Dagur - 04.04.1951, Blaðsíða 3
Miðviudaginn 4. apríl 1951
D AG UB
3
Þökkum innilega auðsýnda saniúð við andlát og jarðarför
SIGURGEIRS JÓNSSONAR, Helluvaði.
Solveig Sigurðardóttir, börn og tengdaböm.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
EMMU JÓNSDÓTTUR.
Aðstandendur.
Mitt innilegasta þakklœti til allra þeirra, sem glöddu
mig á 70 ára afnueli minu, 23. mdrz siðastliðinn, með
heimsóknuin, gjöfum og Ékeýtum, óg gförðu thér daginn
ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
JENS KRISTJÁNSSON
Stærra-Árskógi.
KHWHMKHKHKHHKHKHBKHKH«KHKBHW?ÍHKHJiWHKHKHKttHKHKHKK
Hjartans þakklceti til ykkar allra, sem glödduð mig á
5 ýrnsan 'hátt á fimmtugsafmœli minu 15. marz s. I.
Guð blessi ykkur öll.
GERÐUR ÁRNADÓTTIR
HKBKBKHKHKttttHKttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttttH)
HÚSTILSÖLU
Þrír fjórðu huseignarinnar Oddagata 1, Akureyri, er
til sölu, ef viðunandi boð fæst.
Tilboðum sé skilað fyrir 20. apríl n. k., til Jóns
j; Sigurðssonar, myndasmiðs, Mimkaþvenirstræli 31, sem
gefvir allar nánari upplýsingar.
Fyrirspurnum eþki svarað í síma.
GUNNAR KRISTJÁNSSON,
l
Ddgverðáreyri.
AUGLYSING
nr. 5/1951 frá skömmtimarstjóra
Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept.
1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu
og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli
nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. apríl 1951.
Nefnist hann „Annar skömmtunarseðill 1951“, prent-
aður á Iivítan pappír, í svörtum og græniun lit, og gild-
ir hann samkvæmt því, sem hér segir:
Reitirnir: Smjörlíki 6—10, 1951, (báðir meðtaldir)
gilda fyrir 500 grömmum á'f smjörlíki, hýér reitur. Reit-
ir þessir gilda til og með 30. júní 1951.
„Annar skömmtunarseðill 1951“ afhendist aðeins gegn
því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stoíni af
„Fyrsta skömmtunarseðli 1951", með áletruðu naíni og
heimi'lisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form
hans segir til um.
Fóllti skal bent á eftirfarandi:
„Skammtur 18“, (fjölublár litur) af „Fjórða skömmt-
unarseðli 1950“, fyrir 250 grömmum af smjöri, og
„Skammtur 2“, (rauður litur) af „Fyrsta skönúntunár-
seðli 1951“, fyrir 500 grömmum af smjöri, gilda báðir,
eins og áður hefur verið auglýst, til apríl loka 1951.
Sykurreitur, 11—20, 1951, af þessum „Öðrum skömiút-
unárseðli 19.51“., eru með öllu ógildir, þar sem s.ykur-
skömíntun er liætt.
Geymið vandlega „Skammta 6—9“, a'f þessum „Öðr- k
um skömmtunarseðli 1951, ef til þess kæmi, að þeim
yrði gefið gildi síðaf.
Reykjavík 30. marz 1951.
1
Skömm tunarstjóri.
í kvöld kl. 9:
{ Fjaðrirnar f jórar |
| Enzk, stórbrotin mynd, |
| gerð af London Film. I
í aðalhlutveikúm:
i Johii Clements
Ralph Richards
C. Anbrey Smith.
i Bönnuð yngri en 14 ára. •§,
ii'iiiííiiiiiiiiiíiiiíiiiiiuiiiiiiiiiliiiÍÉitiiiiiliiiiiiiiiiiiiiÍ*
><íllllÍÍillÍllÍllllllllllllllllilllÍllíllllllllllÍlllllllllllílll|l*f
| SKJALDBORGAR f
BÍÓ
|hrói höttur
l (Prince of Thieves)
\ Bráðskemmtileg, ný, ame-
| rísþ æfintýramynd í eðli-
| legum litum, um Hróa
[ Hött og félaga hans.
f JON HALL
| WALTER SANDE
f MICHAEL DUANE.
J , Sýnd þessa viku.
” >»—Uiiuiiuiiiiuiiiiiiiiiiimiuiiiiiiimiimmiimmiii.
Piano
óskast til kaups.
Afgr. vísar á.
Kerrupokar
(algæru).
Verð kr. 156.00.
Vöruhúsið h.f.
með grind.
Verð kr. 189.50.
Vöruhúsið h.f.
Gumnústígvél
karlm, og ungl.
nýkomin.
Vöruhúsið h.f.
ágætt, nýkomið.
Vöruhúsið h.f.
i 11 l S 1 1 G E N Ð II R
A’antar strax eða 14. maí góða 3—4 herbergja
íbúð. Reglusamt fólk.
Af-gr. vísar á.
nnu
nýkominn.
Brauus verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Karlmannaföt
nýkomin.
Verð frá Kr. 585.00.
Brauiis verzltm
Páll Sigúrgeirsson.
L
B ANN
Eg, úndifritáður, hefi tekið á leigu Þingey í !:
ýSkjáJfgndafljóti ásamt veiðiréttindum; ennfrem- !;
• ur veiðiréttindi fyrir landi Fosssels.
Banna-ég ölKún ÓYÍðkomandi öll afnöt af Þing-
fey, hvort sém er til uppreksturs eða annárra
nota og alla veiði á nefndu svæði.
Sigfús Jónsson, Einarsstöðum
:;criiW.<;rT 3íriót!!i:tJi>
Nyjar legundir af kvenskóm!
• G H.'ð- I i i> I r'. JC.Ul
Allir kvenskórnir, sem á myndinni sjást, eru
nýjar tegundir, sém verksmiðjan er nýlega j
byrjuð að vinna. :
Iðunnar kvenskór eru srnekklegustú, sterk- i
ustu en þó ódýrustu kvenskórnir, sem nú eru ;
til sölu á íslenzkum markaði. ;
Gángið í Iðunnar-skóm — það er trygging :
fyrir vellíðán.
Skinnaverksmiðjan IÐUNN
— Skógerðin. —