Dagur - 21.09.1950, Page 3
Fimmtudaginn 21. september 1950
D A U U R
aoD
Þökkum innilcga öllum frændum og vinum okkar, bæði í
Skagafirði og á Akureyri, fyrir auðsýnda hluttekningu í veik-
induin og við andlát og jarðarför hjartkærrar móður okkur,
tcngdamóður og ömmu,
ÖNNU MAGNÚSDÓTTUR frá Torfgarði.
Hcimilislækni hennar, hr. Stefáni Guðnasyni, þökkum við
sérstaklega umhyggjusemi hans í hinum langvinnu veikind-
uin heimar, og einnig starfsfólki Sjúltrahúss Akureyrar, með-
an hún dvaldi þar.
Börn, tengdaböm og barnabörn.
lnnilegar þakkir fœri ég öllum, sem á fimmtugsaf- |
<| mœli mhiu sýndu mér ógleyrnanlega vinsemd og virð- f
J> ingu, með heimsóknum, heillaóskum, blómum og gjöf- |
X um. Ennfremur hlýhug þeirra, sem heima sátu, en ekki
% höfðu hentjugleika á þvi að koma.
Lifið öll heil.
JÓN G. SIGURÐSSON
Dalvík
iiniiii jiiiiiiiint"*
<•
Næsta mynd:
Ástarbréf
skáldsins
Dularfull amerísk kvik-
mynd frá Universal-Inter
national.
Aðalhlutverk:
Susan Hayward
Robert Cummings
Agnes Moorehead
Högl
°g
púður
fyrirliggjandi
★
Saraa verðið
Kaupfélag Eyfirðinga
* 'iiiiðiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*
Mlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Öngulsstaðahreppur
Þeim útsvarsgjaldendum, sem enn hafa ekkert f
I greitt af ,-þessa árs útsvörum, skal á það bent, að |
sé fyrri hluti útsvars ekki greiddur á gjalddaga, 15. f
júlí, fellur allt útsvarið í gjalddaga og er kræft með 1
lögtaki, ásamt dráttarvötum. f
Áminnast þeir því um að greiða útsvör sín að I
fullu, eða að semja um greiðslu á þeim, fyrir 1. f
f okt. n. k. \
Rifkelsstöðum, 18. sept. 1950 f
c :
1 Oddviti Öngulsstaðahrepþs. |
■ ii
11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111;
g""imilllMIIMIIIIIMIMmil""IIIMMII"IIIMI""lll"MII"MIIIIIMm"M"M"IMIIIMII"IIMIIIII""l"llll"l"""IMMMf "2
SKJALDBORGAR
BÍÓ
Sýning í kvöld kl. 9:
Og dagar koma
(And now tomorrow)
Aðalhlutverk:
Alan Ladd
Loretta Yong
Susan Heyward
Barry Sullivan.
IBUÐ
3—4 herbergi eða einbýlishús óskast til kaups.
Mikil útborgun.
Nánari upplýsingar gefur
EGGERT JÓNSSON lidl.
7iiii I" 111111111111111111111111111111111 iiiiiii iiii in
i"""""""""""""i"""""""i""""""""i"""i"iiii"i.
tiseian til sölu
Tilboð óskast í suðurhluta húseignarinnar Lundar- ;
gata 4, Akureyri, eign db. Jóns Baldvinssonar.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 29. þ. m. :
Akureyri, 19. september 1950.
JÓNAS -G. RAFNAR, hdl.
GEFJUNAR
Ullardúkar
Kambgarnsband
Ullarteppi
Lopi,
margar tegundir
Fást í öllum kaupfélögum
landsins og víðar —
Gefjunar-vörur liafa löng-
um hlotið viðurkenningu
allra landsmanna fyrir
smekklegt útlit, gæði og
lágt verð. —
Ullarverksmiðjan
GEFJUN
AKUREYRI
Móðir okkar,
SESSELJA JÓNATANSDÓTTIR,
húsfreyja að Breiðabóli, sem andaðist 18. þ. m., verður jarð-
sungin að Svalbarði næstk. laugardag. Athöfnin hefst kl. 13
með kveoju að hcimili hinnar látnu. Blóm og kransar afbeðið.
Börnin.
