lýðræðislegar þar á bæ, þótt þær eigi prýðilega við í tvímenn- ingskjördæmum úti á lands- byggðinni við Alþingiskosning- ar!) B-listinn hlaut 161 atkv. Auðir seðlar voru 8, en ógildir 5. Kosningarnar í Iðju og Sjómannafélagi Akureyrar. Iðja, félag verksmiðjufólks á Ak., mun telja nær 400 félags- menn, en kosning fulltrúanna til Alþýðusambandsþingsins fór þar hins vegar fram á félagsfundi, sem um 60 félagsmenn sátu. Voru 4 kommúnistar og stuðningsmenn þeirra kosnir fyrir félagið, en síð- ast gat það aðeins sent 3 fulltrúa. Á fundinum var samþykkt að segja upp samningum fél. við at- vinnurekendur um kaup og kjör með það fyrir augum að hafa samninga lausa. — í sjómannafé- laginu mun fundarsókn hafa ver- ið eitthvað svipuð hlutfallslega og í Iðju, og kaus fundurinn 2 kommúnista eins og síðast. Hjúkra nú eigin- mönnunum - en ekki öðrum sjúkl- ingum 80—100 hjúkrunarkon- ur mun vanta hér á landi á næstu árum „Heilbrigt líf“, tímarit Rauða krossins ,skýrir svo frá, að eins og stendur skorti 40—50 hjúkr- unarkonur til starfa hér á landi, og fari ástandið stöðugt versn- andi að þessu leyti, svo að full- víst megi teljast, að 80—100 hjúkrunarkonur muni vanta á næstu 2—3 áruin, þegar fyrir- huguð aukning á sjúkrakosti og aukin heilsugæzla komist til framkvæmda. Um áramótin síð- ustu voru 26 erlendar hjúkrun- arkonur starfandi á Islandi auk þess sem kaþólskar nunnur vinna í Landakotsspítala, Hafn- arfirði og Stykkishólmi. I hittið- fyrra störfuðu 84 hjúkrunarkon- ur í sjúkrahúsum og hælum í Rvík og nágrenni, en nú ekki nema 72. f sjúkrahúsum og hæl- um úti á landi starfaði þá 21 hjúkrunarkona, en ekki nema 16 á þessu ári. Loks má geta þess, samkv. sömu heimildum, að í ár eru 119 hjúkrunarkonur hættar störfum vegna giftinga, en 1948 voru 100 hjúkrunarkonur hættar af sömu ástæðum. Sáttatillaga í !; togaradeilunni ;i i; komin fram. — j; ;; Sáttanefnd sú, er ríkis- i; :; stjórnin skipaði nýlega til þess 1; ;! að leita eftir samningagrund- ;! velli í togaradeilunni, er senn!; ; hefur staðið yfir í 3 mánuði,!! !;sendi sl. mánudag deiluaðilj- s ;! um miðlunartillögur sínar, ýt- ]; ;!arlega sundurliðaðar og rök- !| !; studdar ásamt skrám yfir;; ; kaupgreiðslur og kjör sjó-!; i; manna samkv. eldri samning- ;! ;! um, bráðabirgðasamkomulagi,!; ;; kröfum samningsaðilja og loks !; !;samkv. hinum nýju tillögum.;; !;— Um miðlunartillögu þessa ; ;! skal fara fram almenn og!; ;!leynilcg atkvæðagreiðsla í; !; hlutaðcigandi félögum — sjó- ] ;! mannafélögunum í Reykjavík !; ;;og Hafnarfirði og félagi ísl.'! !; botnvörpuskipaeigenda — ogl; ;! skal henni lokið fyrir kl. 10 e.!] !; h. fimmtudaginn 21. þ. máh. ;! ]; Vonandi nást nú sættir í; !; hinni langvinnu og hörmulegu . ;! dcilu, er valdið hefur öllum]; ;; deiluaðiljum og þjóðinni í!; !! heild svo stórfelldu og hörmu- ;! !; legu tjóni ,enda lafttur nefndin ]; !; þess getið. að með miðlunartil- !; ;! lögum þessuin hafi nefndin;! ]; gcrt lokatilraun sína til þessl; !: að leysa deiluna, og ekki sé <! ;! von á frekari aðgerðum eða ]; sáttatillögum af hennar hálfu. Færeyingar ánægðir með Hekluferðirnar Færeyska blaðið „14. septem- ber“ getur þess 11. þ. mán., að Færeyingar þeir, sem þátt tóku í orlofsferðunum með m/s. Heklu til Skotlands nú í sumar, hafi verið harla ánægðir yfir því ferðalagi og dáðst mjög að því, er fyrir augun bar í Skot- landi. Þó hafi veðurfar ekki ver- ið sem ákjósanlegast í þetta sinn, heldui hafi stöðugar rigningar mjög skyggt á ánægju ferðafólks- ins. — Þá er og frá því skýrt, að færeyski þjóðbúningurinn hafi vakið athygli Skota, svo sem þeg- ar ferðafólkið birtist í honum á Princesstreet í Edinborg — einni fegurstu og frægustu verzlunar- og umferðagötu heims. — Flykkt- ust þá kvikmyndatökumenn að hvaðanæva til þess að taka mynd af því, og urðu Færeyingarnir að koma fram í búningum sínum i Enn fjölgar verzlunum í Reykjavík Verzlunum í Reykjavík fjölg- aði um fjörutíu árið 1949, segir í síðustu hagtíðindum. Um ára- mótin 1949 og 1950 voru í Reykja- vík 779 smásöluverzlanir og 197 heildverzlanir og hafði báðum fjölgað. Matvöruverzlanir voru 171, vefnaðarvörubúðir 164, skóbúðir 20, bókabúðir og ritfangaverzlan- ir 38, skartgripa- og smávöru- verzlanir 51, húsgagnaverzlanir 25, raftækja- og bifreiðaverzlanir 27, járnvöru og byggingavöru- verzlanir 23, fiskbúðir 48, brauð- og mjólkurbúðir 84 og aðrar verzlanir 128. Lætur því nærri, að hver 50— 60 manna hópur í bænum, þar með talin börn og gamalmenni, verði að bera uppi eina verzlun. samkomuhúsum bæjarins, við- ræður við þá voru teknar á stál- þráð og þeir skemmtu í útvarpi þar í landi.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.