KRISTJAN JÓNSSON frá Borgarhóli,
sem andaðist að heimili sínu, Hólabraut 17, Akureyri, 12.
september sl., verður jarðsunginn að Munkaþvcrá 22. septem-
ber kl. 1 e. h.
Fyrir hönd anðstandenda.
Sigurjón Jónsson.
Kærctr þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
| heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á fimmtugs-
I afmæli mínu, 10. sept. s. 1.
Lifið öll heil.
SIGRÍÐUR ÁRNADÓTTIR,
Sólheimum, Húsavík
«i"iii"ii||i;iiiilMi|"ii"i"""i"i"i""""""iiii"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iii,iii,.aw
I Komir. athugið!
Vegna erfiðleika á útvegun og viðhaldi hand- 1
klœða, höfum vér komið oss saman um að biðja f
f heiðraða viðskiptavini vora að koma með eigin 1
handklœði með sér á hárgreiðslustofurnar.
f Virðingarfyllst, §
, Hárgreiðslustofan BYLGJA, I
f hárgreiðslustofan FEMÍNA
i snyrtistofan FJÓLA. f
7" i"""ll»M"""""l""""""""""""""""""""""""""""""""""""""""l""""""""""""""M"""1
;iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"i"iiiiiiiiiiiiiii"iiiiii"""iiii<
11 ii ii iii I" ii 111 ii ii ii iiii ■ ii ii i ■"
Ungur og reglusamur
skólanemi
óskar efitr lrerbergi og helzt
fæði á sama stað, sem næst
Menntaskólanum.
Afgr. vísar á.
Reyktur karti
nýkominn.
Kjötbúð KEA
Simi 1714
Frá Barnaskólanum
Barnaskóli Akureyrar verður settur þriðjudaginn
3. okt. kl. 2 síðd. Skólaskyld börn, sem ílutt hafa til
bæjarins í suinar og ekki hafa þegar verið skráð, mæti
til skrásetningar föstudaginn 29. sept kl. 1 og liafi með
sér einkunnir frá siðasta vorprófi.
Börnin mœti til lœknisskoðunar sem hér segir:
Þriðjudaginn 26. sept. mæti öll börn, fædd 1938
Miðvikud. 27. sept. mæti öll börn, fædd 1939.
Fimmtud. 28. sept. inæti öll börn, fædd 1940.
Stúlkur mæti alla dagana kl. 1, en drengir kl.
>il CS ■.
3 síðdegis.
HANNES J. MAGNÚSSON
• "iii""i"iiii"iiiii"""i"""""""ii""""i""ii""ii","""""""i""ii""i,""""""""""""""""""""in"*
”iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii"iiiii"iiiiiiii"ii""i"""""iiii"iiiiiiii"iiiiii"iiii"iiiiiiiiiiiiiiiiii"i"i"iiiiiiiiii*
| Frá Húsmæðraskóla Akureyrar |
Útsaumanámskeið liefst i skólanum, miðviku- f
daginn 25. sept. — Sýnikennslunámskcið og |
matreiðslunámskcið fyrir ungar stúlkur hefj- |
. ast um mánaðamót sept.—okt.
f Umsóknumsvarað kl. 2—4 daglcga.
| FORSTÖÐUKONAN. [
7""im"M»lllli"liillll""iili"iiiilll"l"""liliilllllli"il"*M"l."l""""*iMii"lM"i*"ii*,»*MM|iM§*"""*i*llM"",l*í»
llllllll """"""""""""""""" "II "III"
| TILKYNNING |
frá Hestamannafélaginu Létti
Þeir félagsmenn, er ætla að liafa hesta í húsi f
í félags ins næsta vetur, gefi sig fram við Þorleif Þor- jj
1 leifsson fyrir 1. nóvember næstkomandi.
| Stjórnin.
**’J*«f*M,MM»IM»IIMMMIMMIMIII,MM,IIMMIIIMIMM,MIMMMM,IMMMIMMMMIIMMMMMIIIIMMIMIIIIMM,»l»ll»llllllll"MlfÍ
•llintlimillllltllllllllllllllllllItllllMIIIIIIMIIIIIItMIMMIinilllllMHItMIIIIUMMIIMIillUMMUMIIMII >■